Vísir - 13.07.1957, Side 1

Vísir - 13.07.1957, Side 1
Fegurðardrottningin kom- in á ákvörðunarstað. Keppnin í Kaliforníu hófst í fyrradag. S ivkjjun i*jórsíki' Á miðvikudagskvöld flugu 15 íegui-ðardrottningar frá New York til Langasands í Kali- ' forníu, bar sem keppnin um titilinn „Miss Univrse“ hefst á morgun aftur. Hún stendur yfir í 10 daga. Fegurðardísirnar áttu ann- ríkt síðnstu • dagana í Nev/ nrk. Þær komu þrisvar fram í ■sjtinvárþi og urðu að þola lang- r ar og þreytandi æfingar fyrir hverja rvningu. — Þær hittu | blaðamenn og ljósmyndara daglega og blöoin voru full af myhdum af þeim. íslenzka fegurðardrottningin, j 19 ára afmæli, og var henni þá færð dýrindis afmæliskaka, sem og ýmsar afmælisgjafir. Henni hafði auðsjáanlega orð- ið gott til vina þessa fáu daga í New Yerk. Bezta vinkona hennar var . feguv "'ardrottning ísraels. Þegár ekið var um- borgina í .opnum bílum, voriafr þær Brýndís í f'-rsta bíl o&r fánai' íslands og ísrael blöktu hlið við þJið. Stúlkurnar, sem flugu frá New Ycrk á miðvikudag, vcru ekki nema rúrnur þriðjung- keppendarma á Langasandi. — Aðrir keppendur fóru beint á einni er um ur alls vatnsafls Siér þriðjung- á íslandi. Bryndís Schram, var eftirlæti ákvörðunarstað. Ijósmyndara, I Á miðvikudagsmorgun veitt tala blaðamanna og langmest. ljósmynduð allra ist Bryndís sá heiður að stúlknanna, enda birtust mynd- j útvarp fyrir hönd hópsins í ir af henni í blöðunum dag eftir ^ heild. Skýrði hún bandarískum dag. Var talaið um 'hana sem (hlustendum frá íslandi við það skínandi imynd heilbrigðrar tækifæri og svaraði ýmsum .æsku. spurningum um sjálfa sig og A þriðjuáaginn átti Bryndís Síldveiðarnar. íVærri 2.50 þú$. mál í bræðslu á Siglnf. SaUað ■ 23.608 t n. Frá fréttaritara Visis i Siglufirði í gærkiiildi. Nokkur skip, 10-15, lögðu upp siid til söltunar í dag. Afgangur- inn fór í bræðslu. Engar fréttir hafa enn borist af flotanum, en hann mun nú vera að þokasí westur á bóginn aftur. Veður er ágætt. Ríkisverksmiðjurnar á Siglu- firði hafa nú tekið við 208.000 málum í bræðslu. I Rauðku hafa veriö lögð upp 40.000 mál í bræðslu. Alls hefur verið saltað á Sigiu- þjóð sína. Aður en hún steig upp í ílug- véiina, tók hún fram íslenzka þjcðbúninginn, en það er regla að fegurðardrottningarnar séu klæddar þjóðbúningum, þegar þær lenda á Langasandi. iirði í '2c.. 408 tunnur. Malakkaskagi frjáls 31. ágúst. Fundur sá, sem efnt var til í Lundúnum. til að ræða uru stjóni arskrá handa Malakkaskaga, hefir lokið störfum. Skaginn á að fá fuilveldi inn- an brezka heimsveldisins í iok i > næsta mánaðar, þ. 31. ágúst, og gengur stjórnarskráin þá í gildi. Mohameðstrú verður rík- istrúin, malajska ríkismálið, en þó verður enska höfð sem bp- inbert hjálparmál £yrí>‘u in. Þingið y&,'^ur [ tveim deld- um. Fjsfm-áíaráðherra Breta varar við verðbólgu. Thorncroft fjármálaráðherra j en hann bætti bví við, að hann Bretlands hefur varað við auk- | liti ekki svo á, að ekki væri iuni verðbólgu, — ; annað skipti á tveimur dögum. Hann kvað enga auðvelda laUsn vera á þeim vandamál- Þaðan má fá 20 sinnum meiri raf- orku en landsmenn nota nú. Sfúr mæliiigaleiðangtu' gerdur ut í I»jún*árvfr til að niæla vatna- svæði árinnar. Nýlegsj fór leiðangur inæi- ingamanna héðan ■> ve-girn Eaforkum.i;kistj<nmar unclir st.jöm Steingrims Páissonnr upp i Þjósárver sunnan Hofsjökulstíl að annast þar mæiingar vegna fyrirhugaðrar Þ.jórsárvirkjunar. 