Vísir - 13.07.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 13.07.1957, Blaðsíða 1
47. árg. Laugardaginn 13. júlí 1957 163. tbl. Fegurðardrottningin kom- in á ákvörðunarstað. Keppnin í Kaliforníu hófst í fyrradag. Á miðvikudagskvöld flugu 15 iegurðardrottningar f rá New York til Langasands í Kali-' forníu, har sem keppnin um titilinn „Miss Univrse" hefst -á morgun aftur. Hún stendur yf if í W daga. "Fégufðardí'sirriaV:' áttú' ann- xíkt síðustu dagaria í New York.. Þær komu þrisVar fram í -sjdnvérp: og urðu að þola lang- ¦ ar og breytaödi æfingar fyrir hverja sýningu-. — Þær hittu | 19 ára afmæli, og var henni þá færð dýrindis afmæliskaka, sem og ýmsar afmælisgjafir.. Henni hafði auðsjáanlega orð- ið gott til vina þessa fáu daga í New Ycrk. Bezta vinkona h'riinar var . fe,^ur','ardrottmng íiraels. Þegar ekið var um borgina r. opnum bílum, voi\ui þær Bry'ndís í iVrsta bíj. oa- íknac íslands og ísrael blöktif hlið viS hhð. { Stúlkurnar, sem flugu frá New Ycrk á mir')vikudag, vcru VirkjwtMi E*$ÓB*S(ÍM''; órsá einni er um ur alls vatnsafls Þaðan má fá 20 sinnum meiri raf- orku en landsmenn nota nú. .'•-;'í ú v maeJiisgaleiðaiigar gcrðitr út í Þjórsárver til ;*<> mæla vain.s- svæíli árinnar. blaðamenn og . ljósmyndara daglega og blocin voru full af ekki nema rumur þriðjung myhdum af þeim. • keppendanna á Largasandi. — íslenzka fegurðardrottningin, j Aðrir keppendur fóru beint á Bryndís Schram, var eftirlæti ákvörðunarstað. blaðamanna og ljósmyndara. I Á miðvikuda°smorgun veití- . -„ --- t ¦ ¦ f langmest. Ijósmynduð allra ist Bryndís sá heiður að tala í stúlknanna, enda birtust mynd- i útvarp fyrir hönd hópsir.s : ir af henni í blöðunum dag eftir heild. Skýrði hún bandarískur:- dag- Var talað um..'. hana sem , hlustendum frá íslandi við það ; ^kínandi. .ícaynd ;£esku. Á þriðjudaginn átti Bryndís r SíEchreidarnar. IVærri 2.» II jþiis. niái ¦ bræðsM a Sigluf. SaUao í 23.608 in. heilbrigðrar tækifæri og svaraði ýmsum spurningum um sjálfa sig og þjóð sína. Áður en hún steig upp í flug- véjina, tók hún f ram. íslenzka þjcðhúninginn, en það er regla að fegurðardrottningaraar séu klæddar- þjóðbúningum, þegar þær. lenda á Langasandi. Prá íréttaritara Vísis i Siglufirði í gærkvöldi. Nokkur skip, 10-15, lögðu upp sild til söltunar í dag. Afgangur- inn fór í bræðslu. Engar fréttir tiafa enn borist af flotanum, en hann mun nú vera að þokast <vestur á bóginm af tur. Veður er ágætt. Rikisverksmiðjurnar á Siglu- firði hafa nú tekið við 208.000 málum í bræðslu. I Rauðku hafa verið lögð upp 40.000 mál í bræðslu. - . Alls hefur verið saltað á Siglu- Fundiir' sá,'.sem efnt var til í LamdúiiiíBi tíl áð ræðaarn stjém arskrá handa Malakkaska.ga,' hefir l»kið störfum. Skaginn á að fá fuiiveldi inn- t an brezka heimsveidisins í lok i næsta mánaðar, þ. 31. ágúst, og gengur stjórnarskráin þá í gildi. Mohameðstrú verður rík- istrúin, malajska ríkismálið, en þó verður enska höfð seni ijtg, inbert hjálparmál tvr-0*^ ^q -r_ firði i >v. *?08 tunnur. in. Þingið y&'*] um, ,. ur í tveim deld- ilausn vera á þeim vandamál- iiin, sem hér væri um að ræða, Fj^rmáísráðherra Breta varar við verðbólgu. Thorncroft f jármálaráðherra j en hann bætti því við, að hann Bretlands hefur varað við auk-1 iiti ekki svo á, að ekki væri wini verðbólgu, — ; annað unnt að sigrast á vandanum. skipti á tveimur dögum. Framleiðsla væri að aukast og Hann kvað enga auðvelda þjóðin gæti átt þess von, að ! hagur hennar batnaði við það. ! að verðlag hlyti að fara hækk- ' andi um leið og kaupið hækk- ; aði. mm ¦ •! 