Vísir - 11.07.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 11.07.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 11. júlí. 1957 visnr rj » Ríkarðiir stendur frammi fyrir marki og markmanni Pana. En það er enginn vafi á því, hver hefir knöttinn. (Ljósm. Bjarnl.). Dantnörk 6: ísfand 2 (3:1) (3:1) í fögru veðri og á nýja leik-] Fyrri hálfleikur stóð 1:1 þang vanginum í Laugadal fór 5. að til fimm mínútur voru eftir, landsleikur Dana og íslendinga þá bættu Danir við tveim mörk íram. Hcnum lauk með miklum um, sem bæði má kenna því, sigri Dana, 6 mörkum gegn 2 að leikmenn Dana léku óvaldað og verður að télja þá ve! að ir að eða inn fyrir vítateig. sigrinum komna. Ekki gefur þó j Seinni hálfleikur færði okk- markatalan rétta hugmynd um ur seinna markið á 4 mínútu. leikinn, sem var fjörugur og Var það laust skot frá Þórði, 'skemmtilegur að sumu leyti. sem danski markmaðurinn Skiptust á hröð upphlaup og 'reyndi ekki að ná til að verja. komust bæði mörkin oft í bráða Nú syrti að um stund við ís- hættu. Það, sem reið bagga- lenzka markið er hvert skotið| muninn, var ónákvæm knatt- dundi á eftir öðru, en ekki varð, meðferð okkar manna, mistök mark úr fyrr en Jens Peter nær 1 vörninni og veikir hlekkir í koma hörðu skoti að mark- sóknarlínúnni. Ilnu- | Skúli fékk nokkru síðar send Fyrsta mark leiksins kom á .ingu frá Albert, sem hann gaf 4. minútu, er Ríkarður komst í svo fyrir mark, en þá tókst dauðafæri og skoraði óverjandi. bakverði að bægja hættunni frá Tveim mínútum síðar jöfn- með skalla. Er tæplega hálf- uðu Danir, er Jóni Leóssvni (tími er eftir af seinni hálfleik urðu þau alvarlegu mistök á að kemst Jens Peter með knöttinn gefa knöttinn til Egons Jens- hættulega nærri marki íslend- I í Þetta var mjög sorglegt mark, ef svo mætti segja, og mætti e. t. v. kenna Helga um. Annars sens, sem skoraði auðveldlega inga og leikur í „gegnum“ tvo með föstu skoti. Minnir þetta á islenzk.a leikmenn og skorar. aðdraganda vítisspyrnunnar leiknum við Noi'ðmenn. Eftir þetta skiptust á upp- hlaup og komust bæði mörkin a hann mikið hrós skilið fyrrir oft í hættu. ' I séfstaklega. góða frammistöðu á Albert átti tvö góð skot, ann- hættulegum augnablikum. Sið- að í en hitt rétt yfir stöng. asÍ3 markið gerði Egon Jensen Rí.kharður stóð sig prýðilega í úthlaup hjá Helga. þessum leik og „vann“ nú mik-1 Okkar lið skorti mikið til ið bæði í sókn og vörn. Að vísu Þess a<5 geta talist sambærilegt brá fyrir helzt til miklum ein-' við nið danska. Framlína okk- leik hjá honum og spillti það ar er mjög gölluð. Vörninni nokkrum tækifærum. I urðu ýmis mistök á og var sú EFLIÐ POLSK-ÍSLENZK VIDSKIPTI CÆureoisp M9«íllttndi Býður yður m.a. jarðbora fyrir vatn og olíu og sér- stök verkfæn til slíkra borana. Vatnstúrbínur fyrir raforkuver. Stálbrýr í öllum stærðum og gerðum. Vélkrana, bílkrana, fólks- og vöruflutninga- lyftur fynr íbúðir og verzlunarbyggingar. Loftþjöppur með tilheyrandi verkfærum. Járnplötur í þykktum 3- Stálbitar, INP og UNP. Vinkiljárn. Sívalt járn. Stálpípur Plötujárn til skipabygginga, að gæðum samkvæmt Norsk Ventas. mm. ■ >■ • v - W&WMwim Jarðbor. Allar nánari tipplýsingar gefa aðalumboðsmar.n á íslandi Sími 19422. kr. norskar fyrir lj*ð og 10 kr. fyrir óbundið mál á mínútu, en hins isl. 12 kr. ísl. og 7 kr. Lýst var yfir ósk um að þessar Um hina íslenzku framherj- breyting, sem nú var á henni 8re*®siul' yrðu samræmáar fyrir ana er ekki mikið að segja. Þeir "erð frá því er leikið var gegn ollu talsverðum vonbrigðum og Norðmönnum sízt til bóta. voru Albert og Ríkarði