Vísir - 09.07.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 09.07.1957, Blaðsíða 8
Síminn er 11660 ÞriSjudaginn 9. júlí 1957 Vfstárlegar arferlir“ milli fjórilnnga Pál! Sfgurðsson býður upp á gæðinp miili Norður- og Suðurlands. Frá fréttaritara Vísis. Selfossi í gær. Hinn góðkunni veitmgamað- af stað og ætlaði sömu leið norður með álíka stóran hóp og má nú segja, að hann hafi VörufiBppdrætii SÍBS. 500.000.00 12184 50.000.00 60575 10.000.00 Heimsækir ísland aftur eftir fimmtíu ár. Þykir breytingin mikil frá 1907. ur og hestamaður, Páll Sigurðs- ^ hafið áætlunarferðir að nýju, son, er nú fluttur úr Forna- því í næstu ferð að norðan mun livammi og seztur að í Varnia- J hann leggja 24. júlí og fara hlíð í Slcagafirði, þar sem hánrt norður at'tur 30. þ. m. rekur nú eitt mesta fýrirmyml- I ins. Það er síður en svo, að hann V- mér að halda þessum ferð- hafi sagt skilið við „þarfasta um uppi í sumar; og allt útli þjóninn“. Um það geta þeir bor bendir til að hver söðull verði fjörð í sumar. Páll um þá skemmtilegu og Páll gamall lang'ferðabílstjóri, j nú að ríða á vaðið með í ferða- og líklega hefur enginn verið lögum hér á landi, meðan ég vinsælli í starfi hér á landi. Ný- J lenti í því með honum að elt- lega hefur Páll horfið að því ast við strokuhesta, heimfúsa að taka upp nýja langferðaá- skagfirzka gæðinga, í Laugar- ætlun, en nú er það ekki bíll- j dai. — og mun viðtal við hann inn heldur hesturinn. sem er og frásögn ai' því ferðalagi birt- fararskjótinn. 50 hestar og 10 „fárþegar". Um helgina frétti tiðindamað ur blaðsins, að Páil vaeri staddT ur austur á Laugarvatni með mikinn og fríðan hóp gæðinga og í honum væri mikill ferða- hugur, svo hann brá sér aust- ur og hafði tal af þessum ágæta ferðamanni. Og það var ékki komið að tórrium kofanuni hjá Páli. Hann var hýkominn áð norðah með yfir 50 hesta, þrjá fylgdarmenn og tíu „farþegá“. Fyrsta daginn vár farið úr Skagafirði á Hveravelli. Þar var hvíld í einn dag í dásam- legu veðri. Næsta dag var riðið um Þjófadali í Hvítanes. Þriðja daginn var haldið um Bláfeils- háls að Geysi og fiórða daginn með Hlíðum I Biskúpstungum að Laugarvatni. Þangað var komið á föstudagskvcld. Að norðan eftir 2 vikur. í gær var svo PáLl að leggja ast í Vísi'á næstunni. Þegar þessi frétt birtist i bíaðinu, mun Páll vera staddur á Bláfellshálsi með fríðu föru- sýnasti staður á Suðurlándi. Öræfin í sumar. Sý'nimgaxsatarimii s AlþýðuJiús fyrsta „>ly3idlista.markað‘‘ i gær.. Þetta ec nýr þáttur í' starf- gangurinn sá, að auðveida ferða- Legri stærð við vægu verði. V'erður '. ..Myndlistamarkac inn“ opinn alla daga frá 10 12 og 14 til 22 um rúmlega fjögúrra vikna skeið eða fram til 10. ágúst. Þ»rna var „Donni" kominn hætí ulega næm marki. Norðííianna. . En 'það tiægði þó aldréi til þess, seco þvirftL 4990 9796 11516 17653 21843 27911 41746 61557 5.000.00 10344 14224 16275 29700 39561 46656 50713 54577 61456 64351 1.000.00 2785 3708 6263 7243 8387 11662 13112 13175 13608 14428 15849 15982 lo991 207.52 28877 130343 35465 36548 40967 41374 '42262 44548 44890 -46995 50527 51703 54835 58336 60503 63548 ! Eftirfarandi ■ númer hiutu 500 króna vinning hverl 12 360 649 924 1001 1248 1823 1998 2074 2222 2553 2662 2718 2783 2964 3420 3453 3492 3552 4521 5342 5452 5637 5701 5944 5947 6369 6421 6616 6904 6954 '. 