Vísir - 20.07.1957, Side 2

Vísir - 20.07.1957, Side 2
2 VtSIB Laugardaginn 20. júlí 1957 • : ' um 50 bátum og auk þess all- margir Grænlendingar. Þetta Útvarpiö í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 12.00 Hádegisútvarp. — 12.50 Óskalög sjúklinga (Sjöfn Sigur- björnsdóttir). 14.00 „Laugar- dagslögin“. 15.00 Miðdegisút- varp. 19.30 Einsöngur: Giuseppe 'Valdengo syngur (plötur). — 20.00 Fréttir. 20.30 Einsöngur: IFrægar sópransöngkonur syngja (plötur), 20.50 Leikrit: „Gamli 'bærinní1 eftir Niels Th. Morten- sen, í þýðingu Ragnar Jóhann- <essonar (Áður útvarpað 26. mai í fyrra). Leikstjóri: Indriði "Waage. 22.00 Fréttir og ýeðu.r- iregnir. 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 1.1 árd. Séra Jón Auðuns. HallgCímkirkja: Messað kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. Óháði söfnúÖurinn: Messað í Aðventkirkjunni kl. 11 árdegis. (Síðasta messa fyrir sumar- leyfi) Séra Emil Björnsson. Kaþólska kirkjan: Lágmessa ikl. 8.30 árdegis. Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Hafnarfjarðarkirkja: Messa Zkl. 10 f. h. Séra Garðar Þor- steihssón. Kirkjuritið, júlihefti þessa árgangs, sem er 23. árgangur, er nýkomið út. Efni: Héilindi og hugsjónalíf, •eftir Ásmund Guðmundsson, Prestastefnan 1957, Setning prestastenunnar 1957, Ávarp biskups, Yfirlitsskýrsla bisk- ups, Aðrar gjörðir prestastéfn- unnar. Gunnar Árnason: Pistl- ai’, Benjamín Kristjánsson Preyvangur, Jón Þorvarðarson: Aðalfundur Prestafélags íslands «. m. fl. Vörusýningarnar færa forseta gjafir. Þegar forseti íslands og frú Irans heimsóttu vörusýningarn- ar í Austurbæjarskólanum öðru sinni í síðustu viku færðu forstjórar sýningardeildanna þeim ýmsar gjafir, Gáfu Tékkar kristalsvasa, A.-Þjóðverjar myndavél og Rúmenar hand- hnýtta gólfábreiðu. Hvar eru flugvélamar? Hekla var væntanleg kl. 8,15 frá New York; flugvélin held- ur áfram til Glasgow og Lon- don. — Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 19 frá Oslo og Stavanger; flugvélin heldur á- fram til New York kl. 20.30. NÆRFATNAÖUR karlmanna •g drengja fyrirliggjandi. I.H. Mtillef í Hrísey. I undirbúningi mun vera að gera flugvöll í Hrísey í Eyja- firðii, nógu stóran fyrir sjúkra- flugvélar og l'Iugvélar af á- þekkri stærð. Nýlega. fór Ólafur Pálsson verkfræðingur hjá Flugmála- stjórninni norður í Hi'ísey á- samt Árna Bjarnarsyni bóka- útgefanda á Ákureyri, sem hef- ur manna mest látið flugvalla- gerð norðanlands til sín taka. Mældu þeir fyrir flugvelli á eynni, skammt norðan við byggðina og er þar um grasvöll að ræða. Völlurinn er áætlað- ur 300—350 metra langur og 20 metra breiður. Möguleikar eru fyrir hendi að tengja hann síðar ef ástæða þykir til. Gert er ráð fyrir áð byrjað verði á framkvæmdum um eða eftir n.k. mánaðamót, en áður þarf að flytja stóra jarðýíu út í eyna. á sjésnötmuni. Þeini fínnst hert að^öngtf þuirfa að ráða 200 Færeyinga. Frá fréttaritara Vísis hinir yngri menn fari af fiski- Osló í fyrradag. j skipum yfir á káupskipin. Þá á í vikunni sem leið lögðu líka herskyldutími ungra I norsku reknetaskipin af stað til manna stóran þátt í því að íslandsmiðá, en þau máttu byrja draga þá frá