Vísir - 20.07.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 20.07.1957, Blaðsíða 8
hisia Laugardaginn 20. júlí 1957 'M'- ..'f-' Mli ee.: )8T\t ".i-i-.'- $&**• Læknahús - ||i Framh. af 12. síðu. hvergi samrýmist heilbrigðis- kröfum nútímans. Um þetta er ekki að sakast við læknana, þeir eiga ekki annars völ. Nú þegar bannað er með lögum að taka íbúðarhúsnæði sem lækn- ingastofur, þrengi'st enn kost- ur læknanna í þessum efnum. Víða verður þvi ekki viðkomið, að hafa nauðsynlega aðstoð vegna plássleysis og vinnuskil- yrði öll svo léleg, að þjónust- an við sjúklinginn verður öll seinlegri og erfiðari en annars þyrft að vera. Að erlendri fyrirmyrul. Til þess m. a. að bæta úr bessum vandkvæðum hefur Læknafélag íslands og Lækna- félag Reykjavíkur ákveðið að beita sér í'yrir byggingu ,,Do- mus Medica" og hafa alla for- ustu um það, enda verði húsið endanlega eign læknafélag- anna. Um 30- læknar hafa nú þegar ákveðið að setjast að í byggingunni með lækninga- stofur sínar. Það tíðkast núvíða erlendis og þó sérstaklega í Ameríku — að hópar lækna og séríræðinga í sem fleslum greinum læknis- fræðinnar hafi með sér nána samvinnu undir einu þaki, til þess að sjúklngarnir fái sem bezta og fullkomnasta þjón- ustu og rannsókn á sem skemmstum tíma.'Þannig lækn ingamiðstöð hefur m. a. verið fyrirhuguð í „Domus Medica", og mun hún verða sniðin eftir þeim fyrirmyndum erlendum, er bezt þykja gefast. Þar verð- ur rönlgendeild, rannsóknar- stofur og öll tæki, sem tilheyra nýtízku lækningastofnunum. Bætt úr brýnni nauðsyn. Fólk, sem ieitar lækna í Reykjavík, er iðulega sent út og suður um allan bæinn til rannsókna hjá ýmsum sérfræð- ingum og í rannsóknarstofnun- um. Hjá því verður ekki kom- izt, en þetta veríur æði tíma- frekt, þreytandi og altt að því óþolandi fyrir þá, sem eru las- burða eða eru bundnir við fasta p^vinnu. Fólk utan af landi, sem leitár sérfræðinga í Reykjavík, ORkOf B.S.Í. FÍtÖlfBÍTTIÍ = I dag kl. 13.30 j -= tveggja da<ra ferð í i ==' Þórsmörk. Ósóttar ; 3 fárpantanir seldar; = eftir kl. 12. I dag kl. 13,30 j skemmtiferð um ; Suðurnes. Farið að j Höfnum, Sandgerði,; Keflav. os Grindav. ! Síðd.kaffi í flugv.h. I Á morgun kl. 9 skemmtifci'ð að Gullfossi, Geysi, Skálholti og Þing- völlum. A morgun kl. 9 Skemmtiferð í ! Þjórsárdal með við- j komu að Hjálp, ! Stöng, Gjá, Selfossi, | írafossi og Þing- völlum. SJÖN Etf SÖGU RÍKARI fljóta ' fyrirgreiðslu og full- komna rannsókn. Engum gctu:* 'blandast hugur um, að ailt stefriir þetta til aukinnar menningar og mannheilla. : „Domus Medica" á sem fyrr segir að risa af grunni' við i oft mjög erfitt uppdráttar. j Miklatorg milli Eskihlíðar og Eru dæmi þess, að sjúklingar J Hafnarfjarðarvegar, grúnnflöt- hverfi burtu áður eri unnizt ur byggingarinnar verður 600 hefur tíma til að rannsaka þá að fermetrar og koma 10 læknar fullu'. Á lækningámicstöðin að til raeð að hafa aðsetur á hverri geta gegnt mikilsverðu hlut- hæð*. Ekki er fullráðið, hve hátt verki í þá átt, að veita sjúk- húsið verður, en áformað er að lingum, er þangað leita, full- byggja það í áföngum svo hratt komna rannsókn á staðnum og sem fjárfestingaryfirvöldin WÍm&Ímí^ 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Uppl. í síma 