Vísir - 22.07.1957, Síða 1

Vísir - 22.07.1957, Síða 1
*7. árg. Mánudaginn 22. júlí 1957 170. tbl. Stjórnin vöit í sessi ? TaMgaveikio:n ©g ráðieysi b stjórnarherbiíiðismBm. Ekki verður annað séð en að algert vonleysi sé nú að grípa um sig í stjórnarflokkunum, en afleiðing þess er taugaveiklun og ráðleysi manna sem ekki vita hvernig þeir eiga að snúast við erfiðleLkum, sem að steðja. Sagt er að ýmsir ráðherrar séu farnir að verða hræddir um stólana sína. Bloð stjónarinnar fylla nú dálka sína með hinum fáfan- Iegustu fullvrðingum og málefnalegum kollsteypum, enda vita þau ekkert hvernig þau eiga að snúast við vandamálun- um og þeirri fyrirlitningu, sem almenningur lætur í Ijós vegna hins sjaldgæfa aumingjaskapar ríkisstjórnarinnar. Stjórnarblöðin reyna að hamra á þeim furðnlegu ósannind- um, að sjálfstæðisnienn skipuleggi verkföllin og fái því nær allar stéttir í landinu til að heimta hærra kaup. í þessu sambandx Iiafa Þjóðviljinn og Alþýðublaðið birt þá fregn með stóru letri að Björn Ólafsson hafi heimtað verkfall við Verzlunarmannafélag Keykjavíkur! Eftir því sem Vísir hefur fregnað er sannleikurinn sá, að B. Ó. var andvígur að samþykkja kauphækkun nema sama gengi yfir alla verzlunarstéttina í Iandinu, kaupmenn og kup- félög. En Sambandið neitaði að semja um kauphækk- un við Verzlunarmannafélagið, þrátt fyrir það þótt Hannibal hafi Iofað V. R. að Alþýðusambandið skyldi styðja það af ölliuu mætíi í viðureigninni við S.Í.S.! B. Ó. vildi að Verzl- unarmannafélagið semdi samtímis við báða aðila verzlunar- stéttarinnar, kaiF.pmenn og kaupfélög. Þetta er það sem stjórnarblÖðin kalla að heimta verk- fall við V.R.. — Þegar Iðja fékk lítilsháttar kauphækkun var það kallað tilræði við ríkisstjórnina. En ef staðið er gegn því að kaup verzlunarmanna sé hækkað nema sama gangi yfir alla verzlunarstéttina í Iandinu, — þá er það af stjórnarliðinu kallað að stofna til verkfalla! Bíöð stjórnarinnar eru eins og vindhanar sem snúast í suður í dag og í norður á morgun. í verkfallsmáluiuun fara þau „í gegnum sjálfa sig“ á hverjum degi. Ástæðan er augljós. Ríkisstjórnin getur ekki stjórhað landinu. Hún er taugaveikluð, uppgefiu og úrræðalaus. Hún ætti að gera það sem þjóðinni væri fyrir beztu — að segja af sér strax. Hreyfing á brezku heriiði i Aden. Mre&hir wtttsts* Es&ns&$s£g° til tÞsBSitts. Stjórnmálalegur fulltrúi Bret- lands í Aden, Charles Gould, er farinn á fund soldánsins í Onx- an, ásamt ýmsum brez.kum ráðunautum öðrum, til við- ræðna vegna beiðni soldánsins um aðstoð, þar sem uppreist- armenn hafa náð innri hluta lands hans á sitt vald. Brezkt herlið hefur ekki enn verið sent á vettvang, en frétta- ritarar segja, að hreyfing sé komin á brezka herliðið í Aden. Brezki landstjórinn þar, sem var í leyfi í Englandi, er lagður af stað til Adens loftleiðis. Fregnir í morgun herma, að til átaka hafi komið á ný, og' menn saerzt í liði sóldáns, en' j ekki munu neinir Bretar meðal hinna særðu. Brezkir liðsfor-' ingjar eru í Oman, en . þeir munu vera þar sem ráðunautar. ’ Talið er, að unnt mundi að bæla niður uppreistina að fullu fíjót- • lega, ef flugvéítím væri-beitt. •* Brezk blöð í morgun segja, að Bretar séu skuldbundnir til að hjálpa soldáni. Daily Tele- graph segir, að ef Bretland bregðist soldáni muni þeir glata trausti allra þjóðhöfðingja í sheik-dæmum á sunnanverðum Arabíuskaga og við Persaflóa. Manchester Guardian tekur und ir, að Bretum hvíli sú skylda á herðum, að koma til aðstoðar. í blöðum er bent á, hve mikið Bretar eigi í húfi. Einn þeirra þjóðhöfðingja, sem Bretar hafa heitið vernd, er þjóðhöfðinginn í Bahreiri, sem er einn olíuauð- ugasti blettur jarðar: Nasser hefur haft fremur hljótt um sig í seinni tíð, og lát- ið Breta í friði, enda sagt, að hann vilji ná samningum við þá, en nú hefur þó heyrzt í Kairóútvarpinu, og leikur Nass- er tveimur skjöldum sem fyrr, og hvetur uppreistarmenn til að berjast gegn soldáni og Bx-et um. ■ ■ . ■ 'V < mm Kleopatra, nieð grísina sína (sjá g'rein um svínabú Þorvalds Guðmundssonar á bls. 5). veiili viá Mlkll síld á SléttugrunnL - Söltunarstúlkur fresla helmför. Saltaö víöa \ dag. Milljón flýr flóð í Kína. Yfir 500 manns hafa drukkn- að í miklum flóðum í Shantung og nálægum fylkjum Kína. Und