Vísir - 30.07.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 30.07.1957, Blaðsíða 5
, Þriðjudaginn 30. júlí 1957 VÍSIB M Thorsteinson. Með Islendingum Kynirisferö á vegum NATO. r I ILagt upp í kywinisför uwn Mvwtyitiwtfí. Htim 19. júní s.l. hófst ein hinna mörgu kynnisferða, seni Norður-Atlantshafsvariiarbanda- lagið efnir til fyrir blaðamenn, en niargar slíkar ferðir eru farn- ar árlegu sem kunnugt er. Þessi kynnisferð var imi England og lauk benni 28. >s. m. Þátttakend- ur voru frá ýmsum löndum bandalagsins, einn eða tveir frá hverju þeirra. Svo var ráð fyrir gert, að þátt- takendur í ferðinni söfnuðust saman i París í Palais de Chail- 'lot, höfuðstöð bandalagsins, og yrðu þar á vegum þess þriðju- daginn þann 18., en í býtið morg- uninn eftir skyldi lagt af stað 111 Lundúna. Mun ég nú i þátt- ' um þeim, sem birtast hér í blað- inu, segja nokkuð frá þessari kynnisferð. Hitabylgja. Við vorum tveir, íslenzku fréttamennirnir, sem fórum að heiman flugleiðis 15. júní til Parísar, um Glasgow og Lond- on. Hinn var Högni Torfason íréttamáðúr, sem fór til þátttöku 5 kvnnisferö um Vestur-Þýzka- 'Jand, er hófst sama dag og Eng- ‘Jandsferðin. Það vœri að bera í bakkafull- an lækinn, að fara að lýsa flug- ferð til Parísar eða annarra Ev- rópuborga, énda skal þess aðeins getið, að komnir vorum við á ákvörðunarstað um 8 klst. frá þvi að heiman var farið, og vár þó skipt um flugvélar bæði i Glasgow og Lundúnum, og við- dvöl á flugvöllunum þar sam- tefls á aðra klukkustund. Þær eru fljótar. í ferðum Viscount-flug- vélarnar og þægilegt í þeim að 'ferðast. Veður var hið Teg- ursta og heitt mjög, upp und- ir 30 stig ef til Parisar kom, og stundum ivið heitara þann skarríma tíma, er þar var dvalist. Gristing — „annexian" Okkur var ! glsting ætluð í Hotel Villas Saint Honoré d‘- Eyláu við Avenuse Victor Hugo. 'Fljótt komst ég að raun um,- að fararþátttakendur voru litt hrifnir af þeim gististöðum, er þeim voru ætlaðir, og eins var með okkur Islendingana, en við mátti þó una stuttan tima. 1 ar okkur vísað til herbergja 1 næsta húsi, sem var eiris konar „annexia" aðalgistihússins, því að þar var allt fullt', en þcir sem 5 annexíunni bjuggu höfðu að Æjálfsögðu aðgöngu að sjón- yárpsstofu, lesstofu og matsal aðalgistihússins, - og gátu verið þar áð vild, og notið allrar fyrir greiðslu, sem engin ástajða var tii að kvarta yfir, e.n gistiher- bergin voru óvistleg og langt íyrir neðan það, sem bezt er boð- ið upp á í gistihúsum hér, er oft «r þó verið að skammast yfir, en I það var hreint í rúmunum, og var þaö mikil bót i máli. Ýmsa | ágalla mun ég ekki fjöiyröa um. ; •*- Hvað vakti .fyrir þeim mönn- ám, er hafa með þessi mál að ‘ géra, er . þeir auglýstu leikinn i gærkvöldi? Ætlast þeir til að fólk taki framvegis mark á jþeim?" en mér er kunnugt um, að um umbætur i þessu efni verður að likindum rætt innan vébanda samtaka blaðamanna á Norður- löndum. í Bouiogneskógi. Það var á laugardagskvöldi, er við komum til Parísar og okkur Högna kom saman um, að við gætum ekki varið betur sunnu- deginum, en að sleikja sólskinið i Boulogneskógi, sem er fjölsótt- ur ög fagur skemmtigarðúr. Dvöldumst við þar allan daginn og var dagurinn hinn ánægju- legasti. 17. júni. Daginn eftir, mánudaginn 17. júni, gátum við einnig gert það, sem við helzt vildum, því að ekki áttum við a'ð mæta í Chaillot- höllinni f>Tr en á þriðjudags- morgni, og á þjóðhátíðardagin- um sjálfum kom vitanlega ekki annað til greina, en að dveljast i hópi landa og innan íslenzkra vé- banda — þ. e. á heimili sendi- herra lslands, en á þessum degi eru þangað boðnir allir þeir ís- lendingar, sem til næst. Áttúm við þarna mjög ánægju legar stundir hjá sendiherran- úm Agnari Ki. Jónssyni óg frú hans, og var mjög mannmargt á hinu fagra heimili þeirra. Hús- ið, sem er éigh islenzka ríkisins, er tilkomumikið og rúrhgott, og fagur .garður umhverfis það. Þárna munu hafa