Vísir - 22.07.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 22.07.1957, Blaðsíða 7
Mánudaginn 22. júlí 1957 Tlsnt VEIT ÆVIM rfiir fjfot-ence mi „Allan, ég er í mikilli hæííu, og ég get ekki snúið niér til neins nema þín. Menn þeir, sem á sínum tíma voru dæmdir í iangeisi vegna vitnisburðar míns, ala hefndaráform, ekki aðeins sín vegna heldur vegna mannsins, sem var dæmdur til lífiáts. Þeir hafa komist á snoðir um, að ég sé hér í landi, og eru komnir á slóð mína.“ „Ertu viss um þetta, ég á við, ■—- þetta er ekki hugarburður þinn?“ „Ég er ekki fávís sem skólastelpa,“ sagði Stella dálitið gremjuleg. „Þegar ég fór frá þér fór ég i farangursgeymsluna á járnbrautarstöðinni, til þess að sækja farangur minn og fara í gistihús með hann. Þegar ég var komin inn 1 herbergi mitt hringdi síminn, en þegar ég fók heyrnartólið svaraði enginn. En ég veit, að það var einhver i símanum.“ „Það kemur fyrir a. m. k. einu sinni í hálfum mánuði, að síminn hringir hjá mér, án þess nokkur sé í símanum, þegar maður svarar. Það kann ao hafa %>erið einhver, sem hafði fengið skakkt númer. . . .“ Stella greip fram í fyrir honum. „En ég er viss um, að það var einhver, sem þekkti rödd mína. Hálfri klukkustundu síðar sá ég, að grunsamlegur maður hafði tekið sér stöðu á gangstéttinni gegnt gistihúsinu. Ég horfði á hann í skjóli gluggatjaldanna. Er ég hafði drogið þau fyrir kveikti ég og lét loga meoan ég fór niður til að bcrga. Þegar ég kom upp aftur var búið að umróta öllu í herbergi mínu.“ Allan skildist nú, að grunur hennar lrlaut að vera á rökum reistur. „Væri ekki hyggilegast fyrir þig, að snúa þér til lögreglunn- ar?“ spurði hann. „Hefurðu hugleitt hvaða afleiðingar það gæti haft — einnig fyrir þig?“ spurði Stella. Þetta varð honum líka þegar Ijóst. Ef Stelki sneri sér til lþgreglunnar yrði ekki komist hjá því, að sagt yrði frá-málinu > í blöðum, þyí.áð það mundi engin smáræðisfregn fyrir þau, að kona sem taliri var hafa drukknað, kona, sem hafði verið vitni í máli, sein vakti feikna athygli, var allt í einu komin bráð- lifandi fram á sjónarsviðið á nýjan leik. Þar ao auki myndu koma fram ýmsar nýjar tilgátur um hver hin drukknaða kona hefði verið, rannsókn yrði hafin, og blöðin myndu birta um þetta allt fregnir dagíega. Og viss atriði málsins vörðuðu beinlínis hann sjálfan. Þótt hann hefði gengið að eiga Jane löglega, þar sem talið var sannað, að Stella hefði drukknað, þá höfðu þau Stella og liann aldrei skilið að lögum. Og Jane mundi verða mikið um þetta — hún var ekki heilsuhraust, bar ííf undir brjósti að auki — þetta mundi geta riðið henni að fullu. „Ef tii vill verður ekici hjá því komist, að snúa sér til lög- reglunnar," sagði hann eigi að síður, bví ao honum fannst hann 'bera ábyrgð á, að ekkert illt kæmi fyrir Stellu. „Hvað segirðu sjálf um þetta?“ „Gefðu mér fyrst sigarettu, og svo skal ég segja þér frá áætl- un, sem ég hefi gert. Ég veit, að þér mun íinnast hún fjarstæðu- | kenna, en við nánari athugun muntu komast að raun um, að á þehn stað get ég verið öi'ugg.“ „Hvaða stað?“ spurði Allan. „í sjúk.rahúsinu,“ sagði hún, er hún tók yið sigarettunni, sem hann rétji henni. „Þú lætur mig leggjast inn á einkastofu i sjúkrahúsinu og meðan ég ligg þar geri ég ráðstðfanir- til þess að geta komist aftur til Kanada. Ég fer þangað aftur eiris fljótt og ég get.“ Allan sá, að þetta var hugmynd, sem var að minnsta kosti umhugsunarverð, en af ýmsum orsökum er-fið í- framk.væmd. Að vísu hafði hann féttindi til þess að leggia þar inn sjúkling, — en svo voru hinir læknarnir og yfirlæknirinn, já, og sjúkling- arnir. Einhver grunur ggt vaknað, því að Stella mundi ekki geta leikið hlutverk sitt sem sjúklingur svo eðlilega, að allir, væru grunlausir. Hún yrði auk bess að fara i skoðun sem aðrirj sjúklingar. Hann gerði henni grein fyrir þessu meðan hún saug sigarett-j una. Hún.dró niður gluggarúðuna og kastaði vindlingastubbn-. um út. „Dettur þér nokkuð betra í hug, Allan?