Vísir - 18.07.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 18.07.1957, Blaðsíða 7
Fimmtudagirm 1S. júlí 1957. ytsm t L\(.IX\ VEIT &ÍSA ÆvttiÁ 4> er . Dto — Nei, farðu ekki, ekki á þennan hátt, Stella. I>að hlýtur eitthvað sérstakt að hafa vakað fyrir þér, þegár bú ákvaðst að koma til min. Þú verður að segja mér allt af létta. Fáðu þér ahnan vindling. En hún hrissti höfuðið. — Kannske ég doki við hjá þér smástundi Það er rétt, Allan,' að ég kom tii þín í ákveðnum tilgangi. Ég skammast mín fyrir j>að, ég á varla bót fyrir skóinn minn, og ég gat ekki snúið mér til neins, nema þín. — Þú þarft sannarlega ekki að skammást þín fyrir það, sagði hann og bætti við, brosandi: Hann dró flókahurðiija til blíðar og opnaði dyrnar fram í faiðstofuna. Hann hnyklaði brúnir, er hahn sá, að Eva Edmond sat þar enn, við skrifborðið. Hann hafði sagt henni, að hún gæti farið. „Verið þér sælir, Witt læknir,“ heyrði hann Stellu segja. Eva stóð upp og opnaði dyrnar fram í ganginn. Þegar hún hafði lokað dyrunurn og Stella var farin út stóð hún þar kyrr i sömu sporum. Það var eins og hún biði eftir því, að hann spyrði hana: „Hvers vegna eruð þér ekki farnar heim?“ „Mér fannst skylda mín að vera hér, eins og jafnan þegar sjúklingar eru héi'- Þér hefðuð getað þurft á mér að halda.“ Hún gat ekki leynt þvi, að henni hafði sárnað. Hafði hún beðið, af því að’hún vonaði enn, að hann mundi aka henni heim, eins og þeim hafði talast til, eða var það vegna forvitni, sem hún hafði beðið? : ♦ Hún gekk fram hjá honum og inn í læknastofuna og fór að taka til. Hún fór úr hvíta sloppnum og í jakkann. „Læknir — þér hafið ekki fyllt út neitt spjald — ég get ekki fundið það.“ „Það verður ekkert spjald útfyllt — og það verður ekki nein' greiðsla fyrir þetta viðtal. Frú.... Dawson var gift lækni og hefur rétt til þess. Annars held ég ekki, að hún komi aftur. Hún kvartaði yfir verkjum — ég athugaði hana, og fyrirskip- aði nudd.“ Hann varð þess skynd.ilega var, að hann var gripinn tauga æsingu. Hafði húh orðið þess vör? Honum fannst, að hann yrði — Sannast að segja áttu nokkurt xe imú hjá mér, þar sem'að vera einn til þess að geta hugsað í næði, og har.n sagði dálítið þú forðum endursendir alla tékkana, sem ég sendi þér. j hranalega: — Ég vildi' líka 'helzt ekki þiggja fé af þér'nú, Allan, eftir. „Ég kysi helzt, að ’þér færuð ungfrú Edmond. Ég þarf að allt, sem ég hefi gert þér í móti, en ef þú gætir hjálpað rnér um J athuga álitsgerð lækria, sem mér hefur borizt, ,um alvarlegt hundruð pund, mundi það bjarga méþ út úr öfíufti fjárhags- sjúkdómstilfelli, og vil helzt athuga það í einrúmi.“ erfiðleikum. I Evu Edmond varð næstum bilt við, er hann mælti til hennar — Því miður hefi ég ekki svo mikið á mér, en ég get skrifáð í þessum tón, og hann sá eftir, að hafa talað til hennar þannig, tékka. í dag er opið fram eftir í bankanum, svo að þú getur | en hann afsakaði sig með því, að hún hefði átt að fara, eins og fpngið peningana tafarlaust. , Hanri tók upp tékkheftið sitt og’var byrjaður að skrifa, er hann leit á hana spurningaraugum. hann hafði sagt henni. ,Mér þýkir leitt, ef yður finnst, að framkpma mín hafi ekki ' ‘verið slíkt sem vera bar,“ nagði hún. Tiiliti augna hennar var Ja það er satt, sagði hun. Egkalla mig Ruth Dawson, það ,. , . , -' ■ , , „ ,. , , , > i tomlegt, hun var eins og hikandi skolatelpa, sem hefur fengið afn moður minnar, apur en hun giftist. I . ' «•• •' . , ' , avitur en jafnframt var eitthvað 1 syip ftennai', sem hann gat var naín móður minnar, áður en liún giftist Hún tók við tékkanum, braut hann saman, og lagði hann í tösku sína. — Ég skal reyna, að baka þér ekki fleiri erfiðleika, Allan, sagði hún, — og eins og ég sagði áður, þá mundi ég ekki hafa komið, ef ég væri ekki í mestu kröggum. Ég notaði minn sein- asta eyri fil þess að aka hingað. Oft heii ég húgsað, að svb illa væri komið fyriir mér, að verra gæti það ekki verið — og það hefur eklci ræst úr' neinu fyrir mér. Það var margt, sem hann gjaman hefði viljað spyrja hana um, en þetta hafði komið honum svo óvænt, að þetta var allt eins og flækja, sem engin leið var að greiða úr, fyrr en hann hefði hugsað um þetta í ró og næði. — Ég