Vísir - 15.07.1957, Page 1

Vísir - 15.07.1957, Page 1
47. árg. **.% í Mánudaginn 15. júlí 1957 164. tbl. Slæmt vei Nokkur skip fengu slld úl af Hérsðsfiéa. Frá fréttaritara Vísis. — Siglufirði » morgun. Síldarverksmiðjur ríkisins Iiafa nú tekið á móti rúmlega 230 búsund máluin til bræðslu og Rau.ðka er búin að fá rúm- Síldin sem veiddist á þessum slóðum er misjöfn og horuð. Þessi skip lönduðu á Raufar- höfn í gær: Hvanney SF 400 tunnur, Ófeigur 3. 100, Vonin KE 100, Muninn 2. 150, Sjö- lega 40 þúsund mál. í gær komu ' stjarnan 150. Kópur EA 100, 30 skip með 100—600 íunnur af Hilmir KE 350, Fanney RE 130, síld til Siglufjarðar. Síldin1 Marz 100, Rvalan SU. 500. veiddist um 40 mílur út af Frá Akrureyri var Vísi sím- Siglufirði. að að um helgina hafi Súlan Saltað var á öllum söltunar-1 komið með 510 tunnur síldar stöðvum í gær á Siglufirði og til Hríseyjar er fóru til sölt- víða í Eyjafirði. Búið var að unar. salta alla síldina um kl. 5 í gær j Til Hjalteyrar hafa alls bor- og héldu skipin þá úr höfn, en! izt tæp 16 þúsund mál til í gærkvöldi brældj upp á suð- suðaustan og komu flest skipin sftur inn í nótt, er því geysi- bræðslu. Um helgina kom Ingvar Guðjónsson með 218 mál, Jón Þorláitsson 656 mál, legur fjöldi skipa í höfninni í.Faxaborg 216 mál og Straum- dag. Heldur mun vera að lægja ey 621 mál. í gær voru saltaðar á miðunum og munu skipinj 400 (uppsaltaðar) tunnur á halda úr höfn í kvöld. Raufarhöfn. : Síldarverksmiðjan á Raufar- höfn hefur tekið á móti 14000 málum til bræðslu. Er það aðal- lega síld sem ekki hefur verið söltunarhæf. í gær var búið að salta í 17.341 tunnur á Rauf- arhöfn. Bræla hefur verið á miðun- um en í nótt fengu eftirtalin skip síld í Langanesdjúpi: Fram 700 tn. Þorkatla 300, Búðarfell 600, Bjarni riddari, 200 og Sæljón 220. Komu þau með síldina til Raufarhafnar í morgun. 1 morgun fréttist einnig af skipum sem fengu síld út af Héraðsflóa og út af Vopnafirði. Gullfaxi, 110 tunnur, Hrafn- kell 60, Ingólfur 100, Svanur Hjalteyri. Til Ólafsfjarðar kom Einar Þveræingur með 250 tunnur (uppsaltaðar) og Sævaldur með 120 tunnur um helgina. Alls hafa verið saltaðar 1446 tunnur á Dalvík til þessa. Um helgina komu Faxaborg með 300 tunnur, Baldvin Þorvalds- son 314, Magnús Marteinsson 159, Bjarni EA 275, Vísir Ks. 270, Pétur Sigurðson Rvík 128 tunnur. Var svo rnikið um sölt- un á Dalvík um helgina að þeir höfðu ekki nægan mannafla sjálfir og urðu að sækja sölt- unarstúlkur til Árskógsstrand- ar. — Til Krossness hafa borizt 18300 mál til þessa. Um helg- ina kom Jörundur með 2072 Manndráp í Egypíalandi. örðu í sambandi við Gashernaður 'þykir ekki til fyrirmyndar, en þó er hann nauð- synlegur stundum. Til dæmis er nú hafizt handa um að eyða mölfiúgú í Iðnskólanum nýja, en þar hefur meindýrið komizt í tróð, svo að allt liúsið er morandi í kvikvendum þessum. En það er betra að menn komi ekki of nærri húsinu, eins og spjaldið, sem a mypdjnni sést, ber meþ sér. (Ljósm.: Ragnar Vignir). RE 400, Sæfaxi 250, Pálmar, (meg afgang úr salti) 32 mál. 220, ísleifur 2. 120. ungur piltur frá Akranesi, er var meðal gesta á hestamamia- móti á Ferjukotsbökkum. Alhnargt manna var á mót- inu en í gærkveldi tók ungur piltur, sem var eitthvað undir áhrifum áfengis, upp á því til- mál, Baldur 872 mál og Súlan|tæki að ösla út í Hvítá hjá laxalögn sem þar er í ánni. Þar Ungur piltur drukknar í Hvítá í Borgarfirði. 05 út að laxalögn í ánni en datt aftur fyrir sig í straumþungann og barst niður ána. Sviplegt slys vildi til á pilturinn barst niður. Náði hann Hvítá hjá Fcrjukoti í Borgar- ! piltinum sem þá var meðvit- firði í gær, en þar drukknaði, undarlaus orðinn. Framhaldskosningar áttu sér stao í Egyptalandi í gær og biðu tveir menn bana í óeirðum, en um 15 meiddust. Margir menn voru handteknir. 1 opinberri tilkynningu segir, að óeirðirnar hafi orðið í tveimur kjördæmum. 1 öðru voru upp- tökin, að til átaka kom milli frambjóðenda. Var það í Alex- andriu. 