7207 7257 7438 7558 8258 8400 ; 8694 8819 9279 ' 9315 9317 10533 10537 11092 '11693 12183 12378 12536 12546 12552 12608 12652 12930 13274 '13560i 13668 14311 14373 14516 14535 14872 14884 .14888 14904 |15191 15432 15465' 14750 16017 16063 16150 16266 16458 16553 17164 17301 17470 17527 17717 17391 17916 ■ 17941 17973 18435 18466 18488 18832 19333 '19577 19795 19852 19912 19956 .20015 20036 .20805 21046 .21296 21635 2.1750 21906 22196 22644 22872 23041 23526 23660 24016 ■ 24241 24623 2506S 25190 25984 26043 26646 26735 26810 26985 26999 27313 27598 .27651 27764 27780 27796 27970 28246 28282 ■28750 2.8754 29215 29313 29813 29822 29836 30076 30350' 30842 30880 308S7 30926 31041 31595 31704 31872 31951 32126 32653 32687 3309S 33275 33323 33491 33532 33574 33903 34525 34683 34809 34948 35635 35984 36247 36375 36542 37000 37220 37445 37665 38019 39134 39145 39302 39435 3980S 40231 40438 40468 41181 41249 41382 41820 42097 42161 ! 42317 42342 42578 42705 42717 42913 43136 43231 43365 43505 | 43779 43825 43909 43923 44293 J 44368 44685 44750 44809 45010 45298 45405 4605S 46117 46196 4627S 46967 47011 47045 47619 48133 48581 48610 4S63S 48724 49172 49703 49813. 49917 50111 50724 50914 50933. 50997 51166 51412 51447 51705 52207 52726 52985 53035 5311.1 535S8 53601 53700 54019 54293 54512 54561 55016 55124 55165 55211 55380 55465 55946 55959 55993 56118 56362 56373 56-455 56543 56573 56708 56792 573.28 57852 58186 58222 5S530 58704 58877 59335 59385 59543 596:87 59853 ,60532 61461 61537 61579. 61720. 61879 62077 62193 62413. 6.2456 62530 63117 63120 63121 63278 63632 63992 64140 64215 64221 64419 64595 64598 64660 64781 64952' - I>að inun vera óalgengt í nieira kigi, að skemmtiferðamenn leggi hingað leið sína með 50 ára millibili. Þó kemur þetta fyrir, því að í gær var hér stödd amcrísk kona, komin yfir áttrætt, sem kom hingað árið 1907. Þá var hún hér á ferð með Þýzku skemmtiferða- skipi frá Nord-deutche Lloyd, en að þessu sinni var n®rska haf- skipið Bergensfjord farkostur henrrar. Árið 1907 var haldið norður til Svalbarða, þar sem einhver mað- ur ætlaði að fara upp í loftbelg. en sú flugferð mistókst, en skip- ið lenti í ís og var í vandræðum í tvo daga, s\'o að úr þessu varð söguleg ferð. Gamla konan fór Krýsuvíkur- leiðina, en að þvi búnu skoðaði hún sig rækilega um í bænum, því að ekki varð hún þravtt að ráði af að sitja stundum saman í bifreið. Þótti henni að sjálf- sögðu mikið til þess koma, hver breyting hefir orðið hér á þessu '50 ára tímabili, sem liðið er- frá heimsókn hennar, og komst hún svo að orði við leiðsögumahn'' sinn, að hún hefði ekki frúað því. að slíkt gæti átt sér ■ stað, ef hertni hefði verið sagt frá því, Kona sú, sem hér utn ræðir-, er orðin langamma þrívegis,_.en. búsett er hún 100 mílur frá New -Yórk, þar’ sem húa .