Vísir - 23.07.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 23.07.1957, Blaðsíða 7
! ' » ín-iðjudaginn 23. júlí 1957 yfstt % Eswrsx VEIT SÍSA ÆVIXA eftir '3'íorence mi getum við einhvern veginn leitt ofssekjendur þína á villigÖtur, svo að þeir haldi, að þú sért farin úr landi. Vi-5 verðum að fara mjög várlega, er við göngum frá áæfluh okkar.“ „Hvernig gaztu komið frá gistihúsinu til íundar við mig, án þess þér yrði veitt eftirför?“ „Ég fór niður stiga aftan til í húsinu og skilaði því ekki lyklinum. Ég hefi hann hérna í töskunni. Ég flýtti mér svo, að allt hlýtur að vera á tjái og tundri.“ „En við hljótum að geta komist inn í herbergið sömu leið og þú komst,“ sagði Allan. Hann ók af stað. Þokunni hafði iétt, en enn var rigning. Honum íannst, að hann hefði verið flæktur í net, sern engan veginn auð- 1 velt yrði að losna úr — ef til vill yrði hann svo flæktur í þvi, að hann gæti alls ekki losnað. I Gistihúsið hét „Atlantic". Allan þekkti það, þar sem hann hafði komið þar nokkrum sinnum. Þetta var fremur lítið kyrr- látt gistihús, er hafði samkomusal, sem notaður var iðulega til fundahalda, en það var á læknafundum þar, sem hann hafði fengið kynni af gistihúsinu. Hann skildi bílinn eftir á bílastæði skammt frá gistihúsinu og fóru þau fótgangandi seinasta spölinn. Hún var þó kunnugri og 14 * k*v*ö*l*d*v*ö*k*u»n*n»f að gera yið sjálfa mig allan þann tíma, sem ég er ekki að vinna með þér?“ „Þú gætir dvalist allan daginn í rannsóknarstofunni við eitt- hvað dútl — þú mundir verða látin afskiptalai;3, og' ég greiði þér sjálfur kaup.“ „En ekki get ég sofið þar, sagði Stella. j r(igj þyj^ ag þau fóru inn í húsagarð að baki gistihússins, en á Að sjálfsögðu gat hún það ekki og hér var nýtt vandamál, bakhliðinni var öryggisstigi, ef eldsvoða skyldi bera að höndum. sem finna varð úrlausn á. 1 stglla. fór á undan upp stigann, en beið í efstu tröppunni meðan „Við verðum að koma þér fyrir einhversstaðar, þai' sem þú hann fór inn í herbergi hennar. Þegar hann hafði fullvissað sig getur fengið húsnæði og máltíðir. j um> ag enginn væri í herberginu — þar logaöi enn ljós — fór „En þú getur verið viss um, að fjandmenn mínir undir for- bann og sótti Stellu. Hann hjálpaði henni að koma fatnaði ystu Alberts nokkurs Harrimans munu gefa gætur að öllum. hennár og oöru j töskur hennar, aðra rúmgóða, lnna litla. í þá gististöðum í borginni. Ég þori ekki að fara aíiur til gistihúss^ |jtlu lét hún það, sem hún mundi þurfa, er hún háttaði í lækna- míns í kvöld. Ég ætlaði að biðja þig að fara þangað, borga st0fu hans reikninginn og taka farangur minn. Ég veit ekki nema einhver af mönnum Harrimans biði þar eftir mér.“ „Hver er þessi Albert Harrimann, sem þú hefur nefnt tvi- vegis.“ „Honum var sleppt úr fangelsi fyrir einu ári. Hegningar- tííni hans var ekki á enda nmninn, en hann hafði hagað sér svo vel í fangelsinu, að honum var sleppt fyrr en ákveðið var upphaflega í dóminum.. En ég er viss um, bótt hann hegðaði sér vel, að hann hugsaði ekki um annað í fangelsinu en hvernig hann gæti komið fram hefndum.“ «94 Skrifstofustjórinn (við sendi sveininn, sem kemur hálfurn öðrum tíma of seint í vinnuna): Þú heíðir átt að vera kominn hingað klukkan riíú. Sendisveinninn: — Nú hvað skeði? Um leið og þau fóru leit hann í kringum sig og gætti þess, að slökkva ekki, fóru svo sömu leið og þáu komu, niður stigana og að bílnum á bjlastæðinu. Því næst ók hann henni að stór- hýsi því, sem hann leigði í læknastofur sínar, lét hana fá lykla, og lagði ríkt á við hana, að kveikja ekki í herberginu, sem vissi Ráðiiúsið — Framh. af 6. siðu. „En ekki gat hann vitað, að þú værir i lífi.“ „í heimi bófanpa komast menn á snoðir um furðu margt — og mér hefur verið sagt, að fangar viti oft margt, sem þeir sem utan fangelsisveggja eru, haía ekki hugmynd um.