Vísir - 20.07.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 20.07.1957, Blaðsíða 12
Síminner 11660 Laugardaginn 20. júlí 1957 Síminn er 11660 Síldarsöltiiii að hefjast á suðvesturlaiidi. Farmannaverkfallið orsakar tafir á flutningi síldartunna til landsins. Farmannaverkfallið hefur valdið töii.'.m á flutningi tómra síldartunna til landsins, en áð- ur en verkfallið hófst hafði síldarútvegsnefnd samið við ís- lenzk skipafélög að flytja síld- • artunnur til söltunarhafna á Norðurlandi og Suðvesturlandi. Nú mun samt vera búið að flytja til Norðurlandshafna . mestan hluta af þeim síldar- tunnum, sem þar verða notað- . ar, en eftir er að flytja tóm- tunnur til hafna á Suðvestur- ': landi. Samkvæmt upþlýsingum frá . síldarútvegsnefnd mun síldar- . söltun hefjast á suðvesturlandi innan skamms, þó aðalrekneta- vertíðin hefjist ekki fyrr en bátarnir koma að norðan. Síldin við Suðvesturland er - ekki eins feit og hún var á . sama tíma í fyrra en síðustu 1900 ára graf ímid- ín á Englandi. Fundizt hefir í SA-Englandi gröf, sem talin er vera um 1900 ára gttmul. í gröf þessari hafa fundizt jarðneskar leifar manns, sem talinn er hafa verið höfðingi í herskáum ættbálki, er bjó um skeið, þar sem nú er Belgía, en réð yfir svæði því, sem nú kall- ast Hertfordshire á 1. öld e. Kr. í Bretlandi er þetta talinn mjög merkur fornleifafundur. Tillögur um Klambratún. Fyrir nokkru var lokið fresti til að skila tillögum um fyrir- komulag á Klambratúni. • Tíu úrlausnir bárust og hefir sérstök dómnefnd nú dæmt á milli þeirra. Fyrstu verðlaun — 12,000 krónur — hlaut Sig- urður S. Thoroddsen verkfræð- ingur, önnur verðlaun — 8000 kr. — Jón Björnsson skrúð- garðaarkitekt og Hrólfur Sig- Urðsson, og 3. verðlaun — 5000 kr. — Reynir Vilhjálmsson skrúðgarðaarktitekt. fitumælingar sýna að hún fitn ar ört. Söltunarleyfisumsóknir fyrir j Suðvesturland e:.u þegar farn- ar að berast síldarútvegsnefnd, haldið íífi." Fregnir frá París hertna, að í Frakklandi sé mönnum nú ráð- lagt af sérfræðingum bifreiða • eigendafélaga, að nota ,,hatt og halda lífi", þ. e. að vera riiéð hatt á höfði við akstur bifhjóla og bifreiða. Er því haldið fram, að ef menn sé með hatt eða húfu á irapaei bjar Skipstjórinn af 14 metra háu var oftast rænulaus í gær. sagði Gunnar Flóventz skrif-. höfði sé mönnum síður hættara stofustjóri, er Vísir átti tal við við alvarlegum höfuðmeiðslum. hann í gær. Gert er ráð fyrir Því er jafnvel haldið fram, að að saltað verði á öllu svæðinu ¦ það muni draga allt að 40% úr frá Vestmannaeyjum að ísa- hættu af höfuðmeiðslum, ei fjarðardjúpi. menn ganga með höfuðfat. Frá fréttaritara Vísis. —' Akureyri ; gærkvöidi. Benedikt Egilsson, skipstjóri á síldarbátnum Brynjari frá Hólmavík, slasaðist • gærmorg- un, þegar hann féll fram af ur og er á bjargbrúnina var komið steig hann á stóra gras- torfu, en það skipti engum tog- um að torfan sveik og hrapaði Benedikt með henni af bjarg- brúninni 14 metra lóðrétt nið- bjargbrún í Grímsey og liggur ur í grjóturð. nú mjttg bung haldinn á sjúkra Slysið varð með það skjót- húsi á Akureyri. um hætti að skipverjar