Vísir - 01.08.1957, Page 5

Vísir - 01.08.1957, Page 5
Fimmtudaginn 1. ágúst 1957 VÍSIR B A myndinni sjást fegurðardrottningarnar Camellia Perera, 23 ára, frá Ceylon, Bryndís Schram, 19 ára, og Guler Sirmen, 18 ára, frá Tyrklandi, en þœr tóku þátt i fcgurðarsamkeppninni á Long Beach ásamt sextíu og níu fegurðardísum öðrum. | og veitti henni auk þess marg- háttaða fyrirgreiðslu. Aðrir, sem einkum voru henni hjálp- legir, eru Sigurður A. Magnús- son, frú Swanson, Richard | Richardsson og Sverrir Run- ' ólfsson, auk forráðamanna j keppninnar hér. Bryndís Schram er senn á j förum út fyrir landsteinana á ■ ný, ætlar til frönskunáms í I Cannes fyrir eigin reikning, ’ enda hefur hún unnið fyrir sér með ballettdansi jafnhliða ! menntaskólanámi, sem hún j hyggst halda áfram og ljuka á næsta vetri. Endurbætur á efnahagsaðstoð. Financial Times í London ' 3° C. við botn en þorskurinn að eins 2°C-, er ekki að efa, að góð lifsskilyrði hafi verið fyrir þorsk inn, þar sem lúðan var. Á hval- veiðatímabilinu við Vestur-Græn land á 18. Qg 19. öld, var sjórinn við Gfænland fullur af þorski. Skip, sem komu til Grænlands á 16. og 17. öld fundu sjóinn full- an af þorski, þar á meðal Martin Frobisher, er silgdi fram með Grænlandi 1576 og dró þar á sigl- ingunni á ryðgaða öngla vitlaus-' an golþorsk rótt neðan við yfir- borð sjávarins. Þeir þurftu ekki annað en henda önglunum út, svo á þeim stæði golþorskur. Árið 1341 kom Grænlendingur- inn síra ivar Bárðarson heim til Grænlands i erindum flákonar Björgvinjar-biskups, er var inn- heimtumaður páfafjár, og má þá geta sér til um erindi síra kristnar bændabyggðir Græn- lands, og það meðal !hei®~ inna þjóða, sem búast mátti visI að legðu hendur á vígSan Idrkj- unnar þjón og sendiboða biskuws í erindum páfa. Garðabisknps- dæmi var þá orðið svo víðlent á Grænlandi og i Vesturlieintí, aífi það tók 4 eða 5 ár að fara nnu það allt. Ekki er efi á þvi, að sira ívar fór sjálfur þær 5 fetbir uni Vesturheim, sem Nicolas at' Lynn segist hafa farið meg töf- um, og að síra ívari var se-rlega vel kunnugt um aflann viS Markland, Vínland og Bjarney (Nevvfoundland). Samt segir síra Ivar í Grænlandslýsing þeirri, er rituð var að hans för sögn um 1360, að váð Gitenland sé „meira fiski en nokkurs sta®- ar annars.“ Það er með vissu 3uð mesta. Einn biðillinn hringdi ... Viðburðarík för á fegurðarsamkeppni. Kslenzki skrautvagninn fékk 1. verðlaun. Síðdegis í gær hittu frétta- menn Bryndísi Scliram fcg- urðardrottningu og hérlenda forráðamenn fegurðarsam- kcppninnar í Long Beach, þá Einar Jónsson og Njál Símon- arson, að' máli, en Bryndís er nýkomin heim, eins og getið var hér í blaðimi í gær. Bryndís fór utan 4. júlí til Nevv York og dvaldist þar í nokkra daga, en hélt síðan til Long Beach, þar sem keppnin sjálf fór fram dagana 11.—21. júlí. Ásamt öðrum þátttakend- um í keppninni tók Bryndís þátt i fjölmörgum samkvæm- um en dvaldi auk þess j hópi íslendinga vestan hafs eftir því sem við varð komið og bauð hvárvetna af sér góðan þokka. Bláðaummæli vestan hafs voru mjög lofsamleg og nú hafa borizt hingað bréf frá Vestur-íslendingum og íslend- ingum búsettum vestra, sem fylgdust með keppninni ýmist á staðnum eða í sjónvarpi, og ■eru þeir á einu máli um að Bryndís hafi orðið sér og landi sínu til hins mesta sóma með prúðmannlegri framkomu. Metro-Goldwyn-Mayer kvik- myndafélagið gferði henni til- j boð um að reyna sig á tjaldinu ' og ekki er með öllu útilokað að Bryndjs þekkist boð þess félags um að taka að sér hlutverk í mynd með Gene Kelly, sem gerast á í mörgum þjóðlöndum og reynir því sérlega á mála- kunnáttu leikenda. Ýmislegt er þó óráðið í sambandi