“ Hann var hugsi um stund. „Stella,“ sagði hann, „ég er ura þessar mundir að vinna að sérstökum rannsóknum í rannsóknarstofu sjúkrahússins. Ég þarf á konu að ahlda, sem getur veitt mér aðstoð nokkrar klukkustundir á dag. Þú gætir vafalaust innt þetta starf af höndum, og það mundi létta af þér áhyggj.um, að hafa ein- hverju að sinna. Auk þess gætum við fengið tækifæri til þess ,að tala saman, án þess að það vekti athygli. Þú skilur hvað ég á við?“ Hún kinnkaði kolli og Allan hélt áfram: „Þetta er ekki nema fjóra daga vikunnar og um 3 klukku- stundir á dag. Hvað heldurðu að verði langt þangað til þú ferð?“ „Ég get ekki sagt neitt ákveðið um það, en ég verð ekki degi lengur en ég þarf. Mér finnst tillaga þín ágæt, en hvar á ég ’V Verkstæðispláss — Vörugeymsla Húsnæði til leigu nú þegar eða síðar i nýju húsi. Einnig hentugt fyrir hverskonar iðnað. Umsóknir sendist afgr. Vísis fýrir hádegi á þriðjudag, merktar: „Til leigu — 119“. JBremsuskór með álímdum borðum í margar ■ amerískar bifreiðir. — Hljóðkútar og rör aftan og framan i Austin 8 og 10, Morris 8—10, Fordson o. fl. — Stálskrúfur, mikið úrval. SMYRILL, húsi Saiaeinaéa. — Sími 1-2260. PAL Bifreiðavörur Framluktir, 2 gerðir, Rafkerti, Akuma rafgeyma 6 vöit 150 ámpt.,- ljosasvissar í gólf, háspennukéfli 6 og 12 V, þurrku- móto.rar 6 og 12 V., sp.eglar inni og úti, hitaraælar, snyur-. olíumælar, benzínmælar 12 V. í borð, benzínmæiar 6 og 12 V. í tank. SMYRILL, húsi SameinaSa. — Símí 1-226©. do 1 k-v-ö-I*ct-v-ö-k*ii-n-n«l 4 ?•••••••«•••••••••••»•« Forstjórinn: — Hvar e» gjaldkerinn? Framkvæmdastjórinn: -4 Skrapp á kappreiðarnar. Forstjórinn: — Á kappreið- arnar í vinnutímanum? Framkvæmdastjórinn: —- Já, það var síðasta vonin, til þess að geta fengið samræmi í bókhaldið og kassann. ★ Kanarifuglinn, sem cg hafði keypt handa dóttur minni, hafði allt í einu hætt að syngja, svo egð hringdi til Arnokl-systr- anna, sem í'æktuðu kariarí- fugla. Ungfrú Agatha, 78 ára að aldri, svaraði símanum. Þegar eg haíði lýst sjúkdómseinkenn- um fuglsins, mælti hún um- yrðalaust með því að við keypt- um karlfugl í búrið handa henni. — Það er vor, sagði hún, — og fuglinn er einmana. Eg maldaði í móinn ogl kvaðst elvki vilja fá tvo fugla. sagði eg hcnni, frá kunningja minum, sem missti annan fugl- inn sinn, og setti þá spegil inn í húrið, til þess að sjá þeim, semj eftri' var fyrir félagsskap. —■ Ef til vill, bætti eg við — mundi það vera fullnægjandi fyrin fuglinn. Það var þögn, en síðan sagðf ungfrú Agatha blíðlega: —- Mundi þa ðvpra fullnægjandi fy-rir yður. frú Smith? i • 'r Ungur^ prestur, sem var & heiraleið að kvöldi tii, eftir erf- iðan starfsdag mundi skyndi- lega eítr því, að hann haföi ekki enn beðið bæn sína fyrir dag»- inn. Hann ók bíl sínum út á vegarbrúnina og brá sér úfe íyrir. í birtu akljósanna kraup hgnn síðan á kné og tók að lesa í bænabók sinni. Vöruflutnirigabifreið ók fram. hjá og bílstjórinn kallaði. tií. pjrestsins: — Er' eitthvað að hjá bér, félagi? — Ekkert að, svaraði presí- yrinn og hélt áfram þögulli bæn sinni. — Ja. eg get ekki sagt annað, ep þetta hlýtur að vera fjárl spennandi bók, sem þú ert a<S Iqsa! t.Sipr iVnVEi’Z'eHiÁ^nro <(rtvi 1« ~W.jlUt l é.PkÍCr DÍstr. by UniteU l'eature {íynöicate. Inc. tækifæri og það kom .brátt. Hánn koínst á hiið Éið Ijónið og greip .uian nrp -það með heljar afli og tókst að velta því af fótunum. C £ Bunmýks TARZAN — 2Wt Aparnir æddu að Ijóninu án þess að skeyta um' hééítúna ’af. hinunr voldugu hrömrr r. ;.ess, sem. lömdu : þá nið.ur ein.s og strá, en BtHat j®m yar skj'n - amastur þeirra; beið eftir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.