komið sam- an um 40 islendingár, flestir bú- settir ’eða við nám i Paris, og nokkrir ferðalangar frá Islandi. í glöðum bópL A skilnaðarstund á heimili sendiherra slógumst við H. T. i hóp uhgra og glaðra náms- nianna og listamanna og var ek- ið i stórum almenningsvagni, þvi að hópurinn var allfjölmennur i Montmartre, og var m. a. ekið um Iðavelli, og hljómaði söngur glaðra ungmenna alla leiðina. — Á Montmartre vorum við, flest okkar, fram yfir miðnætti í )it- illi, skandinaviskri veitingastofu, sem hópurinn lagði undir sig. — Ungu námsstúlkurnar voru þarna í greinilegum meirihluta, og áttu- sánnarlega mestan þátt í, að þárna ríkti sönn 17. júni gleði. Var sungið við gitarundir- leik og þagnaði vart söngurinn allt kvöldið, og það voru gömlu, góðú ættjarðarljóðin, sem sung- in voru, ,-j— þótt að visu skyhi upp nútima dægurljóði og lagi á milli. Var það efst i huga mér, er leiðir skildu, að ég hefði ver- ið i góðum félagsskap, og múndi ég lengi kvöldsins minnast. í Cha.illot-böll. — Ekið til Sliape. Mórguninn ’eftir, i CháiíTot- ■ höll var, eins og venja er.í upp-! bafi slík'rar kynnisferðar, fiutt erindi um várnarsamtökin, og svarað fyrirspurnum frétta- manna. Að hádegisverði loknum, sení neytt var áð þessu loknu, var ekið‘ til Shaþe, hinnár hern- aðarlegu aðalstöðvár Nato, fýrir’ utan Paris, Voru þar einnig flutt erindi og svarað fyrirspurnum. — Því miður var ekki svo ástatt fvrir þeim tveimur mönnum, er flestir höfðu hug á að sjá og kynnast, að þeir gætu verið við- staddir, en þessir menn eru M. Spaak, íramkvstj. Nato og Nor- stad yfirhershöfðingi. Xýjar bættur. Á það var minnst, sem nánar er vikið að í skýrslu, sem okkur var fengin i hendur, að reynslan að undanförnu hefði leitt skýrt í ljós, og skýrara en nokkurn tíma fyrr, að ekki geti verið uni að ræða „einingu um varnir sé óeining um utanríkisssfefnu", viðburðirnir á síðara misseri árs- ins 1956 í nálægum Austurlönd- um og Austur-Evrópu, hefðu leitt i ljós nýjar hættur fyrir varnarsamtökin. Og það sem \erst væri af öllu: Að óeining innbyrðis gæti leitt af sér mestu hættuna fyrir þau. En menn horfðust í augu við þetta og á- kvörðun var tekin um, að end- urreisa og efla einingu innan samtakanna. Beynslan. Það er bent á, að reynslan frá því Norður-Atlantshafssáttmál- inn yar undirritaður i april 1949, hafi sýnt gildi samtakanna, og að löndin innan vébanda þeirra hafi búið við frið, en sá sé meg- intilga.ngurinn, sókn Ráðstjórn- arrikjanna til vesturs hafi verið stöðvuð, og ekki ferþumlungur lands bætzt við yfirráðasvæði Rússa frá undirritún sáttmálans, Varnarmáttur, einstákra rikja innan samtakanna og þeirra ,í heild haíi aukizt, ekki eins hratt og áformað var, en eins hratt og með sahhgirni mátti. búast við, og loks, að yfirleitt - þrátt fyr- j ir mikið íramlag. til varna, sé. I til sögunnar, það sé ekki aðeins' á sviði varna sem þau séu öfi-l ugri, heldur sé samstarfið vax- andi stjórnmálalega, efnahags- og íélagslega. Þátttakendur. Þátttakendur í Englandsför- inni voru þessir: Ross Wells Smith, fréttaritari Ottawa Jour- nal, Kanada, J. A. B. Budtz, rit- stjóri við B. T. í R.höfn, dr. Pet- er Bender, starfsmaður við út- varp í V.-Berlín (Sender Freies Berlin). Dietrch Sphvvarzkopf, Bonn,fréttaritari Der Tages- spiegel í Berlín, Demetrios Eco- nomou, fulltrúi Aþenufréttastof- unnar, Grikklandi, Lambérti Sorrentno, fréttar. II Tempo i Milano, og signorina Ciiiari Pis- ani, fréttaritari II Mattino í Ne- apel, Finn Menback, ritstjóri „Vaart Land" í Osló, senor Mor- eira da Silva Boavida, frá O. Secule, LLssabon, Cemil Galip Sandalci ,frá Tercúman, Istan- bul, John F. King fréttaritari Joumal of Commerce, Banda- ríkjimum, Fred R. Hixon, Wash- ington fréttaritari Cbattanooga Times, Bandar. Fararstjói’i var John Vernon, f. h. upplýsingadeildar Nato í París. Hugði ég þegar gott til kynna við þessa menn alla og varð ekki fyrir neinum