Vísir - 19.07.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 19.07.1957, Blaðsíða 8
Siminn er 11660 Föstudaginn 19. júlí 1957 Svör vlð hryÖjuverkaákæru Makafíosar lögö fram. Bretaþing fær þær til athugunar. Brezka st.jórnin hefur lagt fram á þingi greinargerð, sem fjallar um ásakanir Makariosar erkibiskups um hrottaskap Breta í garð Kýpurbúa, en liann sakaði þá um liinn ægilegasta hrottaskai), sem „ekki yrði ineð orðum Iýst.“ 1 skýrslunni eru teknar upp ásakanir Makariosar lið fyrir lið og svar fylgir við hverri á- sökun. Sem dæmi má nefna: -Ásökun. Irinaios ábóti í Mahatra var laminn grimmdarlega í höfuðið í magann og siðurnar. Það var togað í hár hans og skegg. Það var hrækt framan í hann og mælt til hans smánarorðum. Þegar barsmíðinni var hætt var stungið nálum í brjóst hans og blóðið streymdi. Bugaðist þá á- bótinn og leið yfir hann. „Eg óska að afturkalla það, sem ég sagði við hr. Clerides og vil ekki að neitt frekara verði gert í málinu." I i Þannig eru ásakanir teknar lið fyrir lið og sýnt hvernig þær eru byggðar upp og hvað hið sanna er í málinu. Frá þessu er sagt i Daily Telegraph, en í rit- stjórnargrein þar segir, að ef (ekki hefði verið vegna Makari- ; osar, sem stöðugt krefst sam- ^ einingar við Grikkland, hefðu Kýpur getað fengið sjálfstjórn fyrir löngu. , Jón Sveinsson, t‘. btBjarsljóri. lálinn. Svar. Ábótinn hefur lýst yfir, að þar til „kirkjan" hafi sent hr. Clerides, lögfræðing frá Nikosia, á und hans, hafi hann alls ekki ætlað sér að bera fram neina umkvörtun, en „kirkjan væri mjög voldug og hann hafi orðið að finna eitthvað sér til afsök- unar vegna játninga af sinni hálfu til lögreglunnar um sam- band hans við hryðjuverka- menn.“ Með yfirlýsingu, sem öll er - skrifuð eigin hendi, segir hann: 150 blásarar Lúðra- sveitar Íslands. Níu af ellefu lúðrasveitum landsins efndu til ,,samblásturs‘í undir stjórn Jakobs Tryggva- sonar, jhljómsveitarstjóra á Alc- ureyri dagana 22. til 23. júní s.l. Lúðrasveitirnar komu saman á Akureyri til að halda þar annað landsmót SÍL, þ. e. Sam- bands íslenzkra lúðrasveita. I þessum niu lúðrasveitum, sem léku á Akureyri voru 150 blásarar og kynnir mótsins, sem var Karl Guðjónsson alþingis- maður, gaf þeim samankomn- um nafnið Lúðrasveit íslands. Stjórn SÍL var endurkjörin og fer formaður hennar Karl Ó. Runólfsson tónskáld. Næsta landsmót var ákveðið að halda 1960. Engin sildveiðg fyrir norðan, ojj jioki^óSii. Vísir átti tal við síldarleitina a Siglufirði í morgun og var engin síldveiði. Norðaustan bræla var og þokusúld á miðunum. Skipin eru við Grjmsey og annarsstaðar á miðunum, en geta ekkert athafnað sig. Jón Sveinsson, fyrrum bæj- arstjóri á Akureyri, varð bráð- kvaddur hér í bænum í gær- kvöldi. Jóns Sveinsson var fæddur á Árnastöðum í Loðmundar- firði árið 1889. Jón varð stúd- ent árið 1914 og lagaprófi lauk hann 1919. Bæjarstjóri á Akur- eyri var hann frá 1919—34, fimm sinnum endurkosinry * Hann dvaldist erlendis 1924— 25, í Danmörku lengst, og lagði stund á skatta og sveita- stjórnarlöggjöf, með styrk úr Sáttmálasjóðunum báðum og rikissjóði. Hann starfaði þá fyrir ríkisstjórnina