Vísir - 23.07.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 23.07.1957, Blaðsíða 2
,s vísot Þriðjudaginn 23. júlí 193? Útarpið í kvökl: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 19.00 Hús í smíðum; XIX: Gísli Jónsson verkfræðingur talar um rafmagn og lýsingu. ■gB.30 Þjóðlög frá ýmsum lönd- 'um (pl.) 20.30 Erindi: Kyn- 'þáttavandamálið í Bandaríkj- unum; III. (Þórður Einarsson ifulltrúi). 20.55 Tónleikar (pl.). 21.20 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 21.40' Kórsöngur: Samlcór Keykjavíkur syngur undir stjórn Jóns G. Þórarinssonar. 22.10 Kyöldsagan: ívar hlú- ;járn. 22.30 Þriðjudagsþátturinn (Jónas Jónasson og Haukur iMörthens) til kl. 23 ?.0. Silturbrúðkaup eiga í dag fryi Indiana Ólafs- dóttir og Jón EJergmann Bjarna- son, Vörðustíg 3, Hafnarfirði. Kventaska taþazt. Um kl. 15.50 í gærkvöld fór •eldri kona út. úr strætisvagni á horni Hátélgsvegár og Stakíca- hlíðar. Er hún var komin stutt- an spöi tók hún eftir að hún hafði tapað töskunni og leit að henni'bár ekki árangur. í tösk- unni, sem er svört að lit, voru peningar og ýmislegt annað verðmæti. Það er von konunn- ar að einhver skilvís hafi fund- :ið töskuna og skili henni gegn fundarlaunum á lögreglustöð- .ina. Veðrið í morgun: Reykjavík logn, 13. Loft- jþrýstingur kl. 9 1016 millibar- ar. Minnstpr hiti í nótt 9 st. Úr- 'koma engin í nótt. Sólskin í gær 15 klst. Mestur hiti í gær í Rvík 16 st. og á landinu á Síðu- :múla 12 stig. — Stykkishóímur .A 2, 13. Galtarviti logn, 10. Blöndúós logn, 13. Sauðár- krókur breytileg átt 1. 12. Ak- ureyri logn, 12. Grímsey SV 1, 9. Grímsstaðir á Fjöllum logn, 9. Raufarhöfn logn, 11. Dala- tangi SSV 4. 9. Hom í Horna- íirði A 1, 13. Stórhöfði í Vest- mannaeyjum 10. Þingvellir logn, 13. KeflavíkurflugvÖllur ANA 3, 14. . Veðurlýsing: Grunn lægð r R E T T I R suðaustur af Grænlandi á hreyf ingu norðaustur eftir. Veðurhorfur: Suðaustan og austan gola í dag, en kaldi í nótt. Skýjað. Hiti kl. 6 í morgun í eftirtöldum, erlend- um borgum: London 14, Berlín 18, Khöfn 21 og Oslo 20. Hvar eru flugvélarnar? Hekla var væntanleg milli kl. 6 og 8 frá New York, en henni seinkaði vegna veðurs; flugvélin heldur áfram eftir klukkutíma viðdvöl til Bergen, , Kaupmannahafnar og Ham- borgar. — Saga er væntanleg kl. 19 frá Oslo, Gautaborg og Hamborg; flugvélin heldur á- 1 fram til New York kl. 20.30. Pan American flugvél kom til Kéfíávíkur í morgún frá New York og hélt áleiðis til Oslóar, Stókkhólms og Helsinki; ••••••••••••••• k y mjótkurlsinn er óskaísinn Málflutningsskrifstofa IHAGN’ÚS THORLACIUS híestaréttarlögmaður. ACalstræti 9. Sími 11875. til báka er flugvélin væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. Glænýtt heilagfiski, lax ílakaður jjorskur, Kjötfars, vínarpylsur, reyktur fiskur, kinnar, hjúgu. sólþurrkaður saltfiskur Skjaldborg viS Skúla- . og úisöiur hennar. . götu. — Sími 19750. Sími 11240. * -íl Lárétt: 1 presti, 6 dýr,,8 fjall, 9 ending, 10 prentsmiðja, 12 svar, 13 um tölu, 14 tveir eins, 15 