Vísir


Vísir - 09.07.1957, Qupperneq 1

Vísir - 09.07.1957, Qupperneq 1
VI 47. árg. Þriðjudaginn 9. júlí 1957 149. tbl. I ? o 1 ®\ ®S •li® uizt við mikilli á land í dag. Í gær fylEti Ingvar Guðjónsson sig úti fyrir StrönthiRi, og 2 bátar að auki fengu síid úr sama kasHnu. Þannig var mannhringurinn allt í kringum Laugardalsleikvanginn í gær, enda var gert ráð fyrir, að áhorfendur væru um 12 þúsund. (Bjarnleifur tók myndirnar). Frá Siglufirði var Visi símað í morgun að góð síldveiði liafi ver- ið á miðimi norður af Sigiufirði í nót’t og byrjuðu skipin að streyma iiui í morgun, flest með ágætan afla. Um níuleytið i morgun höfðu 30 skip tilkynnt löndun á Siglu- firði en búist var við miklu fleiri skipum, þvi mörg koma án þess að tilkynna það áður. Lönd- unartækin höfðu enn vel við í morgun og skiþiri þurftu ekki að biða. Síldaraflinn fer yfirleiít allur til bræðslu vegna þess hve sildin er misstór og seinlegt að greina hana sundur. I gærmorgun höfðu Síldar- verksmiðjur rikisins á Siglufirði alls tekið á móti 172 þúsund málum í þrær, en enginn vafi er talinn á þvi að í dag fari þær á 3. hundrað þúsundið eftir síldar- horfunúm í morgun. Rauðka hafi tekið á móti 30 þúsund mál- um í gærmorgun, þannig að alls höfðu þá borizt þangað um eða yfir 200 þúsund mál. Fyrsta síldin er nú komin á land á Skagaströnd. Sæljónið frá Reykjavik var fyrsta skipið sem þangað kom með sild — landaði um helgina — en í gær kom þangað fleiri skip og vafalaust von á enn fleiri í dag. Þá hefur ennfremur borizt nokkurt sild- armagn á land á Raufarhöfn, en þó ekki nema lítið samanborið \ið Siglufjörð. í gærdag bárust sildarverksmiðjunum þar 3.800 Jiektólitrar og 1000 hektólitrar bættust við í gærkvöldi. 1 nótt komu tveir bátar með síld til verksmiðjanr.a, en í dag er von á þó nokkrum skipum til Raufar- liafnar og verður saltað það sem söitunarhæft er — aðeins úr- gangurinn fer til bræðslu. Fyrir- hugað er að byrja bræðslu í sild- Drengur deyr af sSysförum. A3 Skinnastað í Húnavatns- sýslu varð það slys í siðustu viku, að tólf ára drengur, Maguús Vigfússon, sonur lijón- anna þar, féll af múgavél og slas aðist svo, að hann hlaut bana af. Verið vaf að nota múgavélina við heyverkun er slysið vildi til. Hann var fluttur með sjúkra- Hugvél Björns Pálssonar til Reykjavíkur og lézt hann þar. arverksmiöjunni á Raufarhöfn í kvöld. Alls hafa borizt um 5000 mál til hennar enn sem komið er. . Visir skýrði frá því i gær að Ingvar Guðjónsson hafi kastað á síld úti fyrir ströndum i fyrra- morgun. Fékk hann svo gott kast að hann fyllti ekki aðeins sjálfan sig heldur lét hann tvo aðra báta fá síld úr sama kast- inu. Ingvar var drekkhlaðinn á leið til lands í nótt. Frá Akureyri var Vísi símað að mikil síld hafi verið bæði á austur- og vestursvæðinu, og næst landi hafði frétzt um sild 26 mílur norður af Siglufirði Mörg skip voru drekkhlaðin orðin. Til Hjalteyrar komu á sunnu daginn Straumey með 726 mál, Gullfaxi 396 mál og Stígandi með 663 mál. í fyrrinótt voru saltaðar á Hjalteyri 200 upp- saltaðar tunnur. í gær kom. Helgi Helgason þangað með 91 mál og Gunnólfur með 399 mál. í morgun var Ing\Tar Guðjóns- son að landa þar um 2000 mál- 'um. í morgun voru fjögur skip fullhlaðin á leið til Dalvíkur, en það voru Baldvin Þorvalds- son, Júíus Björnsson, Hannes Hafstein og Bjarmi. 1900 mál tii Skagastrander. Skagaströnd í morgun. Síldarverksmiðjan á Skaga- strönd hefir nú tekið á móti 1900 máluni síldar -af fjórum skipuni. Ekki vcrður farið að braeða fyrr en búið er að safna nægpi magni. Er þetta í fyrsta sinn síðar, 1951, að síld er landað hér til bræðslu. en verksmiðjan var byggð árið 1946. í suinar hefir verið unnið að þvi að dýpka við aðra krana- bryggjuna og er því verki senn lokið. Dýpi á háfjöru verður þá 14 fet, en var ekki nema 8 fet. Ekki hefir verið hægt að landa nema með öðrum kran- anum á meðan. Fyrstu síldinni var landað hér á föstudagskvöld. Var það Sæ- ijó frá Reykjavík, sem kom með 400 mál. Síðan hafa kom- ið Badlur Þorvaldsson, Garðar frá Grindavík og Vísir frá Keflayík með um 500 mál hver. í dag er von á Brvnjar frá Hólmavík með 350 mál. Búið er að salta hér 300 tn., en síldin er misjöfn svo aðal- lega verður hugsað um; að veiða í bræðslu. Eftirlit er i tafar, segir fuiltrúi kommúnista. - Horlur stórum versi á sam- ikaniulaga um afvopnun. Fundum uné) .