við þá kvikmynd ennþá. Þá má geta þess, sem að vísti cr ekki einsdæmi í svipuðum tilfellum, að Bryndís hafa að undanförnu borizt hjúskapar- tilboð, sem hún hefur þó ekki sinnt. Einn biðillinn hringdi t. d. hingað frá Bandaríkjunum með miklum asa, skömmu áður en hún lagði af stað heim, en greip að sjálfsögðu í tómt. Þær fegurðardísirnar komu víða fram, og' einn daginn var t þeim ekið um götur í skreyttum vögnum. sem síðan voru verð- ( launaðir. Var vagn Bryndísar, skreyttip af íslenzktim náms- j manni í Los Angeles, Erni Harðarsyni málarameistara Jóhannssonar hér í bænum, og lilaut hann 1. verðlaun. Var skreytingin fólgin í hnattlík- ani, víkingaskipi og fleira til minningar um það, er Leifur Eiríksson fann Vínland árið 1000. Pan American flugfélagið gaf andvirði flugfars Bryndísar til Bandaríkjanna og heim aftur hefur leitt athygli að mikilvæg- um breýtingum, sem gerðar hafa verið á fjárhagslegri að- stcð Bandaríkjanna við aðrar þjóðir. Mik.ilvægst er, segir blaðið, að efnahagsaðstoðin verður nú aðskilin aðstoð til landvarna. Ennfremur, að lögð verður til hliðar upphæð sem nemur 250 millj. dollara til sérstakrar að- stoðar. Forsetinn vildi leggja í sjóð 300 dollara í þessu skyni, en báðar deildir þingsins voru sammála um, að nægilegt væri að leggja til hliðar 250 millj. dollara í þessu skyni. xvciio. V c-aut ci pau, öciii UdhUll biskup gaf honum, er enn til, og sýnir það, að honum er ætlað að ferðast miklu víðar en um hagsmunamál ísl. sjómanna, fit- gerðarmanna, og allrar islemka þjóðarinnar. Jón Dúason Hvarf dansks kommúnista aftur á dagskrá. Ráðstjorn^n segir hann ekki í Rússlandi né graf^nn þar. Fisklð við Grænland. Auðuguistt» fiskímið heims- ins eru þar við land. Sumarið 1919 var mikill Græn- landsáhugi meðal manna í Reykjavík. Þá var haldinn fjöl- mennur fundur í Iðnó um það, að stofna fiskveiðafélag til að stunda fiskveiðar við Grænland. Fundargerð þessa fundar hygg ég að enn sé til í fórum mínum súður í Kaupmannahöfn. Nefnd var kosin til aö semja lög fyrir fólagið og hrinda málinu áleiðis. En starf hennar hindraðist af þvi. að sumir nefndarmenn vildu beina fyrirtækinu í þá átt, að veiða dýr á Austur-Grænlandi. Mun þetta mál svo hafa fallið niður, er ég var farinn af land- inu. Þess má geta, að 1919 höfðu íslendingar enn ekki verið svift- ir þeirra gámla rétti að sigla inn á firði á Grænlandi og veiða þar uppi við fjörur, en þar eru afla- uppgrip mest á Grænlandi, og hægust aðstaðan til veiða. Þess- um rétti sviptu Danir óss með lögum 1925, og var þetta þá efa- * laust brot á Samhandslögunum, | ef Grænland hefði verið danskt • land. En á land á Grænlandi máttu íslendingar ekki stiga j fæti, og ekki verzla viö Græn- j lendinga. Við því ]á upptaka i skips og farms. Við innanverða firði Vestur-, Grapníands eru mikil logn og ^ blíða. I.andið er baðað í sífelldu . sólskini. Þarna fast við land ! volgnar sjórinn fyrst af landinu,, og þarna hryggnir þorskurinn og loðnan frá því í april og fram í júnii Þarna eru þá óskapleg uppgrip, eða gætu verið, af stór- þorski rétt uppi við land. Og þótt hrygningin sé á enda, er mikið . af stórþorski á þessum slóðumj allt sumarið og heldur sig 1. velgjunni frammeð berglnu. En niðri í volga Gólfstraumsjónum fyrir neðan 100 faðma dýpi, er í þessum fjörðum fullt af svart- spröku, lúðu, karfa og blýra. Vís er fiskur á hvern öngul á línu, sem lagður er í þessa firði. En þótt mesta aflavonin við Grænland væri þarna, er ekkí efi á því, að ef tekizt hefði að koma íslenzku fiskiskipi af stað til Grænlands 1920, hefðu Islend- ingar enn orðið fyrstir til að finna að nýju hið mikla fiski á grunnunum við Vestur-Græn- land og