Vísir - 31.07.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 31.07.1957, Blaðsíða 5
vísib Miðvikudaginn 31. júli 1957 Franska flugfélagið, „Air France“, hefur nýlega tekið í notkun stærstu og nýjustu gerðina af Constellation-flugvælum frá Lockheed-verksiniýjunum. Flugvélar þessar geta flutt 100 far- þegar, ef á þarf að lialda, en þegar um „luxus“-ferðir er að ræða, flytja bær aðeins 60 manns. Þær geta flogið 10,000 k:n. án þess aó taka eldsneyti. Steinubrejting í Kairo — inisklíð Riissa og Egvpta. IVasser vill nú efnahsgssam- vinnu við vestræriu Söndin. fliissneKkuin ltveiti»kipuui ú leið til Akvandriu snúid vift. Fréttaritarar Lundúnablaða ■sínia frá Kairo, að æ heyrist meira skrafað þar uin ágrein- ing' milli Nassers og valdhaf- anna í Moskvu. Er fullyrt, sam- kvæmt áreiðanlegum hcimild- um, að orðrómur um þetta hafi við rök að styðjast. M. a. er á það bent, að rússneski sendi- herrann í Kairo, Evgeni Kis- silev, hafi farið skyndilega til Moskvu nýlega — i anuað skipti á misseri. Egyptar, sem bezt skilyrði ha'.'-.i til að fylgjast með því, /sem gerist í egypzu stjórnar- skrifstofunum, segja að Rússum gremjist, að Nasser leitist nú við að bæta hina efnahagslegu sainbúð Breta og Egypta, eða m. ö. o. að endurreisa brezk- ■egypzk viðskipti, og einnig vegna þess, að - Nasser hefir þreifað fyri'r sér um sáettir við Tyrki, sem Rússum er meinilla við, af því að Tyrkland er ein máttarstoð Bagdadbandalags- ins, sem Rússar vilja feig.t, og Nasser einnig hefir litið hat- xirsáugum. Egyptar þessir segja, að R.ússar saki Nasser um van- þakklæti í garð Rússa, serh hafi stutt þá í Súezdeilunni, og látið þeim í té olíu, hveiti og vopn, •er tók fyrir slíka flutninga til Egyptalands frá vestrænu þjóð- unúm. Ennfremur segja þeir, lið byggðanna i sveitum lands- ins getúr haft gagn af því. ef hver jörð ætti 5 -20 ha. skjól- svæði til íóðuröflunar og þau gefa beztu og árvissustu skil- •yrðin fyrir fjölbreyttari fóður- öflun. Með þvi að hugsa, vita og frámkvæma þessa "framför, kemst þetta á smám samán, til blessunar og bóta þeim kynslóð- um, er eiga eftir að erja og erfa þetta blessaða land.:‘ að það hafi komið illa við Rússa, er Egyptar sátu ráð- stefnu með Bi-etum í Rómaborg um fjárhagsmál — og svo gram- ir hafi Rússar verið, að þeir skipuðu svo fyrir, að tvö skip hlaðin hveiti er voru á leið til Alexandríu skyldu sigla aftur fil Odessa. Egyptar óánægðlr. Það er einnig kunnugt, að Egyptar eru óánægðir yfir hve lítið af baðmull kommúnista- ríkin hafa keypt af Egyptum. Ennfremur kvarta þeir yfir gæöum þeirrar vöu, sem þeir fá frá Rússum, töfum á afhend- ingu, og háu verði, sem er stund mn 40% yfir heimsmarkaðs- verði. Lífsnauðsyn. Egypzka stjórnin komst að þeirri niðurstöðu fyrir nokkru, að það væri blátt áfrarn lífs- nauðsyn fyrir Egypta, að end- urreisa viðskipta- og efnahags- lega sambúð við vestrænu lönd- hi. og þess vegna komu fulltrú- ar Egypta fram af sáttfýsi á Rómaborgarfundinum fyrr- nefnda. Fyrir nokkrum dögum af- griddi fjármálaráðuneytið egypzka fyrstu leyfin fyrir inn- flutningi frá Bretlandi, og verða þœr vörur greiddar með 6 millj. stpd., sem brezka stjórnin iéllst á að losa úr ,,frystingu“, en rniklar egypzkar inneignir eru frystar í Bretlandi sem kunnugt er. Ennfremur var veitt leyfi til grciðslu eftirlauna til Breta. sem störfuðu í Egypta landi i opinberri þjóustu. Tyrkland. AÖ því er Tyrkland varðar, er sagt, að Nasser hafi heimilað, að samkomulagsumleitanir hefjist til bættrar sambúðar, en við hefir legið á undangengnum timum, að stjórnmálasambandi milli Tyrklands og Egyptalands yrði slitið út af Bagdadbanda- laginu og náinni sambúð og viðskiptum Tyrklarids og' ísraels. i í sendiráðsskrifstofu Rússa i Kairo var sagt, að sendiherrann væri í sumarleyfi, sem stæði; sennilega mánaðartíma. Á 3 áruni hafa sparimerki fyrir 3,4 miilj. verii afgreidd. Frú sparifjúrsiifiiiiii skólabansa. Spariíjársöfnun . skólabarna Á þessum 3 árum hafa sjaarii- hefur nú starfað í 3 ár. Hún rrierki verið afgreidd til um~ hafði frá upphafi það markmið, boðsmanna fyrir um 3.4 millj., að vera börnum til leiðbein- kr. Nokkuð af þeim er óselt, m ingar í sparsemi og ráðdeild. hitt