1 Hann ræddi mikilvægi þessa, , Kaifpcfsiiaii ~ iRð vernda w^wnS? ^ » hefðiyeriiS[20,shillinga'vifð.i éri ifjesendur eru beðnir :voiv:rð- i - orðmæti þess va:ri r.ú flð-ins Migar á, að ekld eru jfregnsr i 12 sh. og 6 penœ. blaðinu um úrslit atkvæðrv Fiármálaráðhertrann mun greiðslunnar í íarmannadeihmni,, bráðlega svara fVrirspMrrtum' i stafar þetta af því, að blaðið' sjónvarpi varðandi ráðstafanir varð að fara í prentsm, áður en I þær, sem stjórnin hyggst gera kimmtgt varð um úrslitin. Itil varnaF verðbólgunni. Xýlegsi fór leiðansriir mæl- injgaananna hóða-n 5 vg.gii'ni ílííf orkumr: tausiK'rnar nndjr síjóm Stoingriins Pálssonar upp í Þ.jðsárver sunnan Hofs.jökuls t!l að annast þar niællngiir vegiia f,yr;rhu'»,:iðritr Þ.jórsirvirkjuníir. I leioangrinom eru iT menn þ.á.m. erri fveíf vatnainælinga- niepri, Sigurión Rist og aðstoðar- maður ha::s, sem fara ekki upp í Þjórsárve-r heldur að I>örisvatni til. .að.-mseia dýpi þess. Aðalhöp- urinn fór.. upp í „Þjósárver ög hefur þar bækisxö.ðvax: fram á haust .Nákyænaari mæJing'ar en áður. i Þes.sar mælingar eru í framr haldi af mælingum sem gerðar hafa verið.af vatnasvæði Þjórsár á Undanförnum árum og byrjað mun hafa verið á fyrir fjórum árura. Var á fyrsta ári unnið að. því að mæla fall Þjórsár aílt snlíinast 1 ^ÍÆikkk 5 Frakklandi. • -r^r' var mikiii fjoidí—a$ komumanna, fyrst og ffemst Breta, er minnt.ust atburðanna vorið 1840 með því að vígja minnisvafða um 4700 brezka hermenn, er létu þarna lífið og enginn veit, hvar eru grafnir. Eru nöfn þeirra letruð á stórar súlur meðfram gangstíg að minnismerkinu. Umhverfis það ru einnig grafir 800 her- manna, sem menn báru kennsl á. — . . ¦ ¦„ frá jökli og til ósa, en síðan hafa þessar mælingar verið færðar út og \-atnasvæðið mælt í heild með hlíðsjón af fyrirhuguðurh uppi- stöðum og virkjunum. Þeir uppdrættir sem áður haía verið gerðir af Þjórsá og vatna- svæði hennar eru of ónákvæmir til þess að unnt- sé að byggja raunhæfar virkjunaráætlanir á þeim-Þessyegna verður ,-að mæla og kortleggja allt svæðið á nýjan leik og,- -miklu - nákyæmar en áður.: Eitt,; aðal hjálpaxgagnið. í þessu ; efni er ljósmypdun úr.j lofti, en-siðan erii uppdrættirnir gerðir eítir. myndunum með ti.1 þess gerðum vélum. Auk þessa þarf svp að gera uppdrætti af fyrirhuguðum etíflustEeðum þaðan sem vatnsmiðlun yrði fengin fyrir. virkjanirnar. Uppdrættir þeir sem nú er unnið að verða gerðir i miklu stærri mælikvarða en þeir upp- drættir sem gerðir hafa verið af þessu svæði áður og miklu ná- kvæmari. Er það lika mjög nauð- synlegt. og undirstaða þess - að verkfræðingarnir geti gert, áætl- anir sínar að virkjunufiir,n