1 leiðangrinum eru IT menn þ.á.m. eru íveir vatnainælinga- mer.n, Sigurjón Rist og aðstoðar- maður har.s, setn fara ekki upp i Þjórsárver heldur að Þórisvatni tii að. mæia -dýpi þess, Aðalhöp- urtnn fór. upp i iÞjósýrver og hefur þar bæki&töðvar fram á haust. Nákvæimari mælingar en áður. Þessar mæiingar eru í fram- haldi af mælingum sem gerðar hafa verið af vatnasvæði Þjórsár á undanförnum árum og byrjað mun hafa verið á fvrir fjórum árum. Var á fyrsta ári unnið að. því að mæla fall Þjórsár allt Bretar mlmiast dm- ■erustíMnai'. frá jökli og til ósa, en síðan hafa þéssar mælingar verið færðar út og vatcasvæðið mælt í heild með hiiðsjón af fyrirhuguðum uppi- stöðum og \irkjunum. I Þeir uppdrættir sem áður haía verið gerðir af Þjórsá og vatna- svæði hennar eru of ónákvæmir til þess að unnt sé að byggja raunhæfar \-irkjunaráætlanir á þeim. Þtíssvegna verður að mæla og kortleggja allt svæðið á nýjan leik og miklu nákvæmar en áður. Eitts aðal hjálpaxgagnið- í þessu efni er ljósmypdun úr aftur í bæinn, en aðrir verða efra -til flutnings. Þá verða énn- fremur notaðir hestar eftir þ\ í 'sem Jiörf kr.efur. Gert ery^áíð' týtír að leiðangurinn verði -jim: tvo mánuði uppi í Þjórsárverunj að þessu sinni. Þriðjungur alls vatnsafls landsins. Samkvæmt upplýsingum frá Jakobi Gíslasyni raforkumála- stjóra mun láta nærri að þriðj- ungur alls vatnsafls á Islandi sé úr Þjórsá einni. Auk þess sem hún er aflmesta á landsins, er hún einnig sú lengsta, eða um 230 km. frá upptökum til ósa. Allskonar tillögur og ráðagerð- ir hafa þegai', komið fram í sam- bandi við virkjun Þjórsár. Meðai: aiinars hefur Sigux’ður Thorodd- sen verkfræðingur látið sér lofti, en síðan eru uppdrættirnir koma til hugar að stífla Þjórsa unnt að sigrast á vandanum. Framleiðsla væri að aukast og þjóðin gæti átt þess von, að ! hagur hennar batnaði við það. rum, sem hér væri um að ræða, að verðlag hlyti að fara hækk- andi um leið og kaupið hækk- aði. i Hann ræddi mikilvægi þessa, ! að vernda sterlin.-.fspund, scm h“fði verið 20 shiRinga -" ð i r, crðmæti þess væri nú oð-'ins 12 sh. og 6 pencé. blaðinu um úrslit athvæðn- Fiármálaráðherrarm mun grelðslunnar í íarmannadeilunni. bráðleea svara fvrirrm-rnum 1 úafar þetta af því, að blaðlð (sjónvarpi varðandi ráðstafanir Um síðustu. mánað'amót var óvenjulc^a margt um manninn í lirtjkirk - Frakklandi. var mikiií fjöídi -að- koraumanna, fyrst og fremst Breta, er minnt.ust atburðanna vorið 1940 með því að vígja minnisvarða um 4700 brezka hermenn, er létu þarna iífið og nginn veit, hvar eru grafnir. Eru nöfn þeirra letruð á stórar súlur meðfram gangstíg að