Vísir - 18.07.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 18.07.1957, Blaðsíða 1
w| 47. árg. Fimmtudaginn 18, júlí 1957 167. tbl. Síldarskipin komin aftur norðtir, en lífil veiði. Ægir mældi stórar síldartorfur 40- 90 mílur norður af Straumnesi. Frá fréttaritara Vísis. Raufarhöfn í morgun. Hér er komjn norðaustan bræla og leiðindaveður. Engin síl'dveiði var í nótt svo teljandi ey í nótt. Ekki er von á þeim hingað fyrr en upp úr hádeg- inu í dag ef síldin er þá söltun- j arhæf, annars er búizt við að þeir reýni að fá meiri afla áðu Ægir lóðar á mikla síld. I í gær eða í nótt var Ægir við" síldarleit út af Straumnesi. Mældi hann síld þar á stóru svæði 40 til 90 mílur frá landi. Að sögn ei* þarna um mikið síldarmagn að ræða og heldur síldin sig á 10. til 20 faðma dýpi. Siglufírði í morgun í gærkveldi lygndi og tæmd- ist höfnin af skipum á stuttum tíma. Það er lítið um fréttir af síldveiði nema hvað 9 eða 10 helztu bátar fengu slatta við Kolbeins- hameðstrúarmanna mun vera um 10 stunda sigl- ing. Það er Htíð að gera í landi. Á plönunum er ekki unnið nema til kl. fjögur á daginn. Veðrið fer batnandi og kl. 10 var komð sólskin í Siglu- frði. sé. Nokkrir bátar köstuðu á síld en þeir sigla í höfn, 'því þetta út af Héraðsflóa og Vopnafirði, en fengu aðeins nokkra háfa. Var þá komin talsverð kvika og straumur. Tveir bátar komu í nótt með innan við 100 tunnur. Voru það Víðir frá Eskifirði og Guðfinn- ur. Fáir bátar eru nú eftir fyrir sunnan Langanes. Þeir héldu allir norður og vestur eftir að veðrið versnaði hér. Sumir hafa að líkindum farið norður að Kolbeinsey, því þar varð vart við síld í nótt, en ekki er vitað um hvort nokkuð hefur orðið úr veiði. Það er orðið frekar dauft hljóð í fólki hér vegna síldar- leysisins, en menn vonast samt iil að veðrið batni, því allir eru sannfærðir um að það verði nóg síld ef aðeins er veiðiveður. Bardagi um ópíum. I sl. viku kom til snarpra á- taka hjá þorpi nærri borginni Kommúnistar í Austur-Þýzkalandi óttast að fólkið rísi upp gegn áþján hinnar kommúnísku Kermanshah í Iran, suðvestur , stjórnar og að beir atbv.rðir, sem gerðust í Ungverjalandi endurtaki sig í Austur-Þýzkalandi. af Teheran. Þeir eru því víð hinu versta 'búnir. Fyrir nokkru síðan héldu kommúnistar æfingu í því að Bórðust menn úr kynþætti berja niður uppreisn. Hér sjást einkennisklædd ir hérmenn á æfingu. Foringinn hefur lagst einum um það, hvort ópíum því, J sem kynþátturinn haíði ræktað að undanförnu, skyldi smyglað til Pakistans eða selt innan lands. Úr þessu varð bardagi, sem stóð í 11 stundir, og féllu 18 menn en 45 særðust. niður til að kalla á aukið lið, í ímyndaðri viðureigninni við fólkið. Reynt ao verjast Asíu- infLnzu . feUtu H Það verður þó erfitt ef veikin nær útbreiðslu í nágranrialöndum. Aga grtífinu i Egyptalandi. Lík Aga Khans hefur verið' flutt loftleiðis til Egyptalands, Ahóin Sólfaxa yaí se(t í sótf þar sem utförim á fram að fará,kví er hun k«m i™ Thule á í Ashwan jGrænlandi aðfaranótt mánu- FÍugvélin, sem flutti það,'daSs S-L veSna mfluehzufar- lenti þar í morgun. Útförin fer a!durs ^111 herJar bar- fram að viðstöddum arftaka Enginn af áhöfn véla'rinnar Aga Khan, Karim prinsi, og hefur Öðrum. 54 norsk herpinótaskip með 71.868 tn. við ísland. 