Vísir - 29.07.1957, Page 8

Vísir - 29.07.1957, Page 8
¥XSIE Síminn er 11660 Mánudaginn 29. júlí 1957 SLúderetaskákmótinu lokið : Rússar ur5u heintsmeistar- ar stiídenta í skák. íslendingar hrepptu áttunda sæti. Biskup yfir íslandi, vígslubiskup og prestar ganga til hinnar nýju kirkju í gær. (Ljósm.: Arni Böðvarsson). Kalgrmskirkja í Saurbæ víg5 í Hún rúmar 140 li vigíH biskupinn, herra ÁiKESKœdtox Guimundsson, Hall- ^rfessJiirkju i Saurbæ, að við- rnikluni mannfjölda. WSSí Sjákjitvigsluna voru til að- viushibiskiip, séra Bjarni (yncr. dömprófastur, en wtanjntsluriBn séra Signrjón O'SoðjtÍBsaawn prédikaði. !E?agnrtijú'm um Hallgríms- ’táajo 5 Saurbæ kom fyrst fraín 'HSiS £ Siéraðsfundi, sem haldinn 'raar «3 Grund í Skorradal, en ÍAaBéfeaciefnd var stofnuð 1933, og seSS^SaSa ábugamenn og nefndir mnt aand aHt 1934 var efnt til smÉiiFnp/Tú um kirkjuteikningu, tflg; íekk Sígurður Guðmundsson 2Í í-ei31auTi, en enginn fyrstu. tyter þ& Mlað til Guðjóns Samú- atewnar húsameistara, sem ;Íe&tjs® kirkju, sem hafin var sassSCS & 1937, en vegna stríðsins ssSöteöSrtst framkvæmdir verð- ígEffi ipciiinga breyttist o. s. frv„ . '«g vsafí að ráði er hafist var dteEík' aS nýju, að hafa kirkjuna rmSSkim minni, og gerði Sigurð- 'W 'GuSmnndsson uppdrátt að ra^cá liirkju, sem hafin var g‘á 1945. Bfen ex byggð úr steinsteypu, I 3SS m. á lengd, og aðalkirkjan 9 , im ®reíS. Turninn er 20 m. hár. | HSrájan rúmar 140 manns í sæti, j >sn •rSmgett er, svo að margir! Igeía síaðið við guðsþjónustu, og ' imua 'ti'án þá rúma talsvert á1 jþrSija irandrað manns. j A& kitkjuvigslunni lokinni HteES sáknarnefnd Saurbæjar- ISáEkJa ibað inni í nýgerðu félags- JfeáuáS sveitarinnar. 'MMrsniður. við kirkjubygging- , taass; vrsr Jóhann Pétursson frá /tMto-arsi, en í landsnefnd Hall- f igEimöuíxkju, sem séð hefur um' !%g5in'-u kirkjunnar, eiga nú issnÉi:: •É’&íur B. Bjðrnsson, Akra- gær. manns í sæti. m nesi, séra Sigurjón Guðjónsson, prófastur í Saurbæ, Ágústa Þor- gildsdóttir, frú á Kalastöðum, Guðm. Gunnlaugsson kaupm. Reykjavík, Loftur Bjarnason út- gerðarmaður, Hafnarfirði og dr. Mathías Þórðárson fyrv. þjóð- minjavöður. 90 millj. dollara til Ungverja. Bandaríkiii )iafa varið um 90 milijómim dollara til að hjálpa ungverskum flóttamönnum Jit- an Bandaríkjanna. Um 40 milljónir hafa verið veittar til alþjóðastofnana, er fára með mál flóttamannanna, annrra ríkjaj er taka við flótta mörinúm4 o. þ. h. og 30 héfir verið varið til flutninga á flóttamörinum vestur um haf, auk smærri fjárhæða. 30 skip til Raufarhafnar, Frá fréttaritara Vísis. — Raufarhöfn á laugardag. Þrjátíu skip fengu dágóða veiði í gær og í morgun grunnt út af Langanesi. Vreðrið var |gott framan af morgninum en 1 um hádegi fór að vinda. Eftir- talin skip komu til Raufar- hafnar með síld: Ófeigur 3.300, Vel, Akranesi 550, Hilrriir 500, Hannes Haf- stein 140, Ásgeir 60, Vörður 400, Gullborg 100, Hvanney 500, Vilborg 450, Höfrungur ( 500, Arnfirðingur 220, Hafrenn- ingur 350, Vonin 300, Sæ- hrímnir 250, Mummi 100, Kóp- ur EA 350, Langanes 400, Grundfirðingur 2.350, Svánur ' RE 100, Gylfi 2.200, Baldur 170, Stefán Árnason 650, Guðm. Þorlakur 150, Pétur Jónsson 200, Guðfinnur 450, Hagbarður 150, Guðmundur Þórðarson 400, i Björg' SU 400. IV. heimsmeistaramóti stúd- enda í skák lauk hér í Reykja- vík á iaugardaginn og var slit- ið með hátíðlegri athöfn í Sjálf- stæðishúsinu þá um kvöldið. Það voru Rússar, sem hrepptu heimsfneistaratigniria, og end- anlega varð röðin í keppninni þessi: 1. Rússar .. 431/2 2. Búlgarar .. 37 3. Tékkar . . 