á járnvijru-. 'verksmiðju, er selur m.a. fram leiðslu sína hingað til lands.’ Þegar maður hennar var á ítíi. ferðaðist hann til Evrópu á öðru. hverju ári, og eftir ar.dlát hans hefir hún haldið uppteknum hætti og jafnvel aukið bað. Skákíræ&sla í skólum. Tatlfélag Rcykjavrkur hélt aðalfund sinn 30. f. in. í Þórs- ! café. Kosin 'v«r ný félagsstjórn, sem hefur nú skipt með sér verkum. Formaðup er Grétar Á. ! Sigurðsson. Beldur Pálmason í ritari, Baldui.. Ðevíðtson gjald- keri, Sveinn Kristinsson skák- ritari, Geir Ólafsson meðstjórn- j andi og aðstoðarmaður gjald- i kera, Jónas Þorvaldsson og Magnús Sólmundsson áhalda- verðir. Endurskoðendur voru endur- kjörnir til að sjá um skák- fræðslu í skólum í samráði við æskulýðsnefnd Eeykjavíkur- bæjar, Nefndina skipa: Frey- steinn Þorbergsson, Friðrik Ól- afsson óg Óli Vaidimarsson. Sú samþykkt var gerð, að fá- lagið leggi stúdentum 2 þús. kr. til styrktar 4. heimsmeistara- skákmóti stúdenta, er héfst næstu daga. Skákæfingar télagsins munu íiggja niðri þennan mánuð, en þær verða væntanlega uþp teknar að nýju í 'ágústmánuði. 21 a 51 Á síðasta ári ’ uirðu jþeibr. séim SitousteífteiM ihöfðu 1 Bamiaiski- niiMjum, næsfuim 78 jniMjðmir. Á. sama tíma koinst tala skrá- séttra bifreiða u.pp í næstum' 65 milljónir, og hefir bifreiðum ifar- ið sífjölgandi í hlutíalli við öku- skírteinishafa siðan 1949: £ heild kemur 1,21 ökuskirteini á bíl’-'í landinu, en í sumum fylkjum, svo sem Kaliforniu, MiChigan, Texas '6g"Víöar,..káSUr 1,1- Öky- skírteini á hvern bíl, eða nséstúfn hver ökuskírteinshafi á bifreið. Böfiindur nafiis Am- ðlaðurinn. sem gaf Áinérítom uafn á sinum tinrn, Ihefiir verið heiðraður í ■KadolfzeU í Þýrita- landi. Þetta gerðist fyrir 450 árum, þegar - Martin Waldseemullers gerði uppdrátt af heiminura fyrir Maximilian keisara árið 1507. Á uppdrætti sínúm kallaði hann nýja heiminn „Amerigae“ til heiðurs landfræðingnuhi frá Flórens, Amerigo Vespucci. Anægjuleg ferð „Varðar“ (Birfc án ábyrgðar).- Þátttakendur í skemmtiferð: landsmálafélagsius Varðar am Lagt var af stað árla morg- parfossi i Þjórsárdal og a að Stöng, þar sem rúst- imar voru skoðaðar og farið í ía. Árni ÓLa rttstjóri flutti ræðu iirrt staðinn oa umhverfi sögu félagsfns. hans; var þar lengst viðdvöl í ferðinni. Að svo búnu var ekið upp Hreppa og komið við á Álfa- skeiði, sérkermilegum og fö'gr- um stað, en síðan haldið yfir Brúarhlöð til Skálholts og staldrað þar við nokkra stund, þótt veður væri þá ekki sem bezt. Heimleiðis var svo haldið fyrir Þingvallavatn og komið í bæinn kíukkan rösklega eitt í fyrrinótt, heilu og höldnu. Ferðin gekk vel og ríkti al- menn ánægja meðal þátttak- enda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.