Vísir - 18.07.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 18.07.1957, Blaðsíða 6
SISIA Fimmtudaginn 18. júlí 1957 -¦fift-j-Jtíjif i4H' Föstud. ,19. júlí. .3 dagá fcrð um Skaftafellssýshi, ekið um Vík í Mýr- dal, Kirkjubaejar- klaustur g KálfafelL Laugardaginn 20. • júlí. 2ja daga ferð I vm Dalina, ekið um j Borgarfjörð, Fells- ; strönd, Klofning, I Bjarkarland, Bú'ð- j ardal, Öx'ahrygg * Laugard. 26. júlí. : Hringferð um Suð- ; urnes. Farið að.. Höfnum, Sandgerði, j Keflavík og Grhtda- ( vík. Síðdegiskaffi í j flugvallarhótelinu. -: BLAÐASÖLUDRENGUR tapaði í gær í miðbænum brúnni pfasticbuddu með tveim smekkláslyk'lum og 70—8.0 kr. í peningum. S'kil- vís finnandi vinsamlegast skili henni á afgr. Vísis. (575 LYKLAR töpuðust í mið- bænum í gær (Samvinnu- tryggingarmerki var á keðj- unni). Skilist yinsamlega á a.fgr. Morgunbláðsins. (578 Á LÁUGARDAG tapaðist senniléga á íþróttasvæði K.R. Lucina herra-stálúr með stálbandi. Finnandi vin- samlega hringi í verzlunina PfafL Sími 1-3725. (539 LJÓS, vaskaskinns kven- hanzki tapaðist sl. mánudag nálægt Lækjartorgi. Vin- saml. hringið í síma 12364. (561 Laugardaginn 27. júlí. 10 daga ferð nm Fjallabaksleið. SJÓN £R soGu ; A0CAVEG 10 - SIMI 33»? FerÍir og ferðatög FERÐASKRIFSTOFA PALS ArASO^AR, Hafnarstræti 8. Sími 17641. 8 daga ferð um Sprengi- san'd' 21.—28. júlí. Ekið yfjf Sprengisand í Landmanna- laugar. 11 daga ferð yfir Sprengi- sand og Fjallabaksveg 21. f júlí til 2. ágústs. Ékíð yfir Sprengisand í Landmanna- laugar og til Kirkjubæjar- klausturs. 6 daga ferð til Veiðivatna og Landmannalauga 23.—28. júli. Ekið veröur um Skar'ð til Veiðivatria. Á fjórða degi verður farið í Landmanna- laugar. 11 daga ferð til Veiði- vatna og um Fjallabaksveg 23. júlí til 2. ág. 10 daga ferð um Fjalla- baksveg og Þórsmörk 27. júh til 5. ág. Ekið verður til Landmannalauga úm Fjalla- baksveg til Nijipsstaðar og um Vík i Mýrdal í Þórsmörk. (571 ÞYZKAR PUAL-rafmagnsrakvétar Tökum upp í dag þýzkar rafmagnsvélar. Vélarnar taka mjög nærri og hafa stóran raldkamb. — Sér kambur fyrir skegg og barta. Veia- oj* raííækíaverzluitiat h.t. Bankastræti 10. Sími 12852. í Keflavík: Hafnargata 28. HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 32607. "(542 HREINGERNINGAR. — vanir menn og vandvirkir. — S'imi' 14727. (S94 HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar.__________________(2]0 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiosla. Simi 19561. (392 HREINGERNNGAR. — Sími 12173. Vanir og liðlegir menn. (572 MALA giugga og þök. — Simi 11118, cg 22557. (289 HÚSEIGENDUR. Önn- umst hvérskonar húsavið- gerðir, járnklæðum, bikum, snjókremum. Gerum við og lagfærum lóðir. Innan og utanbæjar. Símar 10646. 34214" (áður 82761). (493 STANDSETJUM og girð- um lóðir. Sími 1-9263. (516 INnRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 82108. Grettisg. 54.(209 MALA þök, glugga, snjó- krema, girði og lagfæri lóð- h\ — Simi32286. (552 UNG stúlka eða unglings- telþa óskast til snúninga í sumarbústað í 14 daga. Golt kaiip. Uppl. Hofteig 8, 2. hæð. , (5G2 VIDGERÐIK. Máium þök,, gerum við lóðir og sprungur j í veggjum. Sími'34-414. (443 FÆÐI. Tveir menn geta fengið fæði í Hlíðunum. — Sími 24673. (557 Frjálsíþróttamenn Ármanns. Innanfélagsmót í 100, 300 m. hlaupi og kringlukasti laugard. kl. 3.30'. Nefndin. VIKINGAR! Skíöadeild. S.iálfboðavinna verður í j skálanum um helgina. Ferð- \ ir frá B.S.Í. kl. 2 og frá Steindóri kl. 4 og 6 á laug- ardag. — Stjórnin; SKATTA- og útsvars- kærur gerðar. Bíla- og fast- eignasalan, Vitastíg 8 Á. Við-', talstími rhilií 5—7 síðd. (493 SíGGI LITLM I SÆLULANIÞI HUSEIGENDUR. Eg vil taka að mér að gera við gamalt timburhús gegn því að fá íbúð í húsinu. Uppl. í sima 16107 kl. 7—8 fimmtu- dag og föstudag, (513 FORSTOFUSTOFA í mið- bænum til ieigu. