Vísir - 11.07.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 11.07.1957, Blaðsíða 6
VlSIE Fimmtudagmn 11. júlí 1957 Sendiferðabí)! skuldabréf Stór sendiicrðabíll fæst keyptur gegn skuldabréfi með goorl tryggingu. Bíla og fasteignasalan, Vitastíg 8 A, sími 16205. Sumafblóm nokkrir kassar fyrir hálf- virði þessa viku. Enn- fremur mikið úrval af garðyrkjuáhöldum. LÍTILL, ljósgrænn páfa- gaukur fannst á Sólvallagöt- unni í gær. — Uppl. í síma 14553. — (343 SVEFNPOKI fundinn á götum bæjarlns — Sími 14344. — (330 PAFAGAUKUR, blár, tap- aðist frá Bárugötu 11 í gær- morgun. Vinsaml. hringið í síma 14381. (339 BEZT AE ÁUGL i SAI VlSI við Miklatorg. Sími 19775. Kleppsholt - langholtsvegur Verzlun GuSmundar H. Albertssonar, Langholtsvegi 52 tekur á móti smá- auglýsinguhi í Vísi. ^-JlriaaucjlijMliaar L/lMJ 'eru odtjraji'ai'. Nokkrir dagar lausir í júlí og ágúst. Bíla og íasteignasalan Vitastíg 8 Aí sími 16205 BúsiaMverfi Ibúar Bústaðahverfis: Ef þið burfið að koma smáauglýsingu ; Vísi 'þá þurfið bið' ekki að fara léngra en í BÓKABÚÐINA, HÓLMGARDI. ~-)m áaLicitijsinqar XJiiiá boi-íja *iq bezí- TIL LEIGU eitt herbergi með innbyggðum skápiim, aðgangi að eldhúsi og báði. Tilvalið fyrir tvennt. Uppl. Nesvegi 5, III. hæð t. v. (344 FORSTOFUHERBERGI til leigu nú þegar. Uppl. í síma 32576. —______________(346 SÓLRÍKT kvistherbergí og eldhús til leigu fyrir eín- hleypa, reglusama stúlku. Forstofuherbergi á sama stað. Uppl. í 34359 eftir kl. 6. (353 STOFU og eldhús fær sá. sem getur veitt sjúkri konu aðstoð. Uppl. í síma 19594. _______________________(354 2 HERBERGI til leigu. Lítilsháttar eldhúsaðgangur kemur til greina. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 24852. _______________________(357 RÚMGÓÐ stofa til leigu. — Uppl. 15011 eftir kl. 8 í kvöld. (000 ÍSLAXDSMÓT 2. fl. fimmtud. 11. júni. Á Fram- vellinum: K3. 20.00 K. R. og Hafnarfjörður. Kl. 21.15 Þróttiir og Valur. Á Vals- vellinum: Kl. 20.00 Fram og Víkingur. __________^^^ íslandsmót, 4. fl. A, fimmtud. 11. júlí á Háskóla- vellinum: Kl. 20.00 K. R. og Víkingur. Kl. 21.00, Þrótt- ur og Valur. — Mótan. (000 Vesturbæingar Ef þið óskið eftir að koma smáauglýsingu í Vísi þá er nóg að af- henda hana í PÉTURSBÚD, Nesvegi 33. ~J>m a aiiti ttiMnaai' UiMi crtt nannaartiíjiiai'. Vantar strax helzt vanan karl eða konu til afgreið.slustari'a ura lengri eða skemmri tíma. — Uppl. á Langhoitsveg 174. Bremsuborððr í settum Fyrir Austin A-40 og A-90, Ford, Anglia, Prefect, Opel Caravan, Kapitán, Rckord, einnig í Buick, Chevrolet, Dodge og Ford. SMYRILL, húsi Sameinaða. — Símí 1-2260. Ferðir og ferðalög Ferðaskrifstofa 'Páls Ara- sonar: 8 daga Vestfjarðaferð ferð 13. júlí. Ekið um Stykk- ishólm, Dali, Barðaströnd til Bíldudals. Bát um Arnar- fjörð. Ekið til ísafjarðar. Bátsferð um ísafjarðard.íúp. Síðan ekið til Reykjavíkur. — 17 daga hringferð um ís- land. Föstudagskvöldið 12. júlí. Flogið í Öræfi. í bílum til Hornafjarðar, Hallorms- staðar, 'Mývatns, 'suður yfir Sprengisand tilVeiðivatna og til Reykjavíkur. — 10 daga hringferð um ísland 12. júlí. Flogið í Öræfi. Ekið til Hornafjarðar, Hallormsstað- ar, Mývatns, Akureyrar og Reykjavíkur. — 9 daga ferð 12. júlí um suðausturland, Öræfi, Hornafjörð, Papey, Hallormsstað, EgilsstaSi. — Fei-ðaskrifstofa Páls Ara- sonar, Hafnarstræti 8. Simi 17641.