á 130—150 faðma dýpi i höllum þeirra, niðri í volga sjón- um. Nú er viðurkennt, að auðug- ustu fiskimið heimsins séu við Grænland, en þétta er ekki nýr, heldur gamall sannleikur. Þetta hefur ætíð verið svo, og byggist á kerfi hafstraumanna við Græn- land. Fram með austurströnd Grænlánds og norður með vest- urströnd þess rennur næst landi Pólstraumurinn, en utan við hann rennur í sömu stefnu volg- ur Gólfstraumssjór. Af þvi að vrolgur sjór er þyngri en kaldur, flæðir vogi sjórinn á 100 faðma dýpi inn undir Pólstrauminn, sem þannig er ekki nema 100 faðma djúpt vatnlag. Samspil þessara strauma skapar ák.jós- anleg skilyrði fyrir hinar lægri lifverur í sjónum við Grænland, og þar með æti fyrir fisk, sem þegar Pólstraumssjórinn kólnar um of, færir sig ofan í volga sjóinn á meira en 100 faðma dýpi. Menn þurfa því ekki að óttast, að mokaflinn við Grænland sé aðeins stundar fyrirbæri. Þetta hefur ætíð verið svo. Á 19. öld fengu amerísku flyðruveiðar- arnir gplþorska á haukalóðirnar sínar. Qg þar sem iúðan þarf Frá fréttaritara Vísis. — Khöfn í morgun. Svar við margendurícknuni fyrirspurnum dönsku stjórnar- innar til ráðstjórnarinnar rúss- nesku varðandi Arne Munch- Petersen þingmann, sem hvarf fyrir 20' árum, er hann var staddur í Ráðstjórnarríkjunum, hefur nú Ioks borizt. Arne Munch-Petersen var í flokki kommúnista og átti sæti í fólksþinginu. Aldrei hefur neitt til hans spurzt eftir að hann hvarf í RáðsUórnarríkj - unum fy.rir tveimur árátugum. Svar valdhafanna í Kreml vrar sent danska sendiráðinu i Moskvu. Er það á þá leið, að Arne Munch-Petersen sé ekki í Ráðstjórnarríkjun- um, og — að hann liafi ekki iátist í Ráðstjórnarríkjunum og sé þar ekki grafinn. Það er því sízt minni leynd en áður yfir örlögum Arne Munch-Petersen — ef tilkyrta- ingin frá Kreml er sannleíkan- um samkvæm, og ef með henrn er ekki breitt yfir vlttieskj'a um hver örlög hans kunna sS5 hafa orðið í öðrum iöndum Hvalaganga við Noreg. Frá fréttaritara Vísis. — Osló í fyrradag. I sumar hefur verið óvenju- mikið af hval úti fyrir Vestur- firfði.fyrir utan Vesturálinn. Sumir hvalveiðibátarnir hafa skotið 5 hvali á dag, en venju- lega er dagveiðin 2—3 hvalir á bát. Það eru mörg' ár síðan svona mikið hefur veiðst af hval á þessum slóðum, segir „Nord- landsposten“. Óttast menn að markaðurinn yfirfyllist og erf- itt verði að losna við allt hval- kjötið. • Brezk þingmannancfnd sem fór til Kenya > janúar hefur birt skýrslu og cr ánæg'ð með framfarir har og um- bætur síðan er mcginátök- um gegn Mau-Mau lauk. — Þingmennirnir voru úr báð- um flokkum. FIg4 belgiska togarans selt. Flakið af belgíska togarantrnB van der VVeyden, sem elus og kunnugt er, strandaði á Siýja- fjöru í vetur, hcfur nú selt. Svo sem getið hefur verið um í blöðunum var mikið i-ejnit til þess að bjarga flakinu, en. allar tilraunir í þá átt misiók- ust. Eins og fyrr segir hefur flakið nú verið selt, og var þa® Englendingur,. sem keypti — með tilliti til þess, að hægt væri. að bjarga tinhverju úr því. En til þess mun verða mjög slæm aðstaða, því að skipið er komið á hliðina og óvíst að tak- að bjarga einhverju úr því. Kjarnorku-kaupskíp á sjó eftir 2 ár. Fregn frá Wasliington !ien«- ir, að um 300 menn frá ýmsunfc skipafélögum hafi kj'nnt sér á- formin ttm smíðl kjarnnrku- knúins kaupfars. Gert er ráð fyrir, að þvi verðii hleypt af stokkunum 1959 og siglt um heimshöfin 1960. Á- ætlaður kostnaður er 42.5 millj. dollara og verður skipið smíðað undir yfirumsjón Kjarnorku- málanefndar Bandarikjanna og Siglingamálaráðuneytisins. — AttAL- HÍLA^ALAA er í Aðalstræti 16. Sími 1-91-81

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.