Vísir - 11.07.1957, Page 4

Vísir - 11.07.1957, Page 4
4 VlSIB Fimmtudaginn 11. júlí 1957. ( WXSIR D A G B L A Ð .Tl*lr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteirm Pálsson. y Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Bltstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstoíur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. j4 . Sími 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. | Kjör okkar lakari en há- seta, segja stýrimenn. t&l'fftwti it'tt StS Sll S» 133 tftt 13 t>é‘ti tl ióíatjs þeirra. Til skýringar á kröfum yfir- manna á kaupskipaflotanum í yfirstandandi kjaradeilu hefur verið gerður samanburður á j kaupi og vinnutima stýrimanna j annars vegar og háseta hins veg- ar. Eitt dæmi úr þessum saman- burði fer hér á eftir. Er miðað við eins mánaðar tímabil og reiknað út, hvað mikið hvor að- ili fj'rir sig ber úr býtum. Önn- ur dæmi um sataanburð á laun- um háseta og yfirmanna eru hliðstæð og jafngild. Samanbwrður á vinnutíma og kaupi háseta og 2. stýri- manns á millilandaskipi í 5. fl. í Evrópusiglingum miðað við 18 daga á sjó, 4 daga í Reykjavík og 8 daga í erlend- um höfnum. Simáskrárletrið ógreinilegt. Símnotandi minntist lítilshátt- ar á símaskrána nýju, hvaðst hafa farið að rýna í hana nú þegar símanúmerunum hafi ver- ið breytt. Hann sagðist ekki kunna við letrið i skránni, fanst það bæði smátt, en þó sérstaklega óskýrt og of grátt. Hann sagði að það gæti skeð að maður vendist þessu þegar fram i sækti, en taldi þó að þarna hefði mátt betur gera. Varhugaverð undanþága. Nokkur undanfarin ár hafa fáeinir bátar frá Eyrarbakka og Stokkseyri stundað hum- arveiðar um skeið að sumr- inu, og hefir afli þeirra ver- ið frystur og seldur vestau hafs, þar sem skelfiskur all- ur er í háu verði, ef gæðin eru yfir vissu marki. Hefir afli bátanna verið misjafn, en ekkert hefir um það verið rætt, að hann hafi ekki verið fyrst og fremst humar. Hinsvegar munu Vestmannaeyjabátar hafa fengið svipaða undanþágu — til að nota botnvörpu 1 land- helgi — undir því yfirskini, að ætlunin væri að veiða humar, en þeir voru fljót- lega sviptir leyfinu, þar sem upp komst, að um ann- að var hugsað en humar. Nú hefir Tíminn greint frá því. að nokkrir tugir báta úr Eyjum stundi veiðar með botnvörpu innan landhelgi og hafi þeir heimild til hum- arveiða, en sannleikurinn muni vera sá, að áfiinn sé fyrst og fremst flatfiskur, enda þótt varpan komi stundum upp full af bolfiski. Finnst Tímanum þetta hin mesta ósvinna, og bendir líka réttilega á, að þetta geti orðið íslendingum hættulegt þar sem ekki fari hjá því, að útlendingar taki eftir því, hvernig þeir nota sjálfir landhelgina, enda þótt þeir meini öllum öðrum að veiða innan víðari takmarka en áður. Þegar upp komst um það áður, að undanþágur til humar- veiða voru misnotaðar, var tekið fyrir þær, hinum brot- legu bannað að veiða. Eins ætti að fara að nú og láta þá sæta ábyrgð, sem gerzt hafa brotlegir. Tíminn ætti að hafa aðstöðu til að benda ríkisstjórninni á þetta, og bjarga þannig sóma lands- manna. Og framvegis ætti að hafa eftirlit með því, að öllum reglum sé fylgt við veiðar þessar, því að sízt mega landsmenn sjálfir brjóta þær reglur, sem þeir refsa útlendingum strang- lega fyrir að virða að vett- ugi, þegar hinir brotlegu nást. Þörf fyrír þyrilvængju. Fyrir nokkrum árum hafði SlysavarnaféJagið mikinn hug á að afla sér þyril- .vængju, og