Vísir - 20.07.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 20.07.1957, Blaðsíða 7
Laugardaginn 20. júlí 1957 TISD Export-Iir?ort bankisin synjar Brazílíu isnr lán. Stjórn landsins hefur mistekizt að stöðva verðbólguna. Frá Bio de Jameiro, höfuðborg I fróðra mannað að brazilsku Braziltu, berast þær fregnir, að | stiórninni haíi misheppnast að Export-Import bankinn í Was- jgera hinar nauðsynlegu ráðstaf- hingtoit hafi synjað Iánveitingar- j ánir. beiðni brazilsku stjórnarinnar ,1 1 stuttu máli segja heimildar- á þeirri forsendu, að henni hafi | mennirnir það, að Brazilía hafi ekki tekist að leggja hömlur á I verið hvött til að hef ja á ný í Algeir$l»or.g.. Fimm timasprengjúr sprungu í Algeirsborg í gærkvöldi — allar nærri samtímis. Tveir menn biðu bana, ann- ar þeirra lögregluforingi. — Sprengjunum var komið. fyrir á ýmsum stöcam. áframhaldandi verðbólguþróttn í landinu. Samkvæmt áreiðanlegum heimildUm hefur verið skýrt frá því, að þessi ákvörðun bankans frafi verið tjáð sendimanni srjórn arinnar, sem kom til Washington fyrir nokkrum vikum með það íyrir augum að hefja viðræður um hugsanlega f járhagsaöstoð Bandarík.ianna við byggingu tveggja meiriháttar orkustöðva í Brazilíu. Hefur Brazilia þörf fyrir um lOO.milljón dala lán, að því er áætlað hefur verið, ög það .'83 langs tíma. Hins vegar hafði stjórnin í hyggju að leggja höfuðáherzlu á fjáröflun til byrjunarframkvæmda við orku- stöðvarnar, sem reisa á við Rio Grande og Sao Franciscoárnar. Telur braziliska séjórnin báðar stöðvarnar mjög nauðsynlegar til þess að ráða fram úr'aðkall- andi orkuþörf hins hraðvaxandi iðnaðar í landinu. Menn eru þeirrar skoðunar, að starfsmönnum bankans hafi gengið mjög erfiðlega að gera Joao Pinheiro, brazilska sendi- manninum. sem jafnframt er 'einn af bankastjórum Fram- kvæmdabanka Brazilíu, ljóst að ekki væri endanlega verið að taka fyrir viðræður um lán til landsins. ¦ Var skýrt frá því, að þ'eir hefðu tjáð Sennor Pinheiro, að með tilliti til verðbólgunnar í landinu óttaðist Export-Import' banltinn, að frekari lánveitingar mundu tíaía skaðleg áhrif. Þegar Braziliu voru fyrir réttu ári síð- an veitt nokkur lán úr bankan- Um. undirrituðu stjórnir land- ¦- ":-i.i- sameiginlega yfirlýsingu. um að gera þyrfti ráðstafanir til þess að draga úr verðbólgunni. og væri það afdráttarlaust skil- yrði fyrir áframhaldandi laív j veitingum. Er það skoðun sér- Ungverjatand. Pramh. af 1. stðu. reistina. Ekki hefur verið getiS um, að neinn hafi verið syknaður. Sérstakar ráðstafanir hafa viðræður um orkulánin, jafn- skjótt ög hún væri i aðstöðu til að sýna Export-Import bankan- um fram á, að baráttan gegn verðbólgurini hefði borið árang- ur m j verið gerðar til þess að veikja ' rétt hinna ákærðu. Sir Hartley Ekki hefur verið skýrt opin- Shawcross skýrði frá því, að beriega frá öllu því, sem að jkúgunin ykist fremur en úr framan greinir, í Braziliu, þar . henni drægi. „Maður hefði get- eð ljóst er, að það mundi koma j að ímyndað sér, að ástandið rikisstjórn Juscelino Kubitschek batnaði eftir því sem mánuð- forseta illa, einkum vegna þess jurnfr líða," sagði hann, „en sú að fjármálaráðherrann. José er ekki-reyndin." Margt er skrítið; Margur er ríkari en hann hyggur. Feríug kona erfir mó5ur sína, sem hún víssi ekki um. Það sannaðist áþreifanlega í að láta hana vita, og nú arf- Nice í Frakklandi, að margur leiddi hún hana að öllum eign- er ríkari en hann hyggur, og um sinum. skal nú scgja söguna af því. 1 Kona nokkur, sem gift er( lögregluþjóni í Nice, er skyndi-, lega orðin milljónaeigandi.! Kona þessi heitir Lucienne ,,Þetta gekk allt ágætlega hjá okkur áður," sagði Duffaut lög- regluþjónn, þegar þau höfðu verið auðug í fáeina daga, ,,en nú bsrja allskonar vandamál Duffaut og er 41 árs að aldri., að dyrum-" Milljónirnar sínar hefir hún I Kannske það hafi verið þess fengið að nokkru í reiðufé, I ve§'na. að lögreglustjórinn skip- nokkru Ieyti í fasteignum, sem''aði honum að taka sér tveggja metnar eru á 100 milljónir vikna hvíld frá störfum, þótfc franka, en þaS samsvarar 4—^ hann vildi það alls ekki- milljónum króna. Maria Alkmin, hefur haldið því fram við þjóðina, aö verðbólgan hafi þegar