þegar þar að kemur. Um síðustu, mánaðamót var óvenjuk^a'margt nra manninn - -þá yerður að rann§a>l''tii hlit- ar möguleika tii þess að' gem ;[uppisíöðu í Þjórsá í Þjórsárvér- um, því að vatnsmiðlun þar er geysi þýðingarmíhil fyrir virkj-: un Þjósár. Eftir að fyrstu uppdrættir haía verið gerðir af vatnasvæði áiinnar munu nákvæmari mæl- irigar gerðar á þeim stöðum sem i mesta þýðingu hafa fyrir virkj- j un, og má gera ráð íyrir að mæl- ( enn of skammt á veg komið tit aftur í bæinn, en aðrir verða efra -til flutnings. Þá verða enn- íremur notaðir hestar eftir því - 'sem þörf kr.efur. Gert er.^áf'í fyvir að leiðangurinn verði''uni tvo mánuði uppi í Þjórsárverúnt að þes'su sinni. Þriðjung'ur aiis vatnsafls landsins. Samkvæmt upplýsingum frá Jakobi Gíslasyni raforkumála- stjóra mun láta nærri að þrið.i- ungur alls vatnsafls á fslandi' sé úr Þjórsá einm. Auk þess sem hún er aflmesta á landsins, er hún einnig sú lengsta, eða ura, 230 km. frá upptökum til ósa. Allskonai' tillögur ográðagerð- ir hafa þegac komið fram í sam- bandi við virkjun Þjórsár. Meðal: annars hefur Sigurður Thorodd- sen verkfræðingur látið sér koma til hugar að stífla Þjórsá og gera stóran vatnsgjeymi i: Arnarfellsyeri, veita Þjórsá það- an í Köldukvísl og Köldukvisl í Þórisvatn.Þá yrði Tungná stífluð við Vatnsöldur og henni einnig; veitt í Þórisvatn. SSðan yrði allt Þetta vatn virkjað niður i Þóris-. tungur og fæst þaí' um20Q meíra, fall. Það 340, métt'á -fajl, sera. þá. er eftir myndi svo væntar.- lega þurfa að Virkja i sjö þrep-. 'um. ":! Blikil orka óbeizluð. > • -' Samkvæmt lauslegri áæílur. ;-r talið að megi vinna úr Þjórsá einni rúmlega 8000 milljon Kwst. á ári, en árið 1955. nam heildar raforkunotkun íslenzku þjóðarinnar . um '4ÖÖ' milljóhir kwst. og var þá rafmagnsfrek- asti neytandi landsins — áburð- arvei-ksmiðjan — meðtalin. Annars er hér aðeins um iaus'' Iegar áætlanir og bráðabirgoa- tölur að ræða því að rannsókn á virkjunarskilyrðum Þjósár er ingarnar taki enn iiokkur ár. . Leiðangurinn íór héðan á sex bílum. Sumir bilanna koma strax þess að unrit sé að segja með nokkurri vissu hvernig virkjun árinnar skuli hagað. Á Slkifey stikna angitn, í FrakklaiHJL PÆiMU mwmmwr hitás. ©^ knida a ttt&ffiníuntli' JErrépa. Mikíar fregrih' hsfa- geng=ð nm ofsaliita á meghdaníiíi Evröpu að'undanföi'nMí, en mínna verlð um' það getið, pfi svalt hei'ir ver- ið sumstaðaj'^ '^"'SikiIeS' hefir'verið heltófo íiö^iUí'jaiiíörníi en á flesttmi öðri ism stöðum í álíunni, þvi að þar hefir hiiánn komizt upp í 39°C. j mjög kalt nm skeið i Paris, því I skugganmm dag eftir dag að að þa hrapaði hitinn niður. í 13 nndani'öimíi Iiefir þetía bakað^j stig1, og er kaldasti júlídagur, eyjárskeggum mikið tjón, því að j sem, komið hefir s,iðan J8^7 — i gróðm- skrælnár, en auk þess áttatíu ár. I»ó sstti París elíd íi-eysiá ferðaméhn sér eldd þang- J neitt met að þessu léyfa ^>yí :, ^ að, er ^«3r fretca. uin ©ísaíiitana. sama . 'dáff mælíiist . aðeins fc> '¦ f síðmstu viku varð hinsvegar stiga hiti í LUle í N.?Frakklai!idi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.