Vísir - 20.07.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 20.07.1957, Blaðsíða 3
Laugardaginn 13. júlí 1957 VISIH Holfusta og fteilbrigði Bóiuefni fundið gegn hvítblæði. sem er tegund bióðkrabba. Merkar í’aiiiisókiiir við stoíniin vestan haís. Tilkynnt hefur verið í Chi- cago að unnifi sé að rannsókn- um á mjcg haltlgóðu bóluefm gegn hvítblæði í spendýrum, eða leukemia, sem er ein teg- und blóðkrabba. Þetta var ein helzta nýjur.gin í krabbameinsrannsóknum, sem skýrt var frá á fundi krabba- meinsrannsóknafélags Banda- ríkjanna nýverið. Það var dr. Charlotte Friend frá Sloan-Kettering-stofnun- inni, sem skýrði frá þessu merkilega bóluefni. í því eru vírusar, sem drepnir hafa verið í formalínupplausn, og við til- raunir kom í ljos, að það gerði mýs ónæmar fyrir hvítblæði í 80% tilfellum. Dr. Friend skýrði svo frá, að hún hefði gefið músunum þrjár sprautur af bóluefninu með viku millibili meðan á tilraun- unum stóð. Síðan var lifandi um, sem mynda vatnssýkisæxli, (eða ascites-tumor), í mýs aí' sama ættbálki. Frumurnar voru teknar úr músum af öðrum ætt- bálki. Eitlafrumur úr kviðar- holshimnu þessara músa, sem ónæmi hafði verið myndað í, voru settar í tilraunaglas ásamt nýjum vatnssýkisæxlisfrumum (ascites-tumor cells). Eitla- frumurnar umkringdu hinar nýju æxlafrumur, og innan klukkustundar höfðu þær venju lega unnið bug á þeim. Eitla- frumur úr músum, sem ekkert ónæmi höfðu, sýndu enga við- leitni til þess að eyða æxlun- um. Tilraunir með rottur. Rannsóknir dr. Toolans fólust m.a. í því, að krabbameins- frumum úr mönnum var spraut að í rottur. Viku síðar var vírusum sprautað í þær. Kom nýíum krabbameinsfrumum úr þá í ljós, að um 4/5 hluti þeirra var ónæmur fyrir þeim, jafn- vel fjórum vikum eftir bólu- setninguna. Ónæini framkallað. Dr. Friend hafði áður komizt að raun um, að aðeins 1/5 hluti heilbrigðra músg lifði, þegar sprautað var í þær þessum hvítblæðivírus (sem tekinn var úr milti á músum, er sýktar voru af hvítblæði). En 9 af hverjum 10, sem eftir lifðu, voru eftirleiðis ónæmar fyrir þessum vírus. Til þess að ganga úr skugga um, að þetta ónæmi væri fram- kallað en ekki meðfætt, bólu- setti hún kanínur með hvít- blæðivírus úr mús til þess að ■Iyí (antibiotic) gætu komið hér sjá, hvort' móteitur myndaðist1 að haldi’ en fálr haía Þ°rað að í blóðinu (anti-virus serum). I B<** slikar tilraunir. Þegar blóðvökva úr kaninun- um var blandað saman við sömu tegund vírusa og sprautað í heilbrigðar mýs, sýktust aðeins 5% af þessum músum af hvít- blæði, en 80% af þeim, sem tilraunirnar höfðu verið gerðar á, dóu. Af þessu leiddi, að farið var að framleiða bóluefni með dauðum vírusum og var þannig hægt að framkalla ónæmi beint. Síðan rafeindasmásjár hafa verið teknar í notkun, hefur verið unnt að skoða enn minni agnir en áður, og keniur þetta bæði að góðimi notum í læknavísindum og allskonar iðnaði, þar sem miklar kröfur eru gerðar á öllum sviðum. Myndin hér að ofan cr af nýrri, enskri rafeindasmásjá, sem nýlega cr farið að nota, cn hún getur stækkað allt að 100,000 sinnvm. |raönnum blandað, samán við ! blóð og eitlavefi úr þessum dýr- um og þessari blöndu síðan sprautað í aðrar rottur. Krabbameinsfrumurnar í rott teknar eru úr milti, eitlahnút- unum af þessum tilraunaflokki ! um og thymur-kirtlinum (í uxu hvorki né tímguðust. jhálsi) og einnig úr blóðinu. Dr. Toolan gat þess, að slíkri (Medical News). Notar ekki alltaf hnífinn. Brezkur læknir tekur ekki ætíð botnlanga. í.