Vísir - 22.07.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 22.07.1957, Blaðsíða 8
Mánudaginn 22. júlí 1957 Síminn er 11660 (■olkiueisiaramót íslands: Bræður frá Eyjum vinna meistara- og 1. flokk. íslandsmeistari var5 Sveinn Ársælsson. í gær lauk 16. meistaramóti £ golf. Sveinn Ársælssonj Vest mtannacyjum varð golfmeistari íslands. — Bróðir hans, Lárus Ársælsson sigraði í 1. flokki og má segja að Vestmannaeyingar IkaJFi verið sigursælir á þessu móti. Meistarakeppni í golf er 72ja holu keppni. Hófst keppnin í Hveragerði s.l. föstudag og voru þá Ieiknar 18 holur. Var svo haldið tii Reykjavikur og spil- aðar 18 holur á laugardag og 36 holur á sunnudag. Keppni þessi var mjóg spenn- andi og tvísýn og var erfitt að sjá hver myndi bera sigur úr hýtum. Margir lögðu leið sína upp á golfvöll, sérstaklega í gær tii að íylgjast með. Sveinn Ársælsson spilaði rnjög vel alla hringina. Enginn Jiringur var samt undir „par“ hjá honum, en ekki heldur mikið yfir eins og sjá má þegar iiver hringur er tekinn út af fyrir sig: 39 — 37 — 43 — 41 — 37 — 36 — 37 — 40. innar, en sótti sig þegar íeið á keppnina. Þegar séð var fram á það, að Sveinn myndi bera sigur úr býtum, varð spenning- urinn mikill hvort Ólafur Ág. Ólafsson eða Ólafur Bjarki Ragnarsson myndi ná 2. sæti Fór það þó þarrnig að Bjarki varð 2. og munaði það aðeins einu höggi. Aíhygli vakti ungur maður frá Akureyri, Magnús Guð- mundsson og var haldið á laug- ardaginn að hann mundi hafa mikla sigurmöguleika. En á sunnudaginn lenti hann í eríið- leikuni og varð að skipa 5.—6. sæti með Ewald Berndsen, sem hefur lítið æft golf í sumar. Þátttakendur voru 40, flestir úr Reykjavík (19), frá Vest- Hvaö gerist? Um það hefur verið spurt nú, bæði í blöðum og af almenningi, hvað gerist í farmannadeilunni, og er þessari spurningu í raun og veru beint ti) deiluaðila. Samkvæmt vinnulögjöfinni er ekki heimilt að gefa upplýsingar um það, sem á sáttafuridum ger- ist, nema báðir deíluaðilar séú því samþykkir. Á föstudagskvöld óskuðu skipaútgerðarfélögin íorrnlega eft'.r því við sáttanefndina, að fá að birta kröfur yfirmanna eins og þær voru 16. þ. m. Sátta- nefndin skýrðj útgerðarfélögun- um frá því, að samninganefnd yfirmanna vildi ekki fáDast á | holt, Ingvar gerði jafntefli við ^lty<'is(a»kákiuúíið: isigri skáic islendinga við Rúmena Eauk í gær. Keppa við Búlgara í kvöld. Áttunda umferð á stúdenta- mótinu var tefld á föstudags- kvöldið, en sú níunda í gær- kvöldi og keppíti Islendingár við A.-Þjóðverja og Rúmena. Keppninni við Austur- Þjóðverja Iauk svo, að ÍSlend- ingar sigruðu með 2% vinning gegn l\'z. Friðrik vann Ditt- mann, Guðmundur vann Bert- þessi tilmæli útgerðarfélaganna. Af framangreindum ástæðum geta þau því ekki orðið við framkomnum óskum um að gefa almenningi upplýsingar um, hvað gerzt hefir i vikunni í deil- unni eða hvernig hún stendur nú. (Frá Vinnuveitendasambandi íslands og Vinnumálasambandi Samvinnuíélaga). Liebert, en Þórir tapaði fyrir Júttler. Öðrum skákum í þessari um- ferð lauk á þann veg, að Danir fengu 3V2 vinning gegn % hjá Svíum, Bandaríkin fengu 4 gegn engum hjá Finnum, Rúm- enar unnu Ecuador með 3 gegn 1, Búlgarar unnu Engiendinga með 2Vz gegn lVz, Ungverjar unnu Mongóla með 3% gegrt y2, og loks unnu Rússar Tékka með 3 vinningum gegn 1. Fóru einstakar skákir