Vísir - 23.07.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 23.07.1957, Blaðsíða 6
Þriðjudaginn 23. júlí 1957 msu. Hvað er um að vera í ráðhúsmálinu? Fyrirspurn <il ráðliii«ncíndíar. Það gegnir furðu, hve hljótt er um mál þetta. Eru menn svona sinnulausir eða vanir þvi að láta stjórnmáJamenn snúa á sig? Kannske er öllum sama, hvernig ei.tt veglegasta hús í Reykjavík muni iíta út? Annað verður vart ályktað af þeirri þögn,-er ríkt hefur af almenn- ings háifu síðan ráðhúsnefncl snaraði sér í það að ákveða fyr- ir okkur öll hverjir eigi að ráða útliti ráðhúss Rej’kjavíkur- bæjar. Bæjarfélagið erum við ibúar Reykjavíkur og það sýnist af skattskránni að við leggjum í þann sjóð er styður fram- kvæmdir á þess vegum. Skyldi okkur því ekki koma við, þeg- ar ráðast á í eitt fjárfrekásta fyrirtæki í sögu bess, sem vefð- ur um leið einskonar tákn fyrir samstöðu okkar9 Er mögulegt að benda á vissa TVEÍR selskabspáfagauk- ar, blár og grár, hafa tapazt. Uppl. i sima 13655. (700 | menn og segja, að þeir einir séu jhæfir til að skipuleggja þetta verk fram yfir svo marga aðra í sömu starfsgrein? Virðist ekki augljóst að állir aðilar, sem hér eiga hlut að máli, íslenzkir arkitektar, hafi jafnan rétt? Kemur annað t.ií greina en að stofna til sanikeppni um útlit og gerð ráðhúss Reykjavíkur? Nú vitum við að samkeppni er ekki alltaf tímabær og ekki er altaf hægt að krefjast þess, að hún fari fram. Einstaklingur, sem fjármuni hefur handa í milli og reisa vill hús, leitar eftir aðstoð að cigin geðþótta. Hér veit málið öðru vísi við. Bæjarfélagið, þú og ég, erum raunverulegir útbjóðendur þessa verks, því við greiðum Framhald á 7. síðu. VANTAR konu við léttan bakstur, sömuleiðis konu við uppvask vegna sumarleyfa. Kaffisalan, Iiafnarstræti 16. Uppl. á sfaðnum. (655 í tUYiR tapaðist hvít döniu- goíftreyja, á leiðinni Skóla- vörðustígur. Skólavörðuholt; Eiríksgötu, Grasnuborg. — Finnandi. vinsamlega hringi í síma 17523. (7.05 Á LAUGARDAG tapaðist hvítur brjóstahaldari frá sundbol. Vinsamlega hring- ið í 1-4742. (675 SÍÐASTL. fimmtudag tap- aðist lítil barnakerra af vöru- bíl, sennilega milli Hafnar- fjarðar og Reykjavíkur. —- Firmandi hringi vinsamlega í 2-4179. (683 KARLMANNSARM- BANDSÚR tapaðist í gær. — Finnandi hringi vinsamlega í síma 15160. (708 KARLMANNSÚR tapaðist í gærkveldi, leiðin Lauga- vegur, Ingólfsstræti, Hverf- isgotu að Frakkastíg. Finn- andi hringi í 3-47-11. (712 UNGUR fressköttur; hvít- ur með svörtum blettum hefur týnzt. Vinsaml. látið vita á Laugarnesveg 64 eða í síma 34633.________(710 KVENTASKA tapaðist á leiðinni úr strætisvagni á horninu Háteigsvegar og Stakkahlíðar kl. 18,50 á mánudagskvöldið. Skilist á Lögreglustöðina gegn fund- arlaunum. (714 GÓÐIR 'bílár til sölu: Ford Consul smíðaár 1955, Warbourg 5 mánna 1956, Austin 8 1946, selzt með engri úlborgun, ef um góða trvggingu er að ræða. Ford- son sendiferðabifreið 1946. Bifreiðasalan NjálsgöJu 40. Sími 11420. (711 FRAMARAR. Knattspyrnumenn. Æfing verður fyrir III. flokk (þó ekk A-liðið) í kvöld kl. 7,30. Meistara- flökkur, munið fundinn ld. 8.30. — Þjálfarinn. FRAMARAR. Knattspy rnumenn. „Bronsæfing" fyrir drengi 12—16 ára í kvöld kl. 6,30— 7. og fimmtudag kl. 5—7,30. Þjálfarirui. íslandsmót 4. fl. A. Þriðjudaginn 23. júlí á Háskólavellinum. — Kl. 20: Fram — Valur. Mótanefndin. íslandsmót 3. i'I. A. Þriðjudaginn 23. júlí. A Valsvellinum: Kl. 20: Þróttur — Hafnar- fjörður. Kl. 21: K.R. — Fram. A Háskólavellinum: KI. 21: Valur — Víkingur. Mótanefndin. UNG HJÖN óska eftir 2ja —3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 33971. (605 OPINBER starfsmaður óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð nú þegar. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 13422, í dag og næstu daga, milli kl. 10—16. (701 HERBERGI til leigu i vesturbænum. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Hringbraut — 146“. (697 IIÚSNÆÐI óskast. Tvær til þrjár stofur og eldhús, helzt sem næst Heilsuvernd- arstöðinni. — Uppl. í síma 32418, fimmtudaginn 25. þ. m. kl. 2—9. (698 SÍMAAFNOT — húsnæði. 