eld, 16 móðu. Lóðrétt: 1 kappleikur, 2 verzlun, 3 vindur, 4 um tíma, 5 á fæti, 7 svaraði, 11 snemma (fornt), 12 óskipt, 14 læsing, 15 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3292: Lárétt: 1 hnífur, 6 tófan, 0 al, 9 Fe, 10 lær, 12 uns, 13 fý, 14 ör, 15 urðu, 16 Ásgarðs. Lóðrétt: 1 Hrólfs, 2 ítar, 3 fól, 4 uf, 5 Rafn, 7 nestið, 11 ær, 12 urða, 14 örg, 15 us. Tripolibíó hefur nú hafið sýningar á kvik- myndinni „Einvígi í sólinni“. sem hér var sýnd í fyrra í kvik- myndahúsinu, en hún var sýnd jvið mikla aðsókn, eins og ann- I arsstaðar, enda í flokki stór- jfenglegustu mynda á síðari ár- !um, að dómi kvikmyndagagn- 'rýnenda. Kvikmyndin er gerð 1 eftir skáidsögu Niven Busch. Leikstjóri er King Vidor, en framleiðandi David O. Selznick. Helztu leikarar: Jennifer Jones, Gregory Peck, Joseph Cotten. Tímarit Iðnaðannanna, 30. árg., 4. hefti 1957, er ný- komið út; ritstjóri Eggert Jóns- son, útgefandi Landssamband Iðnaðarmanna. í heftinu er fjállað um „Húsnæðisþörf iðn- aðárins“, og m. a. birtar. niður- stöður af rannsókn nefndar, sem iðnaðarmálaráðherra skipaði á s.l. ári, til þess að fjalla um málið. Auk þess eru í blaðinu fréttir af iðnaðarmannafélögum víðsvegar um land. Skátablaðið, 5.—7. tbl.. XIII. árg., maí—júlí hefti 1957 er komið út laglega frággngið með ýmsu efni, m. a. er þar ritað um „Þrjú skátamót á ísiandi," Gunnar Guðmunds- son skrifar greinina „Mótor- hjól“, þirt er „Reglugerð B.Í.S. um einkennismerki skáta,“ framhaldssagan „Útilegan“, „Myndir úr lífi Baden- PoweU’s“ o. m. fl. Ritstjóri Skátablaðsins er Eysteinn Sig- urðsson. í síðustu viku. Aðeins 30 þús. mái og i4unnur bættust við. Lítið bættist við síldaraflann í síðustu viku, eins og þeir vita, er með aflafréttum fylgjast. Skipin gátu sjaldiiast athafnaft sig, og viðbótin varð aðeins 30 bús. mál og tuninúr.' Heildaraflinn s.l. laugardags- kvöld var orðinn 325,336 mál í bræðslu, en 202,317 um sama leyti í fyrra. Söltun var orðin 57,099 tunnur, en á sama tíma í fyrra 217,354. — í fi-ystingu höíðu farið 6341 tunna (7280 í fyrra). Er aflinn þá í heild orð- inn 388.776 mál og tunnur, en var um sama leyti í fyrra 426,951. Um síðustu helgi hafði 231 skip komizt á blað til saman- burðar við 187 um sama leyti íj fyrra, og höfðu þá 212 (180) skip fengið 500 mál og tunnur í ■ . _ . , . T7- . ... , . i Hafrennmgur, Grmdavik eða meira. Her fer a eítir slcra ■ , .... , . , u-í-v Hafrun, Neskaupstað yfir þau skip, sem fengið hofðu 1500 máí og tunnur eða meira um síðustu helgi. j Flóaklettur, Hafnarfirði 2564 j Fróðaklettur, Hafnarfirði 1738 ! Garðar, Eáuðúvík 2285 ! Geir, Keflavík 2406 | Gjafar, Vestmannaeyjum 1893 ! Glófaxi, Neskaupstað 2059 Qpundfirðingur Grafarnesi 2367 Grundfirðingur II, Graf.n. 3700 Guðbjörg, ísafirði Guðfinnur, Keflávík Guðm. Þórðarson, Rvík Gullborg, Vestm.eyjum ! Gullfaxi, Neskaþpstað Gunnvör, Isafirði 1 Gylfi II, Rauðuvjk Bqtnvörpuskip; Egill Skailagrimsson, Rvík 1698 Þriðjudagur, 23, júlí — 204, dagur ársins. ALMEKNISCS ♦♦ Jörundur, Akureyri Mótorskip: Akraborg. Akurevri Akurey, Hornafirði Arnfirðingúr, Revkjavík Ársæll Sigursson, Hafn. Ásgeir, Reykjavík Baldur, Dalvík Baldvin Þorvaldss., Dalv. Bára, Keflavík Bergur Vestmannaéyjum Bjarmi, Dalvík Bjarmi, Vestm.eyjum 2537 2743 2104 3001 2622 2957 3078 2400 2011 2037 2151 1941 3177 4808 2345 1737 4285 3450 2767 1548 3794 4185 1621 1744 3393 Ingvar Guðjónsson, Akure. 