Vísir - 11.07.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 11.07.1957, Blaðsíða 2
VlSIB Fimmtudagimi 11. júlí 1957. • •< Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 !Náttúra íslands; XII. erindi: Snjórinn og gróðurinn. (Stein- dór Steindórsson menntaskóla- kennari). — 20.00 Tónleikar (plötur). — 21.30 Útvarpssag- áh: „Synir trúboðanna", eftir Pearl S. Buck; XXXI. (Síra Sveinn Víkingur).— 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kvöldsagan: „ívar hlújárn", eftir Walter Scott; III. (Þor- steinn Hannesson). — 22.30 Symfóniskir tónleikar. (Hljóðr. á tónleikum í Austurbæjarbiói 21". maí í vor). — Dagskrárlok kl. 23.10. VeðriS í morgun. Reykjavík V 2, 12. Loftþrýst- ingur kl. 9 í morgun 1018 milli- barar. Minnstur hiti í nótt 8 st. Úrkoma engin. Sólskin í gær l4y2 klst. Mestur hiti í Reykja- vik í gær 14 st. Mestur á land- inu í Síðumúla 19 st. Stykkis- hólmur V 1, 12. Galtarviti, logn, 12. Blönduós, logn, 13. Sauð- árkrókur S 1, 13. Akureyri, íogn, 11. Grimsey SSA 2, 9. Grímsstaðir N 1, 10. Raufarhöfn X 2, 7. Dalatangi SA 2, 5. Horn í Hornafirði A i,'8. Stórhöfði í Vestm.eyjum VNV 1, 11. Þing- ýellir SSV 1, 13. Keflavikur- flugvöllur, logn, 12. — Veður- Týsing: Hæð. yfir .Gænlandi og Ísjandi. Lægð vestan yið ír- land á hreyfingu austur. Veð- u^inríur: Hæ^viðri. Víða létt- skýjað. Happdrætti Háskóla íslands. í gær var dregið í 7. flokki happdrættis Háskólans um.737 vinninga, ..samtals að upphæð 945 þús. kr., og hlutu þessi númer :hæstu vinningana; 100 þús kr., -29624 (heilmiði hjá Frímanni Frímannssyni í Hafn- arhúsinu). 50 þús. kr., 1764 F R * E T T I R (f.jórðungsmiði hjá sama). 10 þús kr., 15870, 32345, 37062, 38243. 5 þús. kr. 4026, 12349, 29216, 33313. — (Birt án á- byrgðar). Forseti íslands og frú hans skoðuðu 2. vöru- sýningu „Kaupstefnunnar" eft- ir hádegi í gær og dvöldust á sýningarsvæðinu í tvær stundir. Húsaleiguvísitala fyrir'tímabilið 1. júní til 30. september 1957 hefir nú verið reiknuð út af kauplagsnefnd og reyndist hún vera 261 s.tig mið- að við grunntöluna 100 hinn 4. arpíl 1939. >e@ Krossgáta nr. 3284. Cíhu áiHHi tiar.... Þennan dag fyrir fjörutíu og fimm árum var í Vísi skýrt frá úrslitum á íþróttamóti, er farið hafði fram á Sauðárkróki fyrir keppni í glimu, hlaupum og sundi, auk leikfimissýningar- innar: „Stökk reyndu 5 piltar. Samfótastökk, án tilhlaups, stökk Pétur Jónsson frá Nauta- búi hæst 1.38 mtr. Hástökk með tilhlaupi Loftur Rögnvaldsson 1.62 mtr. Fyrir fimleika og fegurðarstökk hlaut Stefán Vagnsson, Ökrum, viðurkenn- ingu. Hlaup, 300 mtr., rann Jón Pálmi á 38 sek. og næstur hon- um Jóh. Björnsson, Hofsstöð- um, á 39 sek. Sund. 50 mtr., þreyttu 7 menn, fljótastur var Jón Jóns- son frá Nautabúi 54 2/5 sek. og næstur honum Egg.ert Jóns- son sama staðar 58 2/5 sek. Hornaflokkur Akureyrar fór vestur á Súlunni og skemmti, við mótið með því að leika ýms lög á horn öðru hvoru." Lárétt: 1 drabba, -6 ungviði, 8 varðandi, ;9 ósamstæðir, 10 ;ástfólginn, 12 sjór, 13 ryk, 14 lézt, 15 daunill, 16 kaldur. Lóðrétt: 1 færishlutinn, 2 .bæjarnafn, 3 fugl (þf.), 4 sam- hljóðar, 5 í höfði, 7 slítur, 11 kindur, 12 þæjarnafn, 14 gælu- nafn, 15 fyrrum. Xausn ;á krossgátu .nr.3283. Lárétt: 1 Kiljan, 6 Jónas,8 óly 9 Gl.aO .tað, 12 sag, 13 tá, 14 Na, ,15aóu,:16iblaðið. Lóðrétt: 1 kletta, 2 ljóð,- 3 jól, 4.an, 5 .naga, ,7 Sígurð, 11 aá, 12 sauð, 14 ííóa, 15 LL. Hvar eru skipin? Katla er í Reykjavík. Eimskip: Dettifoss, .Fjallfoss, Goðafoss, Gullfoss og Lagarfoss eru í Rvk. Reykjafoss er á Reyðarfirði. Tröllafoss og Tungufoss eru í Rvk. Hvar *ru flugvólarnar? Saga var væntanleg kl. 08.15 árdegis í dag frá New York; flugvélin áfti að halda áfram kl. 09.45 áleiðis til Gautaborg- ar K.hafnar og Hamborgar. — Leiguflugvél L.oft,teiða er^vænt- anleg kl. 19.00 í kvöld frá Lon- don og Glasgow;flugvélin held- 'ur áfram kl. .20.30 áleiðis til New York. — Edda er væntan- leg ;kl. 08,15 ^rdegis rá morgun frá New York; ílugvélin heldur áfram kl. 09.45 áleiðis til OsÍQar og Stafangurs. Fimmtudagur, 11. júlí ;— 192. dagur ársins. ALNESSISCS ?? f Árdegisháflæður ! tó. 6.oo. Æi.