2 eða fleiri herbergi með eldhúsi eða eldhúsaðgangi óskast eigi siðar en 1. sept. — Get veitt afnot að síma ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: .,Simi“. (685 2—3 IIERBERGI og eld- hús óskast til leigu. Fyfir- framgreiðsla ef óskað er. — Simi 16348,_______(678 GEYMSLUPLÁSS, lítill bílskúr eða kjallari, raka- frítt, óskast nú þegar fyrir vélar. Upþl. í sima 18959. ____________'______(713 HÚSNÆÐI óskast fyrir litið verkstæði, helzt sem næst miðbænum, þarf ekki að líta vel út. Tilboð sé skil- að á afgr. blaðsins, merkt: „Ódýrt — 147/,____(715 LEIGA BIFREIÐAEIGENDUR. — Góður 5 eða 6 manna bíll óskast til leigu í viku til 10 daga nú um næstu helgi. Góðri meðferð heitið. Vanur meiraprófsökumaður. Uppl. í síma 16231. (691 KENNI bifreiðaakstur. — Uppl. í síma 19167 eða Laugaveg 46B. (689 HÚSEIGENDUR, athugið: Gerum við húsþök og bik- um, kíttum glugga og skiot- um um rennur. Sími 1-9561. ' (674 UNGLINGSTELPA, 14— 15 ára, óskast til aðstoðar við húsverk. Bárugötu 13. — Sími 14738. (716 HREINGERXINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 19561. (392 IIREIN GEKNIN G A R. — vanir menn og vandvirkir. — Sjmi 14727. (894 HREINGERXINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduo vinna. Sími 22557. Óskar. (210 VIÐGERÐIR. Málum þök, gerum við lóðir og sprungur í veggjum. Sími 34-414. (448 TÖKUM að okkur utan- hússmálningu og þök. Helzt stærri verk. Uppl. kl. 7—9 á kyöldin. Simi 19808. (580 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Simar 1.5187 Qg 14923. (927 MÁLA gltigga og þök. — Sími 11118, cg 22557, (289 HÚSÉIGENDUR. Önn- umst hverskonar húsavið- gerðir, járnklæðum, bikum, snjókremum. Gerum við og lagfærum lóðir. Innan og utanbæjar. Símar 10646, 34214 (áður 82761). (493 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Signiundsson, skartgripaverzlun. (303 AFGREIÐSLUSTÚLKA getur fengið' atvinnu nú þegar. Brytinn. Austurstráeti 4. —_________________(644 VANTAR yður málara? — Hringið í síma 34183, milii kl, 7 og 8,___________(8^4 VÖN saumakona óskar eft.ir lagersaum heirn nú þeg- ar eða í haust. Uppí. eftir kl. 6 i síma 19796. (704 VANTAR stúlku í eldhús ó dagvakt, nú þegar. U.ppL í Brytanum, Haínarstræti 17. i dag og sima 16234, (694 DÖNSK smurbrauðsdama óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Tilboð, merkt: „350“ leggist inn á afgr, Visis. (692 HÚSEIGENDUR! Tek að mér að mála þök. Pöntunum veitt móttaka í síma 16205. (690 LJNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir aukavinnu eftir kl. 6 á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina, svo sem ákvæðisvinna fyrir nýjan iðnað o. fl. — Uppl. í sima 19167, eftir kl. 7 á kvöldin. (688 13 ÁRA telpa óskar eítir sendi- eða innheimtustai'fi, hefur hjól. Tilboð. merkt: „Sendill — 144“ sendist Vísi fyrir 1. ágúst. (687 KAUPUM cir og kopar. Jámstcypan h.f., Ánanausti. Sími 24406. (642 KAUPUM FLÖSKUR. — Sækjum. Floskumiðstöðin, Skúlagötu 82. — Sími 34418. (000 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (201 DÍVANAK og svefnsófar fyrirligg,iandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningar. Gott úrval af áklæðum. — Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5. Sími 15581. 966 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. _____________________(000 Sími 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin kárl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur góifteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 IIÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Símj 18570. (43 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavik afgreidd í síma 14897, —____________ (36Í TIL SÖLU: Þvottapottur, kr. 800, ljósastæði í gang. kr. 150, og fleira. Skipasund 11, kjallara. BARNAVAGN til sölu, Pedigree. Sanngjarnt verð. Uppl, Hrisateig 23, kj. (696 ELDHÚSSKÁPAR til sölu, tilvalið í sumarbústað: einn- ig rúmfataskápur. Selst ó- dýrt. Sólvallagötu 3. Sími 24717. (603 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. i síma 18247. (686 NÝR 2ja manna dívan, breidd 1,18, (11 söhi. Uppl. í síma 34393, eftir kl. 6. (680 PEDIGREE kcrruvagn óskast. Uppl. í síma 10998. (709 BARNAKERRA og kerru- poki til sölu. Verð 225 ltr. — Uppl. í síma 3-2524. (707 NOKKRIR pokar af úrvals kartöflum til sölu. Seljast í heilum og hálfum pokum. — Uppl. i síma 3-4359. (706 STÓR talandi páfagaukur til sölu með búri. Uppl. í síma 19170 á kvöldin, milli kl. 7,30 og 8.30. (593 ##ékísteis pjfir 300 bíla til sölu Hagkvæmusti viðskiptin gerið þið hjá okkur U I FK E S Ð A S A L \ IM Hallveigarstíg 9. — Sími 2331 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.