veríð brotín á bak áftur. Sannleikurinn er hins vegar sá, að efnahagsástandið i land- ini; er enn alvarlegt, og telja margir, sem til þekkja. að það fari fremur versnandi en batn- andi. Mönnum kemur til hugar. að verla mundu ísl. stjórnar^'öld geta fengið lán í Éxport-ImpQrt- bankanum. ef farið vær* eftir .sömu reglu og gangvart Brart- Ííu. ..Hinir ákærðu eru leiddir fyrir dómstólana án ',iess að fá fyrirfram nokkrar upplýs- ingar um ákæruna og án nokkurs tækifæris, sem heitið geti, til þess að halda uopi málsvörn fyrir sjálfan sig.'' ..Ný mskipuri neflir nn verið' gefin út og felur hún i sér rétt- indaskertfingu hinna ákærðu nianna. Byrir þeirra hönd'mega nú a'V*tt,s koma fram lögfræð- ingar. »^m taldir eru upp á á- kveðnum lista. Hér er því um hreman skrípaleik að ræða." Lucienne Duffaut hef-ir aldrei þekkt móður sína eða föður, en eftir að henni tæmdist arfurinn, hefir henni tekizt að komast að því, að móðir hennar, sem var af auðugri og tiginni ætt, ól hana utan hjónabands, en það þótti að sjálfsögðu hin mesta ósvinna. svo að móðirin unga var neydd til að gefa barn sitt, meðan það var á fyrsta mán- uði. Upp frá því hafði móðirin ekkert 'samband við telpuna sina. En' þann 21. mai andaðist móðirin, og er hún fann dauð- ann nálgast, kallaði hún lög- fræðing sinn fyrir sig og bað hann gera erfðaskrá. Hafði hún fylgzt me'C dóttur sinni, án þess Skotið á 2000 jazz- tryllt ungmenní. Lögrcgla varð að beita skot- vopnum til að bæla niður upp- þot um 2000 jazz-trylltra ung- ménna á baðstað í Póllandi Þarna var haldin alþjóðleg jazz-ráðstefna, en allt komst i uppnám og þáttlakendur ýmsir fóru rænandi og ruplandi um veitingastaði og búðir, óg tvísti-aðist mam-fjöldinn ekki. fyr en skotið var á hann. Margir voru handteknir. — Svipað áti sér sað á jazz-ráð— stefnu á þessum stað í fyrra. Manstu eftir þessu...? s.«: Stúlkan „dó" , tvívegis. ! . Sex ára gömul telpa í Mel- bourne „dó" tvisyar í sl. viku, ef skuroaðgerðír voru gerðar á ítenni. Stöðvað'st hjarta hennar i 25 mínútur í síðara skiptið. en þá : var verið að losa um húðflipa 1il ?ð græða annars s'.aðar á likama hennar. Nú er talið vist, j a'ð hún nái fullri he'.'su aftur. Edward ÉC^viiit'Jj Ellington, sem alíir þekkja undir nafninu „Duke" (heifogi) EHington, er einhver þekkt- asti jazz-leikari, sem uppi er í Banda- ríkjwnum, og eftir 1934 varð haim fræg- ur i fíeiri löndum, því aö þá fór hann í híjómíeikaför um íívrópu í fyrsta slmi. MeJra en 30 ár er;« síðan EHing- ton kóm f.vrst fram í hljómleikum, og .'iefur fíægð' hans vart dvínað' allan þami tímá, þótt ýmsa.r halastjörnur hafi sti'nlum skinið skærar, en hað hefur ald'rei staðið lengi. Hann hefur haldið um 3000 jazz-hljómleika í Carnegie- hö'ÍJinni, frægasta tónlcikasal : New Yoi'v. hr>r sem s'íkir tónar heyrast ann- ars ekki. Það munJi sunnilega me^a fylla margar bækur með sögum um allar þær mismunandi aðferðir, sem menn hafa beitt á undanförnum árum, til að kamast undan úr járntjaldslöndunum. Mjndin hér að ofan er af tveim fjöl- skyldum, sem flýðu með miög djarf- legum og óvenjulegt'm hætti sumarið 1951. Til vmstri er Karel Truska, stöðvarstjóri, og fjölskylda hans, en til hægri KonvalLnka og EjöJskylda lians. Konvaltnka, scm var eimrciðarstjóri, ók fjögurra vagna lcst, er þcif voru - með fjÖlskjidum sínum, gegnum landa- mæratorfæiu við bargina Asch • Tékkó- slóvakíu með tim 100 km. hraða. Kdm- ust fjölskjidur:--.r tH Selb - Þýzkalandi og búa nú vestan !%*s. Þótt mikið hafi veAÍð talað um af— vopnun undanfarin ár og margir fundir- haldnir vm. það mál, er það engin. nýjung, að þjóðirnar reyni að komast: að samkomulagi í þessu efni. Til dæmis hittust fultrúar níu þjóða í Washington þ. 12. nóvember 1921, til þess að ræða meðal annars um takmörkun vígbún- aðar, auk annarta mála. Þátttökuríkin voru Bandaríkin, Belgía, Bretlartd, Frakkand, Holland, ítalía, Japan, Kína og Portúgal. Niðurstöður ráðstefnunn- ar utðu meðal annars þær, að Bandar ríkjamenn, Bretar, Frakkar, ítalir og Japanir urðv sammála um að takmarka' vígbúnað á sjó, en öll ríldn undirskrif- uðu sáttmála um að viðurkenna full- veldi Ivðvcldisins Kína.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.