Vísir - 19.07.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 19.07.1957, Blaðsíða 4
mrlH's*u VlSIB Föstudaginn 39. júlí 1957' VIMK. ~ D A G B L A Ð Tí*lr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíðux. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Fálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritfitjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstoíur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Þar sem „réttlætið" ríkir. // Fyrir nokkru rigndi mótmæl- um yí'ir Kadar, kvislinginn ungverska, vegna dauða- dóma, sem kveðnir höfðu verið upp yfir tveim rithöf- undum ungverskum, sern höfðu gerzt sekir um þann óheyrilega glæp að vera and- vígir honum og hvetja aðra til andstöðu. Vegna mót- mælanna treystir Kadar- stjórnin sér ekki til að láta taka menn þessa af lífi, eða svo var að minnsta kosti lát- ið í veðri vaka, og veit al- menningur ekki annað en að mennirnir sitji í fangelsi, þar sem þeim er ætluð löng allt slikt kemur fram í dags- Tugir humarveiðileyfa til Vestmannaeyja. /iii s/ú raní tv&gsanúlarúð- hwvti er súmsahlaus! Vegna ummæla í blöðum um veitt 41 leyfi, þar af 30 til Vest- veitingu humarveiðileyfa vill. mannaeyja. sjávarútvegsmálaráðuneytið taka þetta fram: Með lögum nr. 82 frá 8. des. 1952, um breyting’ á lögum nr. 5, 18 maí 1920, um bann gegn I leyfisbréfum þeim, er ráðu- neytið hefur gefið út, hefur verið tekið fram, hverjum skil- yrðum leyfin séu bundin og er eitt þeirra, að Fiskifélagi íslands botnvörpuveiðum, er ráðherra'sé send skýrsla um veiðarnar til veitt heimild til þess að veila þess að hægt sé að fylgjast með vélbátum undanþágu til að þvi hvort leyfin séu misnotuð. stunda leturhumarveiðar á til- teknum svæðum innan land- helgi með venjulegri leturhum- arvörpu. Aður en undanþágan er veitt, skal leita um hana á- sér grein fyrir því. að blóð- veldi er rikjandi í Ungverja- landi og annað ekki, svo að þeir kunna að telja hag- kvæmt að nefna ekki alla uppskeru dauða og harð- vist. Getur þó vel verið, að Kommúnistar halda því hik ljósið. Kommúnistar gera' lits Fiskifélags íslands. Undanfarin ár hefur ráð- herra notað fyrrgréinda heim- ild og 4 leyfi veitt 1953, 12 leyfi 1954, 12 leyfi 1955 og 8 leyf.i 1956. Árin 1953 og 1954 voru flest stjórnai, þótt þeii skýri frá ]eyfin veitt til Stokkseyrar og sumum dauðadómanna og líf Eyrarbakka, en nokkur til látanna til þess að minna al- Vestmannaeyja, en árin 1955 menning í Ungverjalandi og^ Qg 1956 eru engin leyfi veitt til nágrannaríkjum þess á. Vestmannaeyja, vegna and- það, au illa fari fyrir þeim, mæla frá fiskideildinni þar. ei kunni ekki að meta bless- j Svæði þau, sem leyfin giltu un kommúnismans og vilji fyrir voru við Suðurland og Suðausturland. Nú í ár sótti mikill fjöldi ekki una handleiðslu komm- únista. annað hafi verið framkvæmt. en látið hefir verið í veðri vaka, þvi að enginn getur gengið úr skugga um, að staðið hafi verið við loforðið um grið. En dómsvél kommúnista í Ung- verjalandi hefir ekki hægt á sér við þetta. Hún er látin starfa af sama kappi og áð- ur, enda þótt heimurinn fyll- ist hrylling og skelfing í æ vaxandi mæli yfir villi- mennsku þeirri, sem kom- múnistum stjórnar í afskipt- um þeirra af málefnum þess- arrar ógæfusömu þjóðar. Vitað er um hundruð manna, sem dæmd hafa verið til lif- láts, og véit þó enginn, hvort enginn mæla því gegn, að ,,réttlætið“ þar er að vissu I ár voru ílest leyfin veitt j^ða.'ci' hluta maif.nánaðar cg hófu bátarnir veiðar um mán- aðarmótin maí og júní. Aflaskýrslur bátanna fyrir júnímánuð bárust Fiskifélag- inu í byrjun júlímánaðar og ráðuneytinu barst skýrsla Fiski félagsins, dags. 9. júlí s.l. Afla- skýrslur bátanna báru með sér að 28 bátar höfðu misnotað leyfið að meira eða minna leyti. Þar sem þessir bátar höfðu brotið skilyrði leyfanna, með þvi að nota leyfi til humar- veiða til þess að stunda aðrar fiskveiðar, sv.ipti ráðuneytið þá leyfum þann 10. júlí s.l. Af framansögðu