Vísir - 18.07.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 18.07.1957, Blaðsíða 2
^a VtSJGB Fimmtudaginn 18. júlí 1957 •••••# F R E T Úvarpið í kvöld: 20.30 Náttúra íslands; XIII. •terindi: Kísiljörð og perlusteinn (Tömas Tryggvason jarðfræð- dngur). 20.55 Tónleikar (plöt- ur). 21.30 Útvarpssagan: „Syn- ir trúboðanna", eftir Pearl S. IBuck; XXXIII. — sögulok (Sérá Sveinn Víkingur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Xvöldsagan: „íyar hlújárn" ¦eftir Wálter Scott; VII. (Þor- steinn Hannesson les). — 22.30 Symfónískir tónleikar (plötur) tfil 'kl. 23.05. Happdrætti Starfsmanna- félags yegagerðarmanna. 1. júlí s.l. var dregið hjá "borgaríógeta í happdrætti ;S,tarfsmannafélags vegagerð- -armánna, og komu upp eftir- talin númer: 1. 1055, 2. 1977, 3. •629, 4.: 1546, 5. 1640. Vísitálan'lði stig. Kaúplagsnefnd heíur reikn- að út vísitÖlu framfærslukbstn- aðar í Reyk'jáyík'hinrí 1. júlí's. 1. og reyhdist hún vera 191 stig. Hvar eru flugvélavnar? jEdda er vænt.anleg eftir há- •ídégi í dag frá New York; flug- "vélin heldur áfram eftir- klukku tíma ¦¦viðdvöl til Hamborgar, ' jKaUpmanríáhafnar og Gauta- toorgar. — Hekla er væntanleg M. 19 frá Glasgow — London; flugvélin heldur áfram til New York kl. 20.30. — Saga var væntanleg kl. 8,15 frá New York; flugvélin átti að halda áfram til Qslo og Stavanger kl. S,4'5. Sjómannablaðið Vikingw, 3QX. árg., 6.—7. tbl. er hýkom- ið út, vandað að efni og frá- gangi, undir ritstjórn Halldórs Jónssonar. Meðal efnis er Tpýáá grein um „Segulkompás- inn", framhald greinar úm „Upphaf reknetaveiða norðan- lands", frásögrí eftir dr. Bjarna Sæmundsson, er nefnist „Á síld- yeiðum á Skallagrími 1929". Þá ritar Júlíus Havsteen, frv. sýslumaður, um „Friðun fiski- stofnsins", ennfremur eru í blaðinu greinarnar „Krafta- verkið" og „Síldin og verald- arsagan" o. fl. Þrir Kínverjar óska eftir að komast í bréfa- samband við Islendinga. Eru það tvær stúlkur, Katherine Kho (22 ára), 16 Taipö Road, Ist floor, Kowloon, Hongkoríg, sem segist háfa áhuga fyr'ir fnörgu og gaman af bréfaskrift- um. Vill hún skrifast á við þá, sem eldri eru en 17 ára. Hin stúlkan er Röwena Chan (18 ára), 23 Aberdeen Street, lst floor, Hbngkong, sem hefur einkum áhuga fyrir frírríerkja- söf nun, póstkórtum, tónlíst, kvikmyndum og prjónaskap. Pilturinn er sennilega bróðir hennar, heitir Frederick Chan KRÖSSGÁTA NR. 3289: Citou JiHhi 9at.... (Þriðjudagur 17. júlí). Svolátandi auglýsingar voru í „Vísi" þennarí dag fýrir fjörutíu og fimm árum: „Reinh. Andersson, horninu á Hótel ísland. — Nýkomið mjög fjölbreytt fataefni. — Ágætt tækifæri fyrir Alþingis- menn og ferðamenn í bæríum. -------Enskar húfur