17113. W_______________________(612 TIL LEIGU stórt herbergi með aðgangi að síma og baði. Uppl. í síma 34933. (615 ELDRI maður óskar eftir kjallaraherbergi sem næst miðbænum. Tilboð, merkt: „Ábyggilegur" leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 26. þ. m. (622 HUSEIGENDUR. — Vil kaupa 2ja—3ja herbergja fokhelda ibúð sem næst bænum. Nöfn og heimilis- föng leggist inn á áfgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Útborgun — 141". (623 STOFA til leigu fyrir eina til tvær reglusamar stúlkur. Uppl. á Framnesveg 2. (632 ÍBÚÐ óskast. Tvö her- bergi og eldhús óskast. Inn- an Hringbrautar. Tvennt ró- legt. Uppl. í síma 24845. — (630 UTBYGGING, stofa og eldhús, er til leigu. Allt út af fyrir sig, á Þverveg 14. — Sími 16203. Allar uppl. og ibúðin sýnd eftir kl. 7 í kvöld. (601 firrt þá erfiðleikum, sem fjöldi íólks á nú við að stríða. Fjárfestingu synjað — en læknar bjartsýnir. Þegar á allt það er litið, sem gert er fólkinu í landinu til hagsbóta, hljóta iæknasam- tökin að vera bjartsýn á fyrir- greiðslu sinna byggingarmála. Að vísu hefur ekki fengist fjár- festingarleyfi enn, þó beiðni um það hafi verið ítrekuð þrisv- ar sinnum, og hefir því ekki verið hægt að hefja fram- kvæmdir eins og ætlunin var. En læknar vænta þess að úr þessu ræl.ist nú. Hópur lækna óskar ao koma starfsemi sinni í fullkomið nýtízku horf, til þess að peta veitt fjölda sják- lírrga víðsvegar af landinu leyfa. Uti fyrir húsinu verða bílastæði fyrir nokkuð á annað hundrað bifreiðir. A.ð byggingamálinu starfar tíu manna nefnd undir forystu Bjarna Bjarnasonar og eiga að auki sæti í henni þeir læknarn-! ir Bergsveinn Ólafsson, Eggert Steinþórsson, Hannes Þórarins-- son, Jón Sigurðsson, Jónas Bjarnason, Karl Magnússon.i Ófeigur Ófeigsson^ Ólaf ur; Helgason og Páll Kolka. 0 . M?erðir og[ ferðulög :|r!Í;;r;n-;i;i;;i:-ii;:;^ FERÐASKRIFSTOFA PÁLS ARASONAR, Hafnarstræti 8.! Sími 17641. 8 daga ferð um Sprengi- sand 21.—28. júli. Ekið yfir Sprengisand í Landmanna- laugar. 11 daga ferð yfir Sprengi- sand og Fjallabaksveg 21. j júlí til 2. ágústs. Ekið yfir Sprengisand í Landmanna- laúgar og til Kirkjubæjar- klausturs. 6 daga ferð til Veiðivatna og Landmannalauga 23.—28.1 júlí. Ekið verður um Skarð til Veiðivatna. Á.fjórða«degi verður fárið í' Landmánna- laugar. 11 daga ferð til Veiði- vatna og um Fjallabáksveg 23. júlí til 2. ág. 10 daga ferð um Fjalla- baksveg og Þórsmörk 27. júli til 5. ág. Ekið verður til Landmannalauga um Fjalla- baksveg til Núpsstaðar og um Vík í Mýrdal i Þórsmörk. (571 SKATTA- og útsvars- kærur gerðar. Bíla- og fast- eignasalan, Vitastíg 8 A. Við- talstími mill. 5—7 síðd. (498 Jöhan Rönning h.f. Raflagnir. og viðgerðir á ölium heimilistækjum. — Fl.iot og vönduð vinna Sími 14320. Johan Rönning h.f. BUICK *42 til sýnis og sölu á Bald- ursRÖtu 34 í claq. — :K?iMwm:K^ Mm/iiMmé HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 32607. (542 HREINGERNINGAR. — vanir menn og vandvirkir. — Sími 14727. (894 HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vonduð vinna. Sími 22557. Óskar. , (210 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 19561. (392 HUSEIGENDUR. Önn- umst hverskonar húsavið- gerðir, járnklæðum, bikum, snjókremum. Gerum