Vísir - 01.08.1957, Page 2

Vísir - 01.08.1957, Page 2
3 VÍSIR Finimtudaginn, 1. ágúst 1957 F R * E T T I R Útvarpifii í kv'öld: 20.30 Náttúra íslands; XV. erindi: Jarðskjálftar (Eysteinn Tryggvason veðurfræðingur. — 20.55 Tónleikar (plötur). 21.30 Úívarpssagan: „Hetjulund" eft- ir Láru Goodman Salverson; IV. (Sigríður Thorlacius). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „ívar hlú-í járn“ eftir Walter ScQtt; XV. (Þorsteinn Hannesson les). — 22.30 Symfóniskir tónleikar (plötur) til kl. 23.10. Hvar eru flugvélarnar? Loftleiðir: Hekla er væntan- 3eg milli 15—17 frá New York; flugvélin heldur áfram til Gautaborgar, Kaupmannahafn. ar og Hamborgar eftir klukku- tima viðdvöl. Edda er vænt- anleg kl. 19 frá London og Glas- gow; flugvélin heldur áfram til New York kl. 20,30, Veðrið í morgun: Reykjavík S 3, 11. Lottþrýst- ingur kl. 9 var 1017 millibarar. Minnstur hiti í nótt var 8 st. Úr- koma i nótt mældist ekki. Sól- skin í gær mældist ekki. Mest- ur hiti í Reykjavík í gær 12 st. og á landinu 15 st. á Blönduósi. Galtarviti VSV 1, 13. Blönduós — Stykkishólmur VSV 1, 13. S 1. 12. Sauðárkrókur SV 3, 12. Akureyri SSA 3. 12. Grímsey NV 2, 9. Grimsstaðir á Fjöllum 3ogn, 10. Raufarhöfn VNV 5, 10. Ðalatangi NV 2, 13. Horn í Hornafirði V 3, 2. Stórhöfði í Vestmannaeyjum V 3, 11. Þing- vellir VSV 1. 9. Keflavíkur- flugvöllur S 2, 11. Veðurlýsing: Grunn lægð yfi,r Grænlandshafi á hægri hreyfingu norðaustur. Ilæð suður af íslandi. Veðurhorfur: Suðvestan lcaldi. Dálítil rigning eða súld. Sumstaðar þoka. Hiti kl. 6 5 nokkrum erlendum borgum: New York 23, Paris 16, Khöfn .15 og London 14 stig. Lárétt: 1 nafn, 6 létist, 7 alg. fangamark, 9 stúlka, 11 tæki, 113 rödd, 14 kann við sig, 16 jtvíhljóði, 17 dráttur, 19 verk- , færi. Lóðrétt: 1 átt, 2 bætir drykk, 3 fugl, 4 einstaka, 5 réttvísi, 8 nafn, 10 nafni, 12 litum breytt, 115 stæk, 18 tónn. Lausn á krossgátu nr. 3300: Lárétt: 1 gerjum, 6 Jótum, 8 óð, 9 mo, 10 tál, 13 ur, 14 SR, 15 bók, 16 kalann. Lóðrétt: 1 grátur, 2 rjól, 3 jóð, 4 ut, 5 Númi, 7 montin, 11 ár, 12 orka, 14 sól, 16 ba. Cim Áimi Var Svohljóðandi auglýsing birt- ist í „Vísi“ fyrir 45 árum: „VASGUIT-þvottaduftið, sem nú er að ryðja burtu allri sápu og sóda úr heiminum, fæst hja flestum kaupmönnum borgar- innar. — Pantanir á skrifstoí- unni eru orðnar geysimiklar, einnig utan af landi, og hvaðan æfa frá streyma þakklætis- bréfin, meðmælabréfin og vott- orðin um ágæti Vasguits. — Þvottakonurnar heimta Vas- guit. — Húsmæðurnar heimta Vasguit. — Húsbændurnir sömuleiðis, og allir aðrir, þvi hver maður vill hafa hreinan þvott og óslitinn. — Vasguit." Þá var þar einnig eftirfarandi frétt ,Úr bænum“: „Samsæti vgr Jóhanni skáldi Sigurjónssyni haldið í gær i Iðnó af hálfu hundraði skóla- bræðra hans og vina. Skálar margar, gleði góð og allir ánægðir." Dagfega nýir bananar _ kr. 16,00 kilóið. Tómatar kr. 21,60 kílóið. Indriðabúð Þingholtsstræti 15. Sími 17-083. óskar eftir að komast í samband við trésmið — vimiuskipti. — ; Upplýsingar frá kl. 6—7 í dag í síma 1545Í4. Fyrir verzíunaraaiHia- helgina: Tjaldboinaj- Svefnpokar Bakpokar Prímusar Vindsængur o. fl. o. fL ILí'JL HKTIUm )V '*■————— Fimmtudagur, 1. ágúst — 213. dagur ársins, - J &limUblað ALMESKI 2S € S * * J Ardegisháflæður J M. 10.08. Ljósatími blfreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- Vikur verður kl. 23.25—3.45. y Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. — €imi 2-40-45. —- Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- *rdaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þes» er Holtsapótek opið alla •unnudága frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er elnnlg opið kíúkkan 1—4 á eannudögum — Garðe apó- tdc er opið dáglega íré KL 9-20, aema á laugardögum, þá frá1; fel. S—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 34006. Slysavarðstm-a ReykjaAnkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl, 18 til kl. 8. — Sími 15030. Lögregluvarðstofan hefir síma 11166. Slökkvistöðln hefir síma 11100. Landshókasafnið er opið alla virka daga frá. kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er lokað til 6. ágúst. Tæknibókasafn I.M.S.L i Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla rirka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafp*ð er opið á þriðjudögum, íimmtu- dögum og laugardögtT-m Id. 1-- 3 e. h. og á sunnudögura. kL !-■ 4 e. h. Listasafn Einars Jóasmitfi? er opið daglega frá kl. 1,30 ti3 kl. 3.30. K. ¥. IV: St Biblíulestur: Post. 19, 1—22 Orðið útbreiðist. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. ~J\jStverzLi.rún gúrfjt Skjaldborg við Skúla- götu. — Sími 19750. HÚSMÆÐUR Góðfiskmn iiið þið í LAXÁ, Grénsásveg 22. ífirótta- búningar frrir elrest^i nj'komnir. Verð kr. 93.00. Matreiðsfu- maíur óskast á veitingahús hér í bænum. —- Uppl. í síma 12423 eftir kl. 6. frakkar fjölbréyít og glæsilegt úrval. Ócfý rar komnar alfur. Einnig síðbuxur kvénna og pils Kápu- of dömubúðfn Laugavefi 15 Kominn heim Jónas Sveinsson. læknir. TILKYMISG Nr. 20/1957. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftiríarandi há- marksverð á benzíni og gasoliu, og gildir verðið hvar sem er á landinu. 1. Benzín hver lítri ............... kr. 2.27 2. Gasolía a. Heildsöluverð, hver smálest .... — 870.00 b. Smásöluverð úr geymi, hver lítri — 0.87 Heimilt er að reikna 3 aura á lítér af gasclíu fyrir út- keyrslu. Heimilt er að reikna 12 aura á líter af gasolíu í af- greiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía og benzín afhent í tunnum má verðið vera 21/2 eyri hærra hver olíulítri og 3 aurum. hærra hver benzínlíti. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. ágúst 1957. Reykjavík, 31. júlí 1957. VERöLA£S$T.J©KI!¥3t:

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.