Vísir - 31.07.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 31.07.1957, Blaðsíða 8
nsift Síminn er 116 60 Miðvikudaginn 31. júlí 1957 má refsa ■ ■ monnum Hbga tiftii breytingar á refsilöggjöf Sevétríkjanna. TDsæi ■wSk&toii keígii birtísí mjög hans, greúa í Moskvahlað- ■'km SjsweUtijga, «g er efekS rétt, að Hiti hsx.m íiiggia í þagnargiídi. Ejöfundur greinarinnar er SUKKHieMia prófessor, einn af 3>ek3rtijsl-ii lögfræðingum Sovét- ríkjímna, ©g grein hans fjallar mn sefeíSg Sasdsins. Hann Jeggrr íii, að ýmsar róttækar fhregíingar verði gerðar á refsi- flögSÍGíjiffis, m dæmis afe' «regims verði refsað ntmu tekácS: ItaS al sanna, að við- • ÍHnn&stði fiafi gerzt sekur um dt&snt affcrot. iHingaS til hefir það verið mægSegt, að maður teldist þjóð- fhæltutegur, það er að segja ekki olveg cammála sovétstjórninni, og aneS þvi móti hefir henni ’iekizt að halda fangabúðum shmTzi iieppilega fullum af tioBd, ucm teljast mundi alsak- Ilaust frá rjónarmiði vestræns .réttketis. Bamkkrn leggur einnig til, a*8 ðþcirmit verði að refsa ætt - ingjnm manna, er sannað 1 iþýkir, aS fiafl gert sig seka lum iandráð — nema það ikoffii i daginn, að þeir hafi rúútaS um athæfi hans. lEnafremur skrifaði prófes- Eorrrm um það, að rétt væri að cdrngn úr refsingum fyrir glæpi sgagnvart ríkinu, svo sem spell- 'sjirki, <og loks er það tillaga að numið verði úr lögirai, að refsa megi börnum, sem eru undir 14 ára aldri. Þessi grein Romaskins bregð- ur sérkennilegri birtu yfir það réttarfar, sem sovétþjóðirnar eiga við að búa. Það er svo fjarri hugsunarhætti venjulegra heil- brigðra mapna, að þeir eiga erf- itt með að átta sig á því, að annað eins geti átt sér stað. En svona er nú réttlætið, sem kommúnistar dá og telja öllu öðru fremra. Benkö fer norður tíl keppni. Teflir fjöltefli á Akur- eyri á sunnudaginn. Ungverski skákmeistarinn Pal Benkö, sem hér hefur leit- að hælis um sinn, sem póli- tískur flóttamaður, fer til Ak- ureyrar á föstudaginn til keppni við norðlenzka skák- menn. Á sunnudaginn kl. 13,30 efnir Taflfélag Akureyrar til fjöl- teflis í Alþýðuhúsjnu þar í bæn- um, en síðan mun Benkö taka þátt í fleiri skákkeppnum á Akureyri og jafnvel víðar um Norðurland, t. d. sennilega á Húsavík og Sauðárkróki. KR-ingar til Jótlands. Knattspyrnufélagi Reykja- víkur barst í fyrrahaust boð frá Bagsværd IdræíS-forening í Danmörku að taka þátt í knatt- spyrnunámskeiði fyrir unglinga 17—19 ára, er halda skyldi við Vingsted á Jótland 3.—10. ág. n. k. og sendir nu Islandsmeist- arana í 2. fl. á námskeiðið. Alls fara 16 leikmenn og þrír þjálfarar, Óli-B. Jónsson, Har- aldur Guðmundsson og Sigurð- i ur Halldórsson. Auk danskra Þátttakendur í ferðinni, fremri röð frá vinstri: Óskar Sigurðs- unglingaliða og þess íslenzka son, Halldór Friðriksson, Leifur Gíslason, Valur Þórðarson, verga þarna flokkar frá Nor- Þórólfur Beck, Örn Steinsen og Tómas Ánason. — Aftari röð egj^ Finnlandi og Svíþjóð. frá vinstri: ÓIi B. Jónsson þjálfari, Baldur Garðarson, Þór- Að námskeiðinu loknu mun hallur