Vísir - 18.07.1957, Page 5

Vísir - 18.07.1957, Page 5
Fimmtudaginn 18. júlí 1957 visnt ÍB Skógar dafna nú vel bæði hér og á Jótlandi. GóBur gestur frá He!5afé!agmu í heimsókn hér. Hér á landi hefir um hálfs- mánaðar skeið clvalið góður gest- nr, sem okkur Iiefir verið ánæg.ja &g mikill fengur að fá, sagði Hákon Bjarnason skóræktar- stjóri er hann kynnti Birger Steensstrup, frá Viborg, for- stjóra skóræktardeilclar Heiðafé- lagsins Danska, fyrir frétta- mönnum á s.l. þriðjudag. ■ Steenstrup hefir dvalið hér og ferðast um landið í boði Skógræktar ríkisins og Skóg- ræktarfélags Islands.Hefur hann skoðað' helztu skógræktarsvæðin á landinu og er nú á heimleið eftir „mjög ánægjulega ferð“. sagði hann við fréttamennina. ,,Ég kem hingað fyrst og fremst sem ferðamaður og ég hefi orðið fyrir miklum áhrif- um af íslenzku landslagi, jökl- nm, hverum, fjöllum og dölum, sem allt er svo ólíkt því sem er í mínu heimalandi. Jafnvel jarðvegurinn er ólíkur því sem er í Danmörku. Józka hciðin og ísland. Það er skemmtilegt að rifja það upp að saga józku heiðar- innar, þessa óbyggilegasta svæðis Danmerkur. Og saga Islands eru tengdar hvor annarri á ákveðnu skeiði sög- unnar. Það er fastmótað í minni hvers skólabarns að einu sinni vár talað um að grípa til þeirra örþrifaráða að flytja Islendinga íii búsetu á Jótlandsheiði. Slikt þótti jafnvel hinum aum- ustu á Islandi sem að fara úr öskunni í eldinn, því Jótlands- heiðin var þá álitin óbyggileg með öllu, nema hvað harðgerð- :'r sauðfjárbændur gátu haldið í sér líftórunni þar. •„Sennilega", sagði Steenstrup, „hefur aðstæðum svipað saman á Islandi og józkuheiðunum áð- ur en skógræktarstarfið hófst en nú hefur orðið mikil breyt- 5ng. Á þessum 90 árum, er búið að rækta 900 þúsund hekt- ara, af þvi eru 700 þús. hektarar ræktað land, 200 þús. hektarar skóglendi og 100 þús. eru enn Ivngheiði. Á þessu svæði sem er um 1 milljón hektarar alls hafa vérið reizt 20 þús. bændabýli.“ Ég varð undrandi að sjá þann hefðu mjög mikilsverðu hlut- verki að gegna í því að klæða landið skógi og væri núverandi skipulag á skógræktarmálunum einmitt vel til þess fallið að skapa sem mesta þátttöku i skógrækt. „Við Danir lítum á land og ræktun þess sem verðmæti er hafi fast verðgildi, þessvegna er okkur annt um það og hlúum að þvi. Þar af leiðandi vakti það undrun mina að sjá stór svæði af grónu landi, sem er að blása upp. Það verður að koma í veg fyrir slika landeyðingu. Eg tel einmitt að friðun gömlu skóg- anna hafi verið fyrsta skrefið til að endurgræða skóg á Islandi og eitt hið mikilsverðasta til verndunar islenzkum gróðri yfir- leitt. Steenstrup gat þess að lokum að Islandsförin hafi orðið sér til! * mikillar ánægju og fróðleiks og að hann fari héðan fullviss'um að skógrækt á Islandi eigi sér míkla framtíð. Göniul tengzl. Hákon Bjarnason gat þess. að þótt Steenstrup hafi aldrei áður til íslands komið, hafi einn af frændum hans, þ. e. afabróðir hans ferðast um Island. Var sá náttúrufræðingur