36 4. Ungverjar . . 34% 5. Bandaríkjamenn .. . . 31 6. Rúmenar . . 29 7. A.-Þjóðverjar .... . . 28 8. íslendingar . . 27 9. Englendingar .... • • 231/2 10. Danir . . 19 11. Svíar . . 16 12. Ecuadormenn .... .. 151/2 13. Mongólar .... • ■ 14% 14. Finnar Úrslit í síðustu umferðinni urðu þau, að Englendingar og Danir skildu jafnir með 2 vinn- inga hvor, Ecuadormenn töpuðu fyrir Ungverjum með % vinn- ingi gegn 3%, íslendingar lutu í lægra haldi fyrir Tékkum, fengu I.% (Friðrik, Guðmund- ur og Ingvar gerðu jafntefli) gegn 2%, Bandaríkjamenn töp- uðu fyrir R.ússum með 1 Vz gegn Forsefamorð í Oifatemala. Fregnir bárust um það laug- ardag s.I., að Annas forseti í GuatemaJa hcfði verið myrrur á fösíudag. Var það hallarvörð- ur sem það gerði og framdi síð- ar sjáífsmorð. Luis Gonzales Lopez vara- forseti hefur nú tekið við for- setastörfum og unnið embætt- iseið sinn. Útgöngubann hefur verið fyrirskipað í Guatemala og ýmsar aðrar herlagareglur eru í gildi öryggis vegna, en ekki hefu þó verið fyrirskipað, að herlög skuli ganga í gildi að fullu. 2yz, Svíar töpuðu fyrir Mong- ólum með sarna vinningafjölda, Finnar fengu engan vinning gegn 4 hjá Búlgörum og loks töpuðu Austur-Þjóðverjar fyrir Rúmenum með IV2 vinningi gegn 2I2. Á laugardagskvöldið var svo efnt til kveðjuhátíðar í Sjálf- stæðishúsinu, mótinu slitið og verðlaun aíhent, og gerðu það Pétur Sigurðsson, form. undir- búningsnefndar, Kurt Vogel, fulltrúi Alþjóðasambands stúd- enta (I.U.S.) og Bjarni Bein- teinsson, form. Stúdentaráðs, en. ráðið gaf öllum erlendu þátt- takendunum gæruskinn til minja um komuna. Síðan fluttu fararstjórar ým- issa skáksveitanna ávörp og færðu Skáksambandi íslands og/eða undirbúningsnefnd móts ins fána eða aðra góða gripi, auk þess sem Tékkar gáfu ís- lenzku skáksveitinni forkunn- arfagran kristalvasa. Flestir þátttakendur héldu heimleiðis með „Sólfaxa“ árla. á sunnudagsmorgni. Brezk blöð ræða komu Dullesar. Brezku bíöðin í morguu fagna yfirleitt komu Dulles ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna. Hann kernur að sögn að fyr- irmælum Eisenhowers forseta, í þeim tilgangi að reyna að koma skrið á samkomulagsum- leitanir um afvopnunarmálin, en Eisenhower er sagður setja metnað sinn í að koma þeim málum áleiðis í forsetatíð sinni. Blöðin óska Dullesi góðs gengis í að koma hreyfingu á málin, en Daily Mail telur engar lík - ur fyrir, að honum muni verða neitt ágengt. Samkomulagsum- leitanir hafi alltaf strandað á ríkjandi tortryggni milli aust- úrs og vesturs, og fyrr en sú tortryggni hafi verið upprætt, 1 sé þess ekki að vænta, að sam- Ikomulag náist. Kommúnistar vilja ekki frjálsar kosningar. : Wisnið að synda — þjóðav Euáðtir er í veði. j Kigkjan og mannfjöldinn úti fyrir henni við vígsluna í gær. I A.-Þýzkaíandi eru 17 hfekkjuni. Adenauer kanslari flutti ræðu í gær á fundi rómversk- kaþólskra manna og vék hann að tiiboði Grotevvohls forsætis- ráðherra Ausíur-Þýzkalands um þýzkt sambandsríki, þar til Þýzkaland yrði sameinað. Adenauer hafnaði tillögun- um algerlega. Kvað hann það eitt, að Grotewohl minntist ekki á frjálsar kosningar, sýna 1 ljóslega, hvað kommúnistar tnanna ætluðu sér með Þýzkaland. í A.-Þýzkalandi hefðu þeir 17 milljónir manna í hlekkjum. í brezku blaði var í morgun kveðið svo aö orði, að 2% millj. Austur-Þjóðverja hefði þegar greitt atkvæði gegn kommún- istum „með fótunum“, þ. e. með því að flýja landið og ógn- arstjórn þeirra, og setjast að í Vestur-Þýzkalandi, þar sem frelsi ríkti og lýðræði.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.