æknar liafa yfirleitt lítið svo á, að þegar lirátt botnlaiigabólgu kast tekur mann, sé ekld um annað að ræða en uppskui'ð án tafar. Mörgum hefur þó dottið í hug að reynandi væri að sjá hvort líkamsstarfsemi, er miðaði að ]egur og þeir hressast fljótar en því að eyða aexlum, hefði verið ef þejr hefgu verið skornir upp j komið af stað með frumum, sem meðan á kastinu stóð. Ef sjúk- lingarnir þjást samtímis af öðr- um sjúkdómum svo sem bron- chitis, inílúensu eða ef um van- færar konur er að ræða, reynir hann að forðast uppskurð í lehgstu lög. í>á er mikilvægt að geta frestað uppskurði með því að nota lyflækningar, ef sjúkl- ingurinn er fjarri sjúkrahúsi og hjálp er ekki við hendina eða um borð í skipum. Coklrey lækn- ir er jafnvel farinn að efast um, að rétt sé að grípa til uppskurð- ar strax, þótt sjúklingurinn komi undir læknishendur innan 24 tíma frá þvi að hann kenndi meinsins. inn kjark í konuna og hvetur hana til að hjálpa til með því að taka á öllum kröfum til að þrýsta barninu niður. „Margar konur vita það ekki hvernig þær geta hjálpað til í þessu tii- Iiti,“ segir læknirinn. „Yður kennir ekkert til?“ spyr hann. „Alls ekki,“ svarar konan, ,,en þetta er dáiítið erfitt, ég er orð- in þreytt, en það er bezt að herða sig og halda áfram.“ Þegar höfuð kemur í ljós, spyr móðirin hvort það sé diængur eða telpa. „Það sé ég nú ekki enn,“ segir læknirinn, en skömmu síðar berst fyrsti grátur hins unga Davíðs Usills um herberið og maður heyrir hina ungu móður fagna syni sínum. Eitlafrumustarfsemi. Fleiri læknar gáfu og skýrsl- ur um rannsóknir sínar á ó- næmi fyrir krabbameini. Þar á meðal var dr. James M. Weaver frá Krabbameinsstofn- un ríkisins. Fjallaði frásögn hans aðallega um hæfileika eitiafrumna (lymphocytes) í dýrum, sem hafa ónæmi í lík- amanum fyrir krabbameini, til þess að eyða æxlum (anti-tum- or activity). Þá talaði dr. Hel- enð W. Toolon frá Sloan- Kett- ering-stofnuninni um svipaða starfsemi hjá mismunandi teg- undum af reticulo-endothelial frumum (en það eru frumur svipaðar hvítum blóðkornum). Dr. Weaver sprautaði frum- í British Medical Jouimai skýr 1 ir skurðlæknirinn Eric Coldrey nú svo frá, að hann hafi gert slíkar tilraunir 137 sinnum í Roherham sjúkrahúsinu í Yorks- hire og hafi aðeins einn hinna 137 sjúklinga, sem fengu brátt botnlangabólgukast, látist, en það var 78 ára gamall maður, sem fékk lungnabólgu og dó úr henni. Coldrey læknir hefur skipt sjúklingum sínum í tvo flokka, þá sem lagðir eru inn á sjúkra- húsið innan 24 tíma frá því- að kastið byrjaði og hina, sem lagð- Til þess að lina þjáningarnar gefur hann meperidine eða mor- fin. Suma þessa sjúkiinga sker hann upp seinna, jiegar dregið hefur úr bólgunni og er upp- skurðurinn þá ekki eins hættu- Fæðín:) á Slík plata hefur verið gefín út í Englandi. Frú Dillon Usill, 31 árs gömul, og hljóðneminn tók upp. dökkhætð kona, átti von á Plaien hefst á því að dr. fyrsta barni sínu og var nú lögzt R.cad skýrir frá því, að frú Us- ill sé nú að fá fyrstu hriðirnar og síðan lýsir hann öllum að- draganda fæðingarinnar. „Hún iiggur á hægri hliðinni og iæt- ur fara vel um sig, eins og henni hefur verið kennt,“ segir doktorinn. Það heyrist i tíðum andarþrætti konunnar og eftir því sern líður verður styttra á milli og loks koma hríðirnar á ættu að þola vel