niinnismerkinu. Umhverfis það ru einnig grafir 800 her- manna, sem menn báru kenrisl á. — Lesendur eru beðnir ingar á, að ekki eru frcg gerðir eitir. myndunum með til þess gerðum vélum. Auk þessa þarf svo að gera uppdrætti af fyrirhuguðum stíflustæðum þaðan sem vatnsmiðlun yrði fengin fyrir virkjanirnar. Uppdrættir þeir sem nú er unnið að verða gerðir í miklu stærri mælikvarða en þeir upp- drættir sem gerðir hafa verið af þessu svæði áður og mikíu ná- kvæmari. Er það iíka mjög nauð- synlegt og undirstaða þess aö verkfræðingarnir geti gert áætl- anir sínar að virkjunuipiTi þegar þar að lcemur. Þá verður að rannsctkh til hlít- ár möguleika til þess að' gera uppistöðu í Þjórsá í Þjórsárvér- um, því að vatnsmiðlun j-ar er geysi þýðingarmíhil fyrir vírkj- un Þjósár. Eftir að fyrstu uppdrættir hafa verið gerðir af vatnasvæði árinnar munu nákvæmari mæl- ingar gerðar á þeim stöðum seni mesta þýðingu haía fyrir virkj- un, og má gera ráð fýrir ac mæl- ingarnar taki enn nokkur ár. V Leiðangurinn íór héðan á sex bilum. Sumir bilanna koma strax og gera stóran vatnsgeymi í: Arnarfellsveri, veita Þjórsá það- an í Kölduk\isl og Köldukvisl í Þórisvatn.Þá yrði Tungná stifiuð við Vatnsöldur og henni einnig; veitt í Þórisvatn. S.íðan yrði alit Þetta vatn virkjað niður i Þóris-. tungur og fæst þav ura 20Q metra, fall. Það 340 metfá fall, sera. þá er eftir myndi svo væntar.- lega þurfa að 'virkja i sjö þr-'p- 'um. i MikU orka óbeizluð. - Samkvæmt laúslégrl áætlun er talið að megi vinna úr Þjórsá einni rúmlega 8Ö0Ö milljcn Kwst. á ári, en árið 1955 nam heildar raforkunotkun íslenzku þjóðarinnar . um *4ÖÖ’ milljónir kvvst. og var þá rafmagnsfrel;- asti neytandi landsins — áburð- arverksmiðjan — meðtalin. Anr.ars er hér aðeir.s um laus-' legar áætianir og bráðabirgða- tölur að ræða því að rannsókn á virkjunarskilyrðum Þjósár er enn of skammt á veg komið til þess að unnt sé að segja með nokkurri vissú hvernig vlrkjun árinnar skuli hagað. skjálfa Á Sikitey stikna meu, í Frakklandi. MíMM mmn-u.u* hitías or/ hwíde* « ist&sjinUindi Eerúpu. Miklar fregmii1 iiafa gengið ren j hefir Miámn komizt upp í 39°C. j mjög kalt um skeið í Paris, því ofsahita á, rjieginianíií Evrópu varð að fara í prenttm, áður en lumnugt varð um lirslitin. þær, sem stjórnin hyggst gera' til varnar verðbólgunni. að undanfömu, en mimna verlö lim' það getið, að svalt hefir ver ið sumstaðai'. Á Sikiley hefir' verið heiiara að: túídanförnti en á flestam öðr* úíK stöðuiíi í álfunni, því að jþar I skuggaiiinim (feg eftir dag að að þá hrapaði hitinn niður. í 13 undanföímn hefir þetía bakað ■ stig, og er kaldasti júlidagi.r, cyjaj-skeggiwm mákið tjón, því að ! sem komið hefir síðan 1877 ■ 1 gróður skræínar, en auk þess áttatíu ár. Þó sstti París eL’ú ireystó ferðamenn sér ekki þang- J neitt mct að þessu leyti þvi ;.ð ufl, <esr. þeír frétca uin ofsalútaaa. ( sama . dág mældist aðeins t.) I síðnstu vilra varð hlnsvegw stiga hit-i í LUle í N.-Frakklandi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.