Vísir


Vísir - 31.07.1957, Qupperneq 1

Vísir - 31.07.1957, Qupperneq 1
VI f.T. árg. Miðvilvudaginn 31. júlí 1957 178. tbl. Síldin í flóanum miklu horaðri en í fyrra. Frá Akranesi eru 15—20 bátar á reknetaveiðum. Frá fréttaritara Vísis. — Akranesi *' morgun. l’m 15—20 bátar stunda nú reknetaveifti í flóanum og fer ullur afli í bræftslu vegna þess ihive sildin er mögur. Akranesbátar fengu 40—150 tn. í dag og var veiðin jafn- betri í gær. Síldin heldur sig xnikið við botninn og kemur illa upp, enda enn þá að hrygna. Fitumagn er 7—10%, en var um 26% , fyrra um þetta leyti. Eins er þetta fyrir norðan, að síldin hrygnir seinna en vana- lega. Á Raufarhöfn er fitu- magnið nú 14% . ; Það er mjög óvanalegt, að sildin hrygni svona seint -- hálfUm máhuðí'til þremur vik- um seinna en vanalega. Mún verða komið talsvert fram í ágúst er liægt verður að byrja að frysta og salta síld hér. Tvö frystiskip exu hér, tekur annað hvalkjöt fyrir h.f. Hval, en hitt síld og fisk, sem fer að mestu til Tékkóslóvakíu. Annað skipið er hollenzkt og hitt norskt. — Þykir mönnum hörmulegt, að leigja verði erlend frystiskip til að koma framleiðslunni úr landi. Mikift unnift við höfnina. Unnið er af fullum kraíti við höfnina. Búið er að sökkva keri fyrir nokkru og er verið að bæta ofan á það. Mun aðal- garðurinn verða fullgerður að mestu í ágúst og horfur eru að vel gangi að Ijúka því á þessu ári, sem ákveðið var í vor, en það er þáttúr mikilla áforma um bætt hafnarskilj-rði, en hætt er við að eitthvað. hlé verði á eftir að núverandi Ha r iiia&inaileilaii: Kristján Geirmundsson og Ilelga kona hans sjást liér á niynd- inni vera aft gefa æðárungum, sem þau hjón ala upp fyrir Reykjavikurbæ á sumarheimili sínu, sem jafnframt er fugla- f j uppeldisstöð, aft Vogum, austan Eyjafjarftar. Urtgamir eru alls , , I 90, og.munu þeii- verfta fluttir suftur síðar í siunar, þegar þeir fiamk\æmdum l\ kui, þ\í að; verga orgnir heldur stálpaftri. Eggin voru fengin hjá Ólafi á Dregur líklegt er að erfitt verði um fé til frekari framkvæmda í bili. Sementsverksmiftjan. Við-sementsverksmiðjuna er líkáiunnið af krafti og mun það; vera eftir áætlun. Mörg íbúftarhús eru í smíðum á Akranesi, en þó sennilega heldur færri en í fyrra. Dulles ræðir við Zorin í dag. Dulles ræddi í gær við full- trúa vestrænu þjóðanna í uumd- irnefnd afyopnunarmála ásamt Selwyn Lloyd og heldur þeim viðræftum áfram » dag. Einnig ræftir hann við Zorin fulltrúa Rússa. Hefur Dulles hádegisverðar- boð inni fyrir aðalfulltrúa allra þeirra fimm þjóða, sem sæti eiga í undirnefndinni. Fegurftarcfrottnmgin komin heim. Feguröardrottningin Brjndís Schram kom heim frá Banda- ríkjununi í morgun með flugvél frá Pan-American félaginu. Að því er hún tjáði tíðinda- manni blaðsins, gekk öll ferðin ' Síðdegis ræðir hann við vel; var fylgt fastri áætlun og Macmillan, sem hefur miðdeg- nóg að gera. Brosandi þurf ,u isverðarboð inni, og verða þar fegurðardísirnar að sjálfsögðu ekki aðrir gestir en Dulles,1 að vera allan tímann. Bryndís Selwyn Lloyd og Whitney, kvaðst vera reglulega ánægð bandaríski sendiherrann í með ferðina. I London. Egyptar og Sýrlondinpr áfornt- innrás í Hellulandi. sem hefur mikift æðarvarp. Elztu ungarnir eru nú orftnir mánaftar gamllr. — Áftur hefur Kristján úfvcgað margar andategundir — skúfendur, duggendur, húsendur, grafendur, uríendur og skeiftendur — scm fluttar voru hingað suftur á s.i. ári. (Ljósmu Geir Ólafsson). AfbragÖs afli á handfæri fyrir Vestfjörðum. Frá fréttariíara Vísls. isaftrði í morgunji. Þeirr, sem hafa verið á liand- færaveiftmn á smábátum hér á Vestfjörðum hafa fengið övenju miklnn afla i sumar. Þess eru dæmi að hásetahlút- ur á handfærbát yfir júlimánuð heíur verið frá 30 til 40 þúsund krónur hjá þeim alira hæstu. Gæítir hafa verið séfstaklega góðar og hægt að fara á sjó flesta daga. Hafa færamenn oft dregið meira en eina smálest í róðri. Sl. laugardag íékk vélbáturinn Friðberg Guðmundsson frá Suð- ureyri 80 tunnur af síld úti i Djúpi. Þessi bátur og annar báí- ur, Freyja, hafa