er ljóst, að engin humarveiðileyfi hafa ver- ið veitt á þessu ári, nema sam- útgm. í Vestmannaevjum uni’ kvæmt meðmælum Fiskifélags íslands. Og að ástæðan til þess að veitt hafa verið fleiri leyfi í ár en s.l. áry er eingöngu sú, ekki fram nein fyrirstaða af að stærsta útgerðarstöð lands- laust fram, að allt sé bezt,]eyfi ti] þess ag láta báta sína og fullkomnast í rikjunum stunda humarveiðar innan Jand austan járntjaldsins, og mun|helgi, og að þessu sinni kom hálfu fiskideildarinnar í Vest- leyti hið fullkomnasta, sem mannaeyjum gegn því að veita þekkist á vorum dögum og þótt skoðuð verði spjöld sög- unnar um all-langt skeið. Hitt orkar rneira tvímælis, leyfi til humárveiða við Vest- mannaeyjar. Álits var leitað hjá F.iskifé- ns, Vestmannaeyjar, óska.ði nú eftir leyfum, en ekki í fyrra, og að sjálfsögðu þótti ekki fært að neita útgerðarmönnum þar um leyfi á sama tíma sem öðrum lagi Islands og leyfin síðan.var heimilað að veiða á þeirra hversu „gott réttlæti ei um<veit^ samkv meðmælum þess á miðum. að ræða, og yfirleitt, hvort það getur kállazt réttlæti í þeirri merkingu þess orðs, sém lögð hefir verið í það af þeim, er hafa ekki lagt fyrir sig hugtakarugling, eins og kommúnistar eru manna slyngastir í. sama hátt og undanfarn ár. Alls lpafa verið á þessu ári (Sjávarútvegsmálaráðu- neytið, 17. júlí 1957). Allur réttur eða enginn. Dómsmálakerfi kommúnista-: ríkjanna er eitt af því, sem notað er til að halda þjóðun- um niðri. Það er ekki sett á laggir til að tryggja það, að þegnarnir geti notið öryggis innbyrðis og gagnvart ríkis- valdinu. Þvert á móti — það rétt en einstaklingurinn Lýsingu Austfjarða lokið. Árbók Ferðafélags íslands 1957 komin út og fjallar um nor&urhluta Austfjarða. Árbók Ferðafélags Islands ýmsa austfirzka fræðimenn og fyrir árið 1957 er komin út og menn sem kunnugir eru stað- fjallar um norðurhluta Aust- háttum sér til aðstoðar við lýs- augum kommúnista, sem hirða ekki um meðulin. ef þeir ná marki. er sett á laggir til þess að Hjá þeim getur það ekki gerzt, Vyggja það, að þegnarnir sé sviftir öllu öryggi gagnvart þeim, er halda um stjórn- völ rikisins, kommúnisíum. Þeir hafa öll völd í ríkinu, og hvers vegna skyldu þeir láta sjálfstætt dómsmála- kerfí starfa, ef það gæti stofnað völdum þeirra í hættu, með því að vernda ó- breytta borgara fyrir yfir- gangi? Það þarf ekki mörg orð til að lýsa því, hvernig aðstaða einstaklingsins í kommúnista ríkjunum — og einræðis- rikjunum yfirleitt — er gagnvart yfirvöldunum. Einstaklingui'inn ér sviftur öllum rétti, ef hann vill ekki hlýðnast yfirvöldunum í engan. Þaö er ein ar ástæð- j fjarða, eða norðan Gerpis til ingu’ einstakra byggðarlaga og unum fyrir þvi. hve „rétt- Kögurs. Imá þar helzt til nefna þá Jón vísin ■ Þar er fullkomin í j Árbókina ’ skrifar að þessu Sigfússon kaupmann á Norð- sinni Stefán Einarsson prófes- firði, Sigurð Vilhjálmsson bónda sor í Baltimore nema hvað a Hánefsstöðum, Vilhjálmur sem heppilegustu -pómas Tryggvason jarðfræð- , Hjálmarss. frv. alþm. á Brekku, ingur skrifar þætti úr jarðfræði Stefán Baldvinsson bónda í Austfjarða. Bókin er 120 bls. að Stakkahlíð og síra Ingvar Sig- stærð, auk margra sérpfentaðra ‘urðsson prest á Desjarmýri. • mynda. Með þessari bók er lýs- Bókinni er skipt í kafla er ingu Austfjarða lokið og skrif- , fjalla um Norðfjörð, Mjóafjörð, aði Stefán prófessor einnig um Seyðisfjörð, Loðmundarfjörð suðurhluta Austfjarða fyrir og Borgarfjörð og Víkurnar. voru tveim' árum, Er lýsing hans ít- Þá kemur þáttur Tómasar arleg og greinargóð 'og hinn , Tryggvasonar um jarðfræði mesti fengur fyrir þá sem ferð- j Austfjarða, loks eru minning- 0_ ast vilja um hina undurfögi'u (arorð um Pálma rektor Hann- Austfirði og kynnast vilja þar esson, en hann var varaforseti staðháttum, örnefnum og sögu- Ferðafélagsins, og síðast í bók- stöðum. Prófessor Stefán hefur fengið er átti sér t. d. stað í Banda- ríkjunum um miðjan síðasta mánuð, að nokkrir