— (285 SIG®M LITLI í SÆLUILANIÞI W^M^ÉMMÆ^m^^^ HREINGERNINGAR. — vanir menn og vandvirkir. — Sími 14727. (894 MALA glugga og þök. — Sími 11118, kl. 12—1 og eftir kl. 7. — (289 GLUGGAPUSSNINGAR. HREINGERNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar._______________(210 RAFLAGNIR og viðgerðir á lögnum og tækjum. Raf- tækjavinnust. Kristjáns Ein- arssonar, Grettisgötu 48. — Sími 14792. (106 SILDARSTÚLKUR og beykir óskast til Þórshafnar. Fríar ferðir; kauptrygging. Uppl. í síma 17335 eða hjá S.s. Máni, Þórshöfn. (247 TELPA, 10 til 12 ára, ósk- ast til að gæta barns austur í Hveragerði. Uppl. á Óðins- götu 14 A, uppi. Sími 111-36. (347 AUKAVINNA! Útbreitt tímarit hér í bæ óskar eftir manni til að annast söfnun auglýsinga. Lysthafendur leggi umsóknir inn á afgr. blaðsins, merkt: ,,Aukavinna — 079." — (348 HÚSAVIÐGERÐIR. Járn- kiæðum. gerum við sprung- ur. Lagíærum lóðir. — Sími 34414. (352 TRÉSMIÖUR. — Vantar trésrnið strax um stuttan tíma. Vélar fyrir hendi. — Uppl. í síma 32528 eftir kl. 6 á kvöldin. (351 INNROMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 82108. Grettisg. 54.(209 STÚLKA óskast nú þegar. Miðgarður, Þórsgötu 1. (355 KONA óskast á sveita- heimili á Snæfellsnesi til hjálpar húsmóðurinni. Uppl. í Hátúni 21,niðri. Sími 15284. (333 STÚLKA, eða eldri kona, óskast að Svignaskarði 1 Borgarfirði. — Uppl. í síma 34746. — (334 GARÐEIGENDUR í Rvk. og nágrenni. Ef 'ykkur vant- ar mann í garðinn ykkar, ,þá hringið í síma 11151. — Munið að geyma þessa til- kynningu. Finnur Árnason, garðyrkjum., Fálkagötu 11. (341 LaugarneslwBrfi Ibúar Laugarneshverfis og nágrennis: Þið burfið ekki að fara lengra en í LAUGARNES- BÚÐINA, Laugarnes- vegi 52 (horn Laugar- nesvegar ojr Sundlaug- arvegar) ef bið ætlið að koma smáauglýs- ingu í Vísi. J5inítat.itl(tiM'rtqat' UiMS tirti- hajltilltrtiallar. PLOTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar skreyt ingar. Rauðarárstíg 26. — Sírhi 10217. (310 Sími 13562. Förnverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólf'teppi o. m. fl. Fornverzhmin, Grettis- götu 31._______________(135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og seiur notuð húsgögn. herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (13 TIL SÖLU vandað skrif- borð (frístandandi), barna- vagn, ný kvendragt og telpukápa. — Uppl. í síma 33843. — (345 SLVER CROSS barnavagn, með tösku; amerísk barna- kerra, ásamt kerrupoka og barnastóll til sölu. — Sími 34847. —______________(000 TIL SÖLU sex sylindra Fordmótor, nýlega fræstur. Gíi'kassi o. fl. getur fylgt. — Uppl. í síma 10687 eftir 7. (350 RAFMAGNS strauvél, sem ný, fríttstandandi, er til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 33465. (000 BARNAVAGN og Thor þvottavél til sölu. — Uppl. í síma 24852. (356 BARNAKEERA, Tanzat, án skerms, til sölu á Berg- þórugötu 11, verkstæðinu. — Sími 18830. (358 'TIL SÖLU: Barnavagn, barnarúm, barnagrind, barnakerra. Selst ódýrt. — Uppl. á Laugavegi 19, efst uppi, kl. 7 á kyöldin. (329 NOTUÐ eldbúsinnréttmg, sænskur stálvaskur og átta sænskar blokkhurðir me'ð' skrám og lömum, til sýnis og sölu á Smáragötu 11. Sími 12927. — (331 6 NYJAR, danskar ma- hognyhUrðir til sölu. Tæki- færisverð. Simi 14531. (335 B.S.A. MOTORH.IOL, með nýjum mótor og í fyrsta flokks standi, til sölu. Uppl. í síma 17667 til kl. 5 og 32916 eftir kl. 5. (336 UTVARP (og plötuspilari í innbyggðum skáp) til sölu. ¦ Uppl. í síma 11997 eftir klukkan 7. (337 MALVERK eftir Eyfells, „Sólsetur í Skagafirði", trl sölu. Tilboð sendist Vísi, merkt: 1197. (338 —vmmtz TRESMIDJAN, Silfurteig 6. Get aftur tekið á móti pöntunum á eldhús- og svefnherbergisinnréttingum, sem byrjað verður á að loknu sumarleyfi 1. ágúst. Stöndum við öil loforð. Er á vinnustað í dag og á morg- un. — Sími 34967. G. Sig- urðsson. (340

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.