Vísir - 11.07.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 11.07.1957, Blaðsíða 1
'47. árg. Fimmtudaginn 11. júlí 1957 151. tbl. -armanna 1 'JLJL i'II^ •attðtilla í dag kl. 3.30 hefur verið feoðað fil sameiginlegs fund- ar stýrimanna, vélstjóra og Ieftskeytamanna til þess að ræða og greiða atkvæði um miðlunartillögu, sem lögð var fram á fundi í fyrri nótt og rædd á fundi í gærkveldi, én þá-var hún Iögð fram að nýju með nokkrum breyting um. . Er þetta fyrsta tillagan, sem gengið er til atkvæða um í farmannadéilunni, en verk- íallið hefur nú staðiS frá 16. fyrra mánaðar eða á fjórðu viku, og stöðvaS allan kaup- 'skipaflotann: Ekki er að vænta frétta af árslitum atkVæðagrjeiSslunn- ar fyrr en annað kvöid, sagði formaður " samninganefndar farmanna, Egill Hjörvar,. Einmuna heyskapartíð. Sláttur almennt hafinn. Sláttur er mi almennt hafinn í Bqrgarfjárðarhéraði og hefur ræzt allvel úr með sprettu, og víða er spretta góð, þrátt fyrir að grasvöxtur stæði alveg í stað um tima í vor. Upp úr rriánaöaíviótunum voru menn' almennt byrjaðir að slá bletti, en fram undir síðustu hélgi urðu flestir að fará sér hœgt vegna þess að vorönnum var ekki lokið. Margir ráku á f jall, t.d. i vesturhreppum Mýra- sýslu, um seinustu helgi, og voru þá ýmsir að hirða af þeim blett- úm, sem fyrst voru slegnir, en heyskapartíð er nú einmuna góð. Víða er nú mannfátt á sveita- bæjum og tekiir því tíma, að koma frá vorverkum. 1 Rúningi sauðfjár er t.d. rétt nýlokið sumstaðar í nærsveitum hér. Þótt kyrrt hafi verið í Kóreu undanfarin ár, grunar fulltrúa S.Þ. Jjó kommúnista um að draga að sér vopn og lið. Myndin er af skotgröf og jarðhúsi hersveita S.Þ., sem sagí hefur verið að vera viS öllu búnár. 20 skip væntanleg til til Sigluf jarlar í dag. Flest með um 400 mál. Skipum fækkar á vestursvæðinu. Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði, í morgun. í gær komu til Siglufjarðar um 60 skip með 15 þús. mál og fór mest af þeirri síld í bræðslu, en talsvert var þó saltað. Alls mun vera búið að salta í urn rúmar 20 þús. tunnur á Siglu- firði. Fremur lítil veiði var á mið- svæðinu og vestursvæðinu í nótt og hafa flest skipin fært sig austur á bóginn. í dag var von á 20 skipum með síld til Siglu- fjarðar með um 400 mál hvert. Þegar Vísir talaði við fréttarit- ! arann kl. 11 f. h. voru aðeins j fjögur skip komin inn, en hin voru á leið til lands. I morgui. var búið að landa úr þessum 50 skipum, sem komu inn í gær og salta það, sem söltunarhæft var, og var ekkert skip í Siglufjarðarhöfn þegar fyrstu skipin voru á leið inn fjörðinn í morgun. : Frá Akureyri var Vísi símað í morgún áð á Hjaltéyri hafi Egill Skallagrímss. landað 1567 málum í gær, Akraborg 952 mál um og Sæborg frá Keflavík 136 málum. Til Ól'afsfjarðar og Krossa- ness barst engin síld í gær, en eitthvað mun hafa verið saltað á Dalvík. Víigeri á Grtnts- eyjarhöfn lokiöo Frá fréttaritara Vísis Akureyri i morgun. f gærkveldi Iauk viðgerð á hafnarmannvirkjunum í Gríms- ey og verða þau tekin i notkun um naestu helgL Góður handfæraafli er við eyna og stunda 14 litlir vélbátar veiði. Bátar úr eyfirzkum verstöðv- um haía haldið sig að undan- förnu við Grimsey. Gera þeir . Asíuinflúenza geisar á land- krossinn að senda tjöld og ann- að aíla sínum í Grímseyjarhöfn skjálftasvæðunum í N.