Vísir - 11.07.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 11.07.1957, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 11. júlí 1957 VISEK • • • • • • t AN&NEMAUmn • • • • • • EFTIR KLTO MOORE • •• • • • • • • • • 7» ••••..: skefjum. Hyernig lízt þér á bollaieggingar Corkrans um sög- unarmylnu, Natan? — Ja, sagði Natti, við yei-ðum að fá .hann og fossinn ,er hér. Hvað efniyiðinn snertir .gegnir öðru .máli. — Corkran er dálítið í nöp við mig, sagði Frank, — fyrir að ,ég skyldi l.áta hann verja síðustu peningunurn, sem ef tir yoru af andvirði timburfarmsins til þess að kaupa .veuarforða handa iólki Charleys. En af þeim sö.kum skor.tir okkur nú peninga .til kaupa á útbúnaði í sögunarmylnuna. Viö deildum hart, Cork og ég, en þetta var skuldbmding, sem ekki .varð umílúið. að standa við, Natan. Ertu ekki.sammála? — Það erum við öll, sagði ¦Natti. — Cork líka, það yeiztu. . Frank kinkaði kolli. — Hann og Mikael bróðir urðu árum saman ,að heyja lífsbaráttuna með það efst í huga, að hver væri sjálfum sér næstur, sagði hann hugsandi. — Og sann- leikurinn er sá, að það er hagkvæmast, ef aðeins er hugsað fram til morgundagsins. En ég komst ekki hjá þvi að hugleiða, hvað Charley hafði gert fyrir okkur, og" hverju við lofuðum. Það er heldur engan yeginn útilokað, að slíkrar hjálpar geti orðið þörf aftur, þegar tímar líða. En staðreyndin er sú, að nú eigum við ekkert fé til þess að kaupa sögunarmylnu fyrir, en hennar þurf- um við þó sárlega með. Hefur maður nokkurn tíma leht í öðru eins? — Þrátt fyrir alla þá fjármuni, sem Carnavon-fjölskyldan átti, sagði Frank, — er nú ekki nægilegt fé handbært, til þess að hægt sé að reisa eina litla mylnu! Ég vildi gefa hundráð pund af beinum mínum fyrir eina litla pyngju af gullpeningum, Natan! Natti tók til máís:—JÉg veit um. dálitið af siíku, sagði hann rólega og snéri séraðFrank. .— í kvaítili á hillu í skýlinu, þar' sem það verður repgum ;að ,gagni. Gallinn er hinsyegar sá, að það .tilheyrir ,bróður mínum. Það varð ^þögn. Síðan spurðiFrank: — Edward bróður þínurn? Natti kinkaði kolli. —i Það..er,þá án.efa hluti af ránsfeng Ringgolds? — Já, ég-------- Eitthvaðí andliti Franks stöðyaði hann. - Þú hefur frétt eitthyað-af Edda? sagði hann ioks. — Já,- hann, er látinn, Natan. .Frank -rétti út. handiegginn, og lagði ha.nn á axlir Natta, pg ruggaði vþonum dálítið til. -Mér þykir leitt, að verða fyrstux til aðsegja þér þett;a,.en, ég sé, að þú vissir það ekki, sagði hann. — Edward íiáQ.ist og var hengdur í Boston, með hinum síðustu úr hópi Ringgplds. Okkurbarst það til eyrna, og ég. lét Chavley Tansley kanna sannleiksgildi fréttarinnar í næstu ferð, sem báturinn fór þang- að í sumar. Mín vegna — og vegna móð'ur þinnar, vildi ég vita þetta með vissu, til þess-að geta.stútt hana.og styrkt, þegar hún fengi fregnina. Hún yeit það ekki. Mér fannst ráðlegast.að láta það'liggja íþagnargildi, að minnsta kosti þangað til barnio okkar'væri fætt. Þetta fékk á rhig allt saman, Naían. l(.v.ö.}.{j.v.|j.|cii.n»n«i «5...............•••..•, I Hún: „Þú hefir svikið loforð- ið, sem þú gafst mér." Hann: ,,Blessuð vertu ekki að gráta, eg gef þér bara.nýtt." Það var í þann mund, sem hvað mest var að gera á aðal- pósthúsinu i Moskvu. Einn af aðalfulltrúunum gekk þar um gólf og hugði að þvi, sem undir- menn hans voru að gera. „Hyað er í þessum stóru pökkum?" „X^opn til Asíuþjpðanna." „En hvaða bréfabunki er, þetta?" „Bréf til vesturveldanna með áskorun um að stöðva vopnasendingar til Asiuþjóð- hafði kpmizt j'fir nokkur efni anna.". Svertinginn Otano Mataio frá belgisku Kongó var útskrif- aður úr trúboðaskólanum, og ákvað að legja stUnd á lög- fræði við háskólann í Briissel. Ekkert varð' samt af námi hans i Brússel vegna þess, að belgíska nýlendustjórnin neit- aði honum um námsleyfið. Astæðan fyrir neituninni var sú, að hann hafi árið 1937 setið til .bprðs, ásamt ættmennum sínum, þar sem belgiskur vís- indamaður var framreiddur og etinn. Spánski forríleifafræðingur-, inn