angenginn hálfan mánuð hafa verið miklar úrkomur í þessum hhita tandsins. Fyrir nokkrum dögum tóku fljót öll að vaxa og seinustu fregnir herma, að tvö stórfljót hafi flætt yfir bakka sína og að á miklu landflæmi sé alla á floti. Óttazt er, að yfir inilljón manna neyðist til að yfirgefa heimili sín, og líklcgast að flestir myndu þá glata öllu — einkanlega almenningur í þorpunum á sléttlendinu. Yfir 50.000 menn vinna að björgunarstarfsemi á flóðasvæð unum. Frá fréttaritara Vísis. Raufarhbfn í morgun. Allmörg skip tilkynntu í morg- un að þau kæmu með sild til söltunar til Raufarhafnar í tlag. Flest skipin fengu í nótt 100 til 800 mál og tunnur á Digrnes- flaki, en torfurnar voru fremur smáar. Þáð mátti ekki seinna vera að síld bærist til söltunar hér því fjöldi af söltimarstúlk- um var í þann veginn að Iiakla heimleiðis. Engin síld héfur bor izt Iiingað í heila viku og voru stúlkurnar orðnar vonlitlar að nokknr síld kæmi. Veður var gott í nótt, stillt og bjart. Síldarleitarflugvélin til- kyrinti um kl. 2 að mikil síld sæist við norðausturhorn Sléttu- grunns. Var þar um mjög mikla síld að ræða, stórar og þykkar torfuj' á viðáttumiklu svæði. Þá sáu síldarleitarflugmenn all- mikla síld i Þistilfjarðardýpinu. Of seinir. Allmargir bátar fóru norður á Sléttugrunn þar sem flugvélin hafði orðið rnestar síldar vör, en þegar skipin komu þangað var svissnesku Ölpuimm í gær. Lepold og Lifían í bílslysi. „Kraftaverk", aö þau sluppu litt meidd. Leopold Belgíukonungur og Lilían de Rethy prinsessa, kona lians, lentu í bifreiðarslysi í síldin komin niður. Veður er nú gott fyrir Norðurlandi og gera menn sér vonir að síldin komi upp í kvöld ef breyting verður ekki á veðri. Þessi skip eru væntanleg með síld til söltunar i dag: Löndunartæki á Raufar- höfn skemmdist. Einn af þreniur löndunarkrön- unum á Ra.ufarhöfn stórskemmd ist í gær jxegar norskt skip, Standard 2., sigldi á bryggjuna, sem kraninn var á. Skipið kom til Raufarhafnar til að fá gert við vélina. Nálgað- ist það bryggjuna á hægri ferð, en begar hringt var niður og fyrirskipuð full ferð afturá, var I svarað með íullri ferð áfram. 1 Sigla skipsins losnaði og reiðinn I slitnaði, er kraninn stórskemmd- ist. Það mun taka langæi tíma að gera við kranann. Eru þá eftir 2 krartar og::émn ,,kjaítur“ og tef ur þirtta mjðg. löndun. é SíSd, ef. nolíkúr verður að jsáði. Björg Su 500 mál, Ágústa 800, Mummi 300, Höfrungur 200, Kópur 400, Grundfirðingur 2. 450 tunnur, Pétur Jónsson 400 mál, Stígandi 500 mál, Baldur Dalvík 300 tunnur, Glófaxi 300 mál, Stefán Árnason 350 mál, Guðfinnur 400 mál, Svanur KE. 300 mál, Sæljón 700 mál, ísleif- ur 70 tn., Sæmundur 160 tn., Víð- ir 2. 350 tn., Helga RE. 600 tn., Jón Finnsson 300 mál, Hilmir 400 mál, Arnfirðingur 500 tn. Mörg önnur skip munu hafa fengið síld, en þau hafa ekki til kvnnt komu sína enn. Segir í fregnum um þetta, að það gangi kraftaverki næst, að þau skyldu halda lífi og sleppa með skrámur einar. Bifreiðin skrikaði á hálum vegi og fór tvær veltur og lenti þar næst í skurði. Fyrri kona Leopolds, Astriður drottning, fórst af völdum bif- reiðarslyss. sem kunnugt er, er ! þau hjón voru á ferð í Sviss 1935. Bandarísk flugvél fersí me5 9 fnönnum. Stúíka frá Perú fegnrððrdroííii’ ing heiins. Fegurðardrottning Peru hlaut titilinn „Fegurðardrottning heims“ (Miss Universe). ! Var hún búin aS taka við 10.000 dollara vei'ðlaunum, loð- feldum og skartgripum og Öðr- ) um verðlaunagripum og gjöf- um. er það kom í Ijós, að hana skorti 3,mánuði á 18 ár, og að Randarisk flutaflugvél heíur • húo. uppfyllti þamiig ekki skil- fai’izt á Norður-ítaliu og biðu 9 ATðin, en svo fór nú samt, að menn bana, e.n einn komst lífs af, mikið meiddiir. Flúgvélin hrapaði til jarðar. Hún var ásamt flugvéium aö leita að bandarískri flugvél, er jinn um brot á reglum, sem þeir þetta slys bar að höndum. Hafði ^urðu að fella. Hinn var um að þeirrar flugvélar verið saknað víkja „Fegurðardrottningu og leit hafin. Var hún sömu j Bandaríkjanna” úr keppninni, gerðar og -sú, sem fórst með 9 — en það komst upp, að hún m&inum. 'vai* tveggja barna móðir. dómendurnir úrskurðuðu, að hún skyldi halda titlinum, — og gripunum. Þetta var annar úrskurður-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.