Vísir - 29.07.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 29.07.1957, Blaðsíða 6
:'é VÍSIR .Mánudagiaa 29. júlí 19p7 Bakarasveinafélag Islands fundur í Iðnó uppi þriðjutlag 30. júlí kl. 8,30 s.d. Fundarefni: 1. VerkfaUsmálin. 2. Onnur mál. Stjórnin. utn atyinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning; samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráöningarstofu Reykja- víkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 1., 2. og 6. ágúst þ. á., og eiga hlutaöeigendur, er óslca að skrá sig samkvæmt lög- unum að gefa sig fram kl. 10—12 fih. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík, 30. júlí 1957, Borgarstjórinn í Reykjavík. ósjýast nú þegar. &taisá4*fan fflvnil Hafnarstræti 1. Einar Eiríksson. nýir bananar kr. 16,00 kílóið. 2. fl. tómatar. Indriðabúð Þingholtsstræti 15. Sími 17-283. Jokan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. Vesturijæingar Ef þið óskið cftir að koma smáauglýsingu í Vísi þá cr nóg að af- henda hana í PÉTURSBÚÐ, Nesvegi 33. ^S/.i nautj fýiinijar \Jíiii fífíí liappaJrjgilar. karhnanna drengja fyrirliggjandl. L.H. Muiier VIKINGUR. Knattspyrnumenn. Meistara- og II. fl. æfing í kvöld kl. 7. Mjög ávíðandi að allir mæti. Þjálfarinn. K.R. Kiiattspymumenn. II. fl. æfing' í kvöld kl. 9. Fjölmennið. . Þjálfarbm. iu«w AÐFARANOTT laug- ardagsins töpuðust dökk karlmannsgleraugu og tann- garður. — Skilvís finnandi vinsamlegast skili því inn á afgr. Vísis, gegn fundar- laiuium. SIGGi LITLt t SÆLULANUI C..V ÍBþ’Ð óskast til Icjgu. —; UppL í.síma 24.597. (883 2 HERBERGI mcð hús-! gögnum, eldhúsi og. baði tii j leigu í ágústmánuði. Uppl. í | síma 1-5500 kl, 7—9. (885 LÍTIÐ herbergi með sér- inngang'i til leigu. Sund- laugaveg 28, hægri dyr. (893 TIL LEIGU sólríkt kvist- he.rbergi og eldþús fyrir einhleypa,. reglusama stúlku. • Uypl. í sima .3.4359. (892 35 mm. LITFILMA fannst inni á Hveravöllum fyrir nokkru. Eigandi vitji hennar á skrifstofu Vísis. (861 BRÚN barna-regnslá tap- aðist frá Sundhöllinni niður á Hv'erfisgötu. Virisami. skil- ist á Lindar^ötu 12, efstu hæð. (879 TAPAZT hefur peninga- veski, með ökuskírteini og happdrættismiðum. Finn- andi vinsamlegast skili því á lögreglustöðina. (872 - TIL LEIGU forstofuher- bergi með sér snyrtiherbergi. Uppl. í síma 33725. (874 TVÖ herbergi og eidhús óskast. Tveiuit fpllorðið í heimili. Uppl. í síma 22933. (882 GOTT herbergi til leigu fyrir einhlevpan, reglusaman karlmann. Sími 3-3919, eftir kl. 7. (8"8 IIERBERGI nálægt miö- bænum óskast nú þegar.eða 1. okt. Ársfyrirframgrei'isla ef óskað er. Uppl. í skrif- stofu blaðsins. (677 IIERBERGI til leigu. — Uppl. í síina 18897. (870 SÓLRÍK stofa með inn- byggðum skápum á Meluií- um til leigu. Tilboð sendi ;t afgr., merkt: ,,Melar“. (866 ÍBÚÐ óskast til leigu. — Fyrirframgreiðsia. — Sírni 23660. (867 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast. Uþpl. í síma 2-47-10 i dag milli 4 og 8. (852 i IIERBERGI til leigu. Sími 15463. (864 HERBERGI óskast fyrir eldri mann. — Uppl. í síma 16700 kl. 8—9 í kvöld og annað kvöld. (887 BIBLÍUFÉLAGIÐ vantar iítið þurrt kjallaraherbcrgi fyrir bókageymslu. Má ekki vera dýrt. — Uppl. í síiria 11936. (884 STÓRT herbergi, inn- kyggðir skápar, aðgangur að eldhúsi og' baði til leigu strax. Uppl, Nesvegi 5, III. hæð, t. h. . (891 ÍIREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 19561, (392 HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vönduð vinna, Sími 1-10-67. (863 HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vonduð vinna. Sími 22557. Óskar.