Stígsson, Skúli B. Ólafs, Pétur Stefánsson, Ellert Schram, B.I.F. gangast fyrir keppni Garðar Árnason, Gunnar Sigurðsson, Reynir Schmidt, Þorkell milli þeirra liða, sem námskeið- ið hafa sótt. Má búast við harðri. keppni því liðin eru þau beztu hvert í sínu landi: Jónsson, Haraldur Guðmundsson og Sigurður Halldórsson. Miklar gufuvirkjanir i undirbúningi í Mexíkó. Virkjaöar veröa 10—12 borholur á næstu árum. SÉfarmjölsframteiðsla Norð- ananna minni í ár en í fyrra. iapanir og Kínverjar selja ódýran lax í Bretlandi. Frá fréttaritara Vísis. — segir Jan Vemble í fiskimála- <Od® i júlL , , . - .,, framleiðslunnar Þaí Titur ut fynr að utflutn- , ijagOT á síMarmjöSi verði langt- íam ansiæai í ár en hann var í fjyrra, þegar fíuttar voru út 174 Iþúsxmd lestir af síldarmjöli . ..... . . , „ . , ilestir af sildarmjoli fynr 160,6 ííyfír 203,5 wulljonir norskra J ráðuneytinu, og stór hluti árs- verður seldur á innanlandsmarkaði og veldur þar af leiðandi samdrætti í út- flutningum. Árið 1955 voru fluttar út 135 íirÓBíi. milljó'nir króna. Og það er alls ekki hægt að búast við því að það verði neitt svipað í ár. Ems'-og nlenn vita, liefui*. ís- lendingur, Gunnar Böðvarsson verkfraeðingur, verið Mexíkó- stjórn til ráðunejlis við jarð hitarannsóknir. Veitti hann á sínum tima for- stöðu jái’ðborunum þar í landi, en samkvæmt tilkynningu frá UNESCO-menningar- ög félags- málastofnun Sameinuðu ' þjóð- anna, er ætlunin að köma- upp tiu eða tólf orkúverum, sem nota hverahitann. í tilkynningunni segir, að jarð- hiti sé einkum á miðhásléttúnni, sem nær næstum milli hafa, en svo vill til. áð á sama sva’ði er einnig mesta raforkunotkunin, og þar eru helztu iðnfyrirtækin staðsett. Þegar hafa verið boraðar 3 holur í Hidalgo-fylki, sem er fyr- ir norðan höfuðborgina, Mevíco City, og fór vatn að koma úr henni á síðasta ári og var magn- ið svo mikið, að talið var full nægjandi til að framleiða 25 þús. kílóvött. Eins og fyrr segir er gert ráð fyrir, að boaða veði tíu eða tóif holu, og er það \on manna, að orkuframieíðsla þeirra verði ekki minni en 250 þús. kílóvött. Munu rafstöðvar, sem hagnýta jarðhitann, geta séð fyrir hálfri orkuþörf höfuð- borgarinnar með öllum útborg- um. Stjómarvöld landsins gera ráð fyrir, að allskonar sparnaður vegna gufuvirkjana muní nema um 15 milljónum pesós (ca. 20 millj. króna) á hverja borholu á ári hverju. Ágreiningur er sagður kom- inn upp milli Gomulka, pólska kommúnistaleiðtog- ans, og Wyszynskis kardi- nála. Eldur i risi í Kópavogi. Klukkan 28,35 barst slökkvi stöðinni í Reykjavík brunakall frá Álfhólsvegi 42 í Kópavogi, þar sem kviknað hafði í risi einn- arhæðar húss. Átti eldurinn upptök sín í oliu- kyndingu hússins og barst hann skjótt upp á þakhæðina og logaði þar glatt í tréullarein- angrun. Slökkviliðinu tókst eftir- nokkra stund að ráða niðurlög- um eldsins, en skemmdir urðu talsverðar af hans völdum á; vesturhelmingi þaksins og vatn ojli nokkru tjóni á aðalhseðinni. Æskulýð Sovétríkjanna stefnt austur á bóginn. I*ar á haiin að vinna