vonbrigðum. efnahagur þátttökuríkjanna yf- irleitt betri en er samtökin komu Pal Benkö — Framh. af 8. síðu. timann látinn dúsa í sama loft- lausa klefanum. — Eftir að mér var sleppt lausum fór ég til Búdapest og tefldi þar og viðar innan lands við landa mína. Ekki var mér leyft að fara til annarra landa, nema austan járntjalds. Tók ég m. a. þátt i skákmóti í Moskvu og var þar á Ólympíumótinu, skömmu áður en uppreistin brauzt út í fyrra. -— Voruð þið skákmennirnir komnir aftur til Ungverjalands, þegar uppreistin brauzt út? — Já. Eg var þá i Budapest og viídi fara. á brott úr landi meðan húri stóð yfir, en taldi of áhættu- samt að gera tilraun til þess, þar sem g var á listá yfir pólitiska fanga, síðan ég hafði setið í fangabúðunum í Kistarcsa. Og ef til vill er sá listi til ennþá, þó vera kunni, að hann hafi ver- ið brenndur með öðru í uppreist- inni. — Hvað telur þú hafa riðið baggamuninn, að þér var loks eftir 5 ár veitt fararleyfi til út- landa? — Skáksambandið vildi mjög eindregið að ég tæki þátt i svæða keppninni, og byggðist sá vilji á þeim árangri, sem ég hafði náð á skákmótinu austan tjalds. Vegabréfsáritun hafði ég síðán frá mótinu í Moskvu, og sú ringulreið, sem ríkjandi var eft- Afgreiðslustúlká óskast nú þegar.. Áfutstafaw* MMr>all Hafnarstræti 15. Einar Eiríksson. Eina naglaverksmiðjan í Reykjavík er að Lindargötu 46 i aortinu hjá Matborg. — Sími 1-9993. ir uppreistina slakaði á öllu. eftirliti. — Eg komst þvi til Dublin og og tefldi þar í móti. Síðan fór ég til Luxemborgar og dvaldi þar við skák þangað til ég lagði af stað hingað til íslands. Meðan ég var í Luxemborg barst mér bréf um að koma heim og hitta hina félaga stúdentaskáksveitarinn- ar. En ég benti á, hve mjög það væri úr leið og kvaðst heldur mundu fara beint til Kaupm,- hafnar. Þar hitti ég svo landa mína og hafði þá á síðustu stundu verið skipt um farar- stjóra. Dr. Bojte, sem gegnir dómaraembætti, hafði verið synjað um -vegabréf og Földy verið kvaddur til í hans stað. Hvað mundir þú vilja segja- að væri helzta ástæðan til þess að þú kaust að flýja land? — Þó ég byggi sjálfur við ágæt kjör — eins og allir góðir íþróttamenn í Ungverjalandi, var mér það ekki nóg. Eymd alls þorra þjóðarinnar hlaut að renna mér til rifja og móta hug minn. Lífið var stöðugur óróleiki vegna stjórnarfarsins í landinu. Það leynir sér ekki, að Benkö verður hugsað til fangelsisvist- ar sinnar, sem hann virðist stöðugt hafa átt yfir höfði sér að nýju. Og full ástæða er til að ætla, áð hurð hafi skollið nærri hælum, þegar hann var kvaddur heim frá Luxemborg. — Hvað viltu svo segja um keppnina hér? — Eg var taugaóstyrkur og átti í þungum þönkum um fram- tíðina. E. t. v. þess vegna er ár- angurinn ekki eins góður og hann hefði getað orðið. (Rétt er að skjóta því hér inn í, að Ung- verjar urðu 4. í röðinni og Benkö sjálfur Var fjórði bezti maður á fyrsta borði, sem hvört tveggja verður að telja ágæta frammi- stöðu). Benkö heldur áfram sjálfur: Nú var svö komið, að- annað hvort varð að hrökkva eða , stökkva. Og Pal Benkö stökk. Ilvorki sá fyrsti né sá síðasti, því stöðugt berast fregnir af fólki, sem ekki. íær unað ófrélsi, öryggisleýsi, ranglæti og kúgun, heldur légg- ur út i óvissuna í vori um að. vel fari. Síðar í vikunni mun Benkö • fara til Akureyrar og tefla við norðlenzka skákmenn. Dóms- málaráðuneytið hefur framlengt dvalarleyfi hans hér til 1. nóv. og munu Reykvikingar og jafrivel fleiri einnig fá kost á að þreyta tafl við hinn ungverska skák- snillirig. ^ Þess má geta, að í Luxemboi’g tefldi hann 6 fjöltefli og tapaði aðeins einni skák. Meðal annars tefldi hann einu sinni við 27 menn, vann 26 og gerði eitt jafn- tefli. Héðan hyggst Benkö halda á- fram ferð sinni til Bandaríkj- anna, setjast þar að og halda á- fram námi og iðkun skákíþrótt- arinnar. ....... ........... , Laugaveg 10 — Sími 13367..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.