-Iran og að tafarlaust loftleiðis. Bretar og salta hann um borð. eykur á hörmungarnar. senda lyf og hjúkrunarvörur Sláttur er hafinn og spretta Nýir landskjálftakippir komu loftleiðis og hefur stjórnin lagt sæmileg þrátt fyrir mikla og þar í gær og ollu þeir tjóni. á fram 10.000 stpd. | langvarandi þurrka. sömu síóðum og áður. eða í hér- Keisarinn í Iran, sem var í -------- uðunum næst Kaspíahafi. -•: sumarleyfi í Evrópu, hefur á- ^ Hálf-fimmtugur Lundúaa- Af hálfu st.iómárinnar hefur|kveðið að halda heimleiðís taf-' búi hefur verið handtekinn verið skorað á alþjóða Rauða' a-laust. í fyrir a9 myrða konu sína. Hörmungar í NJran. Nýh* kippir oliu tjóni í gær. nófl og b mor^un. Frá fréttaritara Vísis. Raufarhöfn í morgun. I Síld óð á stóru svæði á Rifs- banka í gærkveldi. Þar voru í gærdag allmörg skip og voru íslenzku skipin að tínast þang- að. Er Iíða tók á daginn og um kvöldið kom síld'n upp og voru skipin að kasta þangað til kl. 7 ! í morgun. 33 skip eru á leið til Raufarhafnar með um 15 þús- und mal, og er gert ráð fyrir að, saltað verði af þessari síld það sem hægt er. I Nokkur skip voru í peðringi. við Kolbeinsey í nótt en flest fluttu sig á Rifsbanka, og er nú mikill hluti síldarskipanna kominn á austursvæðið, þótt enn séu skipin dreifð á svæðinu milli Skagagrunns og Rifs- banka. í gærdag komu til Raufar- hafnar 20 skip og var saltað í 2994 tunnur. Er heildarsöltun- in þá komin upp í 8000 tunnur á Raufarhöfn, og í bræSslu eru komin þar 10 þúsund mál. Síld- in hefur 18—20 prósent fitu og er hún feitari og betri á austur- svæðinu. Eftirtalin skip koma með síld til - Raufarhafnar í dag: . Jón Kjartansson með 350 mál, Magnús Marteinsson 300 mál, Grundfirðingur II. 700, Tjald- ur 400, Gullfaxi 700, Fróða- klettur 600, Höfrungur 250, Dóra 500, Fram SK. 600, Svan- ur KE 500, Reynir VE 700, Helga TH. 600 Mummi SK. 500, Faxi 500, Stefán Árnason 400, Andri 400, Helga RE. 400, Ingv- ar Guðjónsson 700, Klængur 500, Hafdís 300, Viðir SU. 650, Guðm. Þórðarson, RE. 680, Víð ir I. GK. 300, Sæljón RE. 400, Smári 200, Merkúr 800, Guð- finnur 800, Þorsteinn SK. 800, Ingólfur SF. 500, Súlan EA 400, Von TH. 00, Hrafnkell 500, Snæ fell 300. Þýzk nefnd lil Moskvu. Vestur-þýzk nefnd er farin til Moskvu til þess að semja um viðskipti og heimsendingu þýzkra fanga. Von Brentano utanrikisráð- herra sagði í útvarpsræðu í gærkveldi, að hann gerði sér góðar vonir um árangur af starf i enfndarinnar. Zorin olli vonbrigðum. Fundur var haldinn í gær í undirnefnd afvopnunarnefndar. Létu fulltrúar Vesturveld- anna í ljós mikil vonbrigði út af ræðu Zorins, rússneska full trúans s.l. mánudag, en í henni hafnaði hann tillögum vest- rænu þjóðanna um eftirlit með afvopnun. Tókst aí hidra slérbruna í Þrastaskégi við Áíftavatn. Vélaskwír hrann oa eltlt&r ktnnsi í shraufpurran skóainn. Frá fréttaritara Vís's. Selfossi í gær. Skjót viðbrögð Selfyssínga og ynnssa nagranna þeirra komu í veg fyrir, aS Þrasta- skógur eyddist af eldi síSastl. þriðjudag, því skógurinn var( farinn aS loga á allstóru svæði nærrí Álftavatni, þegar slökkvi stárfiS hófst. i Eldurinn mun fyrst hafa átt upptök sín i húsi, sem byggt er yfir rafstöðvarmótor, er tilheyr ir eigendum nokkurra sumar- bústaða við Álftavatn, Húsið^ brann til kaldra.kola og náði i eldurinn skjótri útbreiðslu um ' kjarrskóginn, sem er þéttvax- inn og sprekþurr eftir langvar- andi þurrka. Brunaliðinu á Selfossi var gert viðvart og einnig var sím- að að Ljósafossi og kom það- an bíll með slökkvitæki. Það tók nokkra stund að hefta út- breicMu eldsins og um tíma leit svo út, að það myndi ekki takast með þeim mannafla sem fyrst hafði komið á staðinn og var því beðið um aðstoð fleira fólks frá Selfossi. Mun það hafa auðveldað slökkvistarfið að logn var, ann- ars hefði útbreiðsla eldsins o»ð- ið.hraðari og tvísýnt um árang- ur af siökkvisíarfinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.