náðu Síðdegis í gær sögðu læknar ekki í skipstjóra sinn. Ekki að ekki væri unnt að ganga þurfti að síga eftir honum, því fyllilega úr skugga um hversu þeir komust í urðina neðan frá mikið T-enedikt væri slasaður, | og tók það klukkustund að þ'cit sem hann hefur rænu að- koma hinum slasaða manni til eins stutta stund í einu, en tai- bæj&r. ið er a5 hann sé höfuðkúpu- j brotinn. Benedikt er liSlega þrítugur iháður, kvæntur pg býr á Hólmavík. Slysið varð með þeim ha?tti að Benedikt fór með skipverj- um sínurh á skemmtigöngu til norðurenda Grímseyjar, meðan þeir biSu eftir veiðiveðri. — Eins og Vísir gat um í morg- un kom síldarleitarflugvéliix rrieð lækni til Grímseyjar og var flogið með Benedikt tii Akureyrar. Slysið skeði um kl. 8 um morguninn en til Akur- eyrar kom hún um hádegis- bil. Er það álit sjónarvotta að Innan skamms mun Guðrún Brunborg byrja að sýna hér nýjustr, myndina eftir Per Httst, en hún fjallar um ævi Sama. hreinhirðanna í Lapplandi. Hefur myndin hlotið einróma lof hér á landi, og kemur Per Httst sjálfur hingað til að vera við- staddur, þegar myndin verður sýnd í fyrsta sinn. - Domus Medica - ahús í Reykjavik. Starfsskilyrði lækna færð í tízku og fuHkomnuö. Byggingu læknahúss — Domus Medica — verður hrundið í framkvæmd við Miklatorg hér í Reykjavík, jafnskjótt og fjár- festingarleyfi fæst. I húsinu mun væntanlega meira en helm- ingur af læknum bæjarins hafa lækningastofur sínar og er talið að það mun spara fjármuni, tíma og fyrirhöfn bæði lækna og sjúklinga. Bætt starfsskilyrði, er þar verða fyrir hendi til lækninga, avka til muna líkurnar fyrir góðum árangri og vax- andi heilbrigði bæjarbúa og landsmanna allra. : > Gengu þeir félagar fram á slysinu að það hafi forðað bjargbrúnina skammt frá Bás- Benedikt frá bráðurri bana að um, sem er nyrsti bærinn á torfan, sem var allstór féll með eynni.- Gekk Benedikt fremst- og lenti Benedikt ofan á henni,' Farfugtaferl ym hverja helgi. Þá eru og sumarleyfisferðir. Læknum þessa lands er fyrir löngu orðið ljóst, hve þýðingar- mikið það vær.i fyrir samtök þeirra að eignast læknahús, . Domus Medira, í Reykjavik, Mál þetta hefur verið rætt á æknafundum og læknaþingum. JNefndir hafa haft það til með- ferðar og athugunar, en ýmsar orsakir liggja til þess, að ekki hefur orðið úr framkvæmdum. Ve'gamikið mál fyrir þjóðina alla. Síðustu tvö ár hefur þó kom ið skriður á byggingamál lækn Aukin viðskipti Bretlands og Kína. Bretland og alþýðuveldið kínverska hafa gert með sér samning um að skiptast á við- skiptanefndum. Hafa Bretar boðið slíkri nefnd að koma til Bretlands á j anna, því að bygging 'læknahúss er orðin knýjandi nauðsyn og þolir enga bið. Hin öra þróun lækna^ísindanna .hefur það í för með. sér, ,að læknai' þurfa að . hafa , gre;ðan aðgang að, fjölda fræðirita óg Ibóka, semj Farfugladeild Keykjavikur ráðgerir eins og" undánfarui Siinnir ferðir um hverja heigi sumarsins. Um næstu helgi verður geng- ið á Skarðsheiði, ekið verður að Laxá í Leirársveit á laugardag og gist þar í tjöldum, en á sunnudaginn verður gengið á Heiðarhorn. — 28. júli verður farin