u}i|iskeriistörí*. Tugir þúsunda æskumanna Ráðstjómarríkjanma hafa ný- lega farið austur á landsbyggð- ina til uppskeruvinnu, á löndum, sem áður voru óræktuð. Þetta eru námsmenn og verka- menn og hefur vinna þeirra ver- ið gefin eftir af verksmiðjum og sveitastjórnum og félögum í skólum. Þeir eru kallaðir „fram- lið“ Kommúnistaflokksins og æskulýðsfélaganna, og hafa gengizt undir að vinna 2—3 mánuði fyrir smávægiiega þókn- un. Á járnbrautarstöðvum í stór- Lax lækkar í verði. Þó að verð á norskum laxi sé þremur krónum lægra en í ÞáS ei elíM annað fyrirsjáan- Ilegt cn aS v-erðmæti sjávaraf- uríia tierði 106 milljónum n. kr. tmmna æb í fyrra og liggur á- •stæSsi- cárstaklega í minni framleiSslu á síldarmjöli. j fyrra á Englandsmarkaði geng- Sildarmjölsframleiðslan í ár ur erfiðlega að losna við lax- >®r um þisS bii 160 þúsund lestir, •inn- Ástæðan er sú að Japanir og Kínverjar flytja nú á brezk- an markað ódýrari lax og eru Norðmenn ekki samkeppnis- færir við þá. Norðmönnum hefur opnast góður markaður fyrir lúðu. Hafa þeir gert samninga um sölu á 700 lestum af lúðuflök- TOsKÚð aX synda Eúú&ur ex I veS*. þjóðar- Hraðskákmót fyrir áhugamenn. — Benkö, Pilnik og Friðrik taka þátt í nsótinu, sem ímm fer í kvöSd. verði, þegar þeir Taflfélag Reykjavíkur efnir til hraðskákmóts í kvöld í Þórskaffi og verða skákmeíst- ararnir Benkö, Pilnik og Frið- rik Ólafsson meðal þátttak- anda. Keppnin hefst klukkan átta og geta allir sem vilja tekið þátt í henni, en þeim er ráð fullskipað koma. Eins og nafnið bendir til ganga hraðskákirnar fljótt fyrir sig, og er því mikið líf og fjör í slíkum keppnum, atburða- um borgum voru haldnar ræður fyrir þeim og þeim voru gefin blóm og flutningsvagnarnir voru skreyttir. Á síðastliðnum 4 árum hafa margir ungir menn verið sendir þarna austur til að setjast þar að. Þeir hafa skrifað mikið "um það, hversu erfitt það væri að plægja endalausar sléttur og auðnir. Og þeir hafa í blöðuni flokksins hvatt aðra til þess að koma þangað iíka. 1 Bandaríkjunum voru mönn- um gefin heimilisréttarlönd og þoim bent á hversu mikið mætti á því græða. En hér er skorað á menn að sýna ættjarðarást og samvinnuvilja og kveikir það í mörgum unglingi til þess ao taka þátt í bardaganum við jarð- veginn og höfuðskepnurnar. Fyrir fjórum árum hóf Krú- séff baráttu fyrir „ónumdum löndum“ og hefur nú vinna ver- ið hafin á 86 milljón ekrum. Það hefur verið látið í ljós að margir af framámönnum stjórn- arinnar hafi’verið andvígir þess- ari baráttu fyrir „ónumdum rásin hraðari en á venjulegum skákmótum, og þar af leiðandi | löndum“ og talið það vera að- : ef til vill enn skemmtilegra' eins draum Krúséffs. En þetta j fyrir áhorfendur að fylgjast1 hefur verið ein af leiðum hans um til Tékkóslóvakíu og 500;lagt að koma tímanlega, til með. Án efa munu margir not-' til að hafa áhrif á ímyndunaraf! lestum til Sovétríkjanna í ár. ! þess að eiga ekki á hættu, að færa sér þetta ágæta tækifæri. ráðstjórnar þjóðarinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.