að undir- búningi útsvarslaganna. Árið 1942 var hann skipaður rann- sóknardómari í skattamálum. Hann var mikill glímu- og íþróttamaður á yngri árum sín- um. -----♦------ Sýning í Biand- íða^ólanum. Efnt verður til myndlistu- og listiðnaðarsýningar í húsakynn- uin Handíða og niyndlistaskól- ans á næstunni. Sýning þessi er haldin af til- efni sextugsafmæli Lúðvígs Guð- mundssonar skólastjóra, stofn- anda og forstöðumanns skólans, sem einnig hefir verið skóla- stjóri í 30 ár um þessar mundir. Hefst sýningin, sem haldin er í húsakynnum skólans að Skip- jiolti 1, næstkomandi laugardag. Lest hleypur aff teinifnuin. Hráðlest var hleypt af spor- inu cldsnemma í morgun um 110 km. norður af Marseille. Fimm menn biðu bana. en margir meiddust. Nánari fregn- ir vantar enn af slysinu. Rann- sókn er hafin. Menn óttast, að skemmdarverk liggi til grund- vailar. t Um helgina fóru forsetahjónin í heimsókn í Snæfellsness- og Hnappadalssýslii. Myridin sýnir cddvitann í Stykkishólmi ávarpa t i’orsetahjónin við komL’.na þangað. (Ljósm.: Vigf. Sigurgeirsson), ákureyrarlogarar afla veL l i- ÓhifstirAi. Flal- ey osi líi’fiímsey. Fra fréttaritara Vísis. —- Akureyri í morgun. Harðbakur er á veiðum, hafoi fengið 110 sniál. af salt- fiski í gær. Ilann er væntanleg- ur á þriðjudag. Kaldbakur veiðir í ís. Slétt- bakur er á leið til Esbjerg með saltfiskfarm. 310 smál. og selur sennilega á föstudag. Var á Grænlandsmiðum. Lagði af stað" þangað 27. maí s.l. Norglend—. ingur er á veiðum. MynrfiistarmarkaÖur" fyrir bæj- irbiía og feröamenn í Rvík, Fyrsti ,,Myndlistarmarkað- ur“ Sýningarsalarins að Hverf- isgötu 8—10 hefur nú verið opinn hátt á aðra viku. Hefur aðsókn verið góð að sögn for- stöðukonu hans, Sigríðar Davíðsdóttur, og nokkrar myndir sclst. Er hér um að ræða smá- myndasýningu, sem gerð er til þess að auðvelda ferðamönnum og bæjarbúum að sjá og eign- ast myndir af viðráðanlegri stærð og verði. Á sýningunni eru .myndir eftir 12 málara, þá Benedikt Gunnarsson, Bjarna Jónsson, Braga Ásgeirsson, Eirík Smith. Hafstein Austmann, Jóhannes Jóhannesson, Karl Kvaran, Kjartan Guðjónsson, Kristínu Jónsdóttur, Sigurbjörn Krist- insson, Valtý Pétursson og Veturliða Gunnarsson og nokkrar líkur eru á að fleiri bætist í hópinn, því myndirnar eru fjarlægðar jafnskjótt og þær seljast, og nýjar settar í staðinn. Enn fremur eiga bræð- urnir Jón og Guðmundur Beno- diktssynir höggmyndir úr steini, tré og járni á sýningunni, sem er hin athyglisverðasta. Listiðnaðardeild er einnig' sölusýning. Þar koma meðal annars nær daglega fram nýir skartgripir eftir Sigríði Björns- dóttur og Svisslendinginn Diter Rot. Þessum fyrsta „Myndlistar- markaði“ lýkur væntanlega 1. ágúst, en í ráði er að efna til annars með sama sniði fyrir jólin, enda kunna listamenn mjög vel við þetta fyrirkomu- lag, sem einnig virðist vera hagkvæmt fyrir almenning. Ein f jöður varð á fimm hænum. Mjög harður árekstur varð í gær um klukkan hólf sex inni á Suðurlandsbraut. Voru þar hjón í bíl og barn þeirra. En á eftir þeim kom annar bíll og vildi komast fram É úr. Þvingaði hann fremri bílinn ^út af veginum og rakst