Vísir - 01.08.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 01.08.1957, Blaðsíða 6
v"í- '-¦£¦ VÍSIR Fimmtudaginn 1. ágúst 1957 Höfum fyrírliggjandi mjög vönduð útlend ijailgöngustígvél með gúmmisóhim, aðeins 402,45 parið. LÆfíl <x» MÆiÞVIGSSm rr íbúiir til sölu 3 herb. íbúð við Tómasar- haga. 3 herb. íbúð við Holts- götu. Eignarlóð. Sér hitaveita. Útb. 75 þús. kr. 6 hérb. íbúð við Rauöalæk, • tvö eldhús og gæti 'því verið tvær íbúðir. Hú's ásamt viðbyggingu í smíðum við Bakkagerði. 2 herb. íbúð við Eskihlíð. 3 herb. íbúð við Hraunteig. Hás í smíðum við Suður- lr.ndsbrau1, 4 herb. *búð í Kópavogi. Fokheldur kjallari í Kópa- ¦ vogi. 2 húsgrunnar í Silfurtúni. 3 herb. risíbúð við Ný- lendugötu. Alveg ný, EinbýHshús ásamt 3600 m- . erfSafestulandi í Árbæj- arblettum. 2 herb. íbúð við Langholts- veg. Alveg út af fyrir sig. Byggingarióð við 'Álfhóls-' veg í Kópavogi. EinbýHshús, gæti verið tvær ibúðir, við Hverfis- götu. Eignarlóð. Hófum kaupendur að stærri og smæiTÍ fokheld- um íbúðum og tveggja her- -bbr'gja íbúðum. Bjla- & fasteignasalan Vitastíg 8 A. Sími 16205. BEZTAÐAUGLYSAÍVfSI IBUÐARSKUR til sölu eða leigu að Álfshólsvegi 66, Kópavogi._________________(6 HERBERGI óskast. Uppl. í síma 15445 kl. 5—7. (12 IBÚÐ óskast fyrir fámenna fjölskyldu. —- Uppl. í síma 15445 kl. 5—7 í dag. (11 STÓRT, gott forstofuher- bergi. sér snyrtiklefi, til leigu á RauðaJæk 33, 3. hæð. Uppl. kl. 6—8. (17 STÓR stofa til leigu, einn- ig Jítið herbergi. Uppl. 5 síma 33851. (22 Laugaveg 10 — Simi 13367. JFerðir oy Íei'ðuliifg FERBASKRIFSTOFA PÁLS ARÁSONAR, Hafnar- arstræti 8. — Sími 17641. ÞórsmerkurferS um verzJ- unarmannahelgina. 10.—15. ágúst. Ekið til Kerlingarf jalla um Nauthaga 6 daga ferð að Arnar'fel.li til Arnaríells. Ekið um Dalsá og farið í Þjórsárdal. síðan til Reykjavikur. ^fíhfréff/- 2ja—3ja IIERBER-GJA íbúð óskast strax. Fyrirf ram- greiðsla getur komið til mála. Tilboð, merkt: "„Ný- gift — 205" sendist afgr. fyrir laugardag.___________(1 TAKIÐ EFTIR! Er fús að taka eina af þeim mörgu íbúðum, sem standa auðar og auglýstar eru til sölu, á leigu. Sá sem sér sinn hag í leigu, sendi tilboð til afgr. blaðsins, mei-kt: „Fyrirframgreiðsla — 206".___________________(2 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Fyrii-framgreíðsla ef óskáð er; — Uppl. í síma 10235. (901 HJÓN með 1 barn, sem bæði-' vinna úti, óska eftir 1—2ja herbergja íbúð strax eðá 1. október. Uppl. í síma 32644 eða 13370. (18 HERBERGI til lpigu á Smiðjustíg 4 fyrir einhleyp- an og reglusaman kvenmann. _________ (24 STOFA til leigu á Freyju- götu 25, I. hæð. Uppl. eftir kl. 5 ___________________(30 STOFA til leigu við mið- bæinn, aðeins reglusöm manneskja kemur til greina. Uppl. í síma 17809. eftir kl. 5. (29 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast sem fyrst. Uppl. í síma 13048 næstu daga frá kl. 2—6 siðd.____________(31 LÍTI© rishevbergi til leigu, Hjarðarhaga 38, II. hæð t. v. Uppi. á staðnum. (32 STÖFA til Ieigu. Uppl. í síma 18100.______________<34 HERBERGI til leigu. — Hverfisgötu 16 A. (35 HERBERGI til lcigu á Hofteigi 16. (36 FORSTOFUHERBERGl óskast í vesturbænum. — Æskilcgt að eldhúspláss geti fylgt. Uppl. í síma 11089. (42 SiGGI LITLi í SÆIUL&NIII >'^~*ST*rs'*i-*w i ¦ 'íi "'ibniB 'i7*'- fVIÁLLIVI húsþök og glugga. Sími 19561. <«9T TVITUG stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Vön verzlunarstörf- um. Tilboð sendist afgr. Vísis' fyrir föstudagskvöld, merkt: ,,208'-._____________^________(8 HÚSAVIDGER.BIR. Gei- um við húsþök, snjókremum,- þéttum sprungur i veggjum og önnumst allskonar við- gerðir. (14 HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vönduð vinna.. Fljót afgreiðsla. — Símij 1-10-67. (13 INNROMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisg. 54. — _________________________(209 HREINGERNINGAR, GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar._____________(210 STARFSSTÚLKA óskast. Uppl. gefnar á skrifstofunni. