Vísir - 24.07.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 24.07.1957, Blaðsíða 1
47. érg. Miðvikudaginn 24. julí 1957 172. tbl. Veiðst eftir mælitækjum. — Síld i flæóarmali a Lioisvik. Allmörg skip hafa komið til Raufarhafnar með afla í gær- dag, gærkvöldi og nótt. Veður er gott, en nokkur gola sunnan Langaness. Aðallega hefur verið kastað eftir mælitækjum út af Skoru- vík, og í morgun tilkynnti Súl- an að hún hefði fengið síld, 150 th" grunnt á Eiðisvík, en Langanesið sem var búið að til- kynna 50 tn. var í góðu kasti út af Melrakkanesi. — Menn eru nú farnir að hugsa um að taka grunnnætur með, því á Eiðis- vík er síldin uppi í flæðarmáli. í gærdag komu þessi skip með afla: Gylfi II 300, Guðfinn ur 450, Vörður 350, Magnús Marteinsson 450, Arnfirðingur 120, Dux 100, Vilborg 350, Heimir 300. í gærkvöldi og nótt: Víðir II 200, Jón Kjart- ansscn 170, Baldvin Þor'valds- son Dalvík 350, Andri 90, Sæ- hrímnir 40, Ver 200. Stígandi Ve 150. GrundfirðinguT 200, Sæborg 150, Kópur KE 500, Sjö stjárnán 200, Viktoria 200, Vpnin II Keflavrk tilkynnti 30 —40 tn. og Mummi, Garði 600 F:á Siglufirði bárust þær fregnir í morgun, að sést heíði síld, á öllu vastursvæ'ðinu, en torfurnar væru þunnar, og fremur litið hafi veiðst. Síld veðúr á öllu vestursvæðinu á nóttunni. Mestur afli, sem uni hefur frézt 350 tn. hjá Jörundi. Flotinn er dreifður um allt veiðisvæðið — sennilega vart helmingurinn á vestursvæðinu. Nehru vill Rússa burt úr Ungverjalandí. Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, flutti ræðu í gær eg clrap á atburðina í TJngverjalandi. Hann hvatti til þess, að allt erlent herlið yrði flutt úr land- . inu, svo að fólkið sjálft gæti fengið að taka ákvörðun um framtíð sína. Hann kvaðst sann- færður um, að rússneskt herlið hefði verið notað til þess að bæla niður byltingu, sem öll þjóðin var þátttakandi í. Kommúnistsr með gerðardcmi! Sáttanefndin hefur borið fram tillögu um, að gerðardónnu' verði skipaður í farmannadeil- unni. Gerðardómurinn verður bund- inn þannig, að ekki verður íarið niður fyrir tillögu sáttasemjara á dögunum en heldur ekki upp fyrir kröfur yfirmanna. Sáttanefnd mun gera tillögu þessa með samþykki rikis- stjórnarinnar, og virð'ast komm-. únistar því hafa tekið nýja af- stöðu til gerðardóms, því að hing að til hefur gerðardómur verið eitur í þeirra beinum, þar sem ætla má, að hann sé nokkurn- veginn hlutlaus og geri um mál- in af sanngirni. Fcru ut a ara- 09 veiartausum Eiéfabáti, Eentu á Akranesi. Hættulegt siglingaævintýri ung- linga í gærkvöldi. Það er greinilegt, að það er enn töggur í íslenzkum unglúíg- um, enda þótt ekki sé allt til ef t- irbreytni, seni þeir taka sér fyrir hendur. 1 gærkvöldi gerðist það, að nokkrir unglingar, sem Vísir veit ekki um tölu eða aldur á, hrundu á flot áralausum og vél- arlausum nótabáti, sem geymd- ur hefur verið undanfarið inni við Kirkjusand. Var lögreglunni tilkynnt um kl. 10 í gærkvöldí, að unglingarnir hefðu farið á flot á niunda tímánum, en ekki vissu menn nánar um ferðir þeirra, þegar lögreglan var lát- ih vita. . Lögreglan ]ét Slysavarnafé- lagið.vita u'm þjett^^en þjörgun- arbátur þess Gísíi J. Johnsen, skipti. var þá úti við að aðstoða trillu. Kemur það fyrir við og við, að hann verður að hjálpa trillum til lands. Skipverjar á björgun- arbátnum sáu til ferða nótabáts- ins, en þá höfðu verið dregin upp segl á honum og brunaði hann undir fullum seglum í átt- ina til Hamrafells, sem liggur fyrir mynni Kollafjarðar. Var síðan ekkert vitað um ferðir nótabátsms fyrr en hringt var frá Akranesi klukkan langt gengin í tvö í nótt og tilkynnt, að sægarparnir væru komnir Líflátsdómar eru kveðnir upp með skömmu mi'libili í Ungverjalandi