Vísir - 31.07.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 31.07.1957, Blaðsíða 4
< VÍSIR Miðvikudaginn 31. ágúst 1957 WESim D A G B L A Ð Vífir iemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Bitstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Bititjómarski'ifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. i . ! Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. j|[| Sími 11660 (fimm línur). yí Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Visir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið 1 lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Leitai hælis. VK(. IH VEGIÆYSHi EFTIR Vegleysur: Sl. sunnudag var heiði er ekkert spaug í rigningu fullsetin og rosa. 40 manna langferðabifreið á ieið Af öllu þessu er fullljóst, að ur. Nýlega tók velmenntaður og duglegur ungur maður við upp brekkuna út með Þyrli. svona má ekki viðgangast leng- Ofarlega í brekkunni hefur ver - ið smá beygja á veginum, en nú var búið að taka hana að yfirstjórn vegamála á íslandi. mestu af með nýrri uppfylling'u. | Honu mætti að vera það metn - ganga frá hinum nýja vegkanti aðarmál að losa okkur við þenn- og hefla allt saman. Enginj an molbúahátt sem fyrst merki voru þarna, er vöruðu Hópurinn, sem fór héðan í lok síðustu viku, að lokinni þátt- töku í heimsmeistarakeppni stúdenta í skák, var heldur minni en sá, er kom til lands- ins fyrir röskum hálfum mánuði. Einn ungversku skákmannanna hafði farið þess á leit við íslenzk stjórn- , arvöld, að hann fengi að vera , hér nokkra hríð, því að heim vildi hann ekki fara, en ann • ars mun hann hafa mestan hug á að komast vestur urn haf og byrja þar nýtt líf, fjarri þeirri sælu, sem hann og milljónir að auki hafa fengið að njóta í landi hans á undanförnum árum undir stjórn kommúnista. Allstór hópur Uhgra manna frá löndunum fyrir austan járn- tjaldið kom til skákmótsins, og er ekki ósennilegt. að ] fleiri úr honum hefðu kosið ] að verða hér eftir eða fara j eitthvað annað en hehn til sín að mótinu loknu en þessi eini. En það er margt, sem ] heldur í menn, þegar þeir hugleiða og taka ákvörðun um, hvort þeir eigi að stíga svo örlagaríkt, skref.' Heima j sitja ástvinir, sem eru sem í ' gíslingu og eiga að vera ! trygging fyrir því, að ferða- ! maðurinn snúi heim aftur. Þeir eru jafnan látnir gjalda ' fyrir það, ef einhver snýr skyndilega baki vdð komm- únismanum og vill ekki kom- j ast aftur undir ok hans. En stundum er áþjánin lika orð- in svo óbærileg, að jafnvel umhugsunin um ástvinina og grimmileg örlög þeirra heldur ekki í menn. Frelsið er fyrir öllu. Hér á landi er stór hópur, sém telur sig illa haldinn í þessu þjóðfélagi okkar, og er þeirr- ar skoðunar, að hvorki þeira né öðrum muni líða sóma- samlega nema við köllum yfir okkur kommúnismann. Margir af þeim, er þá stefnu prédika, vita mætavel, að hún mun ekki færa ísleod- ingum neinar umbætur frck- ar en öðrum þjóðum. Þessir menn eru heldur ekki að hugsa um það — slíkt er ekki þeirra keppikefli. Þeir eru aðeins að hugsa um völdin — þau þrá þeir og þeir eru fúsir til að leggja mikið á sig til þess að geta komizt yfir þau og beitt þeim. Umhyggjan, sem þeir þykjast bera fyrir alþýðunni, er umhyggja fyrir þeim sjálf um. En svo undarlega bregður við, að þótt kommúnistar tali mikið um sæluna, sem þeir þekkja ekki — flestir hvorki af eigin raun né annarra — flytjast þeir þó ekki þangað, sem hægt er að njóta hennar. Eru þeir þó frjálsir ferða sinna og þurfa ekki að leggja sig í lífshættu við að komast úr landi. Það telst til stór- frétta hvarvetna, ef 'éifíhver maður afræður að flytjast austur fyrir járntjald, en það er hvergi nefnt. þótt hundruð manna streymi vestur fyrir járntjald á degi hverjum. Og sá hópur flýr, af því að hann hefir kynnzt kommúnisman- um — ekki af ókunnugleika. Hví vilja ekki hinir trúuðu fara austur í þeirra stað? Kommúnisminn er ekki stefnan, sem mun lifa, eða þjóð- skipulagið, sem mun standa um ókomnar aldir. Þegar þjóðirnar kynnast lionum, verða