uppskurð, sker jkvalir og þurfa að fá deyfilyf þriggja mínútna fresti. Þess á hann upp strax og fylgir í þvi . til að lina þjáningarnar og milii má heyra í hjartslætti efni hinni viðteknu venju. Við draga úr hræðslunni. barnsins, því hljóðneminn hef- a sæng. Hún ætlaði að eiga bárnið heima. Hjá henni og til aðstoð- ar við fáeðinguna var dr. Grantly Dick Read, sem er þekktur brautryðjandi fyrir rannsóknir sínar á barnsfæð- ingum og tilraunir, sem beinast Aðalfundur Óháða safnaðarins. Kirkjubjrgging liaus gcngur vel. Aðalfiuidur Óháða safnaðarins var lialdinn í Rvík. nýlega. Söfn- uðurinn á kh-kju i smiðiun og gengur kirkjubyggingin vel. Á aðalfundi minntist sóknar- presturinn, Emil Björnsson, lát- inna félagsmanna, en formaður safnaðarins, Andrés Andrésson klæðskerameistari, sagði frá safnaðarstarfinu á liðnu ári, sem hann kvað hið merkasta í sögu safnaðarins vegna hafinnar kirkjusmíði, er gengið hafi óvenjuvel. Vonast eifað kirkjan verði fokheld fyrir haústið. Þegar hefur verið sagt hér i blaðinu frá skuldabréfaláni, sem boðið hefur verið út vegna kirkjubyggingarinnar. — Kona úr Kvenfélaginu, Margrét Hall- dórsdóttir, hefur safnað innan safnaðarins fé til kauþa á stólum í kirkjuna og aflient aí þessu fé 10 þúsund krónur til kirkjubygg- ingasjóðs í þessu skyni. Gjaldkeri safnaðarins, Sigurðsson kennari, las reikninga, er síðan voru þykktir. An.drés Andrésson, sem verið hefur formaður frá upphafi var einróma éndurkjörinn formaður, ög endurkjörin voru Ingibjörg, ísaksdóttir og Sigurjón Guð- mundsson. Fundurínn var fjölsóttur og ríkti mikill áhugi. Bogi upp sam- ir eru inn síðar. Þá, sem lagðir |i þá átt að kona „fæði eðlilega“, eru inn innan 24 tíma og virðast þ- e. án þess að þola miklar hina, sem síðar komu og virð- ast ekki munu þolo vel upp- skurð, reynir hahn lyflækning- Eins og tíðkazt, þegar um þjáningariausar fæðingar á að vera að ræða, var faðirinn ar. Hann Iætur þá hvilast í rúm- ^einnig viðstaddur til að inu í þeim stellingum, sem þeim finnst þægilegastar, gefur þeim ekkert að borða og aðeins vatn að drekka, en á sex tíma fresti fá þeir pénicillin innspýting •250.000 einingar, ög ef um mjög alvarlegt tilfelli er að ræða gef- ur hann einnig lyf svo sem sulfa. ur yerið ,settur í sambandi við hlustunartæki læknisins, sem fylgist með hjartaslögum barnsins. „Þetta er ágætt,“ segir konuna og tala í hana kjark, en læknirinn, „eitthundrað og auk þess sá hann um stálþráð- fjörutíu kröftug slög“. Frú.Usill artæki, þar sem taka átti upp kvartar um að hún sé svöng. „Mig langar í hunang," segir hún, og henni er ekki neitað urn það. Þegar alveg er. komið að því öll hljóð, sem konan gaf frá sér. Þetta stóð yfir í 12 tímá og nú er búið að gefa út á plötu, Sem tekur 53 mínútur að leika, allt það, sem þarna kom fram að barnið fæðist, talar læknir- RosselSini ætlar að skilja. Roberto Kosselini er nú búinn að talca af skarið — liann er staðráðinn í að skilja við Ingrid Bergman. Hann hefir skýrt blaðamönn- um frá því, að hann ætli að ganga að eiga Indverzku konuna Sonali Das-Gupta, sem hann komst í kynni við fyrir nokkru. og starfaði hjá honum, er hann! vann við kvikmyndatöku á Ind-; landi. Hann sagðist vera ákveð- inn. í að leita skilnaðar frá Ingrid Bergman, og honum væri í rauninni sama, hvar þau sett- ust að, nýju hjónin — ástin yröi lMmi’imfnri in fn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.