um þessar mundir. Hér sjást sex ungverskir frclsisvinir, sem voru nýlega dauðadæmdir. Meðal þeirra er lækna- stúdentinn I íona Toth. fiugvélar eru farnar tíl eldflauga- og sprengjuárása á virki I höndum ttppreisfar- manna í Onian og Hlu'Skat. Brezkar flugvélar hefja í dag Iþað með fullri vis^su, en hún árásir með eldflaugum og hefði sinn ákveðna grun í þessu sprengjum á virki og aðrar efni. stöSvar, sem uppreistarmenn í Oman og Muskat hafa á valdi sínu, þar sem útrunninn er frestur, sem [þeir veittu upp- reistarmönnum til að hypja sig. Það er nú kunnugt, að árásir yrðu hafnar innan tveggja sól- arhringa, og var þeim þar með veittur nægur tími til þess að komast burtu. Ekki hefur verið tilkynnt nákvæmlega hvenær fresturinn er út runninn, en allt bendir til, að það s'é árdegis í dag, og nánari fregna er því vænst þá og þegar. Það er kunnugt, að uppreist- armenn hafa notað ýms sjálf- virk vopn og önnur nýtízku vopn, sem áður voru óþekkt í hernaði í þessum löndum. M. a. hafa þeir notað jarðsprengjur. Miklar yiðræður. Sendiherra Bandaríkjanna ræddi í gær við Selwyn Lloyd og sendiherra Breta í Washing- ton við John Foster Dulles. — Líklegt er talið, að Bandaríkja- menn beiti áhrifum sínum við Saud konung, í þeim tilgangi, að hann hindri að bandarískum vopnum, er hann hafi fengið, sé smyglað til annara landa. Times fagnar stuðn- ingnum við soldán. Times fagnar í morgun stuðningi við soldáninn í Oman og segir, að hann kunni að hafa Framh. á 2. síðu. BeEgiski tegarinn er með ú- eliis 20 iestir af ffskl Selwyn Lloyd skýrði frá því á þingi í gær, að yfirstjórn brezka flughersiris hefði fengið heimild til árása á virki þau og Enn hefm. komið í ljós, hversu aðra stað, sem hér er um að ! æskilegt það er og sjálfsagt að ræða. Bretar áforma ekki að hafa flugvél til eftiriits með senda neitt herlið til þátttöku í landhelgumi. bardögum á landi. Tvö lítil ensk' j fyrradag var fíugvél land- herskip eru nú úti fyrir strönd- helgisgæzlunnar, Rán, á ferð um Muskat til eftirlits með því, J skammt frá Ingólfshöfða, þegar sé ekki smyglað vart varð við togara innan land- helgi. Þegar togaramenn urðu varir við flugvélina, tóku þeir vörpuna inn og sneru skipinu til hafs. En Þór varekki langt und- neinum an, því að hann var við austur- Mælíítgas* sýiidn. &h baipii var ©.?) E?sslaa ÍEiiiaia laiiilIieÍ£|ílÍEii2. að vopnum inn í landið Vopnumun smygiað. frá Saudí-Arabíu. Það er ekki talið þangað, og héfði þeim ekki vafa undirorpið, að vopnunum ströndina, og hóf hann þegar hlekkzt á. Hefðu þeir verið sann sé smyglað frá Saudi-Arabíu. ¦'eftirför, sem lauk með snögg- arlega illa staddir, ef veður hefði Bevan spurði Selwýn Lloyd um legri uppgjöf togarans um 75 versnað snögglega, og leika von-' það í gær hvort stjórnin vissi mílur frá Iandi. Reyndist þarna andi hvorki þeir né aðrir þetta hvaðan .vopnum hefði. verið vcra. um belgiskan togara að aftur þótt vel hafi farið í J>etta snayglaðinn í Oman^-og kvaðst J^eða, Massabielle að nafni, og |s. Lloyd ékki gétað jsagt um' var farið með hann til Eskifjarð *»¦ ar. eri þar sem enginn túlkur fyrirfannst þar, var haldið til Xorðfiarðar. Mælingar áliafnar flugvélar- innar sýndu, að togarinn var staddur 0,9 mílu innan landhelgi, þegar að honum var komið, og voru.gögn þar að lútandi Iögð fram- í réttinum. Ekki vildi skip- stjórinn þó játa þetta, en treysti sér heldur ekki til að neita þvi. Gert er ráð fyrir, að dómur verði upp kveðinn i dag. Massabielle er lítið skip, að- eins um 130 lestir, og er það með «m 20 lestir fiskjar innan borðs. Hefur skipstjóri skýrt svo frá, að ætlunin hafi verið að selja aflann næstkomandi þriðjudag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.