Vísir - 11.07.1957, Side 2

Vísir - 11.07.1957, Side 2
VtSIR Fimmtudaginn 11. júlí 195?. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Káttúra íslands; XII. erindi: Snjórinn og gróðurinn. (Stein- dór Steindórsson menntaskóla- kennari). — 20.00 Tónleikar (plötur). — 21.30 Útvarpssag- an: „Synir trúboðanna", eftir Pearl S. Buck; XXXI. (Síra Sveinn Víkingur).— 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kvöldsagan: „ívar hlújárn“, eftir Walter Scott; III. (Þor- steinn Hannesson). — 22.30 Symfóniskir tónleikar. (Hljóðr. á tónleikum í Austurbæjarbíói 21. maí í vor). — Ðagskrárlok kl. 23.10. Veðrið í morgun. Reykjavík V 2, 12. Loftþrýst- ingur kl. 9 í morgun 1018 miíli- barar. Minnstur hiti í nótt 8 st. Úrkoma engin. Sólskin í gær 14V2 klst. Mestur hiti í Reykja- vík í gær 14 st. Mestur á land- inu í Síðumúla 19 st. Stykkis- hólmur V 1, 12. Galtarviti, logn, 12. Blönduós, logn, 13. Sauð- árkrókur S 1, 13. Akureyri, logn, 11. Grímsey SSA 2, 9. Grímsstaðir N 1, 10. Raufarhöfn Á 2. 7. Dalatangi SA 2, 5. Horn í Hornafirði A 1,' 8. Stórhöfði i Vestm.eyjum VNV 1, 11. Þing- veUir SSV 1, 13. Keflavíkur- ílugvöllur, logn, 12. •— Veður- íýsing: Hæð yfir Gænlandi og íslandi. Lægð vestan við ír- land á hreyfingu austur. Veð- urhorfur: Hægviðri. Víða létt- skýjað. Happilrætti Háskóla íslands. 1 gær var dregið í 7. flokki happdrættis Háskólans um 737 vinninga, samtals að upphæð 945 þús. kr., og hlutu þessi númer hæstu vinningana: 100 þús kr., 29624 (heilmiði hjá Frínianni Frimannssyni í Hafn- arhúsinu). 50 þús. kr., 1764 F R * E T T I R (fjórðungsmiði hjá sama). 10 þús kr., 15870, 32345, 37062, 38243. 5 þús. kr. 4026, 12349, 29216, 33313. — (Birt án á- byrgðar). Forseti íslands og frú hans skoðuðu 2. vöru- sýningu „Kaupstefnunnar“ eft- ir hádegi í gær og dvöldust á sýningarsvæðinu í tvær stundir. Húsaleiguvísitala fyrir tímabilið 1. júní til 30. september 1957 hefir nú verið reiknuð út af kauplagsnefnd og reyndist hún vera 261 s.tig mið- að við grunntöluna 100 hinn 4. arpíl 1939. Krossgáta nr. 3284. Lárétt: 1 drabba, 6 ungviði, 8 varðandi, '9 ósamstæðir, 10 ástfólginn, 12 sjór, 13 ryk, 14 lézt, 15 daunill, 16 kaldur. Lóðrétt: 1 færishlutinn, 2 bæjarnafn, 3 fugl (þf.), 4 sam- hljóðar, 5 í höfði, 7 slítur, 11 kindur, 12 þæjarnafn, 14 gælu- nafn, 15 fyrrurn. Lausn á krossgátu .nr.3283. Lárétt: 1 Kiljan, 6 Jónas, 8 ól,- 9 GI, 10 tað, 12 sag, 13 tá, 14 Na, 15 ilóu, 16 blaðið. Lóðrétt: 1 kletta, 2 ljóð, 3 jól,. 4 an, 5 naga, 7 Sígurð, 11 aó, 12 sauð, 14 Nóa, 15 LL. Cíhu Mmi tiat.... Þennan dag fyrir fjörutíu og fimm árum var í Vísi skýrt frá úrslitum á íþróttamóti, er farið hafði fram á Sauðárkróki fyrir keppni í glímu, hlaupum og sundi, auk leikfimissýningar- innar: „Stökk reyndu 5 piltar. Samfótastökk, án tilhlaups, stökk Pétur Jónsson frá Nauta- búi hæst 1.38 mtr. Hástökk með tilhlaupi Loftur Rögnvaldsson 1.62 mtr. Fyrir fimleika og fegurðarstökk hlaut Stefán Vagnsson, Ökrum, viðurltenn- ingu. Hlaup, 300 mtr., rann Jón Pálmi á 38 sek. og næstur hon- um Jóh. Björnsson, Hofsstöð- um, á 39 sek. Sund, 50 mtr., þreyttu 7 menn, fljótastur var Jón Jóns- son frá Nautabúi 54 2/5 sek. og næstur honum Egg.ert Jóns- son sama staðar 58 2/5 sek. Hornaflokkur Akureyrar fór vestur á Súlunni og skemmti við mótið með því að leika ýms lög á horn öðru hvoru.“ Hvar eru skipin? Katla er í Reykjavík. Eimskip: Dettifoss,,Fjallfoss, Goðafoss, Gullfoss og Lagarfoss eru í Rvk. Reykjafoss er á Reyðarfirði. Tröllafoss og Tungufoss eru í Rvk. Hvar eru flugvélarnar? Saga var væntanleg kl. 08.15 árdegis í dag frá New York; flugvélin áfti að halda áfram kl. 09.45 áleiðis til Gautaborg- ar K.hafnar og Hamborgar. — Leiguflugyél L.oftleiða er vænt- anleg kl. 19.00 í kvöld frá Lon- ,don og Glasgow; flugvélin held- •ur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. — Edda er væntan- leg kl. 08.15 árdegis á morgun frá New York; flugvélin heldur áfram kl. 09.45 áleiðis til Oslóai’ og Stafangurs. ?WE»K=VaM Fimmtudagur, 11. júlí :— 192. dagur ársins. ALME3SSINCS ♦♦ f ÁrdegisháfíæSur' I IrL 6.00. 