Vísir - 18.07.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 18.07.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 18. júlí 1957 VtSIB M Skógar dafna bú vel bæði fiér og á Jótlandi. Gólur gestur frá HeíBafélaglnu í heimsókn hér. Hér á lancli liefir um hálfs- inánaðar skeið dvalið góður gest- nr, sem okkur Iiefir verið ánægja og mikill fengur að fá, sagði Hákon Bjarnason skórækfar- stjóri er hann kynnti Birger Steensstrup, frá Viborg-, for- stjóra skóræktardeildar Heiðafé- lagsins Danska, fyrir frétta- mönnuni á s.l. þriðjudag. • Steenstrup hefir dvalið hér .og ferðast um landið í boði Skógrœktar ríkisins og Skóg- iræktarfélags Islands.Hefur hann skoðað helztu skógræktarsvæðin a landinu og er nú á heimleið eftir „mjög ánægjulega ferð". sagði hann við fréttamennina. ,,Ég kem hingað fyrst og fremst sem ferðamaður og ég hefi orðið fyrir miklum áhrif- um af íslenzku landslagi, jökl- um, hverum, fjöllum og dölum, sem allt er svo ólíkt því sem er í minu heimalandi. Jafnvel jarðvegurinn er ólikur því sem er í Danmörku. Józka heiðin og ísland. Það er skemmtilegt að rif ja það upp að saga józku heiðar- "innar, þessa óbyggilegasta svæðis Danmerkur. Og saga Islands eru tengdar hvor annarri á ákveðnu skeiði sög- uhnar. Það er fastmótað í minni hvérs skólabarns að einu sinni vár talað um að grípa til þeirra örþrifaráða að flytja Islendinga iií búsetu á Jótlandsheiði. Slikt þótti jafnvel hinum aum- astu á íslandi sem að fara úr öskunni í eldinn, því Jótlands- heiðin var þá álitiií óbyggileg með öllu, nema hvað harðgerð- 5r.sauðfjárbændur gátu haldið í sér liftórunni þar. •„Sennilega", sagði Steenstrup, „hefur aðstæðum svipað saman á Islandi og józkuheiðunum áð- uí en skógræktarstarfið hófst en nú hefur orðið mikil breyt- fng. Á þessum 90 árum, er búið að rækta 900 þúsund hekt- ara, af því eru 700 þús. hektarar ræktað land, 200 þús. hektarar skóglendi og 100 þús. eru enn íyngheiði. Á þessu svæði sem er um 1 milljón hektarar alls hafa vérið reizt 20 þús. bændabýli." Ég varð undrandi að sjá þann árangur, sem orðið hefur af skógrækt á íslandi hefðu mjög mikilsverðu hlut- verki að gegna i því að klæða landið skógi og væri núverandi skipulag á skógræktarmálunum einmitt vel til þess fallið að skapa sem mesta þátttöku í skógrækt. ..Við Danir lítum á land og ræktun þess sem verðmæti er hafi fast verðgildi, þessvegna er okkur annt um það og hlúum að þvi. Þar af leiðandi vakti það undrun mína að sjá stór svæði af grónu landi, sem er að blása upp. Það verður að koma í veg fyrir slíka landeyðingu. Eg tel einmitt að friðun gömlu skóg- anna hafi verið fyrsta skrefið til að endurgræða skóg á íslandi og eitt hið mikilsverðasta til verndunar íslenzkum gróðri yfir- leitt. Steenstrup gat þess að lokum að íslandsíörin hafi orðið sér til S mikillar ánægju og fróðleiks og að hann fari héðan fullviss'um að skógrækt á Islandi eigi sér mikla framtíð. Gömul tengzl. Hákon Bjarnason gat þess, að þótt Steenstrup hafi aldrei áður til Islands komið, hafi einn af