þær honum fráhverf- ar. Það kann að taka þær nokkurn tíma að hrinda oki hans af sér, en frelsið verður ekki upprætt. Það mun sigra. þótt síðar verði. við að fara út á þessa nýju upp- fyllingu, enda erfitt að átta sig á, hvar hún byrjaði. Er fram- hjól bifreiðarinnar komu út á Vegir: Allir, sem eiga leið um Hvalfjörð fylgjast af áhuga með vegabótunum við Fossá og til þess dags að hinn þetta nývirki, bilaði kanturinn hlakka og allt skreið fram. Vegna | nýi vegur verði opinn til um- snari’æðis ökumanns og þess að ferðar. Þarna hverfur leiðin- bireiðin var á allmiklum hraða ■ legur og á vetrum mjög hættu- komst hún yfir þetta meðlegur vegarkafli. Vonandi naumindum en þó allmikið hverfa um leið allir hinir leið- Norræna sundkeppnin. Nú er tími sá, sem norræna sundkeppnin á að stafida. meira en hálfnaður, og enn verður engu um það spáð,. hvaða þjóð ber sigur úr být- um. Hver um sig hefir fullan hug á að sigra, og hvarvetna eru menn nú hvattir ákaflega til að láta ekki sitt eítir liggja, bregðast nú ekki. þeg- ar þjóðarsómi liggur við. íslendingar sigruðu glæsilcga og mjög að verðleikum í fyrstu sundkeppni Norður- 1 landa, én í þeirri næstu var I sigurinn liafðiu’ af okkur með þvi að reglum var breytt okkur í óhag, sem bezt hafði slaðið sig áður. Þetta hefir verið viðurkennt rneð því, að reglum hefir aftur verið breytt, svo , að íslendingar eiga að geta sigrað. En þó getum við það ekki, nema allir leggist á ’eitt. Sigurinn' er vís, ef allir syndir ís-j lendingar synda þá 200 ( metra, sem krafizt ei’, en þó væri i rauninni enn meira virði, ef sá hópur stækkaði tíl miina viö það, að sem flestir af þeim,- seip. ósyndir inlegu hlykkir á veginum í hlíðinni'út að Hvítanesi. Vegir í Borgarfirði eru nú yfirleitt góðir og þeir. sem þar ráða xíkjum, halda vel á mál- um. Allmiklar nýjar vega- bætur hafa verið gerðar þar á undanförnum árum, en sú, sem kemur ferðafólki að mestu gagni er hringurinn nýi upp Hvítársíðu, um Kalmans- tungu og Húsafell og niður Hálsasveit. Þetta er fögur leið og' tilbreytingarrík og' víðast- hvar góð yfirferðar. Lágir bíl- ,ar mega þó vara sig í hrauninu upp að Kalmanstungu og í skóginum fyrir neðan Húsafeli. Um næstu helgi verður mikil umferð á vegum og annríki á gisti- og veitingastöðum. Sýnið varúð og kurteisi í akstri og stuðlið að góðri afgreiðslu með því að panta mat og annað skemmd. Farþegar hentust sitt1 á hvað en sluppu ómeiddir, nema hvað einn útlendingur fékk 3 smáskurði á höfði. Þarna munaði mjóu að yi'ði mjög al- ^varlegt slys, því að niður , undan -veginum er löng, snar- brött brekka og; engin leið að segja um, hvað vagninn hefði farið margar veltur, ef hann hefði oltið. | Hér stöndum við andspænis afleiðingunum af hinni ótrú- lega algengu og ófyi'irgefan- legu vanrækslu að setja ekki upp viðvörunarmerki á veg- ,um, þar sem hættá ef á férðum eða aðgaxslu þöff. Hváð ætlí þau séu t, d. möi’g ræsin' sém eru mun mjórri. én vegurinn sitt hvoixim mégin og éngin mex-ki um það á veginúni|? Annað dæmi um slæmar af- leiðingár áf þessari vanrækslu ætla ég að nefna: Núna fyrir skömmu fór útlendingur ak-1 fyrirfram, sérstaklega ef um andi, með konu og 2 börn, í hópa er a<Y ræða, og mæta svo sínum e^gin bíl austur að á tilsettum tima. Klaustri. Hann gisti fyrstu1 nóttina í Vík í góðu yfirlæti og' fór svo af stað árla næsta morgun austur. Er hanh hafði ekið nokkra kílómetra kom hann að vegamótum. Engir vegvísar voi'u sjáanlegir, svo hann tóþ upp kortið sitt og for að glugga í það. Jú, það stóð heima. Þai'na átti hann að heygja til vinstri. Hann ók nú í glampandi sól og góðu yfir- jöklafarar eru að búa sig undir læti sem léið lá yfir Höfða- j að gera. aðra tilraun til að ganga brekkuheiði suður á sandinn á Juvjökulinn og leita að líki og þar endaði vegurinn skyndi- 14 ára gamallar danskrar lega á bakkanum á óbrúuðu stúlku, Inge Mauritzen, sem féll jökulfljóti, og það sem. verra í djúpa jökulsprungu nýlega. var, bíllinn sat fastur í sandin- j Eru þetta sömu