Vísir - 24.07.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 24.07.1957, Blaðsíða 6
Vogar - LangMsvegur Verzlun Árna J. Sigurðssonar Langholtsvegi 174 tekur á móti smá- auglýsingum í Vísi. Sináaiiytipirujaf Ujú eru pfjóluirtailar. Rönning h.í. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistcekjum. — Fljót og vönduð vinna. . Sími 14320. Johan Rönning h.i ^JJaupi flullofy ói Ifur ISLANDSMOT 2. fl. Miðvikudaginn 24. júlí á Framvellinum: Kl. 20: Víkingur — Akra- nes. . Kl. 21.15: K.R. — Þróttur. ifndin. HCRBFRGI til leigu fyrir reglusama stúlku gegn iítils- háttar húshjálp. — Uppl. í 'síma 1-9157. (7181 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitastíg 8 A. Simi 16205. Sparið hlaup og auglýsingar. Leitið til okkar, ef yður vant ar húsnaeði eða ef þér hafið húsnæði til leigu. (182 KJALLARAHERBERGI, lítið, gott. á Birkimel 6 B. Leigist til gejrmslu. Sími 17132 kl. 5—7.(7 1J ELDRI kona óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi hjá barnlausu eldra fólki; má vera utan við bæinn. — Uppl. á Hverfisgötu 70, eftir kl. 4. — (723 IIERI3ERGI til leigu í risi, með húsgögnum, sér snyrti- herbergi. Uppl. í sirna 15888 kl. 5 e, h._________(727 ÓSKA efth' 2—3 herbergj- um og eldhúsi. Uppl. í sima 23858. (728 HERBERGI óskast í Silf- urtúni eða nágrenní. Tilboð sendist Vísi, merkt: „SiJfur- tún — 148“. (730 REGLÚSÖM stúlka getur fengið herbergi gegn lítils- háttar húshjálp og barna- gæzlu. Uppl. í Litlagerði 12 í kvöld frá 5—7. (736 RAFvíUKI óskar eftir íbúð. helzt í vesturbærium. Uppl. í síma 32752 næstu daga. (739 REGLUSAMT kærustupar utan af landi óskar eftir 1— 2 herbergjum og eldunar- plássi frá næstu mánaðamót- um. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir næstk, föstu- dag, merkt: „Verzlunarmað- ur“. (740 LÍTIÐ lierbergi með séf- inngangi til leigu. Sund- laugaveg 28, dvr til hægri. (743' 2—3 HERBERGI og eld- hús óskast sem fyrst. Tilboð sendist Vís'i fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Miðbær —•; 149“. (742 BEZTAÓ ÁÚGLÝSÁ1 ViSI HKEINGERNINGAR. — Vanir menn. Fijót afgreiðsla. Sími 19561. (392 HREINGEENINGAR. — vanir mehn og vandvirkir. — Sími 14727. (S94 HREINGERNINGAK. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar.(210 HREINGEENIN GAR. — Sími 12173. Vanir og liðlegir menn._________________(740 TÖKUM að okkur utan- hússmálningu og þök. Heízt stærri verk. Uppl. kl. 7—9 á kvöldin. Sími 19808, (580 MÁLA glugga og þök. — Sími 11118, cg 22557. (289 HÚSEIGENDUR. Önn- umst hvei'skonar húsavið- gerðir, járnklæðum, bikum, snjókremum. Gerum við og lagfærum lóðir. Innan og utanbæjar. Símar 10646, 34214 (áður 82761),___(493 VANTAR ySttí máiára? — Hringið í síma 34183, rnilli kh 7 og 8. (884 HÚSEIGENDUR. athúgið: Gerum við húsþök og- bik- um. kíttum glugga og skiol- um ufti rennur. SimiT-9561 _____________________ (674 IIÚSEIGENDÚR; Örinumst allá utan- og' innanhúsmáln- ingu. Hring'ið í síriia 15114. , . .. (15114 ÍIÚSATEIKNINGAR. Þorleiftir EjjóIfsSon arki- tekt, Nesvcgi 34. Síirii 14G20. — (540 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 82035. (000 IIÚSEIGENDUR, athugið! Gerum við húsþök, máium hreinsum og berurn í rennur, kíttúm glugga og fle-ira’. — STrriii 18799. (726 SANNAR SOGUR eftir Verus. — Richard Byrd. i , . 2) Byrd var'fálið að starfa að lliidh'liúningi áforniaðrar ferðár liirts stýranlega loftfars „Síicri- andóah“ yfir nórðurhéiinsskánt- ið árið 1924, en flugið var síðar afturkallað af Coolidge forseta. Á Iiinri bóginn hafði liugiriyiidin inii Iieinisskaiitsrarinsóknir úr lofti fé'rigið örugga bðlféstu í •lugá Byrds, ;og hann ákvað með Sjálfúm sér að gera slika féið inoguiega.----------Áríð 1926 iúr Byrd, ásamt Floyd B'énriet, ein- iim af béztii flugmönimin banda- ríska s.jólið.sins, og í samvinnu við I.andfræðifélag Bandarik.j- anna í nokkrar atlíýglisveroár flugferðír yfir Grænland.Á þeim ferðuni varð honuni l.jós.sú á- liæila, sem samíara var þeirri örlugai-íkii ákvörðim, sein hann liafði e'msett sér að fyígja út í æsar.