frændum hans, þ. e. afabróðir hans ferðast um Island. Var sá náttúrufræðingur og ferðaðist með Jónasi Hallgrímssyni á sín um tima um landið. Steenstrup Karl Iitli, brezki erða- prinsinn, fékk um dag- inn að skoða ásamt Önnu systur sinni minnstu járnbrautar- Iest í heimi, Romney, Hythe og Dymehurch- lestina. — Óku bau í sérstökum vagni á- samt foreIdru.m sínum milli Romney og Hythe, en bað er 14— 15 km. leið, og fengu börnin að stjórna til skiptis dverg-eimreið- inni, sem nefnist — „Hurricane" (hvirfil- vindur). A myndinni sést Karl prins ásamt eimreiðarstjóranum, George Barlow. — Karl fékk líka að vera kolamokari í eimreiðinni. Járnbrautarlest þessi er áðeins í notkun sumarmánuðina og er nýtekin í notkun. Farmannadeilan. Greinargerð frá Vinnuveitendasambandi ís- lands 09 Vmnumálasambandi samvinnu- félaganna. Skipstjórar kaupskipaflotans landgöngufé. Stýrimenn fá eiga í kjaradeilu og hafa krafiízt greidda eftirvinnu og tilskilda' hækkunar launa sinni. I frídaga, sem ekki kann að reyn-' Þeir hafa nú greitt atkvæði ast unnt að veita þeim, en 1. vél um tillögu sáttanefndarinnar stjórar hafa ekki vaktskyldu og og fellt hana. Einn skipstjóri ekki yfirvinnuþóknun, en fasta greiddi henni atkvæði, en 18 þóknun kr. 200.00 á mánuði voru á móti. Vélstjórar standajþess vegna. í verkfalli, og af 99, sem I greiddu atkvæði þessi var mikill vinur Jónasar sattáhéfndar, greiddi hver ein- sagði Hákon, og veitti honum asti atkvæði gegn henni. Af 67 margskonar liðsinni á Danmerk- stýrimönnum, sem einnig eiga urarum Jónasar. j í verkfalli sögðu 65 nei, einn já Það eru tvímælalaust áhrif og einn atkvæðaseðill var auð- frá Heiðafélaginu að farið er!ur' að hussa til skósræktar á fs-1 Það er ekkert ^unungamál, landi um aldamótin síðustu.___' að útgerðarfélögin greiddu at- Þótt undarlegt.kunni að virð-1 kvæði gegIV tillögunum, meðal ast þá var það danskur skip-i annars vegna þess- að þær fólu stjóri á skipum.Sameinaða, sem' • ser k3arabætur og launahækk- var í raun og veru hvatamaðurj anir tiJ allra yfirmanna skiP" þessað hefjast handaum rækt-' anna' einniS Þeirra, sem í hæstu un skóga á íslandi. Skipstjóri! !aunaMkmlum eru. — °S þessi, sem lét íslenzk málefni' heildal"útgjöld, sem af tillögun- sig miklu varða, hét Ryder og!um hefðu leitt, gætu útgerðim- var það fyrir tilverknað hans ar ekki tekið á sig" Hins vegar aðprófessor Prutz byrjaði skóg'hafa utSerðirnar hoðið- f'Jót Skiptar skoðanir eru um það, um tillöguj hvers virði þau hlunnindi eru, sem ofanritaðar stéttir hafa, en þessar tölur eru hins vegar stað reyndir, sem ekki þarf um að_ deila. Síðar mun birt nánara yfirlit um kjör verkfallsmanna o^ skpstjóra, Rvík ,17. júlí 1957. Lauprneshverfi Ibúar Laugarneshverfis og nágrennis: Þið þurfið ekki að fara lengra en í LAUGARNES- BÚÐINA, Laugarnes- vegi 52 (hoi-n Laugar- nesvegar og Sundlaug- arvegar) ef þið ætlið að konia smáauglýs- ingu í Vísi. C . !. . II.. ~->maauqltpingar uiiió haiidkagaúar. ¦ HRINCUNUM - FRÁ fá m 1 •¦;. i græðslu hér á landi af talsverð