mennirnir úr um. Allar tilraunir til að losa norska Tindaklúbbnum, sem bílinn reyndust árangurslaus-' gerðu fyrstu tilraun til að ná ar og því var ákveðið að leggja líki stúlkunnar. Eru þeir í þetta af stað gangandi til byggða. sinri betur útbúnir til hins lífs- Konan varð eftir í bílnum og hættulega starfs að síga í hina annað bai'nið. Maðurinn varlhyldjúpu og myfku jökul- alveg ókunnugur og vissi því ‘sprunsu. ekki hvert myndi skemmst að i --------- Enn leitaé að liki telpunnar. Frá fréttaritara Vísis. — j Oslo í fyrradag. I Rcyndir fjallgöngumenn og leita en þi'ammaði eftir vegin- um í rúmá 2 tíina áður en hann mætti bil. Hvernig myndi hafa fariö þarna. ef yeður hefði ekki verið gott? Hún Höfðabrekku- eru, noti tímaniv tii að læra að,, synda og leggi síðaxi x prófraunina. • * -V-; Frakkar eru að húg'leiða að stofna sérstaka Atlantshafsflbta- (leild. Undanfarin ár hafa þeir aðeins haft sérstakaflotadéHd á Mið- jarðarhaíi, en nú hafa þéir. hug á að sýna einnig stvrk .sinn á Atlantshafi með. 250,000 smá- lesta deild. Kornræktai'frömuðurinn þjóð- kunni, Klemenz Kristjánsson, segir að viðleitni til aukinnar koi’nyrkju hafi á undanförnum árum vei’ið mun minni en fyrstu 20 ár koi'nræktartili'aunanna, erx hér sé ekki eingöngu um að kenna veðráttunni, heldur lxinu, að lítið hafi verið gert fyrir þetta málefni af einstaklingum og' þjóðarheildinni. Ræðir Klem- enz þetta í gi'eixx í Fiey um ,,ár- vissu og gildi kornræktar.“ 33 sumur. Það eru 33 sumur síðan fyrstu tilraunirnar á þessu kornrækt- artímabili voru gei’ðar. Fi'á 1923 til 1936 voru samfelld góð sum- ur, segir K. K., svo að bygg og hafrar náðu fullum þroska. „Kornrækt gekk yfirleitt vel flest af þessum sumrum, þó mjög væru þau misjöfn um veð- ui’far, t. d. hörð veður og of mik- il votviðri. 1 lok þessa tímabils var kornrækt reynd i ölluni landsfjórðungum og á 250—300 stöðum alls. Frá 1937—55 breytt- ist þetta talsvert. Á því tímabili var nokkuð titt, að slæm sumur kæmi, og „enginn efi, að slæm þroskun á korni 3. livert ár hvet- ur lítið til átaka í þessu efni,“ en 7 tilgreind sumur á þessu tíma- bili þi’oskaðist bygg ekki nema að % móts við eðlilega þroskun, en ef „litið er til túnræktar og kartöfluræktar yfir sama tíma- bil. verður myndin ekki glæsi- legri.“ Athyglisverð niðurstaða. Á þeim þriðjungi aldar, sem. korn hefur verið ræktað, vei'ða 21'/r. af árunum léleg fyrir korn- þroskun. Fyrir túnrækt, töðu- framleiðslu, rúmlega 27% af ár- unum, og fyxdr kartöfíur rúm- lega 30%. með miklum vanhöld- um, en „þetta bendir til.að fram- leiðslan á bygg- og hafrakorni sé ekki vanhaldasamari en tún- ræktin og kartöfluræktin, þegar miðað er við Suður- og Suðvest- urland. Telur K. K. að eftir þessu ætti að vera fullt eins árvisst að rækta hafi'a og bygg til þrosk unar eins og töðugi'as og þær töflur. Kal dregur úr ái'vissu túnanna, og sjúkdómar eru ekki margir og veigamiklir í korn- ræktinni, en allir vita h%raða sjúkdómar há kartöfluræktinni. i Fjölbreyttari ræktun. er eitt af því sem oft hefur verið um rætt, að nauðsynlegt væn að stefna að hér á landi, og þótt bændur hafi verið seinir til •að notfæra sér í'eynsluna á Sámsstöðum, rná vel vera, að 1 kjölfar hinnar stórauknu túna- ræktunar komi, að bændur fari að' rækta korn með, en af því mundi leiða mikinn sparnað á. keypíum fóðurbæti. Hefur K. K. margt athyglisvert um þetta að segja í stuttri, en stórfróðlegri gi'ein sinni. Sk.jólbelti: Að síðustu er vert að minnast á það, sem hann segir um skjól- belti: Öryggi og árvissa allra fóðurtegunda hér verður háð skjólinu og vaxandi tækni og þekkingu á. öllum framkvæmd- um varðandi framleiðsluna. á 12—15 árum er hægt áð rækta skjólbélti af birki og barrviö, eix 6 ára atlxuganir á áhrifum skjól- beltis á kornþroska sýna, að skjólbelti liafá tryggt fulla þi’osk un á byggi og höfrum í köldnns áriun og gefið 60% þyngra koni en í skjójlausu landi. Framtíð byggðamxa. K. K. segir að lokum: Frara-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.