einnig víst, að alhmkið £& Var þetta starf hafið að frum- hefur verið lagt inn í bæb«ir kvæði Landsbankans og kostað barna, í sambandi við þesasfc af honum, og gert í samráði við söfnun, án sparimerkja. yfirstjórn fræðslumálanna og ■ kennarasamtakanna í landinu. Hófst starfsemin með því haustið 1954, að Landsbankinn gaf hverju barni í landinu, á 7—13 ára aldri, 10 krónur, er leggja skyldi inn í sparisjóðs- í Landsbankanum i Rvík qg útibúum. hans hafa verið síofa- bók. Haustið 1955 gaf bankinn 10 krónur hverju barni, -sem varð 7 ára á því ári, og hið sama gerði hann á s.l. hausti, — gaf hverju barni 10 krónur, er 7 ára varð á árinu 1956. bækur í sambandi við þessa söfnun s.l. 3 skólaár, og isurai innstæður í þeim samanlagt nema um 31,/; milij. króna. Og víst er að allmikið fé hefur ver ið lagt inn í eldri bækur, ©g hér hefur aðeins verið nefnáíir Landsbankirin og útibú hans. Það má því með sanni segja, að sparisjóðsinnstæður barna Hefur Landsbankinn þannig hafi aukist að miklum mun hia á þessum 3 árum gefið skóla- 1 síðustu 3 ár, og ber að þakka og Olíubirgðir hins frjálsa heims hafa aldreí verið meiri en í íok ársins 1956 eða 200 millj. tn., þar af 70% í nálægum AÚstur- löndum. Verðmæti steilingspunds rýrnaði uni 2 prósent sl. mán- ^ uð. Verðniæti |)éss var 15 sh. óg 11 pence (20 sh. 1951). I börnum í landinu rúmlega fjórð ung milljónar króna, er vera skyldi uppörvun til sparnaðar og áminning um að gæta feng- ins fjár. Jafnframí þessu hefur svo sparimerkjasala farið fram í mörgum barnaskólum þessi ár, og s.l. vetur voru seld spari- merki í 64 skólum, sem hafa samanlagt rúml. 15 þús. nem- endur. Að sjálfsögðu gengur nokk- uð misjafnlega um söfnunina í skólunum. Veldur því ekki sízt misjafri áhugi kennara og heim- ila, og einnig margháttaður að- stöðuraunur. Þó má fullyrða, að yfirleitt hefur kennarastéttin reynzt þessu starfi mjög vel og fjöldi skóla sýnt lofsverðan á- huga. Lægsta söfnun í skóla varð nú um 11 krónur á barn að með altali, en hæstá meðaltalan hins végar um 161 króna á barn. Mun láta nærri, að heildar- tala í vetur sé um 55 krónur á barn. Er það hijög vel viðunndi niðurstaða, miðað við erlenda reynslu, þótt söfnunin sé nokkru minni nú en fyrstu árin, enda mátti við því búast. þeim skólum og innlánsstofn- unum, sem að því hafa unmð.. En markmið þessarar starf- semi er þó fyrst og fremst upp- eldislegs eðlis, eins og marg oft hefur verið bent á og áherzía lögð á frá upphafi. Og í seinustu greinargerð á þennan hátt: — „Ekki má samt um of horfa á hina samansöfnuðu fjárhæð og meta gildi málefnisins eftir þvL Hún getur að sjálfsögðu verið miklis virði, ekki síst ef hún er til orðin vegna þess að barnið hafi neitað sér um éinhver ó- þarfa kaup. Því að það verður að telja spor í rétta átt, ef hægfc er að fá eitthvað af börnum ti! þess að keþpa að öðru marki með þá aura, sem þeim áskotn- ast en að bréyta þeim í sælgæti, sem ekki er aðéins heilsuspill- andi, heldur verður þess tíðuro. valdandi, að vakinn nautna- þorsti fái leitt þau á glapstigu. Þess vegna er það mikilsverfc fyrir þroskaferil barns, ef tak~ ast má að glæða skilnmg þess á gildi ráðdeildar með fjár- muni, þótt í smáum stil sé, og fá það til að virða þau verð- mæti, sem það hefur með hönd- um, því að sóun verðmæta, í hvaða formi sem er, er tjón og menningarskortur, sem mjög er áberandi í þjóðlífi voru nú .. .V „... Það tilheyrir nú góða uppeldi,“ segir danskur íræðslu málastjóri í ársskýrslu spari- fjársöfnunarinnar þar, „að kenna börnum að fara með pen inga án þess að verða háð þeim, — kenna þeim að peningurinn á að vera þjónn en ekki herra, og að markmið sparsemi er ráð- deild með f jármuni .. Og þeir láta sannarlega ekki sitja við orðin tóm. Miklu fé og fyrirhöfn er nú víða um lönd varið til þess, að glæða ráð- deildarhug þeirra, sem upp vaxa og ríkin erfa. Og ekki að- eins meðal barna, held.ur einn- ig meðal unglinga og æskufólks. Hér má segja að starfið hafi gongið vel á því ákvenða sviði, sem því var markað í upphafi. Hins mundi vissulega þörf nú,'- að það starfssvið yrði stækkað. Reykjavík, 28. júni 2957. Suorri Sigfússou- /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.