afar stórt og fjölbreytt úrval. Meira en áðurj hefur komið í eínu til borgar- inríár nýkbmið á hornið á Hóttd ísland,' Reinh^ Arídersson." Þá auglýsti Jón O. Finnboga- son opnun nýrrar verzluríár á Laugavégi 12 og kvað megin- réglu sína verða nú sem áður: „Góðar og vandaðar vorur, lítill ágóði og greið viðskipti, seinast en ekki sízt, gott og alúðleg viðmót við allá." Lárétt: 1 Danakonungur, 6 hátíðin, 8 vöknaði, 9 alg. fanga- mark, 10 tæki, 12 yeizlu, 13 varðandi, 14 lænu, 15 gælunafn, 16 hjaði. Lóðrétt: 1 nafn, 2 tóbak, 3 þreytt, 4 ósamstæðir, 5 á fætij 7 nafn úr goðafræði, 11 ,tón, 12 skoðun, 14 fiskjar, 15 sérhljóð- ar. Lausn á krpssgátu nr. 3288: Lárétt:' 1 Stalin, 6 fóður, 8 að, 9 tá, 10 ÁVR, 12 puðs 13 ká, 14 mó, 15 kýs, 16 gustuk. Lóðrétt: 1 stráks, 2 afar, 3 lóð, 4 ið, 5 nutu', 7 ráðrílc, 11 vá, 12 póst, 14 mýs, 15 ku. (1.6 ára), býr á sama stað og iðkar frímerkjasöfríuri, tonlist, lestúr og' bféfáskriftir í frí- stundum':' Katlaí^ er í Reykjavík.; VeSrið í mórgiuii Réykjavík NÁ'2, 12. Loft- þrýstingur kl. 9 1014 millibar- ar. Minnstur hiti í nótt 8 st. Úrkoma engin. Sólskin í gær rúmar 15 klst. — Stykkishólm- ur A 4, 9. Galtarviti ANA 2, 10. Blönduós NNA 2, 8. Sauð'ár- krókur NNA 2, 9. Akureyri NV 2, 9. Grímsey NV 2, 9. .Grímsey NV 2, 6.-Grímsstaðir á Fjöllum NNA 1, 4. Raufar- höfn VNV 2, 5. Dalatangi NA 3, 7. H.om í Hornaf'irði A 1, 11. Stórhöfði í Vestmannaeyjum logn, 11. Kol'Javíkurflugvöllur N3, 12. Mestur hiti i Rvík í gær 14 og á landinu á Hæli og Eyrar- bákka 19 st. Veðurlýsing: Allmikil lægð yið Bretlándseyjar, en hæð yfir Grænlandi. Veðurhorfur: Nbrðaustan gpla. Bjartyiðri. Hiti kl. 6 í morgun í nokkr- um erléndum borgum: Néw Yo'rk 23, London 14, Khöfn 17, Stokkhólmi"j9, Paris 15. Fimmtudagur, 18. júlí — 198. dagur ársins. AxinE-flnri'Nc; kl, Ardcgisháflæða.r 10.20, LjósatímJ biíreiða og annarra Skutækja 5 lögsagnarumdæmi Reykja- íyíkur verður kl. 23.25—3.45. Næturvörðjir er í Reykjavíkxir Apóteki. Sími 11760. — Þá eru ¦ Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga þá til kl. 4 síðd., ea suk fress er Holtsapótek opið alla •unnudaga frá kl. 1—I síðd. — Vesturbæjar apótek e:r opið tii 8d. 8 daglega, cema á laugaf- aögum, þá til klukkan-4. Það er einnig opiS klukkan 1—4 & uunnadögura. — Gai'Ss' apó- tek'eropið da<-í;íega Ír!iV:9~M, a-ema a laugardögum, þá frá y. ð—íð «g á sunnudöjrum írá kl. 13—18. — Sírni 34006. Slysavarðstoxa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L.-R'. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18-til kL 8. — Sími 15,030. Logt'égl u rarðstof ftu heíir sima 11166. SSökkvisttiðJn hefir síma lllöö.