oft lítil íslendingar geta mikið af stóð. Framherjar danska liðs- þessum leik lært, ef þeir vilja. ins voru miklu mikilvirkari og Gallarnir hjá okkar mönr.um þar bar mest á Poul Petersen í °§ samleik alls liðsins eru svó fyrri hálfleik og samLeikur arigljósir, að ekki þarf um að hans og J. P. Hansens í seinni dp'Ha. hálfleik vakti mikla athygli á- horfenda. Norrænir rithöfundar ræða hagsmunamál sín. Fundur rithöfundaráðs í Finnlandi. Gjöld til rithöfunda af útlán- um bóka í bókasölnuni á .Norð- urlönduni Voru til unirieðu á fundl Norrasiui 'rithöfnudaráðs- ins í Helsingfors 2.7. júní, en funclinn sátu fyrir hönd íslenzku ritböfiindefélaganna, Þóroddur tiiiðniundsson, formaður Félags íslenzkra rithöfunda, og Kristján JJender, forin. líitliöíundiiiélags ísiands. Var þetta aðabnál f'uncl- arins, cn fleira var til innrxeðu. 1 greinargerð. ísl. fnlltrúanna segir. nánara frá þessum málum. Rætt var um greiðslur útvarþs- stöðva á Norðurlöndum til rit- höfunda, og kom í ljós að taxtar eru mjög . misháir. Greiðslur norska útvarpsins eru t.d. mun öll Norðurlönd og fyrir útvarps- efni fengju höfundar 50% a.m.k. þess, sem greitt er fyrir frum- samið, og skorað á útvarpsstöð- varnar að nota sem mest skáld- skap sem útvarpsefni. Ellistyrkur. Ellistyrkur rithöfunda var einnig til umræðu og þá. að nokkru í tengslum við bókasafns gjöldin, enda ganga bókasafns- gjöldin í Noregi (uip 90 þús. kr.) til styrktar gömlum rithöfund- um, en fyrirkomulag annars ólikt á hinum ýmsu Norðurlönd- um. Bókasafnsgjöldin. 1 Noregi, Danmörku og Sví- þjóð nemur framlag rikisins vegna útlána úr bókasöfnum samtals um 1.3 millj. sænskra króna (langmest i Sviþjóð). Skiptist framlagið þar milli sér- stakra sjóða til verðlauna og styrktar rithöfundunum sjálfum. lánaðar út úr söfnum fyrr en 18 mánuðum eftir útkomu þeirra. Á Finnlandi og íslandi fá rithöfundar ekkert fyrir útlán bóka úr bókasöfnum. Skoraði fundurinn á rikisstjórnir þessara landa, að bæta úr sliku misrétti, og láta rithöfunda njóta sama réttar i þessu efni og á hinum Norðurlöndunum. Önnnr mál. Rætt var um alþjóðasamstarf rithöfunda og samþykkt ein- róma áskorun til ungversku hæm en ísL útviu:psius; $ða 201 í. Danm. eiu bækm.' alls ekki Góðir sumargestir úr suðri. Franz Mixa liljómsveitarstjórS og' tónskáld frá Graz í Austrir- i'íki er komiim lúngxið tii •ixuwtv ásanvt konu sinni, öpertisöng- konimni Hertu Töpjver og' muuts halda lvljónvleika hér á vegtuu Tónlistarfélagsins. Franz Mixa starfaðí hér árum saman fyrir heimsstyrjöldina, kom fyrst til íslands 1929, var stjórnarinnar, að rithöfundarnir | siðan ráðinn skólastjóri Tónlist- Josef Gali og Gyla Obersovszky arskólans og tók mikinn og virk- skyldu ekki teknir af lifi. an þátt í öllu hljómlistarlifi Þátttakendum var boðið til Reykjavíkur um margra ára skeið. Nú er hann skólasíjóri tónlistarskólans í Graz og -er auk þess kunnur orðinn viða fyrir tónsmiðar sínar. Kona hans, Herta Töpper, er kunn óperusöngkona bavði í Austurríki og Þýzkalandi og starfar aðallega við óperuna I Munchen. 1 kyöld og á laugárdaginn efna þau hjón til hljómleika þar sem frúin syngur lög eftlr Brahins, Shubert, Mtxa, Wolf, Sáeus, Túomas og Brizet, Savonlinna, þar sem haldið var hátiðlegt 60 ára afmælL finnska rithöfundafélagsins. Var ferðin öllum þátttakendum til mikillar ánægju og eru viðtökur Finna, sem voru hinar höfðinglegustu, mjög rómaðar. Verndargæzluráð Samein- uðu þjóðanna liefir fagnað „frekari ráðstiifunum senv miða að framtíðarsjálfstæði Tauganyika“,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.