“ Allan horfði á hana, konuna, sem hann eitt sinn hafði elskað heitt, og hann fann, að enn gat blóð hans ólgað í návist hennar — en nú var tilfinningum hans þó ekki þannig varið, að þær hnigu í aðra átt en að vera henni til verndar. Hann þóttist ráðhússitefndár á monnum . . * starfsins, eða hvernig mætti; fram hafa komið, að emn með- hefur verið að ræða eins og oft vill verða í slíkum málum, sýnist mönnum þá ekki máliþ kostnaðinn við bað. Verkið get- ’ vera það mikilvægt, að allt ur aldrei orðið einkafyrirtæki' verði að gera til að ráða fram manna, sem við veljum til þess ,ár vandanum. að fara með umboð okkar. | Var algjört samkomulag í í annan stað mætti athuga j nefndinni um þessa tilhögun hina sérkennilegu útnefningu (málsiris? tii Það virðist af greinum, sem Dan: — Eg ætla aldrei að veðja aftur. Don: — Ó, víst. Það gerirðu áreiðanlega. Dan: — Því á eg bágt með' að trúa, — eða hverju viltu, veðja? * — Hvað er Jói að gera í kvöld? — Ef hann veit eins mikið um eintrjáninga og hann held- ur sjálfur að hann viti, þá er hann úti á vatni að róa. En ef hann veit ekki meira en eg held að hann viti, þá er hann eiri- hversstaðar á sundi. ★ Drykkjumaður hafði Íent í gleðskap skömmu eftir að hann var kominn heim af heilsuhæli, þar sem hann háfði verið í „þurrkví". Kunningi hans spurði, hvernig honum hefði líkað vistin. — Þrekraun!svaraði hinn.— Eg lifði þarna í fleiri daga á engu nema mat og mjólk. þekkja hana nógu vel til þess að vita, að hún mundi ekki gera of mikið úr hættunni.... ef svo væri hefði hún breytzt miklu meira en hann gat grunað. Stella hafði allt af veriö djörf og einarðleg, og það var ekki sízt vegna þeirra kosta hennar, sem hann hafði orðið svo hrifinn af henni. „í nótt geturðu sofið í læknastofu minni,“ sagði hann,“ og þar til þú ferð, getur þú búið hjá mér og Jane — hún er konan mín, — en hún er ekki hraust og er með barni. Það mundi verða henni til dægrastyttingar, að hafa einhvern til þess að tala við.“ Stella svaraði engu. — Allan vissi mæta vel, að þetta mundi í allra augum brjálæðisleg hugmynd, ef einhver vissi, að hann ætlaði sér að láta fyrrverandi eiginkonu sína, sem var talin látin, búa undir sama þaki og konu hans, er einnig hugði hana dána — pn honum gat ekki dottið neitt annað i hug. „Og hvernig mundirðu gera konu þinni grein fyrir þessu?“ spurði Stella loks. „Jane veit, að mig vantar aðstoðarkonu við rannsóknirnar. Ég ætla að segja henni, að ég hafi ráðið þig, en þú verðir að þúa hjá okkur mánaðartíma — við höfum sem betur fer nóg húsrými — auk þess yrði þetta ódýrara fyrir mig, en mestu skiptir þó, að hjá okkur gætir þú verið örugg, og kannske Lögfræðingur: jafnsundurleitur hópur, sem limur ráðhúsnefndar, sem fyrir valinu varð, nokkurn tíma Jeinnig er arkitekt, hafi að ein- . fá heilsteypt verk af höndum hverju leyti gerzt brotlegur við scgJa y ur levst? Þáð hlýtur hver maður reglur félagsins og alþjóðlegar.mina' — Ef eg á að . sannfæríngu að sjá, sem eitthvað kynnst byggingamálum þessa bæjar. Á því sem fram hefur komið í málinu í dagblöðum virðist ráðhúsnefnd hafa byrjað við- ræður jáfnvel samninga við Arkitektafélag íálánds um sam- keppni að ráðhúsi Reykjavík- urbæjar. Hvers vegna var þeim við- ræðum hætt? Við höfum enn ekki fengið skýringu nema frá einni hliðk Hefur ráðhúsnefnd leyfi til að tilnefna ákveðna menn til starfsiris en þá i nafni hvers? Ef um einhverja misklið hefur ' samkeppnireglur með því að' Bílabraskarinn: - Nei, fyrir vilja hvorttveggja í senn, sitja aiia muni Bg hef einungis í ráðhússnefnd og taka þátt í *>örf íyrir sérfræðilegar ráð- I leggingar yðar sem lögfræð- samkeppni. Er það vegna þess að arki- tektar kröfðust löglegs fram- gangs þessa máls, að ráðhús- mgs. Þegar Mackenzie dátt út af nefnd bregst svo við sem orðið bryggjunrii í New York höfn, er, eða ráða hér ennþá önnur stakk lögregluþjónn sér á eftir sjónarmið, sem vanalegan honum og bjargaði mann réhnur ekki grún í? j _ Hann hefur bjargað lífi Eg æski þess eindregið og þínu> sagði fru Mackenzie. — vona. að ég mæli fyrir munn Væri ekki rétt af þér að gefa fleiri, að hér komi til skýr og honum einn dollar? — Eg var háifdáúður, þegar hann náði mér, hreytti Mac- greinagóð svör. Virðingarfýllst Hörður Ágústsson. kenzie út úr sér, — hafa hálfan dollar. láttu hann í. & Sumuqhj* —TARZAM 210.1 brast. Þegár ljonið var í- dauða- teygjum ráku apamir' upp vpðalegt siguróp, sem héyrðíst víða uffl skóg- inn og nú var Tarzan og Redfiéld prþfessor borgið. úr þessari hættu. Ljóninu hafði tekist að drepa tvo' ápa, en sé er eftir lifði rejs á frétur' ág hjáipaði Bu!át við áð féliá Ijóriið. 3idat gat haldið ö(fe:úm'*hrairimi- þess og: svo svejgðu þeir hinn voldugá raakka ljónsins þangað til hann

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.