við og lagfærum lóðir. Innan og utanbæjar. Simar 10646, 34214 (áður 82761). (493 HÚSEIGENDUR, athugið. Mála, bika, snjókrema og annast margvíslegar viðgerð- ir á húsum. Sími 14179 til 6 á kvöldin. (598 MÁLA þök, glugga, snjó- krema, girði og lagfæri lóð- ir. — Simi 32286. (552 MÁLA gíugga og þök. — Sími' 11118. cg 22557. (289 VIÐGERÐIR. Málum þök, gerum við lóðir og sprungur í veggjum. Sími 34-414. (448 TÖKUM að okkur utan- hússmálningu og þök. Helzt stærri verk. Uppl. kl. 7—9 á kvöldin. Simi 19808. (580 STÚLKA óskar eftir at- vinnu. — Tilboð, merkt: „Strax" leggist inn á afgr. biaðsins fyrir mánudag. (618 HANDSAUMA hnappagöt, merki sængurfatnað og handklæði. — Uppl. í sima 2-3777._______________(631 MÚRARI, eða lagtækur maður óskast nú þegar til lengri eða skemmri tíma, eftir samkomulagi. Þeir, sem hefðu áhuga fyrir þessu ieggi nafn sitt inn á afgr. blaðsins, merkt: „Múrari" fyrir mið- vikudag. (629 íslandsmót 2. fl. Laugardaginn 20. júlí. Á Valsvellinum: Kl. 14: Fram — Þróttur. Kl. 15.15: Akranes — Hafnarfjörður. Á Framvellinum: Kl. 14: K.R. — Víkingur. íslandsmót 3. fl. Laugardaginn 20. júlí á Framvellinum. Kl. 15: Akranes — Kefla- vík. Islandsmót 4. fl. Laugardaginn 20. júlí á Háskólavellinum. Kl. 14: Keflavík — Valur. Kl. 15: Akranes — K.R. Mátanefndin. Samkomur K. F. I). Ma SAMKOMA annað kvöld kl. 8,30. Blrgir Albertsson og Jóhannes Insibjartsson tala. Allir velkomnir. (626 m KAUPUM FLOSKUR. — Sækjum. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. — Sími 34418. _______________________(000 Sími 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 HUSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleirá. Sími 18570.____________(43 BARNAVAGN óskast; lit- ill, tvísettur, danskur klæða- skápur til sölu sama stað. —• Simi 32008._______ (613 KONA óskar að komast í samband við veitingahús, með heimabakaðar kökur o. fl. Tilboð, merkt: „Bakstur —123" sendist afgr. blaðs- ins fyrir mánudagskvöld. — (614 DAGSTOFUHUSGÖGN. Tveir svefnstólar til sölu, selst ódýrt. Heiðargerði 16. Sími 32145. (616 PEDIGREE keriuvagn til sölu. Miklubraut 60, I. hæð t. h. (617 PÍANÓ til sölu. Verð kr. 13.500.00. Uppl. Nýlendu- götu 15A. Sími 1-6020. (620 ÞÝZKT móttökutæki til sölu, eingöngu fyrir ama- töra. Uppl. Miðtúni 32, kjall- ara. Sími 24916. (621 CHEVROLET fólksbifreið 47 model, til sýnis og sölu í dag. Bifreiðasala, Njálsgötu 40. — (635 BÍLL án útborgunar, Plymouth '42. til sölu. Bif- reiftasalan, Njálsgötu 40. — Sími 11420. (634 DANSKT, útskorið sófa- sett. sófaborð. stofuskápur og lítil bókahilla. Einnig 2 svefnstólar til sölu. selst ó- dýrt. Heiðargerði 16. Sími 32145. _________ (633 BARNAVAGN, vel með farinn óskast. Sími 10063. (627 BARNAKERRA og kerru- poki til sölu á Bárugötu 40. (628 ÆmdÆmM SÍDASTL. "n-iðjudag var hjálparmótorhjólinu R 611 stolið frá fiskvinslustöð Bæj- arútgerðarinnar við Granda- veg. Þeir. sem kynnu að geta gefið einhverjar uppl. eru vinsamlegast beðnir að láta rannsóknarlögregluna vita. (619 TELPA tapaði brúnu seðla veski með á þriðja hundrað krónum 18. þ. m. Sími 34578. (625 LEIGA BÍLSKÚR óskast, helzt vestarlega á Hringbraut. — Uppl. í síma 19823. (624

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.