3206 4523 Hafþór, Reykjavík Hagbarðúr, Húsavík Hamar, Sandgerði Hannes Hafstein, Dalvík Heiðrún, Bolungarvúk Heimaskagi, Akranesi Heimir, Keflgvík Helga, Reykjavík j Helga, Húsavík j Helgi Flóventsson, Húsav. 2883 Hildingur, Vestm.eyjum 2505 Hilmir, Keflavík 2434 Hiúngur, Siglufirði 1942 Hrönn, Ólafsvík 2174 Höfrungur, Ákranesi 4136 jJón Finnsson, Garði kl, Árdegisháflæður 2.42. j Ljósatkni bifreiða og annarra ökútækja 51 lögsagnarumdæmi Reykja- iríkur verður kl. 22.25—3.45. Naeturvörð.ur er í. Iðunnarapóteki. — Sími 179,11. — Þá ,eru Apófelc Austurbæjar og Holtsapótek Opin kl. 8 daglega,- nerna laug- ■rdaga. þá tii kl. 4 síðd., en auk S?ess er Holtsapótek ppið aúa punnudaga frá kL 1—i síðd. — iVesturbæjar apótek er opið tU1 kl. 8 daglega, nema á laugar- jfljögum, þó fií klukkan 4. Þáð er ttinnig ojpiS klúkkan 1—4 á ■unnudögum. — Garðs opó- lek c r opið. írfcJtk 9-20, aema á laugardögum, þá frá fcl. 8—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 34006. Slysavarðstora Reykjavíkor í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 tií kL 8. — Sírni 15080. Lögreglu var ðstofaa hefir síina 11166». SlJkkvLtöðin hefir síma ll.lotí.. Laudsþókasa&iiÆ er opið alla virka daga frá |.kL 10—12, 13—19 og 20—22, neraa' langardaga. bá f rá kíi 10—-Hl/og' 12—19. ' - Ræjarbókasafnið er lokað til 6. ágúst. Tæknibókasafn I2M.SX í Iðnskólanum er opið frá kL I—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. ÞjóðininjasafníS er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— S e. it. og á sunnudögum kl. 1— 4 é. h. Luta-afn Elnafs Jóasaonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl, S.S0. K. 1*. CJ. M. . BiþliuWtur: -P.ost. 15, .3^—41 16, 1—-8 Ándinn .léiðbéinir. 1 3281 Jón Kjartansson Eskifirði 3521 I Júlíus Björnsson, Dalvík 4085 j Jökull, Ólafsvík 2221 Kap, Vestmannaeyjum Bjarni Jóhanness., Akran. 1741 jKári Sölmundarson, Rvík Björgvin, Keflavík 1589 Keilir, Akranesi Björn Jónsson, Reykjavík 1992 Kópur, Keflavík Böðvar, Akranési 1664 Kristján, Ólafsfirði Éinar Hálfdáns, Bol.vík 2465 Langanes, Neskaupstað Einar Þveræingur, Ólafsf. 2465 ( Magnús Marteinss., Nesk. Erlingur V, Vestm.eyjúm 2831 Mímir, Hnífsdal Fákur, Hafnarfirði 2450 Mummi, Garði Faxaborg, Hafnarfirði 1853 I Framh. á 5. síðu. 2288 1971 3083 3961 2299 1836 2550 2521 2393 2428 2790 1526 3061 KveSjuathöfn íMaifar 85ji*rnas?«><Stia r frá EiSsstöðum fer fram í Fossvogskirkju mið- vikudaginn 24. júlí kl. 10,30 árdegis. Aihöfn- inm verður útvarpað. — Jarðsett verður að Svmavatni fimmtudaginu 25 júií ki 2 síðdegis. Börn og 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.