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund___________________(25 GET tekið að mér að sitja hjá börnum á kvöldin. Uppl. í síma 16295, eftir k-I, 6. (27 OKKUR vantar nokkrar stúlkur. Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13. (39 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa annað hvert kvöld. Uppl. í vevzluninni Lokastíg 28 frá kl. 3—7, — Sími 19745. (40 STULKA óskast til eld- hússtarfa. Iðnó. Simi 12350. (43 UNGLINGSSTULKA, 13 —14 ára, óskast til léttra heimilisstarfa hálfan daginn í 1—2 mánuði. Að'eins tvennt í heimili. — Herbergi gæti fy'lgt. Uppl. í Tjarnargötu 45. (44 KARLMANNSGULLÚR með gylltri keðju, tapaðist í miðbænum ea. 13. júlí. Finn- andi vinsaml. tali við af- greiðslumann Vísis. (15 PAKKI tapaðist. sennilega í verzlun á Hverfisgötu eða Laugaveg. Skilist á lögreglu- stöðina. (16 SVEIF af handsnúnu spili á kranabíl tapaðist í gær á Laugavegi — Grettisgötu — Skúlagölu — NjáJsgötu. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 33700. (41 I VESTURBÆNUM er til leigu stór stofa fyrir eina eða tyær stúlkur. Uppl. eftir k'l'. 6. Framnesvegi 24. (7 íslandsmót 4. fl. A. í kvöld á Háskólavellinum kl. 12. Fram — Þróttur. — Mótanefndin. Miðsurnarmót 2. fl. B. í kvöld á Háskólavellinum kl. 21: K.R. — Fram. — Mótahefndin. •K'AUPUM -FLÓSKUR. — Sækjum. Flöskumiðstöðira, Skúlagötu 82. — Sími 34418. KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Sími 24406. (642 PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Ríargskonar skreyt ingar. Rauðarárstíg 26. — Simi 10217._____________(310 SELSKABSPÁFAGAUK- UR til sölu, tækifærisverð, með búri og varpkassa. —¦ Bergstaðastræti 1, uppi. (3 VEIÐIMENN. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Kirkju- torg 6, suðurdyr. (4 NOTUD Siemsens eldavél til sölu. Hringbraut 52. Sími 2-3162.____________________(5 LÍTIÐ mótorhjól, þýzkt, Heidermans'verk, í góðu lagi, ný dekk, til sölu. Sann- gjarnt verð. Til sýnis Njáls- götu 62, kl. 6—9. • (9 VEL með farinn barna- vagn óskast keyptur. Uppl. í síma 2-29-81. (10 Sími 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- gö.tu 31._________________(135 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f._________(201 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálggötu 112, kaupir og selur notuð liúsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fJeira. Sími 18570. (43 VIL KAUPA gamlan standlampa, reykborð og platta. Sími 33851, (23 STÓRIR, nýtíndir ána- maðkar til sölu. Nönnugötu 8 (timburhús). Uppl. í síma 18779. (19 GUMMÍBATUR, stór, í- langur og yfirbyggSur með f jórum ræSum og 5 árum. til sýnis og sölu. Hentugur til fcrSalaga. — Uppl. í síma 14680. (2Q VBL KAUPA Miele þvotta- vél. stærstu gerð. Uppl. í síma 23942. (21 ISSKAPUR. Vil kaupa ný- legan ísskáp ca. 7—8 cubf. Uppl. í síma 13237 til kl. 6. (25 NÝ sumaríöt á háan grannan mann til sölu. Verð kr. 1000. Til sýnis Grettis- götu 43. (28 BORÐSTOFUSTÓLAR og fleira til sölu, mjög ódýrt. Uppl. í sima 33752. (33 VIL KAUPA barnavöggu á Ivjólum. — Uppl. í síma 12385. (38 LEIGA SUMARBÚSTAÐUR, upp- hitaður með hveravatni til leigu í Hveragerði. Uppl. í' síma 13494. (37

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.