foringjar kommúnista þar, er dæmdir höfðu verið til fangelsisvistar fyrir skoðanir sínar leystir úr haldi af æðra rétti. Það var sigur fyrir kommún- ista, en það var einnig sigur fyrir þá. því að þett i gaf mjög óheppilegan sam- anburð á því, hvernig farið er að og að þegnunum búið i vestrænum réttarríkjum og til dæmis Ungverjalandi, sem aðallega er sýnishorn hins kommúnistiska lög- reglurikis. Þess vegna hafa kommúnistar ekki talið á- stæðu til að benda á þenna sigur sinn. inni eru félagsmál. Nær 50 myndir eru í bók- inni, flestar eftir Björn Björns- son kaupmann frá Norðfirði, einu og öllu. Þau hafa allan En þeir gera þó lýðræðinu ó- beinan greiða með því að gefa innsýn í þann rétt, sem 1 gullfallegar og prýðisvel prent- búinri' er mönnupi austan ^ðar. Er bókin öll liin fegursta. járntjaldsips, með því að láta Kápumynd cr eftir Jóhann „öreigans alræði drottna" Kjarval listmálára. yfir dómstólum Ungverja-’ Ritstjóri Árþókar er Jón Ey- lands og amiarra landa. I þórsson veðurfræðingur. „Hvernig er þetxa annars með fangagærzluna í Reykjavík? Skyldu fangarnir geta gengið þar út og inn að vild, eða svo gott sem, ef þeir þurfa aðeins að klifra yfir lágan vegg til þess að komast þaðan út? Þetta virð- ist vera svo að dæma eftir „sum- arfrísferðalagi“ Sigurðar Arn- björnssonar norður í land um daginn. í sjálfu sér ei íör strokufang- ans hin skoplegasta, nema fyrir þá, sem hann blekkti svo og fyrir þá sem áttu að gæta hans og sjá um að hann yrði fluttur á þann stað, sem honum bar að vera samkvæmt úrskurði dóm- stólsins. Þegar stúlkubörn, sem haldin eru ástarórum, eða unglingspilt- ar með ævintýraþrá leggjast út eina nótt, er auglý’st eftir þeim i ‘ útvarpi og blöðum, eins og voð- inn sé vis, en þegar strokufangi gengur laus er varast að láta 1 nokkurn mann vita, að svo sé. I Það er að vísu ekki nema eðli- [ legt að auglýst sé eftir ungling- um, sem hverfa að heiman, því slikar útilegunætur geta orðið þeim afdrifaríkar og til mikilla óheilla þeim sjálfum, en um strokufanga gegnir öðru máli. ^ Menn sem dæmast til einangrunar. j Það er ekki áð ástæðulausu að menn eru dæmdir til refsingar, sem er í því fólgin að einangra þá frá samborgúrum sínum. Þeir hafa gerzt brotlegir við þjóðfélagið samkvæmt þeim lög- , um er það hefur sett. Stutt refsivist breytir varla irinræti manna og það er ástæða til að halda að strokufangi sé harð- svíraðri og ófyrirleitnari í öll- um sínum gerðum. en sá sefri ekki er beinlínis \erið að leita að. Þótt ekki fari hátt um það, vita þeir að lögreglan er að leita þeirra og þeir reyna að dyljasf,, annaðhvort með aðstoð kunn- ingja eða á eigin spýtur og þá: helzt á þeim stöðum þar sem þeir álitá, að enginn þekki þá. Þeir hafa ekki um mikið að velja til að afla sér framfæris nema þá með einhverskor.ar aðferðum sem ofannefndur maður notaði og ofannefndur maður notaði og á kostnað grunlausra borgara. Skylda að tilkynna um livarf. Það virðist því liggja beint fyrir að löreglunni eða viðkom- andi aðilum sé gert á ákveðinni skyldu að tilkynna strax í út- varpi og blöðum að fangi hafi sloppið, lýsa honum, nefna líklega dvaldarstaði, svo grun- lausir borgarar geti varað sig á prettum slikra manna, þó ekki sé meira sagt, því andlegt lieil- brigði þeirra manna hlýtur að vera- tæpt og ekki að vita upp á hverju þeir kunna að taka. Með skotvopn og brenriivin. Kunningi minn var staddur á Húsavík, þegar umræddur maö- ur kom þangað undir fölsku nafni. Barst hann mikið á, var í fínum fötum, eins og- lögfræð- ingi bar að vera, en það sem •vakti furðu annarra hóteígesta var að „lögfræðingurinn" rogað- ist með ferðatösku, sem reynd- ist vera full af áfengisflöskum, i anriarri hendi, en í hinni hélt hann á nýjum rifli, og hafði auk þess birgðir af skotum. Ábyrgðarleysi. Lögreglan, eöa fangagæzlan hefur hér sýnt vítavert ábyrgð- arleysi í staríi sínu, með því að tilkynna ekki strax að maður-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.