var slík flugvél fengin til landsins um skeið, enda þótt ekki yrði af kaup- um. Komust menn að þeirri niðurstöðu, að slík flugvél mundi ekki koma að gagni, þegar þörfin væri mest, til dæmis að vetrarlagi, þegar skip lenda heizt í sjávar- háska, sigla á iand eða þess háttar’ slys bera að höndum. Það er að vísu rétt, að þessum flugvélum verður ekki beitt í hvaða veðri sem er -—- írekar en mörgum öðrum — en hinu er ekki að leyna, að Nýr þáttur Þegar þ.etta síðasta atvik er haft í huga, munu va'falaust margir spyrja, hvort ekki sé í rauninni rétt, að íslending- ar — eða ti.l dæmis Slysa- varnafélagið — eignist svo hentuga fíugvél, er getur lent að kalla hvar sem er. Það er staðreynd, að íslend- ingar ferðast æ meira um land sitt eftir því sem bíla- eign þeirra vex, óg það er einnig staðrevnd, að slvsin fiua mjög í vöxl með aukinni þær mundu geta komið að miklu gagni samt. því að slysin verða því miður oftar cn í illviðrum skammdegis- ins. Um síðustu helgi fékkst sönnun fyrir því, að þörf g'etur verið fyrir slík furðu- tæki að sumarlagi, og víst er, að flutningar á hinum slas- aða manni hefði ekki .geng- ið eins .greiðlega og raun bar vitni, ef ekki hefði ver- ið hægt að leita til varnar- liðsins, sem þegar í stað lagði til tvær þyrilvængjur. Og að sjálfsögðu mundi slík flug- vél koma að gagni við fleiri flutninga en á sjúkum eða slösuðum. sjúkraflugs ? bílaeign og aukinni umferð. Það er því hætt við. að slys- um fari enn fjölgandi og getur oft reynzt erfitt aS koma slösuðum til hjálpar án slíks tækis sem þyrii- vængju. Um þessar mundir er hægt að leita til varnar- liðsins,->er ætíð bregzt drengi- lega við, þegar- það er beðið liðveizlu, en engum kemur til hugar, að það verði hér um alla framtíð, og okkm' Itann aö brygða ilia við eijr- A. Kaup. Háseti: Stýrilnaður: Grunnkaup ............ 1.950.00 ................... 2,580.00 Aldursuppbót ......... ............................ 150.00 Vísitala ............. 1.599.00 ................... 2,238.60 Yfirvinna (10 t. á 19.65) 196.50 .....(15 t. á 32.76) 491.40 —. (90 t. á 28.94 ) 2.604.60 6.350.10 5.460.00 B. Vinnutinii. Háseti: 18 dagar á sjó .... 144 vinnust. 4 dagar i Rvk..... 16 — 8 dagar i erl. höfn 44 — Yfirv. 50% 50 — Stýrim.: 144 vinnust. 32 — 96 — 15 — 30 daarar 254 vir.nust. 287 vinnust. Á einum mánuði vinnur liá- setinn 254 vuinustundir og fær í kaup kr. 6.350.10. Á sama mán- uði vinnur stýrimaður 287 vinnustundir og fær í kaup kr. 5.460.00. Að meðaltali fær liáseti kr. 25.00 fyrir hverja vinnustund, en stýrimaður fær kr. 19.02. Hér er reiknað með hæstu launun? 2. stýrimanns i hæsta flokki. Þótt stýrimaður hafi skilað 4 árum af ævi sinni til útgerðar- innar á lægri launum og hafi að baki langa skólasetu, sem er und irbúningui' fyrir starf hans, fær hann samt kr. 5,98 minna á tím- ann cn háseti. Vinna stýrimanna reiknuð samkvæmt Dagsbrúnartexta 18 dagar á sjó ............ 154% st. dagv. = kr. 2.894.41 4 dagar í Rvík........... . 20 st. eftirv. = kr. 461.10 8 dagar í erl. höfn....... 128 U st. næt.v. =.kr. 4.796.55 Matar- og kaffitimar. —---------- kr. 8.152.06 Ef vinnustundir 2. stýrimanns í hæsta flokki eru reiknaðar skv. kaupi Dagsbrúnarverkamanns, ætti hann að hafa kr. 8.152.06 fyrir þessa vinnu, en raunveru- lega fær hann kr. 5.460.00. í dæmi þessu eru allar vinnu- stundir stýrimanns á sjó reikn- aðar á dagvinnukaupi, þótt unnið sé á öllum tímum sólarhringsins. Til viðbótar við framanritað fylgir hér með yfirlit yfir kaup- greiðslur í 6 mánuði hjá skipa- deild SlS frá október 1956 til marz 1957. Athygli er vakin á því, að greiðslur þessar sýna meiri mun á launum stýrimanna og háseta en útreikningarnir hér að framan. Háseti 2.stýrim. Mism. Jökulf. 