Vísir - 23.07.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 23.07.1957, Blaðsíða 3
ftriðjudaginrr 23. júli 1957 TTSIB 83© GAMLA BIO SKBiææ STJÖRNUBIO £6® Sínii 1-1475 Námur Salomons konungs (King Solomon's Mines) Metro Goldwyn Mayer kvikmynd í litum, byggð á hinni frægu skáldsögu H. Rider Haggard. Stewart Granger Deborah Kerr Endursýnd kl. 5 og 9. Tli sölu Ford ‘57 vörubifreið, ókeyrð. R ii’f'fi líirt Hallveigarstig 9. Sími 23311. Simí 1-893(5 Svaðiiíör í Kína Hörkuspennanái, ný, amerísk mynd. Mvndin gerist í lok styrjaldarinn- ar í Kína og lýsir atburð- um, er leiddu til upp- gjafar Japana með kjarn- orkuárásinni á Hirasima. Edmund O'Brian Joselin Brando (systir Marlon Brando) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. £6 AUSTURBÆJARBIO £B Hallgrímur Lúðvíksson lpgg.skjalaþýðandi i ensku og þýzku. — Sími 10164. BEZT AÐ AUCLÝSAIVÍSI Matsveinn Matsvein vantar á m.b. Geysi, sem fer á rekneta- veiðar. Uppl. í sima 15526. Sínii 1-1384 LyfseðiU Satans Sérstaklega spennandi og djörf, ný, amerísk kvik- mynd, er fjollar um eitur- lyfjönautn. Aðalhlutverkið leikur: Lila Leeds, en hún var handtekin ásamt hin- um þekta leikara Robert Mitchum fyrir eiturlyfjanautn. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. BEZTAÐ AUGLÝSAI VlSI Höfum kaupanda að nýlegri sendiferðabifreið R i frezi ðtasa Itan Hallveigarstíg 9. Sími 23311. laftburður Barn eða unglingur óskast til að bera Vísi út á Ránargötu. llafið samband við afgrciðsluna. I ÍStB' Sími OR10 ¥ Av'.l;i- . -•*' s* s. í» f Í SÐI fSlTHÍ ~= Föstud. 26. júlí. 8; = daga lerð um Áust- i ~ ur- eg Norjðurland. I 5 Gist á hótelum. Far- [ _S arstjóri Brandur ■ — Jónsson. í Reykjjavík árið lí).>7 er til sýnis í Skattstofu Reykjavikur, Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, frá þriðjudegi 23. júlí til mánudags 5. ágúst, að báðum þeim dögum meðtöldum, alla virka daga frá kl. 9—16, nema laugardaga kl. 9—12. í skattskránni eru eftirtalin gjöld: Tekjuskattur, eignar- skattur með viðauka, striðsgróðaskattur, kirkjugarðsgjald, slysatryggingariðgjöld atvinnurekenda og iðgjöld til at- vinnuleysistryggingarsjóðs. Innifalið í tekjuskatti og eignarskatti er 1% álag til Byggingarsjóðs ríkisins. Kærufreslur er tvær vikur og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofú Reýkjavikur, eða í bréíakassa henn- ar, í síðasta lagi kl. 24. mánudaginn 5. ágúst næstkomandi. Reykjavik, 22. júlí 1957, Stiuttstgáririri r RetjkJavik | § Laugard. 27. júlí 8; = daga sumarleyfis- j =-= fei’ð urn Snæfells-j = = nes oy VeslfirðL = ; Laugard. 27. júl.í 10 ■ daga ferð um Fjall- . baksleið. Traustir i fjallabílar. Þ-auI- : ki’.mtugir bifreiðá- stjórar. Surutud. 28. júlí. 3 i skemmtiferðir. 1. ; Sögustaðir Njálu. 2. : Borgarf jörður. 3. ; GuIIfoss, Geysir, ; Skálholt, Þingvellir SJÓN ER SÖGU R Í'KARI æ® TJARNARBIO ©03 Sírni 2-2140 1 óvinahöndum (A Town Like Alice) Frábærlega vel leikin og áhrifamikil brezk mynd, er gerist í siðasta stríði. Aðalhlutverk: Virginia McKenna Peter Finch og hinn lrægi japanski leikari Takagi. Bönnuð börnum. Sýnd kl. ö, 7 og 9. S umM synir FRÖNSKUNÁM OG FREiSIINGAR Sýning annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. — Sími 13191. Sími 1-1544 Dóttir skilinna hjóna (Teehage Rebel) Mjög tilkomumikil og athyglisverð ný amerísk CinemaScope-stórmynd, um viðkvæmt vandamál. Foreldrar, gefið þessari mynd gaum. Aoalhlutverk: Eetty Lou Keirn Ginger Rogers Michael Rennie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ tripoubiö ææ Höfum kaupendur að Moskvits ‘55 og ‘57. Riíraiðnsatawi Hallveigarstíg 9. Sími 23311. Sími 1-1182 Einvígi í sólinni Duel in the Sun) Mynd þessi er talin ein- hver sú stórfenglegasta, er nokkru sinni hefur verið Aðeins tvær myndir hafa frá byrjun hlotið meiri að- sókn en þessi, enu það eru „Á hverfanda hveli“ og „Beztu ár ævi okkar“. Jcnnifer Jones Gregory Peck Josep Cottcn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Vesturbæingar Ef þið óskið éftir að koma smáauglýsingu í Vísi þá er nóg að' af- lienda bana í PÉTURSBÚÐ, Nesvegi 33. T;,iíiatujfijungar \Jíii h rtppa Ji'ýijllar. ALLT Á SAMA STAÖ CkampicH-kerti Öruggari ræs- ing. Meira afl og allf að 10% eldneytís- sparnaður. • Skiptið reglu- lega uin kerti í bifreið yðar. Egil! Vljálmsson h.f. Laugaveg 118, símj 2-2240. Skemintiferð ’ * Atthagafélags Kjósverja verður farin um Borgarfjarðardah sunnudaginn 28. þ.m. Þátttaka tilkynnist i síma 33667 og 23973 fyrir fimmtudagskvöld. STJÓRNIN. Bezt að augíýsa í Vísi Timhur til $ölii NotaS mótatimbur til sölu Álfheimum 26. Símanúnier okkar b □ fí g a r e f l 5 t □ o i n bdrgarbílgtöðin b □ rgar bílbtöði n bdrgarbílstdðin; Vesturbær . . 224-44 Hamrahlíb .. . HAFNARSTRÆTI 21 Stórholt .. 22-4-40 Hrísateigur 224-46 33-4-50 .v f ~ BDRGARBÍLSTÖOIN ÐDRGAF7SÍ-LSTÖCMN B □ R □ A R B Í1_ ST ÖÐ I N B □ R □ A R B í LSTÖÐ I N B O R G A R B Í1_ STÖ ÐI M w tiiú m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.