um stórhug á mælikvarða þeirra tíma. Hann gróðursetti trjáplöntur á Grund i Eyjafirði, að Vöglum og við Rauðavatn. lega eftir að viðræður hófust, einhverja g'runnkaupshækkun til þeirra lægst launúðu, en ekk ert til þeirra, sem bezt kjörin hafa. Skipaútgerðirnar hafa verið gpurðar um, hver laun þessara Bremsuborlbr í settuin Fyrir. Austin A-40 og A-90, Ford, Anglia, Prefect, Opel Caravan, Kapitan, Rekord, einnig í Buick, Chevrolet, Dodge og Ford. SMYRILL, húsí SameinaSa. — Sími 1-2260. Prutz réð svo hingað skóg- og ég er J fræ5inginn Flenzborg, en hann' sannfærður um að. hér er hægt.var raunverulega lánaður af! stet,a se^- Almenningi tií upp- að rækta nytjaskóg i stórum Heiðafélaginu. Flenzborg er enn | V'S'-^ga er rétt að greina frá á lifi og var um langt skeið' eftirfarandi: samstarfsmaður Birgers Steen-' A skipum Eimskipafélags ís- strups. j iands og Sambands íslenzkra Prutz leit björtum augum á samvinnufélaga er kaup skip- framtíð skógræktar á íslandi og' stJóra, útborgað í peningum, stil. Réttar tegundir. „Að minu áliti hefur það haít sérstaka þýðingu fyrir skógrækt á Islandi að finna hinar réttu trjátegundir, sem hæfa íslenzkri veðráttu og jarðvegi. Tel ég að Hákon Bjarnason hafi á þessu sviði unnið mjög merkilegt starf og nauðsyn beri til að halda á- "íram á þessari braut. Mér fannst mjög mikið til um þann skóg- argróður, sem ræktaður hefur verið upp á seinni árum svo sem siberiskt Ierki, sitkagreni og rauðgreni." Steenstrup tók það fram að þegar búið væri að fá svo rækiíega sönnum fyrir þvi aðt auðvelt væri að rækta hér skóg, yrði að hraða skógrækt- 5nni enn meir og fá sterkari og meiri þátttöku almennings og ekki sízt bænda.. Áleit haiin að skógræktardeildarinar úti á landi lagði ódeigur út í skóggræðslu með núverandi visitölu: krj hér á sama tíma og hann hélt 10f0.08.96; - því fram að það ..borg-aði sig- Þar við hætist risna og land- ekki að rækta skóg á Jótlands- heiðum; Reynslan hefur sannað, göngufé. Hlunnindi, sem sam- fara eru gjaldeyrisréttindum. að hann hafði rétt fyrir sér hvað svo ^111 ¦ynus onnur atriði, sem Tækifæri ¦'— Tækifæri tveir Buick mótorar ásanit girkössum (eldri gerð) til sölu og. sýnis í Bílvirkjanum, Síðumúla 19. Sími 18580. Tilboð óskast á staðnum. . ísland snerti, en honum skjált- aðist með Jótlandsheiði. Suiiiarski'ir kveiiua marjíiir tterAir til kaups má meta, eru þá ekki meðtaíin. Laun á „Esju" og „Heklu" eru 10% hærri í strandsigling- um en ofanritað, en annars gilda sérreglur um hin minni skip Skipáútgerðar ríkisins., Á sama hátt eru útbörguð mánað- arlauh fyrsta vélstjóra: kr. 7.753.20 og fyrsta stýrimanns: kr. 6.7Ö06.00. Tilviðbótar þessu koma síð- aa sánis konar hlunnindi og ] slí ipstjórar njóta að undánteknú ÞÝZKAR Eldavélahellur Eigum fyrirliggjandi þýzkar hva'ísuSueldavélahellur fyrir - Rafha, Siemens og fl. tegundir. | Vela- os| rÆÍtækjavcrxliiiiiii li.f. 3 • Bankastr. 1.0. Sími 12852. í Keflavík: Hafnargata 28. :-.¦ r ,.;¦ - ¦

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.