- Laudsbókas^fnið er opið a'Ja virk'a' daga frá kl.' 10-—12, 13—19 og-20--22, nema lau'gafdaga, þá;frá"ki. .K—12 og-lS—1.9.'- ., Bæjarbókasafmið er lokað til 6. ágúst. Tæknibókasafn I..M.S..I. í IðnskólanuEi er opið frá kl. 1—6 e. a. alla rjrka daga nema laugardaga. ÞjóíiniiiijasafaiS er opið á þrlðjudögum, fúnm'tu- dögum og: laugardögum kl 1— 3 é.h. og á suntiudögum kl. 1— 4 e. h. LSstasr.tfn £inars 3(>a*s<>tiar ,er 'opiíS daglega |rá kl. 1.30 til kl. 3.30. K. ¦*; c* w< ¦¦ ¦ ö3)%leEtur: Póat.".-. í4; 1—7 Djörfung. „ . ___,__, ; SímiHH tt I-Í644 Skj&ifoúöin SótvaÍUi-gihtwi B Nýreykl haiigikjöt, gtœlnýr láx. VSrœdraborq BræSíciborgarstíg 16. Sími 1-2125. Hangikjöt, hválkjöt, f olaldakjöt. J^hióiukjðtbádi ww in H05M/EÐUR Gó^fekinn íáid þið í 22. íí% Grensásveg Nesyegi 33, sími 1-9653. Kjötfars, ^aarpylsiir, Skjaidboi-g viS Skúla- götu. — Sími 19750. Fvágtgir íþM*óiUszszt*23iv- T$8St*> ' "¦ ' John Kélly — 26 ára -— í Grotan í Connecticut í Bandaríkji-jiunii er meðal bextu þolhlaúpara heims. Hann varín til dæmis nýlega Boston-Maraiþoiihláupið, fyrsti Bandáríkjamaðurinn, sem vinm- ur það síðan 1945, bví aö þátttakendur eru frá mÖrgum þjóðum. Alls hefur Kelly tekið níu sinnmu þátt í Maraþbnnlaupi og sigrað þrlsvar, Hann ér enskukemiari í smábarnaskóla í Grotoii. Dagjjr A.-Þýzkalands ávöfussýningunni í fyrradag yar dagur Aust- Þýzkalands — Þýzka al\>ýðú- lýðveldisins----á Kaupstefn- uríríi við Aiusturbæjarskólann. Dr. G. Kugel, forstjóri þýzku deildarinnár, og Hans Bahr, fulltrúi utanríkisverzlunarráðu neytis austurþýzku stjórnar- innar buðu gestum að skcða sýninguna árdgesi þann dag. Var meðal aimars sýnd kvik- mynd frá kaupstefnu í Leipzig, en auk þess var gestum boðið að snæða hádegisverð í Þjóð- leikhúskj allar anum. Fulltr.úar þýzku sýningar- deildarinnar áyörpuðu gesti og létu í Ijós v.on um, að sýningin mundi giæða viðskipti milli landanna, sem þegar~er uorðin allmikil, ,eöa áætlr^ð 67,4 mjllj. •kvóna- að-verj5mæti á þessu ári. meiuitanátanelnd. Méhntaniálaráðlierra Blani- tobaf ylkis hef ur skipað Vestar • Isleríding' 1 konung:Iega rann- sóknarnefnd í sanibandi við menntamál landsins. Hlutverk nefndarinnar er að gerkynna sér allar aðstæður varðandi starfrækslu mennta- mála Manitobafylkis og gera jafnframt tillögur til úrbóta þar sem ástæða þykir til. Nefndin er skipuð fimm mönn- um og er einn þeirra íslenzkur, Stefán Hansen að nafni. Hann hefur, að því er biaðið Lögberg hermir, lagt mikla og lofsverða rækt \að íslenzka tungu og menningarerfðir og er maður gáfaður og menntaðun X bandarískum skipasríúða- stúðyum er nu 3,6 niillj. lesta s.ikijíastöll í smúTriim eða psunt- "ffí' Idv, ", J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.