hjólreiðaferð að TröIJa- fossi. — Um verzlunarmanna- helgina eru ráðgerðar 2 ferðir, en önnur um endilanga Vestur- Skaftafellssýslu, allt austur að Lómagnúp, til að skoða mafk verðustu staðir á þeirri leið. Hin er gönguferð á Eiríksjökul, Sumarleyfisferðir. Auk heigaferðanna eru þessai' sumarleyfisferðir áætlaðar: 27. hverjum einum þeirra er ó- kleift að afla sér, og lesstofur, j júlí til 5. ágúst verður fariri skrifstofur og funda- og sam-' gönguferð um Fjallabaksveg komusali til þess að geta fyigzt' nyrðri. Verður ekið í með öllum þeim fjölda nýjunga, mannalaugar, en gengið þaðan sem gerast í læknisfræðinni. Þá er einnig öll vísindastarf- semi óhugsandi án góðs bóka- kosts og vinnuskilyrða. Þetta riæsta hausti, en brezk nefnd fer þar næst til Kína. Einstakir brezkir kaupsýs,lurnenn, er þess , óska, fá . vegabréfsáritun til . þess ai? fara tjl Kínq fyrr, ef i,,.;. tiBk éska þess. , , ut af fyrir sig er veigamikið sameinast þeir ;is fyrir lækna- heldur þjóðina um Kýlinga óg Jökuldali í Eld- gjá, þar verður dvalið i 1—-2 daga, síðan verður gengið aust- ur að Flögu í Skaftártungu, þar hópnum, sem Egilsstaða, þaðan verður svo ek-- ið um Jökuldal og Hrafnkelsdal að SnæfeJH, Dvalið yerður vi3 fellið í 3—4 daga og géngið á það og um hreindýraslóðir þar í grend. Þaðan er einnig örstutt að ganga suður á Vatnajökul. Frá Snæfelli verður aftur haldið niður á Fljótsdalshérað og ferð- ast um það, m. a. verður dvalið j 2 daga í Hallormsstaðaskógi, komið að Eiðum og SkriSu- klaustri og gengið upp að Hengi- fossi svo eitthvað sé nefnt. Einn- ig verður farið til Borgarfjarð- ar, Seyðisfjarðar, Reyðarfjaðar, Eskifjarðar og Norðfjarðr. . Til farinnar er ætlaður mjög r.Úmur tími, svo góður timi gefst tjl að skoSa staðina. . Þátttaka er mjög takmörkuð og er þegar að verða upppantað í ferðina. Upplýsingar um ferðamar L.V d-' Velða geínar a skl'ifstofu Far- fugla að Lindargötu 50 á mið- vikudags- og föstudagskvöldum kl. 8,30 til 10. ; mál, ekki einungis fyrir lækna- ferðast um Skaftafellssýslu irm stéttina sjáifa, heldur þjóðina verzlunarmannahelgina. alla. Önnur sumarleyfisferð er i Margir læknar í Reykjavík, Húsafellsskóg. Verður dvaUð þar búa við lélegan húsakost fyrir- í.vi^u °g ferðast um nágrennið læknjngastofur sínar, sitja í ó- tryggri leigu og e.iga jafnan yfir höfði sér að þurfa að flytja og fá.hvergi inni nema á mjög óheppilegum -stöðum. Biðstofur sumra lækna eru svo þröngar pg tíðum .svo-þétt setnar, Framlialdl i S, m. a. gengið á Strút og í Surts- og Stefánshella Til Austuriands. Þriðja og síðasta ferðin er hálfsmánaðarferð um byggðirog að öræfi Austurlands. Hefst hún 4. J ágú$t. Verður farið flugieiðSs ial --------4., Straumar milli hafa athugaðir. Franska hafrannsóknaskipið Calypso lét úr jhöfn í Marseilles i Frakklandi í byrjun vikunnar. Hafa vísindamenn á því með höndum rannsóknir í sambandi við jarðeðlisfræðiárið, er hófst 1. þ. m., og mtmu þeir á næstu 8 mánuðuiri framkvæma alls- konar rannsóknir á straumuía í Njörvasundi — milli Atlánts- hafs og Miðjarðarhafs. « .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.