framleiðslustörf- að salta sild eftir þann 15. Ekki um. er nákvæmlega vitað, hve mörg j þati verða, en sennilega nokkru Ekki á fjarPæg mið. fleiri skip eru nú með herpinót | Þótt eríiðlega gangi að fá færri en venjulega, því að fleiri menn á bátana se'm stunda skip erú nú með herpinót og svo á heimahiiðum, þá tekst það fást ekki nógu margir sjómenn j Öllu batur en áð fá menn á i á öll skipin, sem annars hefðu fjarlæg riiið. Það er nú svo I farið til íslands. | í viðtali við „Dagen“ í Berg- en segir formaður Fiskebátsred- Lárétt: 1 vindur, 6 sannfær- ingin, 8 hljóðstafir, 9 alg. fanga mark, 10 sagnafugl, 12 á flest- um húsum, 13 hálshluta, 14 ó- samstæðir, 15 hlaup, 16 menn. Lóð'rétt: 1 nafn, 2 út af fyrir sig, 3 timbur, 4 hljóðstafir, 5 maður, 7 umstang, 11 yfrið, 12 dugandi, 14 kjaftfor, 15 ein- kennisstafir. Lausn á krossgátu nr. 3290: Lárétt: 1 gramur, 6 urrrlar, 8 mm, 9 Na, 10 jöa, 12 fim, 13 al, 14 bý, 15 fíl, 1(3 hrauks. Lóðrétt: 1 gígjan, 2 áuma, 3 mmm, 4 ul, 5 rani, 7 Ramses, 11 ól, 12 fýlu, 14 bía, 15 fr. ■^r Brezk þrýstlloftsorustuflug vél hefur selt nýtt hraðamet — og er talið, að hún mundi hafa getað náð enn meiri hraða. Ekki var verið að hrinda eldra nietri, er hið nýja met var sett, og tekið er fram, að ekki verði skýrt nánara l’rá því, af öryggis- ástæðum. komið áð þegár á áð búá bátana til veiða við Grænlarid og Ný- fundnaland á vorin, verður hel- ernes forbund, Knut Vartdal að mingur bátanna eftir, bundnir til vandræða horfi með mann- við bryggjur allt sumarið. Þetta afla á bátana, ekki aðeins þá veldur útgerðármörinum og báta sem fai'a til síldveiða við þjóðarbúinu i heild stórum ísland heldur og norska fiski- tekjumissi. báta seíri sækja á fjarlæg mið. Mikil veiði. Bátarnir, ssm fóru til Græn- ! ráða að Norðmenn eiga vi8 jlands og Nýíundrialands, í sama vandamálið að etja og ís- i sumarbyrjun eru nú á heimleið lendingar, en ástandið er þó i eftir mjög góða veiðiferð. Þeir! ekki eins alvarlegt hjá Norð- i fára flestir að'ra ferð á sömu j mönnum og okkur ísleningum, slóðir og leggja af stað í ágúst- því þrátt fyrir margfalt stærri ; byrjun. Það eru um 45 eða 50 j skipastól óg margfalt meiri afla , bátar sem gerðir eru út á þorsk- í komast þeir af með fimm sinn- veiðar við Nýfundnaland og ! um færri erlenda sjómenn til að Grænland í suœar og það er ^ halda skipum sínum úti. 25 bátum faerra en í fyrra. Ástæðan -fy-pir því er sú að Skammgóður vermir. menn skortir á fiskiflotann. Norðmenn sjá fram á, að það er skammgóður vermir að byggja uppi atvinnulíf lands- Það er heldur ekki nóg með manna á' «riendn vinnuafli. það, að 25 skip hafa ekki getað Færeyingar fara ekki leynt með Ikomist af stað af mannaskorti, ® ,^að aá ^en álaáa uPPÓyggingu j heldur hafa hinir bátarnir orðið skipastólg síns og eru nú að láta að fá erlenda sjómenn, til þess s,a'da marSa stóra togara og að hafa fulla áhöfn. í'sumar eru nnnur skip * Portúgal og \erða 200 færeyskir sjómenn á þess- ^au a^hent á tveimur eða þrem- ur árum. Þeir keppa að því að færeyskir sjómenn veiði salt- fisk á sínum eigin skipum. íslendingar enn verr settir. Af ummælum Vartdals má férhvern, <tap á undan og eftir heimilis5törfunum veljið þér NIVEA fyrlr hendur y3ar; það gerir stökka húðsléttaog mjúka. Gjöfult ai NIVEA* ^ ^-Æh* .200 Færeyingar. Laugardagur, 20. júlí — 201. dagur ársins. ALMENKIKCiS Árdcgisháflæður kl. 12.01. J Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja B lögsagr.arumdæmi Reykja- yíkur verður kl. 23.25—3.45. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Sími 11760, — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ordaga. þá til kl. 4 síðd., en auk S>es8 er Holtsapótek opið. alla ■unnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til Ikl. 8 daglega, nema á laugár- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á uunnudögum, — Garðs apó- |ek er opið daglega frá H. 9-20, aema á laugardögum, þá frá kl 8—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 34006. Slysavarðstoja Keykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) ,er á sama stað kl. 18 til kL 3. — Sími 15030. LögregIu\arðsiof:m hefir síma 11166. Slökkvistöðiii hefir síma 11.100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga.' þá f rá kl. 10—12 og 13—19. I ætti að geta fært mönnum heim sanninn um það hversu alvár- i legur skortur er á norskum sjó- j *'■'rlr Fære> 111 "a- mönnum Islendingar eru lika að láta En að leita .til Færeyja og.^gja marga báta og skip, en Grænlands eftir sjómönnum á á meðan ekkert er Sert tú að norsk skip er ekki nema bráða- j nrva un®a raenn t;il að leggja birgðaúrlausn, því ekki líður á stund á sjómennsku og íslenzk- löngu að Færeyingar eru búnir,um sjómönnum fækkar fremur að koma sér upp stórum ný-,en Úölgar, er það ekki fjai i: tísku fiskifldta óg iriun þá ekki sanni að segja að við séum í veita af öilum sínum sjómönn- raun og \eiu líka að byggja skip um og að sjálfsögðu kjósa þeir Ú,lu Fæie\inga. Þeii þurfa freraur. aú vera á eigin þjóðar ,ekki að. kviða atvirinuleysi á skipum en ráða sig á érlend næstunni- skip. er Tæknibókasafa LM.S.I. í rðnskólanum er opið írá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. ÞjóðminjasafniS er opið á þriðjudögum, firrjntu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e, h. og á sunnudögum H, 1— 4 e. n. Listasafn Einars Jónísomar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. BL F. D. M Biblíulestur: Post. 14, 19—28 Fagnað'arboðun. „ Fiskimöiimun fækkar. Jafnvel þó að skipastóll Norð manna hafi stækkáð að mun efftir síoustu stvrjöld, segir Vartsdal ennfr., hefur stöðugt orðið fækkun 4 mönnum í sjó- mannastétt. Þetta á sérstaklega við ungu mennina. Með hverju ári sem líður verða þeir hlut- fallslega færri óg færri sem leggja stund á sjórnennsku. Ungu mönnunum býðst létt- ari vinna i landi, þar sem vinnu Umirui er reglubundinn og þægindi meiri, en að vinna um borð í fiskibáti. Syo virðjst líka era talsverð brögð að því að Ftugfarjiegar 17 míij. á sl. ári. Um 70 milljónir fai'Íæga fóru með flugfélögum heimsins á sl. ári. Nam aukningin 10 milljór.um farþega eða um 16 af hundraði. Aukningin á íarþegaflutning- urii yfir Norður-Atlantshaf varð þó meiri eða Um' 20%, en auk þess várð mikil aukning á fár- þegaflutningum til A.-Asíu. — 1 (UNESCO).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.