-nefndar af- vopnunarnefndarinnar var hald ið áfram í gær. Valerin Zorin, fulltrúi sovét- stjórnarinnar, tók þá meðal annars til máls, og ræddi á víð og dreif um tillögur þær, sem fram eru komnar, bæði þær, sem hann hefur lagt fram, fy’rir hönd stjórnar sinnar og tillög- úr .annarra stjórna. Komst hann svo að orði, að ekki kæmi til mála að efna til eftirlits með kjarn- orkusprengimgum, því aS slíkt eftirlit væri aðeims tímasóun, sem ekld mætti eiga sér stað. Hann var einnig. eindreginn á rnöti tíllögum vesturveldanna um bað, að tengja beri tillögur um fækkun í herjúm stórveld- anna pg bann á framleiðslu efn is í kjarnorkusprengjur við til- lögur_yrr..bann. við samsefningu 10 bátar með ftandfæri frá Ffatey. Akureyri í morgun. Frá Flatev á Skjálfanda eru 10 vélbátar gerðir út á handfæra- véiðar í sunmr. Stæi'sti báturinn er 9 lestir að stærð. Afli hefur verið góður að undanförnu. Tún eru sæmilega sprottin i eynni og hafa tveir bændur byrj- að slátt. í. nótt og 'morgun, .var .þar- kalsaveður af norðvestri og mikil rigning: M.s. kskja bíéar tifbúsn I Svíþjó5. M.S. Askja hið nýja skip .Eím- skipafélags Keykjavikur er Ul- búið í Svíþjóð og var ákveðið að skipið færi í' reymstaför í gær,. Skrifstofur E.R. höfðu í morg- un ekld borizt neinar upplýstng- ar um bað hvernig ,skipið hefði kærður! Klögumál eru nú byrjuð austur í Sovétríkjunum, og gera menn í V.-Evrópu ráð fyrir, að þau sé „siett á svið“ sem undirbúningur á réttar- höldum yfir fjórmenningun- um, sem vikið var úr tignar- stöðum fyrir viku. Hefur einn af foringjum kommún- ist a f lokksdef W arin n ap í Leningrad borið það á Mal- enkov, að hann hafi reynt að fá sig til að falsa skjöl, sem nota átti við réttarhöld árið 1948. 16 ilrepnir í Efnt var til þlngkosninga í Egyptalandi í s.L vikiui, eins og skýrt hefur verið frá. Kom þá til uppþots í bænum Qer.a. 40 kin. fyrir sutman Ka- iro, er hálfvilltir eyðimerkur- búar hófu ýfingar á kjörstað. Mögnuðust þær svo, að viður- eigninni lauk með þvi að 16 láu dauðir í valnum, er kjörfundi var lokið, en 40 voru sárir. reynzt, en að lokinni reynsta: för. Verður það bundið v:ð bryggju og biður þar þangað til afhepding fer íram en bað verð- ur ékkf íyrr en verkfalli yfir- mar.r.a á kaapskipum lýkur og hægt .er að' skrá íslenzka 'áhöfn 3L* V.. DjúpavÉ ekki opnoi í suinar. Sildarverksmiðjan á Djúpa- vík verður ekki Starfrækt í sumar að þvá er Yísir var tjáð í morgun. Ekki mun heldur vera í ráði að salta síld þar. í fyrra var söltuð síid á Djúpavík, en það var aðallega síld, sem veiddist í reknet eftir að herpinptayeiði íaiik fvrir NorÖ.usIándi; og framleiðslu á sprengunum sjálfum. Er hér sem fyrr komið að að- alvandanum — að sovétstjórn- in vill ekki framkvæma neitt eftirlit, til þess að geta farið sínu fram í skjóli eftirlitslevs- is, og þykir nú komið í óvænt aftur á ráðstefnunni, en menn voru mjög vongóðir um það fyrir tveim vikum eða svo, að nú væri raunverulega að drasa til samkomulags. By. Norðlendingur með karfaafla. Frá fréttaritara Y'ísis. Akureyri í gær. Togarínn Norðlendingur kom með fullfermi a£ karfa til Ól- afsfjarðar fyrir Jbeígina, eða 259 lestir, Háf.ði Norðlendingpr haft uin háífsmánaðar útivist ög fór aíi- inn í bæði frystihúsin á staðn- um. Togarinn Harðbakur kom fyr ir viku til Akureyrar með 180 lestir af saltfiski, en hafði áð- ur landað 40 lestum af karía á Sauðárkróki. Sléttbakur hefur tmdanfarið verið á veiðum í salt við Græn - land og mun flytja þann afla beint til Danmerkur að því er frétzt hefur. Skógrækt verBi atáist ti! tniitið. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands var haldinn að Kirkju- bæjarklanstri fyrir belgiraa. Var þar m.a. lögð fram og sa > þykkt ný áætlun um skógræki.n-. framkvæmdir á næstu árum, } r sem til dæmis er gert ráð íyrir að plöntiuippeldi verði aukið í 2 milljónir á ári, en það næg'.r til skógreiktar á 3ÖO ha. svæðl..

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.