3; .lÍTjT'J Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja 1 lögsagnarumdæmi Reykja- vikur verður kl. 23.25—3.45. Næturvörður er í Reykjayíkur Apóteki. Sími 11760. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla tunnudaga frá kl. l—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið tU íkl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 é •unnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20. nema á laugardögum, þá frá kl. fi—16 og á sunnudöguai frá kl. 13—16. — Fírrt 34006. SlysavarðstcTa Reykjavíkur i Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Lögregluvarðstofan hefir síma 11166. Slökkvistöðin hefir síma 11100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga ’frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga. þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—10, nema ! nrdaga kl. 1—4. Lok- að er : s r.-mud. yfir sumarmán- uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugard. Útibúið Efsta- sundi 26: Opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30 —7.30. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. Yæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið írá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögurn og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. K. F. U. M. •; Biblíulestur: Post. 11, 27-—30. Samhi',' Kjötfars, yínarpylsur, bjúgu. ~Jsjöt verztunin Uúrfetl Skjaldborg við Skúla- götu. Sími 19750. Ódýr og góður matur er reykt folaldakjöt. Grettisgötu 50 B. Sími 1-4467. HÚSMÆÐUR Góðíiskinn fáið þið í LAXÁ, Grensásveg 22. Léttsaltað dilkakjöt, gulrófur í dósum, agúrkur, tómatar, Iaukur. Í3œjarbú(Siii Sö.rlaskjól 9. Sími. 1-51-98. Tjöld hvít og mislit. SÓLSKÝLI hvit og mislit. BAKPOKAR SVEFNPOKAK VJNÐSÆ.VGUR FEKÐAPRÍMUSAR GASVÉLAR TJALDSÚLUR TJALDBOTNAR TJALÐHÆLAR SPORT og FERÐAFATNAÐUR allskongr VEJDIKÁPUR GÚMMÍSTÍGVÉL Ceysir bl Vesturgötu 1. Ný plata með> Hin vinsæla. söngkona Erla Þor- steinsdóttir hefur sung- ið inn á enn eina hljóm- plötu sem. sennilega á eftir að verða met- söluplata eins og flestallar fyrri plötur , þessarar landskunnu söngkonu. I Lögin sem Erlan syngur eru Tango for 4to og Bambino, sem fengið hafa islenzku nöfnin Tvtt ein í tangó og Sof Lína. Bæði eru lögin með íslenzkum textum eftir Loft Guðmundsson. * Hinn danski hljómsveitarstjóri Jörn Graueng.aard, sem annast : hefur undirleik á flestum plöt- um Hauks Morthens stjömar tólf manna' Strengjahljómsveit er leikur undir söng Erlu. Erla syngur á hljómplpíu- mei’kið Odeon en umboðsmenrt þess hér á Japdi eru .Fálkinn h.f. Bítuoi ekið út af. * t fyrrinótt var bíl stolið frá j Laugateig og var lögreglimni gert aðvart um stuldinn. Bílinn fanst í gærdag við veg- inn upp á vatnsendahæð og hafði honum verið ekið út af veginum, en skemmdir á honum var ekki getið. Þá hafði bíl verið ekiö út af Gufunessafleggjaranum skammt írá Kc-Idum í gærkveldi og var hann það illa farinn að fá varð kranabíl til þess að ná honum og flytja i bæinn. Ekki er kunn- ugt um tildrög þessa útafakst- urs. Bandaríkin fæða 190 þús. börn í Tunis. I skólum í Túnis eru umt 227.000 böm og unglingar og ætla Bandaríkin að leggja til matvæli, þurrmjólk, ost og. hveiti, til þess að auka og bæta þá fæðu, sem þau fá, og mimut að minnsta kosti 190.000 böm njóta hér góðs af. Matvælin eru lögð til af birgðum þeim af landbúnaðar- afurðum, sem Bandaríkjastjóm hefir yfir að ráða. — Þegar Bourgiba forsætisráðh. Túnis var í Bandaríkjunum í fyrra- haust óskaði hann eftir þessari aðstoð. —• Túnisstjórn mun lít— ið geta lagt til handa börnun— um, nema ávexti og grænmeti. Sá háttur hefir verið tekinn upp, að börntn fái hádegisverð | í skólunum, og var brýn nauð- j syn að láta börnin fá kjarn- meiri fæðu en þau hafa fengið til þessa. Bezt aö auglýsa í Vísi #

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.