1 hinu kjördæminu var skotið á um 1000 manna hóp, sem lét ófriðlega. Kosið var í 170 kjördæmum, þar sem hreinn meirihluti fékkst ekki í kosningunum fyrir 12 dög- Yfirleitt, segir í hinni egypzku tilkynningu, fóru kosningarnar fram með friði og spekt. Bandarískur foringi kærð- ur fyrir nauðgun. Ka&randi er ensk kona, sem hér var á ferð, en foringmn neitar. Síðastliðið laugardagskvöld ið settur í gæzluvarðnald. barst lögreglunni í Reykjavík Sjónarvottur segi frá þvi, kæra frá enskri stúlku, gest- að hann hafi verið staddur við komandi hér á landi, sem kveðst Garð (en þar býr íiin enska hafa orðið fjTÍr árás amerísks stúlka )s.l. laugardaóskvöld og varnarliðsmanns, sem staddur hafi hann þá sóð varparliðsbif- var í Reykjavik á laugardags- reið koma þar, stúlku hálfdetta kvöldið. út úr bifreiðinni, en bilnum sið- Lögreglan náði í gærmorgun an ekið á brott í skyndi án þess í viðkomandi mann, sem er að stúlkunnj sé veitt nein að- foringi í flugliði Bandaríkjanna stoð. a Keflavikurflugvejli. Hefur •liann neitað öllum sakargiftum, en málið er enn í ræ>nsókn og sín og hefur Bandaríkjamaðurinn ver- Frh. Maðurinn fer þö iil stúlk- unnar sem er þá Cg miður aðstoðar ha;., við á 9. síðu. höfðu staurar verið reknir nið- ur í ána en utan við þá var að- djúpt og straumþungi mikill. Óð pilturinn út að staurunum, prílaði upp á þá og stóð þar. Fólk sá þetta tiltæki piltsins og þótti óvarlegt. Safnaðist þá margmenni á bakkann og báðu menn piltinn að koma aftur til lands og hætta tiltektum sínum. Þessu sinnti pilturinn ekki, en áður en varði datt hann aft- ur f yrir sig og út í straum- kastið. Hann fór á bólakaf en skaut fljótlega upp aftur og greip þá sundtök. En straum- þunginn er mikill og bar pilt- inn með sér niður ána. Tóku Lífgunartilraunir voru þegar hafnar og auk þess kom lækn- irinn í Borgarnesi strax á stað- inn. Loks var Birni Pálssyni flugmanni snúið við, en hann var þá á leið vestur á Reykhóla að sækja sjúkling. Var hann beðinn að fara til Reykjavíkur eftir öndunar- og súrefnistækj- um og fljúga með þau upp á Hvítarárbakka. En pilturinn mun þá hafa verið látinn, enda kvaðst læknirinn í Borgarnesi aldei hafa fundið með honum lífsmark eftir að hann kom á staðinn. Björn Pálsson hafði áður í gær flogið vestur á Hellissand til að sækja þangað færeyskan sjómann, sem veikt hafði skyndilega, sennilega fengið heilablæðingu og var fluttur meðvitundarlaus suður. Hafði maður þessi staðið við vörubil ásamt fleirum mönnum þegar hann greip skyndilega um höfuðið og settist þá inn í Sjö menn bí&a bana í Alsír. Sjö menn að minnsta kosti biðu bana í bardaga og elds- voða í Alsír í nótt sem Ieið. Varðmaður í rafstöð varð þess var, að menn höfðu brot- ist inn í rafstöðina. Munu þar hafa verið þjóðernissinnar úr flokki uppreistarmanna á ferð, og komið fyrir benzíndúnkum milli vélanna, en voru ekki búnir að kveikja í benzíninu. Varðmaðurinn skaut á mennina og hófst nú bardagi milli hans og þeirra, en annar varðmður kom hinum til hjálpar. Féllu þeir báðir. í bardaganum kviknaði í benzíninu, sennilega komið skot í benzíndunk og eldur kviknað við það. Raf- stöðin gereyðilagðist og í raf- stöðvarhúsinu hafa fundist fimm lík, af tveimur konum, tveimur börnum og gömlum manni. — Tveir bæir eru raf- magnslausir vegna þessa at- burðar. monn þá eftir að honum förl- ( bílinn. Sáu félagar hans að eitt aðist sundið og fór aftur og hvað myndi vera að hcnum og aftur í kaf, enda þótt honum - skyti alltaf upp aftur. Þegar séð varð að í fullt óefni var. komi<5 tók lögregluþjónn, að sem stáddur var á mótinu, reið- • lakjúta -Og'-reiS "át 4' ána' þár sem yrtu á hann, en þá gat hann ekki svarað. Missti hann með- vitund. skömmu síðar og hafði ekki fengið hana aftur þegar ’ Björn kom með hann til Reykja j víkur. I Krúsév ber lof á Kadar. Búlganin og Krúsév dvöldust í gær í Hradcinkastala í Prag, en kastalinn er forsetabústaður, og ræddu þcir þcir við Zapo- tozki forscía, forsætisráðherr- ann og aðra ráðherra oð Iciff- toga. í dag halda þeir B. og K. á- fram ferðum sínum um landið. Krúsév flutti ræðu í Ostrava í fyrradag og sagði, að menn ættu að læra af atburðunum i Ungj'erjalandi. Bætti.hann þyí svo við, -að Kadar héíði komið þar á lögum og reglum og vissi vel, hvað hánrr væri að gera.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.