í einvígi hinna síðastnefndu svo, að Tal og Filip gerðu jafntefli, Spasskí vann Kozma, Polugajeskí vann Blatny og Gurgenidze gerði jafntefli við Marsalek. Með sigri sínum yfir Tékkum hafa Rússar mjög sennilega tryggt sér efsta sæíi keppninnar. röð Golfmeistarinn frá því í fyrra 1 mannaeyjum (9), Akureyri (8) : Ólafur Ág. Ólafsson varð fyrir I og Hveragerði (4). smá óhöppum í byrjun keppn- J. Th. Sex efsíu sæti í meistaraflokki skipa eftirfarandi menn: Sveinn Ársælsson, Vestmannaeyjum ............ 310 Ólafur Bjarki Ragnarsson, Reykjayík ........... 313 j Ólafur Ág. Ólafsson, Reykjavík ................ 314 j Hermann Ingimarsson, Akureyri ................. 318 j Ewald Berndsen, Reykjavík ..................... 320 i 1. 2. 3. 4. 5.-6. 5.-6. Brezkt atvinnulíf lamal af verkfaili vagnstjóra. í gær komust tugþúsundir ekki til stranda og f jalla. Áhrifa verkfalls starísmanna almenningsvögnum á Bret- Magnús Guðmundsson, Akureyri ................. 320 landi fór að gæta með fullum | þunga í morgun, er verkamenn Fimm efstu sæti í 1. flokki skipa eftiirfarandi menn: ! fóru til vimiu sinnar. Margir 1. 2. 31—4. 3.—4. c y.r~ Lárus Ársælsson, Vestmannaeyjum ........... .. . 337 , urðu fyrir töfum og óttast menn Árni Ingimundarson, Akuréyri ................ 342 ( að dragi úr framíeiðslu í verk- Thor Hallgrímsson, Reykjavík ............... 349 smiðjunum í helztu iðnaðarhér- Þórður Snæbjörnsson, Hveragerði ............. 349 uðunum. Ólafur Loftsson, Reykjavík ........................ 350 Biáa bandið hyggst kaupa förð fyrír hvífdarheimiii. l?lrÝ« nauðsyn á hjúkrunar§töð Cyrii* drykkjusjúkar koimr. Á aðalfundi Bláa-Bandsins J isverzlunar ríkisins, láíinn renna gjann 18. þ. m. var skýrt frá því r að síðan vistheimilið tók til istarfa i október 1955 til ársloka 1956 Irafi alls dvalið þar 590 "snanns. Á íundinum var samþykkt að Jheimila stjóm íélagsins að Ikaupa eða taka á leigu til langs fima hentuga jörð í sveit fyrir jframhaJdsdvalarheimili handa Iþeim vistmönnum, sem langa dvöl þuría á vistheimili fyrir drykkjumenn, en eiga hennar ■ekki kost annarsstaðar. Þá var stjórninni heimilað að 3eita aðstoðar Reykjavíkurbæjar til kaupa' á húsi i þeim tilgangi að koma upp hjúkrunarstöð og dvalaxheimili fyrir drykkfelidar Jkonur. Þá beindi aðalfundurinn þeirri áskorun til rikisstjórnarinnar og AJþingis að framvegis verði tf- imdi hluti hreinna tekna Áfeng- 1 Gæzluvistarsjóð og því fé sé varið til að vinna gegn áfengis- bölinu í landinu. Telur fundur- að endurskoða þurfi gild- Tillitsleysi. Brezku blöðin segja, 'áð tug- þúsundir manna hafi orðið að sitja heima yfir helgina, vegna verkfallsins, sem kom á versta tíma fyrir alþýðu riianna, þar sem nú er aðalsumarleyfatím- inn, og fólk notar almennings- vagnana til að komast til fjalla eða út á sjávarströndina. Eru verkfallsmenn sakaðir um til- litsleysi. Þeir hefðu vel getað dregið að hefja verkfallið. Enn fremur hafi þeir beitt ofbeidi, á stöðum, þar sem vagnar eru enn í gangi, og loks hafi þeir á kaupi allt of mikill, og öll sanngirni mæli með, að vel verði tekið í kröfur þeirra. Atvinnulíf. Ýmsar verksmiðjur senda vöruflutningabifreiðar . eftir starfsfólki sínu og flytja það heim, meðan verkfallið stend- ur. Mjög langt er frá, að járn- brautirnar anni nú að fullnægja fólksflutningaþörfinni. Menn óttast að atvinulíf lam ist nokkúð í sumum iðnaðarhér- uðum eins og i Midlands og víð- ar, vegna verkfallsins. Eftir ■ átta umferðir er ri þjóðanna þessi: 1. Rússar 27 2. Tékkar 22 3. Ungverjar 21 4. Bandaríkjam. 