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist Vísi fyrir helgi, merkt: „Sérinn- gangur". (565 STORT herbergi til Ieigu. Eldhúsaðgangur kemur til greina. Uppl. Langholtsveg 90, niðri, frá kl. 4 e. h. næstu daga.____________________(567 VINNA. Kaffistofa óskar eftir að kaupa kleinur, skonsur o. fl. Sími 15192. (568 GOTT lierfaergi til Ieigu fyrir einhleypan. reglusam- an karlmann. Uppl. í sí.-oa 33919 eftir kl. 7. (570 TVÆR íbúðir óskast til leigu. Önnur tveggja her- bergja, hin þriggja. Uppl. í shna 18056._____________(577 FORSTOFUSTOFA til leigu, Öldugötu 27, vestur- dyr, efri hæð. Reglusemi á- skilin._________' (579 1—2 HERBERGI og eldhús óskast sem næst miðbænum. Tilboðum sé skilað til afgr. blaðsins fyrir 22. þ. m., — merkt: „íbúð — 1Í4". (553 EIN STÓK stofa óskast sem næst miðbænum. Til- boðum sé skilað á afgr. Vísis fyrir mánudag, merkt: „Mið- bær — 115". . (554 GÓD stofa óskast sem næst miðbænum; æskilegt að simaafnot og aðgangur. að. baði fylgi. Tilboð sendist fyrir 23. þ. m. til afgr. Visis, m,erkt: „Sólrík — 116". (555 HEKBERGI óskast sem næst miðbænum. — Tilboð sendist afgr. blaðsins, mei'kt: „118". (559 MIG vantar leigða 2ja— 3ja herbergja íbúð, helzt sem fyrst. — Uppl. í síma 1-72-92 kl. 3—7 í dag. (563 STOFA með aðgangi að eldhúsi til leigu. Helzt fýrir eldri konu. — Uppl. í síma 33580; (564 TVÆR stofur, skrifstofur, saíur, e5a góð íbúð óskast við miðbæinn. (Steinhús). Tilboð leggist inn í pósthólf 1322. (543 2ja HERBERGJA íbúð ósk- ast sirax. Uppl. í sima 1-0061 kl. 4—6 í tíag og á morgun. (544 IRUD. 3 einhleypar stúlk- ur í fastri atvinnu óska eftir 3ja herbergja íbúð á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 16862 i'rá kl. 4 í dag. (546 UNG hjón óska eftir eins til tveggja herbergja íbúð 1. okt. — Einhverskonar hús- hjálp gæti komið til greina. Uppl. í sima 3-3773. (549 GÖÐIR bananar kr. 16,0® kílóið. Tómatar, 2. fl. — Indriðabúð, Þinglioltsstræti 15. Sími 17-283. (573 PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar skreyt ingar. Rauðar.árstíg 26. — Sími 10217'. X31Q KAUPUM FLÖSKUR. — Sækjum. Flöskuihiðstöðúi, Skúlagötu 82. — Sími 3441S. ______ (000 SVEFNSÓFAR á aðehis 2900 og 3.300. Grettisgötu 69. (522 KAUPUM flöskur. Mót- taka aila daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (20.1 Sími 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 HÚSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Simj 18570._________ (13 BÍLSÆTI, 3ja manna, gott í sendibíl, til sölu. Uppl. í sima 14524 kl. 6—8. (569 NYLONSOKKAR, kven- nærfatnaður, karlmaima- iiærí'atn.aður, barnanær- fatnaður, karlmannaso:kkar, manchettskyrtur, blúndur og ýmsar smávörur. — Karl- mannahattahúðin, Thoni- senssund, Lækjartorg. (574 TÍL SÖLU Chryslcr '38, 5 manhá bíll, ódýrt. Hraun- teig 22; (576 BARNARUM til sölu. — Uppl. í s.íma 33587. (551 LAXVEIDISTÖNG og hjöl, notað, til sölu ódýrt. Éinnig barnakerra með skermi og kerrupoki á sama stað. — Sími 347.62. (556 BARNAVAGN óskast 'til kaups. Uppl. veittar í síma 32351. (558 TIL SÖLU Tunguvcgi 28: Lítið notuð Armstrong strauvél (verð kr. 800). — Einnig upphlutur og möttull ásamt tilheyrandi á háa, granna dömu. Sími 344Ö2. _________________________(560 SEM NÝTT drengjareið- hjól (fyrir 10—12 ára) til sölu á Ránargötu 24, kjall- ara. Sími 23303.________(545 DAGSTOFUHÚSGÖGN, 2 svefnstólar, til sölu, selst ódýrt. Hlíðargerði 16. Sími 32145. (54S 4 SELSKABSPAFA- GAUKAR og búr til sölu. — Ódýrt. Uppl. Hringbraut 34. (547 B.T.H. þvottavél til sölu; einnig nokkrar Gipsonit- plötur. Er kaupandi að 18" 6-leggja mið'stöðvarelement- um. Sími 10762. (550 lnt á aug|sa í Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.