7.230.00 5.113.94 2.116.06 Helgaf. 6.885.44 5213.62 1.671.82 Hvassa£. 6.315.48 5.027.01 1.288.47 Stýrimannafélags Islands). (Frá samninganefnd ! Stúdentaskákmót hefst í dag. Heillaskeytiu. Eitt fanst honum þó til bóta umfram það sem áður hefði ver- ið og það eru litprentuðu blöðin með heillaskeytunum og Reykja- vikur uppdrættinum fremst í bókinni. Það væri mikill munur að geta valið um skeyti til vina og kunningja sinna og senda þá gerð þeirra sem manni líkaði bezt, og teldi smekklegust eða fallegust. Uppdrátturmn til þæginda. Og hvað uppdrættinum að bænum áhrærði taldi hann mjög gott að fá slíkan uppdrátt, ekki aðeins vegna skiptingu póst- og símasvæða og merkingu póst- kassa, heldur og líka til almennr- ar glöggvunar á helztu götunum í bænum. Jafnvel Reykvíkingar. eru ókunnugir innan bæjarmark- anna vegna sífelldra nýbygginga og nýrra gatnagerða og gatna- heita. Þess vegna er kærkomið að fá jaífn glöggan og einfaldan uppdrátt með nöfnum helztu gatna, Kortlegg.ja þarf bruiia- boða. Vegna þess að umrætt kort gefur til kynna alla póstkassa í bænum minnir það á, að búa þyrfti til allsherjarkort af bæn- um, ekki stórt en handhægt, þar sem m.a. væri sýnd staðsetning allra brunaboða í bænum. Þáð er nauðsynlegt að geta í flíti glöggvað sig á hvar næsti bruna- boði er, ef eldsvoða ber að hönd- um t.d. að nóttu og ekki er simi fyrir hendi. Margt annað, sem almenningi mætti koma að notum mætti sýna á þessum uppdrætti, þ.á.m. benzínsöiur, almenningsgarða, barnaleikvelli o.þ.h. Ástralíumaðui'inn Levv Ho- ad vai'ð héiinsmeistari í tennis í Wimbledon í sl, viku. Ilann er fyrst maður í 19 ár, *r vinnur titilinn tvö ár í röð. Bitrsiir þáitiaheatia htmttt ateti ..Sáiiaxa— í tjtvr. Fjói'ða alþjóðaskákinót stúd- cnta hófst hér í Reykjavík í dag, cins og Vísir hefur þegar skýrt frá, og var það sett í iiá tíðasal háskólans kl. 2 e. h. af Gunnari Thoroddsen borgar- stjóra. i Fjórtán þjóðir munu senda þátttakendur til keppninnar, og verður i þeim hópi margt val- inkunnara skákmanna. Þjóðix'n I hvern tíma í framtiðinni, þegar gott gæti verið að grípa til þyrilvængju, en engú-m , - slikur íarkostur þá til, . . ar eru þessar: Austur-Þjóð- verjar, Bandaríkjamenn, Bret- ar, Búlgarar, Danir, Equador- menn, Finnar, íslendingar, Mongólar, Rúmenar, Rús'sar, Svíar, Tékkar og Ungverjar. Flestir þátttakenda komu til Reykjavíkur siðdegis-í gær með „SólfaxaV, en samtals koma hingað um 70 útlendingar vegna keppninnar og. þúa þeir i Sjómannaskólanum og borða þar. Skákkeppnin mun fara íram i Gagnfreeöaskóla Austurbíejar • Skipstjórinn á Mayflovver II vestur um haf, Allan Villers, býr nú í gistihúsi í Nevv York, Mayílower Hotel! Elisabet drattningarmóðir er á ferðaiagi um Norður- Rodcsíu og Nyasaland og skoðaði í gær koparnámu, hina mestu í Bretaveldi. og verður teflt þar daglega milli kl. 19—24, nema laugar- daga, þá milli 14 og 19 e. h. Bið skákir verða tefldar milli kl. 14 og 16 á daginn nema laugar- Fyrsta umferðin verður tefld í kvöld. Framkvæmdastjóri mótsins 'e.x'..Grétöf,.Huri<I{}ssou stud.-juv.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.