og ferðaðist með Jónasi Hallgrímssvni á sín- um tima um iandið. Steenstrup Karl Iitli, brezki erða- prinsinn, fékk um dag- inn að skoða ásarnt Önnu systur sinni minnstu járnbrautar- Iest £ heimi, Romney, Hythe og Dymehurch- lestina. — Óku hau í sérstökum vagni á- samt foreldrum sínum milli Romney og Hythe, en bað er 14— 15 km. leið, og fengu börnin að stjórna til skiptis dverg-eimreið- inni, sem nefnist — „Hurricane“ (hvirfil- vindur). A myndinni sést Karl prins ásamt eimreiðarstjóranum, George Barlow. — Karl fékk Iíka að vera kolamokari í eimreiðinni. sumarmánuðina og er nýtekin í notkun. Járnbrautarlest þessi er aðeins í notkun Farmannadeilan. Greinargerð frá Vínnuveitendasambandi Ís- lands og Vinnumálasambandi samvinnu- félaganna. Skipstjórar kaupskipaflotans^ landgöngufé. Stýrimenn fá eiga í kjaradeilu og hafa krafiízt greidda eftirvinnu og tilskilda' hækkunar launa sinni. Þeir hafa nú greitt atkvæði um tillögu sáttanefndarinnar frídaga, sem ekki kann að revn- ast unnt að veita þeim, en 1. vél stjórar hafa ekki vaktskyldu og og fellt hana. Einn skipstjórij ekki yfirvinnuþóknun, en fasta greiddi henni atkvæði, en 18 þóknun kr. 200.00 á mánuði, Vélstjórar standa og af 99, sem voru á móti í verkfalli, t greiddu atkvæði um tillögu sáttanefndar, greiddi hver ein- asti atkvæði gegn henni. Af 67 þessi var mikill vinur Jónasar sagði Hákon, og veitti honum margskonar Jiðsinni á Danmerk-' stýrimönnum, sem einnig eiga urárum Jónasar. | í verkfalli sögðu 65 nei, einn já Það eru tvímælalaust áhrif og einn atkvæðaseðm var auð- frá Heiðafélaginu að farið er ul' að hugsa til skósræktar á ís-i Það er ekkert launungamál, landi um aldamótin síðustu að útgerðarfélögin greiddu at- Þótt undarlegt kunni að virð-! kvæðl gegm tillöSunum. meðal ast þá var það danskur skip-!annars vegna þess> að þær fólu stjóri á skipum Sameinaða. sem1 1 ser kJarabætur og launahækk- var í raun og veru hvatamaður; ann' tl] allra >'firmaima skip- þess að hefjast handa um rækt- ; anna’ e’-nniS Þeirra, sem í hæstu un . skóga á íslandi. Skipstjóri! launaflokkunum eru’ ~ °§, þessi, sem lét íslenzk málefni iieiiciaiáiSÍeid. sem af tillögun- sig miklu varða, hét Ryder og!um hefðu leitt- gætu útSe.rðirn- • var það fyrir tilverknað hans ar ekki tekið á sig' Hins vegar að prófessor Prutz byrjaði skóg' hafa útSerðirnar boðið, íljót-j græðslu hér á landi af talsverð 5ega eftir að viðræður hófust>1 um stórhug á mæhkvarða1 emhverJa grunnkaúpshækkun ( þeirra tima. Hann gi-óðursetti:tl5 þelrra lægst launúðu’en ekk trjáplöntur á Grund í Eyjafirði j ert tU þeirra’ sem bezt kjörin hafa, Skipaútgerðirnar hafa verið þess vegna. Skiptar skoðanir eru um það, hvers v.irði þau hlunnindi eru, sem ofanritaðar stéttir hafa, en þessar tölur eru hins vegar stað reyndir, sem ekki þarf um að deila. Siðar mun birt nánara yfirlit um kjöí- verkfallsmanna og skpstjóra. Rvík ,17. júlí 1957. Laugarneshverfi íbúar Laugarneshverfis og nágrennis: Þið burfið ekki