vil ekki, að þú búir við neinn skort! Þú þekkir mig nógu vel til þess að vita, að ég vil hjálpa þér. Hann mælti þetta af s.vo miklum innileik, að hún gat yel skilið það sem hátíðlegt loforð. Hún sner.ti við handlegg hans og þrýsti létt að — lét þakklæti sitt í ljós með því móti, og bjóst svo til að fara, og nú gerði hann enga tilraun til þess að hindra hana í því. — Vertu sæll, Allan, sagði hún. 1 — Aðeins eitt, Stella.... Ef þú þarft að tala við mig hringdu1 þá til mín í sjúkrahúsið, eða hingað þegar viðtalstími er. Ég hefi kvænst aftur, og það gæti leitt til óþæginda fyrir þig, að þurfa að tala við konu míná. Hún yeit, að ég var kvæntur áður,1 og trúði því, eins og ég, að fyrri kona mín væri ekki í lifenda tölu. I • — Ég skal fara varlega, en ég held ekki, að við þurfum að talast við frekara. Þakka þér fyrir, AHan. i ekki áttað sig á, og gerði hann óstyrkan. Skyldi hún hafa heyrt eitthvað af þvi, sém farið hafði milli hans og Stellu, þótt báðar hurðir væru lokaðar? Það var ekki fyrr en Allan var á heimleið í bílnum, að hann gerði sér fyllilega Ijóst hvaða afleiðjngar það gæti haft, að Stella hafði birst aftur. Brátt fór hann að líta á þetta sem ógnun, sem skugga legði af langt fram á framtíðarbraut hans. Hann og Stella höfðu aldrei skilið að lögum — en að vísu hafði verið tilltynnt, að Stella væri dauð. En hafði hún ekki, eins og komið vax', rétt til að gera kröfur til hans lögum sam- kvæmt? Þar að auiti var hún kona með flekkaða fortíð, eins og hún sjálf hafði sagt. Hún hafði flækst inn í morðmál, og hún hafði komið upp um bófafélag, sem hún hafði komist í kynni við, er hún bjó með maimi nokkrum, sem var. einn í félaginu — höfuðpaurinn — og verið mvrtur. Allan kveikti sér enn í einum vindlingi. Hann hafði reykt hyern af öðrum til þess að stilla taugarnar. Ef hann aðeins ætti Matróðskona óskast strax vegna sumarleyfa. Uppl. í skrifstofu félagsins í dag. 4Hs»#V»/€atfið Skoljjutiyui' h.t'. Sími 24420. "iJ í _/ _ ^ k#v*ö*í*ii*v*ð*k*u*ii*fi«í ........................ Þegar eg nam staðar við litla benzinstöð í Vermont, til þess að láta athuga, hvorj nægilegt loft væri í dekkjunum, kom af- greiðslumaðurinn til mín og baðst afsökunar á því, að eng- in loftdæla væri til á staðnum, en skýrði jafnframt frá því, að sú næsía væri við veginn í um það bil mílu fjarlægð. Eg þakkaði honum fyrír og bætti því við, að úr þvi eg væri á annað borð kominn á staðinn, ætlaði eg að taka 45 lítra. af benzíni. Það var furðulegt, þeg- ar hami leit ákveðinn á mig og sagði: — Væri ekki sanngjarn- ara, ef þér keyptuð benzínið þar heldur? Og það yar me'ð mestu herkj- ura, að eg gat íengið hann til að selja riiér 22 líter með því skUyrði, að eg keypti hinn hejminginn neðar við vegmn. * Það þykir nýlundu sæta, sem var óþekkt fyrirbæri á meðan Stalin réði ríkjum í Rússlandi að nú hefur verið gefin út lýs- ing Moskvuborgar með ágætum uppdráttum og lýsingu á öllu því skoðunarverðasta þar í börg. Áður hefði slikt þrótt upp- ljóstun á hernaðarleyndarmáli. Þessi leiðarvísir gefur enn- fremur ýmsar sögulegar og hagfræðilegar upplýsinjgar um borgina. Meðal arinars þær að þegar Mdskvá brann í hérför Napóleons Bonaparte hati brunnið 2041 hús af 2567 sem samtals voru til í borginni. Þá er þess ennfremur gétíð að á árinu 1954 einu hafi veriS byggðar þar íbúðir, sem samanlögðu flatarmál eru 91 þúsund ferkílómetrar. Hvað er ísland stórt? Kínverskur rjthöfundur gaf fyrir 2000 árum eftirfarandi ráð um samskipti við kvenþjóðina: — Þegar kona yrðir á þig, þá brostu til hennar og hugsaðu um eitthvað annað. Áreiðanlega eru einhverjir enn í dag, sem leldu sér hag i Íþví að fylgja ráði þessu. £ d. Sumufks TAilZAIM - a; 1M Bardagaöskrin bergmáluðú í gkóg- inum, þegar ljónið barðist af mikilli' heift við hýenurnar. þyí bað vijdi < auðsýhilega ekki skiþta bráðinni með þeim. Ég vona að ljópið sigri, sagð'i Red- field beisklega, því það er ' q}Jíi sk;Jrra að'vera étinn af konungi dýr- anna. Þú skalt ekki örvæiíta strax, sagði Tarzan: Það er ekki útséð enn hvort aparnir- tiafa hoyrt til mín og þeir geta komið á þessurn fáu augná- blikum, sem við eiguin undankomu auðið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.