C. Gutierrcz hefir, ásamt j 14 nemendum sínum við há-1 skólann, ákveðið að lifa í 'þrjá , mánuði samfleytt sem fornald-f armaður. Ætla þeir að búa í hellum, klæðast. skinnfatnaði;| sem þeir búa út sjálfir og stagla ( saman. Þeir ætla sér að lifa á fiski og villbráð, sem þeir veiða , sjálfir með sömu veiðiáhöldum og farnaldarmenn i gerðul Að' öðru' leyti ætla þeir að haga sér í öllu eins og talið er, að Giergerðarlisf Tékka. I*vir erti irœg&stiir itjrir listur&rk úr gleri- Um aldaraðir hefur glergerð verksmiðju er fluttur til fjölda verið stunduð i löndum Tékka. landa-, þar sem hann hefur unnið Gnægð hráefna og verkkunnátta, ' sér vinsældir vegna vandaðs og- sem ^engið hefur að erfðum frá smekklegs frágangs og hóflegs kynslóð tíl kynslóðar, hafa gert verðs. gleriðnaði Tékkóslóvakiu fært Gleriðnaður Tékkóslóvakíu er að vinna sér öruggan sess a þó ekki frægastur ' fyrir stór- heimsmarkaðinum. Þetta á bæði j framleiðslu á ódýrum glervarn- við um pressaðan glei-\'arning ingi til hversdagsnotkunar, held- til daglegrar notkunar og skorið \ ur fyrir framleiðslu listaverka úr gler til skrauts og viðhafnar. I gieri. Skorið blýgler gengur um, | Pressaður glervarningur er j heim allan undir nafninu Bæ-i framleiddur í stórum stil i Rud- heimskristall. Glergerðirnar eru;i olph glerverksmiðjunni i Teplice fiestar sérhæfðar á einhverju í Bæheimi. 1 rannsóknarstofum ' einu sviði. Fá Bor kemur málað og teiknistofum verksmiðjuniiar vinnur fjöldi \-i.sindamanna og gler, í Kamenicky Senov eru gerðar tilkomumiklar kristals- teiknara stöðugt að þvi að endur- j ljósakrónur og á öðrum stöðum bæta og endurnýja framleiðsl- . ijóshlífar og híbýlaskreyringar una. Glervarningur frá þessari ur gieri eftir nýjusfu tízkuj ; j Moser glergerðin i Karlovy VaryJ __^___________ , á hvergi sinn líka. Hver gripur,' 1 sem þar er smíðaðiu', er sjálf-; 'stætt listaverk, ski-eytt með: Amei'ískur kúreki keniur til t gyllingu og skurði. Framleiðsla Spánar og hörfir í fyrsta skipti Moser glergerðarinnar ríts enn á nautaat og hann;verður feikn hrifinn. Eitt Hkar honum samt ekki og það eru tilburðir nauta- banans. í ^hvet skipti sem nauta í dag undir sinu forna naíni, „konungakristall". Bæði fyrr og síðar hafa samstæður gripa þaðan þótt sæma þ]óðhöfðingj^j farnaJdarmenn hafi lifað. „Hvað e rí rauninní diplo- mat?" | „Diplomat er maður, sem aldrei gleymir afmælisdegi neinnar konu, en gleymir á hinn bóginn alltaf, hve gömul hún er. baninn sveiflar rauðri skikkju ;um. ! sihni framan í nautið og víkurj. Jablonec er mikil glérierðar- sér svo fimlega.tilhliðar þegar toorg. Þar er bæði- framleitt; nautið ætlarÆðreka.bann und- pre.ssað gler og skornir kristals-j ir sig, hrópar kúrekinn: „Vit- gripir.-Þar er sérstök áherzlá laust! Vitlausí!" .Þannig endur-, högð á framleiðslu einstakra' tekur-þetta sig nokkrum sinn-^, ^ytjamuna, svo sem salt- og um -þar til Ameríkumanninum -piparbauka, sultu- og smjörkúp^ er farið að leiðast þetta .þýð- og öskubakka. ihgarlaasa þóf og hrópar niður, . MWð,orð fer af frarnleiðslu- vörum glergerðarinnar í ^el- til nautabanans: „Hailó, ¦ þariia ,þú Pedró! Ef ¦ enzny Brod, þar sem glergerðar- þu heldur pokanum. ekki kyrr- mennirnir sýna undraverða' um, þá hleypur nautið aidrei leikni í að búa til fíngerðar inn í hann!" j;styttur ,úr brenrid.u postulini I i oínum og yfir blásturslömpum. C & 6umu$k& -TARZAIM- 2395 Meðan óvinir Bristers stóðu bundnir fyrir framan hann útskýrði hann fyrir þeim með mikillj ánægju hina ájöíullégu ráðageið. hvernig hann ætlaði að ráða þeim bana með froðudauðanum. Með aðstbð hinna svörtu glæpafélEca sinna leiddi hann Tarzan og pr„-..,ssorinn. út i rjóður skammt frá kofanum. Þegar þeir voru komnir á staðinn,' sem Brister hafði valið, rak hann upp ógeðslegan hlátur og .sagði:-Þeita er staðurinrj, ,«em ég hef valið fyrh; litla sorgar-* Jeikinn minn, því hér er' svo auðvélt íyrir rándýr skógarins að finnal ykkur. . . • J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.