að fara lengra en í LAUGARNES- BÚÐINA, Laugarnes- vegi 52 (horn Laugar- nesvegar og Sundlaug- arvegar) ef þið ætlið að koma smáauglýs- ingu í Vísi. -.S'/n ■úiUy íuMiujar 'JiiiS ertt lalLcllia Uiœqaitar. að Vöglum og við Rauðavatn. Prutz réð svo hingað skóg- Bremsuborðar í settum Fyrir. Austin A-40 og A-90, Ford, Anglia, Prefect, Opel Caravan, Kapitan, Rekord, einnig í Buick, Chevrolet, Dodge og Ford. SMYRILL, húsi Sameinaða. — Sími 1-2260. arangur, sem orðið hefur af skógrækt á Islandi og ég er ( fræðinginn Fienzborg, en hann 5Pul'ðar um, hver laun þessara sannfærður um að hér er hægt ( vsr raunverulega lánaður af stetta séu. Almenningi til upp- að rækta nytjaskóg í stórum Heiðafélaginu. Flenzborg er enn f tfsmga er rétt að greina frá síil. já lífi og var um langt skeið Gfíirfarandi: samstarfsmaður Birgers Steen-1 A skipum Eimskipafélags ís- strups. j lands og Sambands íslenzkra Prutz leit björtum augum á samvinnufélaga er kaup skip- framtið skógræktar á íslandi og' stíóra, útborgað í peningum, lagði ódeigur út i skóggræðslu með núverandi vísitölu: kr. hér á sama tíma og.hann. hélt þvi fram að það • borgaði sig ekkí að rækta skóg á Jótlands- heiðum. Reynslan hefur sannað, Réttar tegundir. „Að minu áliti hefur það haft sérstaka þýðingu fyrir skógrækt á Islandi að finna hinar réttu trjátegundir, sem hæía íslenzkri veðráttu og jarðvegi. Tel ég að Hákon Bjarnason hafi á þessu sviði unnið mjög merkilegt starf og nauðsjm beri til að halda á- írám á þessari braut. Mér fannst mjög mikið til um þann skóg- argróður, sem ræktaður hefur verið upp á seinni árum svo sem siberiskt Ierki, sitkagreni og rauðgreni.“ Steenstrup tók það frám að þegar búið væri aö fá svo rækilega sönnum fyrir þvi að auðvelt væri að rækta hér ^kóg, yi'ði að hraða skógrækt- inni enn meir og fá sterkari og meiri þátttöku almennings og ekki sízt bænda. Áleit hann að skógræktarcieildarinar úti á landi 10,008.90. Þar vio bætist risna og land- ! göngufé. Hlunnindi, sem sam- j fara eru gjaldeyrisréttindum, Sumarskór krenna niarjjar gerftir að hann hafði rétt fvrir sér hvað svo ^111 ymis önnur atriði, scm ísland snerti, en honum skjált-!tfl kaups má meta, eru þá ekki aðist með Jótlandsheiði. meðtalin. Laun á „Esju“ og „Heklu“ eru 10% hærrí i strandsigling- um en ofahritað, en annars gilda sérreglur um hin minni skip Skipaútgerðar rikisins. Á ! sama hátt eru útborguð mánað- ! árlaun fyrsta vélstjóra: kr. 7.753.20 og fyrsta stýrimanns: kr. 6.7006.00. Til viðbótar þessu koma síð- an sams konar hlunnindi og skipst'jórar njótaáð úridánteknú Tækifæri — Tækifæri tveir Buick mótorar ásamt gírkössum (eldri gerð) til sölu og. sýhis i Bílvirkjanum, Síðumúla 19. Sími 18580. Tilboð óskast á staðnum. ÞYZKAR Eidavélahelfur Eigum fyrirliggjandi þýzkar hralsuðueldavélahellur fyrir Rafha, Siemens og fl. tegundir. Véla- «■> rai'tækjaverziiiiiin li.f. Bankastr. 10. Simi 12852. í Keflavik: Hafnargata 28.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.