Alþýðublaðið - 10.11.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.11.1928, Blaðsíða 3
 AliPtÐUBLAÐIÐ mmm Eldspýtnrnar Leiftur eru beztar. Dr engur, áreiðanlegur, óskast til að bera Alþýðublaðið til kaupenda. Uppl. í afgreiðslunni. B9 CD wa so | Léreft, Esængnrdúknr, dúnhelt léreft, BVlénel og bonaesi. BFIður og dúnn. Blúndnr, Ballar tegnndir. Vötnh isið pab einmæli, að vart gæti ákjós- anlegra9 setur fyrir sköla handa ungum sveinum og meyjum en Laugavatn. Að lokum var sungið eftirfar- andi erindi eftir Porstein Gisla- son ritstjóra: „Fagri dalur! Fræðaskólinn fæðir nýjan hug; út um héraðs breiðir bólin bjartrar trúar dug. Þá í dáðum draumur lifir dísa arin-ranns, sem með blessun svífa yfir sveitir okkar lands.“ Erlemdí sfimskeyti. Khöfn, FB., 10. nóv. Friðurinn vopnum varði. Frá Lundúnum er símað: Á fundi í efri málstofunni hefir Thomson lávarður óskað upp- lýsinga um tilslakanir Breta við Frakka um leyfi til ótakmarkaðra kafbátasmíða og áform pað, að takmörkun landhers snerti ekki tvaraliðið. Cu-hendum lávarður svaraði því, að frakknesk-brezka fiotasampyktin væri úr sögunni. Bretland væri þess vegna hvorki Ódýrt. Hveiti 25 aura Va kg. Hrísgrjón 25 aura Va kg. Export 50 aura st. Sætsaít, pelinn 50 aura. Fell Njálsgötu 43. Sími 2285. fyrir sannvirði. bundið v;ð tilsJakanir um flot- ann né varalið.ð, en hlus vegar sé ólíklegt, að Bretland afturkalli tilslakanirnar um varaliðið, þar eð öll ríkin á meginlandi Evrópu séu sammála Frökkum um þau mál, og væri því mótspyrna Breta þýðingarlaus. Loks kvað Cushendum stjórnina í Bretlandi vera að athuga, hvort likur séu fyrir því, að brezk-amerísk samn- ingatilraun um að takmarka heild- arstærð ílotanna geti heppnas,L Pólverjar og Litauar. Frá Königsberg er símað: Nýrri ráðstefnu á milli Pólverja og Li- tauenbúa út af deilumálum þess- ara ríkja er lokið, án þess hún bæri nokkurn árangur. Sðngmaður látinn. Frá Römaborg er símað: Söng- maðurinn Battistini er látinn. I Enn um stjörnarskiftih frönsku. Frá Paris er símað: Poincaré lýsti yfir því í gær, að hann vilji að eins mynda samsteypu- stjórn með þátttöku sömu flokka og áður, en sé hins vegar ófá- Nýir ávextir. Jéa Lárasson og 3 börn hans kveða nýjar vísur og stemmur i sam- komuhúsi Hafnarfjarðar ann- að kvöld (sunnudag) kl. 81/2 Aðgöngumiðar seldir í sam- komuhúsinu frá kl. 6 á sunnudag og við innganginn. Sama verð og áður. pnlegur til þess að fallast á kröf- ur „radikala ‘ landsfundar ns. Þess vegna er ósennilegt, að ,.radikalir“ flokkurinn v;Iji styðja þess konar stjórnarmyndun, þótt sumir „radi- líalir“ séu hlyntir þeirri úrlausn. Líkur eru því ekki fyrir því, að Poincaré taki að sér að mynda stjörn. Umdaginsaog veginn. Bazar heldur verkakvennaféL „Fram- sókn“ á þriðjudaginn kemur í Góðtemplarahúsinu, uppi- Byrjar hann kl. 8 að kvöldi. Þar verður tilbúinn faínað og fleira að fá með gjafverði. Alþýðufræðsla „Velvakatida“. í gærkveldi talaði Ágúst H. Bjarnason pröfessor um sálarstríð og sinnaskifti Leos Tolstojs. Næsta föstudagskvöld talar hann nánar um kernningar Tolstojs eft- ir sinnaskiftin. Messur á morgun: í dömkirkjunini kL 11 prestsvigsla. Séra Fr;ðrik Hall- grímsson lýsir v.'gslu. Kl. 2 barnaguðsþjónusta, séra Fr. H. Engin síðdeg.smessa. 1 fríkirkj- unni kl. 2 séia Árni Sigurðsson. I Landakotskirkju og Spí alakirkj- unni í Halnarfirði kL 9 f. m. Borgarinnar lægsta verð. Epli, „Extra Fancy“ á 70 aura 7* kg, Vínber, 1,20 f. V* kg. Perur, 1,00 f. V* kg. Bjúgaldin, 1,20 f. V* kg. Glóaldin, 25 aura stk. Gnim. OuðjónssoH, Skölav.st. 21 og Laugavegi 78, Sími: 689 og 1889. l, O. G- T. Unglingast. „Diana“ heldur fund næsta sunnudag, 11. þ. m„ kl. 10 f. h„ í Góðtemplara- húsinu. Mörg mál á dagskrá. Kosning embættismanna. Margt verður til skemtunar. Skýrt frá ýmsu. er stúkuna varðar. Kosin framkvæmdanefnd og m. fl. Fjölmennið, félagar. „Es|a“ fer héðan á miðvikudags- kvöld 14. okt. kl. 8 austur og norður um land. Vörur afhendist á mánudag eða fyrir hádegi á þriðjudag, Og farseðlar óskast sóttlr á þriðjudag. hámessa, kL 6 e. m. guðsþjön- usta með predikun. — I Sjö- eh: h DOLLA 1CSS3 H bezta fivoftaefnið, sem tll landsins flyfz Látið DOLLAR vinna fyrir yður •1 9 á meðan þjer sofið. Þetta ágæta, margeftirspurðaþvotta- efni er nu komið aftur. DOLLAR-þvottaefni er i raun og sannleika sjálívÍMiíandi, enda uppáhald þeirra, sem reynt hafa. DOLLAR er svo fjarri því að vera skaðlegt, að fötin endast betnr séu þau þvegin að staðaldri úr þessu þvottaefni. Sparið yður útgjöld og erfiði og not- ið DOLLAR, en notið pað sam- kvæmt fyrirsogninni, þvi á pann hátt fáið þér beztan árangur I heildsoln hjá: allddri Eiffíbssyial Hafnarstræti 22. m m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.