hann þar á símastaur og varð það (allharður árekstur. Einnig i keyrði aftari bílinn á fremri - bílinn. Slys urðu sama og engin á mönnLtm, sem betur fór. En hálftíma eftir að þetta Ólafsf jörðuL'. Undanfarna daga hafa sild- veiðibátar legið inni vegna brælu og nokkrir aðkomubátar, en veður er nú batnandi. Utn s.l. helgi kom Svalbakur með 246 smál af þorski og karfa, og var aflinn lagður hér í frysti- hús. Handfæraveiðar. Afli er ágætur og stunda þessar veiðar um 10 bátar frá Akureyri og grennd og róið út á mitt Grímseyjarsund. Flatey. Hólmgeir Árnason í Flatey flytur nú póst úr Grímsey 3svar á mánuði í hinum nýja báti, er hann fékk í vor, en áður voru póstferðir tvisvar í mánuði. Heyskapinn stunda konur og börn og gamalmenni, en aðrir stunda sjóinn. — Allt fé í Flat- ey hefur nú verið flutt upp á Flateyjardal. Er nýbúið að flytja seinustu hópana og sleppa þeim þar. Flugvélar látnar lenda fyrirvaralaust. Fhnm frönskum farþega- flugvélum á leið frá Mexieo var í nótt og morgun fyrirskip- jað að lenda í Bandaríkjunum á næsta flugvelli. Rússar og Tékkar með- al fjenda Israels. Ben Gurion forsætisráðherra Israels hefur sagt í sjónvarps- viðtal.i, sem birt var á Bret- landi, að hann væri fús til þess að semja við Egypta og aðra ná- granna Israels. Hann kvaðst þeirrar trúar, að koma mætti á tryggum friði. Hann vildi hjálpa arabiskLiin flóttamönnum irá Palestínu til að koma sér fyrir til frambúð- ar — í nágrannalöndunum væri nóg landrými handa þeim — en ekki vildi hann fá þá til ísrael. Bep Gurion ræddi- vopna- sendingar kommúnista til Sýr- lands og Egyptalands og sagði m. a., að Rússar og Tékkar hefðu skip að sér í flokk þeirra, sem væru svarnjr fjandmenn Israeis. skeði, var sú fregn sögð niðri á Miklatorgi, að þarna heíðu þrir bilar rekizt á, allir farið í klessu og fólk slasast undir líflát. Ekki er löng leið ofan frá 1 Suðurlandsbraut og niður á Miklatorg og sannast hér ævin- týri H. C. Andersens um fjöðr- ina, sem varð að fimm hænum. Hins vegar hefur þess aldrei heyrzt getið að fimm hænur hafi orðið að einni fjöður. 14 slasast af grjóthruns. á ba5strönd. Ofsarigning á S.-Englandi í sl. viku orsakaði óvenjulegt slys, Rigningin losaði um kalk- ’veggsbrún, 300 feta háa, svo að hún hrundi ofan á jafnsléttu, en skammt þar frá vav bað- strönd. Fjórtán mar.ns meidd- ust af grjóthruninu. I OrsÖk þess var. að franska jflugfélagið — Air France — (óttaðist að marka mætti að- JvÖrun, sem félaginu hafði þor- |ist, en hún var þess éfiiis, áS jgprengjum hefði verið laumað í flugvélarnar. j Ein flugvélin var komin yfir ! 100 mílur út yfir Atlantshaf, er henni var snúið við, og lenti hún í Boston. I flugvél þessari voru 70 farþegar. Gagnger leit fór fram þegar eftir lendingu, en ekkert grun- samlegt fanst. Fram: Valur, 1:1. í gær kepptu Fram og Valur í 1. deildarkeppninni og lauk henni með jafntefli, einu marki gegn einu. Árni' Njálsson, er nú lék fram, setti marlc Vals um miðj- an fyrri hálfleik og tókst Fram ekki að jafna fyrr en tíu mih- útur voru til leiksloka. Var þar ' að verki Björgvin Árnason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.