siðan fengið um 25 tunnur i lögn af feitri og fal- legri síld. Er sildin í Djúpinu Fundur kl. 2 í dag. Að því er Vísir hefur fregn- að ber nú orftift mjög iitift á milli samningsaðila í farmanua- deilunni og bcinar viftræftur mn einstök atrifti samninganna eru jhafnar. Útgerðarfélögin hafa lýst sig samþykk tillögum sáttanefndal' að því tilskyldu að rikisstjórn- in veiti þeim aðstoð vegna.auk- ins reksturskostnaðar, sem af hinum n ýju samningum muni leiða. Sáttafundir hafa staðið svo til óslitið að kalla síðan í fyrra- dag og var setið á fundi í alla nótt til kl. að ganga- sjö i morgun. Til fundar hefiri aittír verið boðað kl. 2 í dag<ög erú því horfur á að samkerrtolag náist mjög bráðlega. Síldveiði vii Jan Mayen. Oslo í fyrradag. Sildarskipift „Paallandi44 frá Balsfirði er farið til Jan Máyen til þess að reyna þar síMveifti meft herpinót. Er þetta i fyrsta skipti, sem norskt skip gerir slíka tilraun. Skipstjórinn á „Paailand" var á reknetaveiði við Jan mun feitari en hún var á sama ‘ Mayen í fyrra og taldi þá góftar uðll Mvrða atii ilujisein og sioína lyðveldi. Það hefur komið £ Ijós við réttarhöld í Jordaníu, að Egyptaland og Sýrland áfornt- uðu innrás- í Jordaníu, til þess að steypa Hussein og koma þar á fót lýðveldi. Fyrir rétti í Jordaníu eru nú 14 menn sakaðir um samsæri til að ráða Hussein konung af dögum og stofna lýðveldi, en 8 aðrir, sem voru riðnir við sam- isærið, flýðu land. er Hussein Nýjar fregnir hafa borizt tuu handtökur í Ung\'erjalanöi. Full- yrða vestrænir fréttaritarar í BiMlapest, að 5—6900 meiin Iiafi verið handteknir undangengnar vikur. Segja þeir, að um 2000 hafi verið hándteknir í Budapest óvænt tók rögg á sig og kom ' einni. — Kadarsíiörnin tók sér andstæðingum sínum óvænt og íyi'ir nokkru rýmra liandtöku- tryggði völd sín með aðstoð ' vald og er nú algengí. að sá hátt- óttast rngu. tíma í fyrra. Söltun mun hefjast hér innan skamms og var skip að koma með tunnur hingað í gær. . Fyrri túnaslætti er viðast hvar lokið um Vestfjörðu og er sums staðar seinni sláttur að hefjast. Tíðarfar hefur verið gott en lit- ið hefur rignt hér i júlí, nema svolitið siðustu daga. horfur á því að veiða mætti sild í herpinót á þeim slóðuno, en það hefur eins og áður er getið aldrei verið reynt þótt nokkur skip hafi lagt þar reknet. Ef þessi tilraun heppnast er talið líklegt að skip frá Norður- Noregi Ieiti þangað fremur en til íslandsnriða, því til Jan Mayen er talsvert styttri ieið. Bræla á austursvæðinu, súld og rigning. IVokkur afli á Vópnaíirði. konunganna í Irak og Saudi- ur sé haíður á. að menn séu Arabíu. Einn þeirra 14 manna, handteknir og íluttir beint í sem fyrir rétti eru, hefur það fangabúðir, án nokkurrar yfir-. eftir einum þeirra, sem flýði, ! heyrslu. Fá menn ’þannig ekkert að Egyptaland væri reiðubúið tækifærí til að svara til saka. til innrásarí ef Hussein fengi j 1 fregnum frá Vínarborg seg- hjálp frá Israel, og Sýrland. ef ' ir, að handtökurnar sýni, að hann fengi hjálp frá Irak. | Kadar óttist enn, að bylting verði gerð í landir.n. I morgun var bræla á Raufar- höfn, vestan og norðvestan kaldi á miðitnum, rigning og súbi, og dauft yfir síldveiðunum. Dálítið aflaðist þó í gærkvöldi, þar sem lygnt var, á Vopnafirði, og lítið eitt norðaustur af Glettinganesi. Gylfi II. kastaði á Vopnaíirði i morgun og fékk 70 tunnur, en í gærkvöldi fékk Gullborgin þar 700 tn. í kasti. — Víðir II, sem er íarinn að koma hér inn daglega, fékk 400 tn. á Vopnafirði og kom Jiingað með aflann, og Freyr ís, fékk 200 tn. og kom eirsnig hing- að. Egill Skallagrímsson fékk 30Í! mál ú: af Glettinganesi í gær- kvöldi og Auður 250 tn. Nokferir bátar aðrir voru þar, en fengu yfirleitt lítið. Þó sprengdi Ag- ústa nótina. Losað úr Kantrafellt í olkiíktnitigaskipm. Olínfarmimim úr Hamrafelll hefur efeki verið dælt á olíu- geyma i landi, heldur hafa oliu- skipin, sem flytja olíuna úfc wn lanfl tekið hana bemt úr Hamra- íeliiit.ui. þar sem það liggnr fyrir fesftmt fyrir norðan Engey.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.