[210 HREINGERNINGAR. — Sími 12173. Vanir og liðlegir mcnn. (889 M.\LA glugga og þök. — Símj 11113, cg 22557. (289 HUSEIGENDUR. Önn- umst hverskonar húsavið- gerðir, járnklæðum, bikum, snjókremum. Gerum við og : lagfærum lóðir, Innan og j utanbæjar. Símar 106,46, j 34214 ____________ (493 * KEUKKÚR og úr tekin til viðgerðar á Rauðarárstíg 1, III. hæð. Fljót afgreiðsla. — Jón Ólafsson, úrsmiður. (843 HÚSEIGENDUR. Leitið til okkar um leigu á húsnæði. Fullkomnar upplýsingar fyr- ir hondi um væntanlega leigjendur. Húsnæðismiðlun- in. Vitastíg 8A. Sími 16205. HÚSEIGENDUR Ö.nnumst alla utan- og innanliúsmáln- ingu. Hringið í síma 15114. ___________________(15114 HÚS ATEIKNIN G AR. Þorleifur Eyjólfsson arki- tekt, Nesvegi 34. Sími 14620. —(5^0 SAUM \ VÉLA VIÐGERÐÍR. Fljót aígreiðsla. — Svlgja, Laufásvegi 19. Simi 12656. , Heirpasími 82035,(0.Q0 FATAVIDGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Síinar 15187 og 14923, (927 STÚLKA eða kona óskast tiJ eldhússtarfa 5 tíma á dag eftir hádegi. Gott kaup og fæði. Matbarinn, Lækjargötu 6, —________________(880 DÖMUR. Sauma kjóla. — Sími 23696.(868 MAÐUR, sem unnið hefur mörg' ár í skóverksmiðju vill kqmast á skpverkstæði. Tilboð séndist Vísi, merkt: ..Reglusamur —; 132“. (865 STÚLKA éákast til l'ram- reiðslustarfa , végna súmár- leyfa. Uppl, i Iðnó. —- Sími 1-2350. ' (890 KAUPUM FLÖSKUR. — Sækjum, Flöskunúðstöðin, Skúlagötu 82. — Sími 3441S. KAU.PUM cir og kopar. Járnsteypan li.L, Ánanausti. Sími §4406. (642 FILMUR 6X9. verð kr. 10,00. Rammagerðin, Hafn- arstrætj 17. (832 DVALARHEIMILI aldr- aðra sjóm.anna. — Minning- arspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S., Austurstræti 1. Sími 17757. Veiðafærav. Verðandi. Sími 13786. Sjómannafél. Reykjavíkur. Sími 11915. Jónasi Bergmnan, Háteigs- vegi 52. Sími 14784. Tóbaks- búðinni Boston, Laugavegi.8. Sími 13383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgptu 4. Verzl. Lauga- teigur, Laugaleigi 24. Sími 18666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 13096. Nesbúðinni, . Nesvqgi 39. Guðm. Andxéssyni. gullsm., Laugavegi-50-Sími 13769. — í Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long', Simi 5Q288, (000 LEÐURINNLEGG við ilsigi og tábergssigi eftir nákvæmu máli skv. nieðmælum lækna. FÓTAAÐGERÐASTOFA .Bólsíaö'arhlíð 15. Sími 12431. SVAMPÍIÚSÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagriqverksmiðj- an, Bergþórugptu 11. Sípii 18830, —_______________£658 KAUPUM og seíjum alls- konar notuð húsgogn, karí- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 12926. — (000 BARNAKERRUE, mikið úrval, Barnarii.m, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrmdur. Fáfnir, Bergstíiðastræti 19. Sími 1263L (181 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Cheinla h.f, (201 SEM. NÝR barnavag-n, til sqlu. Veghúsasitíg 1 A. Simi 15902, eftir kl. 7. (881 PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar skreyt ingar. Rauðarárstíg 26. — -Sími 10217,________(310 TVÍBURAKERRA með skerrni óskast til kaups; — einnig barnarimlarúm. — Uppl. í síma 53, Sandgerði. (872 ÞRJÚ dekk, stærð 650X16 til sölu á Bergþórugölu 31. (871 IIOOVER þvottavél og tveir stoppaðir stólar til sölu ódýrt. Sími 24852. (886 STALVASKUR, nýr, sænskur til gölu. Uppl. í sima 150651. (883 LEIGA l.OFTPRESSUBIFREIÐ til leigu; Sími 33807. (869

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.