------I>að var eldíi fyrr en árið 1926, að hann og Floyd Bennett ákváðu að takast á liend lir flugferð yfir norðm-heims- skautið á eigin spýtur. Eftir mikla erl'iðlelka, tókst þebn að atía 100,000 dala og skiþsins ; „Chantier“, sem bandaríska stjórnin lét þeim i té. Áhöín þess var skipuð sjálfboðaliðum og að svo búnu var lagt af- stað , til Spitzbergen í aprílmáiniðl. MiSvikudaginn 24. júií 1957 MATREIÐSLUKONA, eða stúika sem eitthvað hefur átt við matreiðslu óskast í hálfan máriuð végna sumar- leyfa. — Kjörbarinn. Sími 15960. (734 mtmmrnrnm m n iwr ■ -.mmmmmmmmm^m'^.. —— Góð smurbrauðsdama ósk- ast frá kl. 9—3 daglega. — Björninn, Njálsgötu. Sími 15105.____________(732 HÚSEIG2NDUR, athugift: Mála, bika, snjókrema og annast margvíslegar viðgerð- ir á húsum. Sími 14179 til 6 á kvöldin. (598 TELPA cða drengur ósk- ast í sveit. — Uppl. í síma 1-1260,(746 STÚLKA óskast til eld- hússtarfa, einnig pnnur vön til íramreiðslustarfa vegna 1 sumarleyfa. Uppl. í Iðnó. — Simi 1-2350,_________[750 STÚLKA um tvítugt oðg eldri óskast nú þegar. Gufu- pressan Stjarnan h.f. Lauga- vegi 73. (751 KVENGULLÚR tapaðist á föstudag'. Vinsamlegast skil- ist á Njálsgötu 3, (720 SÍÐASTL. laiígardá- Um hádégið töpuðust peningar í b'rúnu 'veski í miðbænum. — Finnandi vinsáml. hringi í sima; .17970. (729 KVENPEYSA; Ijósgí'á, tapöðist sl. mánudag' á léið frá KÍÖfnbrum um Kjartans- gotú og sundið að Auðar- stræti. Simi 14389, efiir kl. 9. .... (735 FANN bók, laugardaginn, 6. júli; eigandi gjöri svo vel og hringi í síma 13187 frá kl. 8 til 6. (741 Fvrðir off frrðalöff FAEFUGLAR. — FERÐÁMENN: Á sunnudaginn cr hjól- réiöaferð að Tröílafossi. — Sumarleyfisferðinni í ( Húsafellsskóg verður lokað í kvöld. Þátttöku í ferðunum um verzlunarmannahelgina, um Vestur-Skaftafellssýslu og á Eiríksjökul þarf aö tilkynna sem fyrst. Skrifstofan er opin í kvöld að Lindargötu 50, ld. 8,30 — 10. —(733 FERÐASKRIFSTOFA PÁLS ARASONAR, Hafnarstræti 8. Sími 17641, 10 daga ferð um Fj alía - baksleið 27. júlí — 5. ágúst. Ekið verður u mLandmanna- laugar, Kýlinga, Eldgjá. til Kirkjubæjarklausturs og Núpsstaða, um Vík í Mýrdal í Þórsmörk. — IV2 dags ferð í Landmannalaugar 27. og 28. júlí. (745 SVEFNSÓFAR, ódýrir, ljómandi fallegir. Athugiö greiðsluskilmála, Grettis- götu 69, kl. 5—9. (752 KAUFUIVI eir og kopar. Jámsteypan h.f., Ánanausti. Sími 24406. (642 KAUPUM FLÖSKUR. — Sækjum. Flöskumiðstöðm, Skúlagötu 82. — Sími 34418. (000 SVAMPHÚSÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an. Bergþórugötu 11. Sími 18830. — (653 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögri, katl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 12926, —(09Ó BARNAKERRUR, mikið úrvál. Barnarúm, rúmdýnur, kcrrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergstaðastræti 19. Sími 12631,(181 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f.____ (201 NYR Westjnghouse ísskáp- ur, 8 cubf., til sölu. Verð kr. 8000. Uppl. í síma 24753 kl. 10—12 fimmtudagsmorgun. [721 TVEIR litlir klæðáskápai’ til sölu, ódýrt. Einnig gr'á kai'lmannsföt sem ný, á með- al mann. (Verð kr. 500). — Lynghagá 1. (722 2 BARNAVAGNAR, Silv- er Cross og Pedigree til sölu á Nýbýlaveg 12 A, Kópa- ; . vQgi. .__________7 2.4 KOLA-eldavcl, hvít, em- ailevuð, notuð, en vel útlít- andi, méð reykrörið beint áftúr úr bakinu, óskast ti-I kaups. Talið við Ingólf í síma 22206.__________[725 ' TIL SÖLU litið trommu- - sett á kr. 1800. Uppl. Báru- götu 34, kjallara, bakdyr. — Einar Matthíasson,___(731 • BARNAVAGN tíl solu, Pedigreé. Sanrigjarnt verð. Uppl; HTÍsateig 39. kj. (696 LÍTÍLL barnavagn til sölu. Uppl. á Kvisthag'a 19, uppi, (737 PEDIGREÉ barnavagTi til sölu. Sanngjarnt vei-ð. Upþl. í sima 15903. (733 LÉREFT, blúndur, nær- fatnaður, nylonsokkar, bos- ur, telpubuxur, iiátikjóiar, ísgarnssokkar, undii kjólar, ýnisar smávörur. — Karl- mannahattabúðin, Tlioiri- scnssund, Lækjartorg. NY ssnding, góðir banan- ar, kr. 16 kíióið. Tómatar, 2. flokkur. Indriðabúð, Þing- holtsstræti 15. Sími 17-283. _____________________(747 TIL SÖLU sem nýr Pedi- gree barnavagn. Nökkvavog 21, kjalJara. (748 BYGGINGARFÉLAGI óskast. Erum þrír að byggja á Seltjarnarnesi og yantar fjórða mann. Uppl. í símum. 16525 og 10997 ittilli 12 og 13 n.« eftir kl. 17. BARNAKERlíA mcð sk'ertri til söfú. Uþþl. í sírna 23931. ^53

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.