íSiríir. Ljósatiml bifreiða og annarra ökutækja 1 lögsagnarumdæmi Reykja- Tikur verður kl. 23.25—3.45. . Næturvörður er í Reykjayíkur Apóteki. Sími 11760. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk .þess er Holtsapótek opið alla funnudaga frá kl.l—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til Skl. 8 daglega, nema á laugar- tdögum, þá til klukkan 4. Það er ¦einnig opið klukkan 1—4 é «unnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20. cema 6 laugardögum, þá frá ,kl. 8—16 og á sunnudöjjum frá kl. 13—16. — ?írr;; ?mQ. Slysavarðstc-ra Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er ásama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Lögregluvarðstofan hefir síma, 11166. Slökkvistöðin hefir síma 11100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga 'frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga. þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er ppin virka daga kl. 2—19, nema li • ->rdaga kl. 1—4. Lok- 1 að er á .-v.vnud. yfir sumarmán- uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugard. Útibúið Efsta- sundi 26: Opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30 —7.30. Útibúið Hólmgarði 34- Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanurh er opið írá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. ÞjóðminjasafniS er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e'. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. K. r. U. M.' Biblíulestur: Post. 11,27—30. Samhj;';:.'. imaíirui Kjötíars, vínarpylsur, bjúgu. ^KfStuerzlnnin ÍSírfell Skjaldborg við Skúla- gQtu. Ódýr 9g góSör matur er reykt íolaldakjöt. r\eijhhtíitá Grettisgötu 50 B. Sími 1-4467. HÚSMÆBUR Góöíiskinn fáið þið i LAXÁ, Grensásveg 22. Léttsaltað dilkakjöt, gulrófur í dósum, agúrkur, tómatar, laukur. (Oœiarhúoiii Sðrlaskjól 9. Sími. 1-51-98. TjMd hvít og mislit. SÓLSKÝLI hvít og mislit. BAKPOKAÍl SVEFNPOKAR VJNDSÆNGUB FEKÐAPRÍMUSAR GAS^VÉLAR TJALDSÚLUIÍ TJALDBOTNAR TJALDHÆLAB SPORT og FERJDAFATN AÐUR allskonar VEIÐIKÁPUR GÚMMÍSTÍGVÉL Geysír hi Vesturgötu 1. Ný plata me5 Hin vinsæla söngkona Erla Þor^ steinsdóttir hefur sung- ið inn á enn eina hljóm- plötu sem sennilega á eftir að verða met- söluplata eins og .flestallar fyrri plötur þessarar landskunnu söngkpnu. Löginsem Erlan syngur eru Tango for -to og Bambino, sem fengið hafa íslenzku nöfnin-T\-Ö ein í tangó og Sof I/ma. Bæði eru lögin með isienzkum texturn, eftir Loft Guðmundsson. Hinn danski hljómsveitarstjóri Jörn Grauengaard, sera annast hefur undteleik á flestum plöt- um. Hauks Mortheris stjórnar tólf ' manna -^trengjahljómsyeit er leikur unðir söng Erlu. Erla. syngur á ,hljómplptu- mei-kið Odeon en umboðsmenri!. þess hér á .Jandi ;.eru .Fálkiníi hlf. Bihm ekið út af. í fyrrinótt var bíl stolið frá Laugateig og- var lögreglunni gert aðvart um stuldinn. Bílinn fanst í gærdag við veg- inn upp.á vatnsendahæð og hafði honum verið ekið út af veginum, en skemmdir á honum var ekki getið. Þá hafðí bíi verið ekið út af Gufunessafleggjaranum skammt frá Keldum í gærkveldi og var hann það illa farinn að fá varð kranabíl til þess að ná honum og flytja i bæinn. Ekki er kunn- ugt um tildrög þessa útafakst- urs. Bandaríkfn fæða 190 þús. börn í Túnís. í skólum í Túnis eru umt 227.000 börn pg unglingar Og ætla Bandaríkiu að leggja til matvæli, þurrmjólk, ost og. hveiti, til þess að auka og bæta þá fæðu, sem þau fá, og muna að minnsta kosti 190.000 bbrn, njóta hér góðs af. Matvælin eru lögð til af birgðum þeim af landbúnaðar- afurðum, sem Bandaríkjastjórn hefir yfir að ráða. — Þegaí Bourgiba forsætisráðh. Túnis var í Bandaríkjunum í fyrra- haust óskaði hann eftir þessari aðstoð. —¦ Túnisstjórn mun lit- ið geta lagt til handa börnun-* um, nema ávexti og grænmeti. Sá háttur hefir verið tekinn. upp, að börnhi fái hádegisverð í skólunum, og var brýn nauð- syn að láta börnin fá kjarn- meiri fæðu en þau hafa fengið til þessa. j Bezt aö auglýsa í Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.