20 5. Búlgarar 19% 6. íslendingar 18% 7. Rúmenar 17% 8. Englendingar 16% 9. A.-Þjóðverjar 16 10. Ecuador 13% 11. Danir 12 12. Mongólar 8% 13. Svíar 8 14. Finnar 4 Níunda umferð fór SÍðí um lækningar nejtað að koma á fund um dei!- ínn andi löggjöf drykkjusjúkra manna, seí ja j una miSvjkudag n.k. Gæzluvlstarsjóði sérstaka stjórn og breyta starfræksiu hælisins Kjor. i Gunnarshorii. j 'A hinn bóginn telja mörg Náið samstarí hefur tekizt blöðin. að beir hafi um langf víð Bláakross hælið á Eina í skeið búið við miklu lakari Noregi og fagnaði íundurinn þvf 'kjör en starfsbræður þeirra r og í þakkarskyni fyrir þá hjálp London, þeir hafi farið fram á kauphækkun, sem nam 1 stpd. á viku, en var boðið upp á 3 og fyrirgreiðslu sem íslending- um, er þangað hafa farið fil ( lækninga lagðí íundurinn til að jshillinga. Daily Mail vekui at heimila stjóm féiagsins að verja nokkurri fjárhæð af söfn- unar og gjafaíé, sém Bláa-Band- inu áskotnaðist á þessu ári að bjóða hingað forstöðumamii Eina hælisins, en hann hefur mikla þekkingu á refcstri hæía fyrir drykkjusjúklinga. hygli á, að þessir menn hafi ekki opinberlega tekið þátt í verkfalli í yfir 30 ár, og kjör þeirra eru ekki lengur sam- bærileg við kjör annarra. Það sé dýrara að lifa í London en einu ári (59.8f« i styrjaldar- úti á landi, þar sem þessir menri j 2ok), en Bretar áttu 16.1Í4 fyrir. búa, en .þar fyrir sé munurinn ári, Noregur 15. og uödfr 'fána fram í gærkvöldi og lauk að- eins 12 skákanna, en 16 fóru í bið, þar á meðal allar skákir fslendinganna við Rúmena. úlrsiit urðu aðeins kunn í einvígi Svía og Finna, sem lauk með sigri hinna fyrrnefndu er hlutu 2 V2 vinnig gegn l1/?. Tékkar unnu tvær skákir af Dönum, en hinar tvær fóru í bíð. Rússar unnu eijna skák gegn Ungverjum, en þrjár fóru í bið. Englendingar unnu Mon- góla á 1. borði, hinar fóru í bið. Búlgarar sigruðu einu skákina sem lokið varð milli þeirra og Ecuadormanna. Austuír-Þjóo- verjar fengu 2 vinninga gegn 1 í þrem skákum við Banda- Árið sem leið framleiódu Norð ríkjamenn en ein fór í bið. menn vefnaðarvörur fyrir 725 j kvöid keppa íslendingar við milljónir króna og er það 35 Búlgara. Verðr.r þjað eflaust milljón króna aukning frá árinu hörð keppni, þar sem Búlgarar áður. eru [ næsta sæti fyrir ofan ís- Alls voru 20,500 manns starf- jendinga eftir 8. umferð og ætla andi við vefnaðarframleiðsluna ag hvorir tveggja hyggist og útflutningsverðmæti fiam-'heh;a snj]]d sinni til Tiins ýtr- leiðslunnar var 20 milljónir’ as]a norskra króna. ! Olíuskipafloti Bandaríkj- anna dregst saman, en floti Breía, Horðmanna o.fl. efllst. Liberíu 14,1 og Panama 7.6%. — En þess er að geta, að miklu fleiri bandarísk olíuskip sigla nú undir öðrum fánum en þeim bandaríska. En það, sem er einna athyglis verðast, er, að í árslok 1956 áttu Bandaríkin að eins 46 olíu flutningaskip í smíðum. að Barularíkin eigi nú mesta olíuskipaflota heims, en Innan fárra ára kunni tvö eða þrjú lönd að fara fram úr Banda- ríkjunum í þessu efni. 20.8% af olíuskipaflota heims var undir Bandaríkjafána fyrir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.