9 skíp veíða síld í bræðslu. H Frá fréttaritara Vísis in af stað en ekki er vitað enn ' Norska eftirlitsskipið Draug, hve mikil þátttaka verður. Búizt sem er með síldarflotanum við er við að hún verði minni en ísland, tilkynuti þann 8. síðast- undanfarin ár bæði vegna liðinn þrem dögum eftir að síld skorts á sjómönnum og vegna arsöltun hofst hjá Norðmönn- þsss að nú veiða fleiri með um, væru flest skipin búin að herpinót. fá 250 til 60e tunnur hvert. | Fiskimálaráðuneytið hefur til Á línu við ísland. kynnt að 54 nörsk skip séu á'J í fyrstu viku júlímánaðar herpinótaveiðum við ísland með komu 10 línubátar írá íslands- •samtals 71.869 tunnur. Þar að miðum með 28 til 50 lestir áf auki veiða 9 skip síld í bræðslu saltfiski hver eða alls 389 lestir. og eru tvö þeirra í ahnari sjó- ferð. iteknetaskip. Samkvæmt ákvörðun útgerð- armanna' má ekki salta relcneta- Auk þess talsvert magn af heil- agfiski að auki. Tveir aðrir bátar komu með lúðufarm, annar frá.'. miðunum milli Grænlands og íslartds með 30 Íestir af 'lúðu og hibn áf sííd á íslanasmiðum fyrr en 15 Græhlándsmiðum með 60 toníit júlí. Nokkur skipéruþegar íár- af lúðu." '" veikst og verður fólkið ættingjum hans, og líkindum laust ur sóttkvíhní í leiðtogum IsmaU-Mo- bæjarhjúkrahúsinu í Heilsu- verndárstöðinni á morgun ef enginn hefur tekið veikina. Vísir sneri sér í morgun til landlæknis og spurði hvort ráð- gert væri að verjast hinni svo- nefndu Asíu-influenzu með því að setja fólk í sóttkví, er kæmi frá þeim löndvun er veikin herj- aði. Sagði landlæknir að ekki væri nein sérstök ráðagerð um það, en reynt myndi að hindra það í lengstu lög að veikin bær- iz.ttil landsins. Eru því líkiridi \ fyrir því að tilofannefndra ráð- stafana verð gripið ef flugvélár hafa samband við staði þar sem ^ve&in er útbreidd. .Ekk kvaðst landlæknir vita með vissu hve sjúkdómstilfelli væru tíð á Grænlandi, en sagð- ist álíta að veikin væri fremur væg- Sendi hann skeyti til yfr- valdanna þar og spurðist fyrir um. útbreiðslu veikinnar en syarskeyti þafði ekki borist í morgun. Safnstjórintt falsaði meistaraverk. Forstjóri listasafns belgiska ríkisins, Jacques Trussard, hef- ir verið tekinn fastur fyrir f alsanir. ; ^ , "Er honúm gefið að sök að hafa falsað yfir¦.,. 60; málvefk' •frægra meistara pg selt seni frummyndir fyrir ógrynni fjár. Meðál annars krefst belgiskur listaverkasafnari að fá endur- greidda um millj. kr., er hann greiddi fyrir ,,meistaraverk". Sagðist landlæknir álíta að erfitt myndi reynast að verjast veikinni ef hún næði útbreiðslu í þeim löndum, sem mestar sam göngur eru við. Veikin er hvergi talin skæð. ¦^- Yfir 60 milljónir Banda- ríkjamanna iiuía m'i verí.li bólusettir gegn lömunar- veiki með Salk-efni. TaliS er, að búið sé að gera helm- ing Bandaríkjamanna mnan tvítugs ónæma gegn löm- unarveiki. Bretar smíða 65 þiís. lesfa kjarnorkyknáið oiíuskip. I ii*!írl»imin«Mr !iúisi Íyrir ári. byrjiið i» téSkiiinguin. Eg y p t«ni f jdlgav Bretar ætla að ráðast í.að [ smíða i 65.000 lesta kjarnorkú- kmiiíy olíuflutningáskip. Ve4t- jur fréttin um þetta feikna íbúum Egjptalands fer óðum. athygli. um fjolgandi, takynnir stjórn| Ber margt til. í fyrsta lagi eru það kunnar og sterkar Nassers. j Fyrif fimm áritm voru lands- méan samtals 21 miUjón, ¦ en-undirbúningur Vegna batnandi heilsUfars p-( fcam. um árs bil, og byxjað á ^iV-W %^tetií^fe«Þj^^^^^p^áayí^i þriðja lagi þeir íæpléga-:24,4 millj. iHri si þykif, sýnt, að Bretaf hyggi^t áramóí:'-'-" v '.:.-.' '. skipabygginga. Það , eru... líawker-Sidncy fiugvélaverksmiðjurnar og John Brown skipasmíðastöðin, sem boðað hafa stofnum sam- eiginlegs félags, i ofannefnd- um tilgangi. ' Brezk blöð fagna: tilkynn- ingunni og segja, að vel fari á því, að Bretar taki hér fpryst- una, éins pg þeir hafi haft for- ystu og hafi í,hagnýting kjarn- tafe&.-héf förystu í nýjum þsetti \ orkti til. friðsamlegra nota. í stofnani.r, sem að þessu standa, hefur farið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.