Vísir - 01.08.1957, Síða 6

Vísir - 01.08.1957, Síða 6
YíSIR Fimmtudaginn 1. ágúst 1,957 FERMLANGAR ■ FJALLAMENN! y Höfum fyrírliggjandi mjög vönduS utiend fjailgöiigustígrvrél með gúmmísólum, aSeins 402,45 paríð. LÁSÍUS G.LÚÐVÍGSSON skó&er&ium til sölu 3 herb. íbúð við Tómasar- haga. 3 herb. íbúð við Holts- götu. Eignarlóð. Sér hítaveita. Útb. 75 þús. kr. <> hérb. íbúð við Rauðalæk, tvö eldhús og gæti því verið tvær íbúðir. Hús ásamt viðbyggingu í smiðum við Bakkagerði. 2 lierb. íbúð við Eskihlíð. 3 herb. íbú'ð við Hraunteig. Hás í smíðum við Suður- lr.ndsbraut. 4 hei'b. íbúð í Kópavogi. Fokheldur kjallari i Kópa- vogi. 2 húsgrunnar í Silfurtúni. 3 herb. risíbúð við Ný- lendugötu. Alveg ný. ■Einbýlishús ásamt 3600 m- erföafestulandi í Árbæj- arblettum. 2 herb. íbúð við Langholts- veg. Alveg út af fyrir sig. líyggingarlóð við Álfhóls- veg í Kópavogi. Embýlishús, gæti verið tvær íbúðir, við Hverfis- götu. Eignarlóð. Höfum kaupendur að stærri og smærri fokheld- um íbúðum og tveggja her- -bbrgja íbúðum. Bíla- & fasteignasalan Vitaslíg 8 A. Sími 16205. BEZTAÐ AUGLYSA í VISI Uevðir og ievðaiög FERÐASKRIFSTOFA PÁLS ARASONAR, Hafnar- arstræti 8. — Sími 17641. Þórsmerkurferð um verzi- unarmannahelgina. 10.—15. ágúst. Ekið til Kerlingarfjalla um Nauthaga 6 daga ferð að Arnarfelii til Arnarfells. Ekið um Dalsá og farið í Þjórsárdal. síðan til Reykjavíkur. eJmórmti/ 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast strax. Fyrirfram- greiðsla getur komið til mála. TiTboð, merkt: '„Ný- gift — 205“ sendist afgr. fyrir laugardag. (1 ÍBÚÐARSKÚR til sölu eða leigu að Álfshólsvegi 66, Kópavogi. (6 HERBERGI óskast. Uppl. í síma 15445 kl. 5—7. (12 ÍBÚÐ óskast fyrir fámenna fjölskyldu. — Uppl. í síma 15445 kl. 5—7 í dag. (11 STÓRT, gott forstofuher- bergi. sér snyrtiklefi, til leigu á RauðaJæk 33, 3. hæð. Uppl. kl. 6—8. (17 STÖR stofa til leigu, einn- ig lítið herbergi. Uppl. í síma 33851. (22 HJON með 1 harn , sem bæði-' vinna úti, óska eftir 1—2ja herbergja íbúð strax eða 1. október. Uppl. í síma 32644 eða 13370. (18 IIERBERGI til leigu á Smiðjustíg 4 fyrir einhleyp- an og reglusaman kvenmann. (24 Laugaveg 10 — Simi 13367. TAKRE) EFTIR! Er fús að taka eina af þeim mörgu íbúðum, sem standa auðar og auglýstar eru til sölu, á leigu. Sá sem s.ér siiin hag í leigu, sendi tilboð til afgr. blaðsins, merkt: „Fyrirframgreiðsla — 206“,(2 1—2 HERBERGI og cldhús óákast. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. —• Uppl. í síma 10235. (901 STOFA til leigu ; 'i Freyju- götu 25, I. hæð. Uppl. eftir kl. 5 (30 STOFA til leigu við mið- bæinn, aðeins reglusöra manneskja kemur t .il greina. Uppl. í sima 17809. eftir kl. 5. (29 1—2 HERBERGI ’ og eld- hús óskast sem fyrst. Uppl. í síma 13048 næstu daga frá kl. 2—6 síðd. (31 LITIÐ risherbergi til Icigu, Hjarðarhaga 38. II. hæð t. v. Uppl. á stað'num. (32 STÖFA til leigu. Uppl. í sima 18100. (34 HERBERGI til leigu. — Hverfisgötii 16 A. (35 HEBBERGI til lcigu á Ilofteigi 16. (36 FORSTOFUHERRERGI óskast í vestiu'bænum. — Æskilcgt að eldhúspláss geti fylgt.. Uppl. í sínia 11089. (42 SIGGM LITLI í SMLLLANÐI MÁLUM lnisþök og glugga, SXmi 19561. <897 TVÍTUG stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Vön verzlunarstörf- um. Tilboð sendist afgr. Vísis: fyrir föstudagskvöld, merkt: „208“. (8 HUSAVIÐGERÐIR. Ger_ um við húsþök, snjóki'emum, þéttum sprungur í veggjum og önnumst allskonar við- gerðir. (14 HREINGERNINGAR. —' Vanir menn og vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. — Sími 1-10-67. (33' IXNRÖMMUN. Málverkj og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisg. 54. — ____________________[209 HREINGERNINGAK. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar.(210 STARFSSTÚLKA óskast. Uppl. gefnar á skrifstofunni. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. (25 GET tekið að mér að sitja hjá börnum á kvöldin. Uppl. í sima 16295. eftir kl, 6, (27 OKKUR vantar nokkrar stúlkur. Kexverksmiðjan Esja, Þverholtj 13,_(39 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa annað hvert kvöld. Uppl. í vevzlunmni Lokastíg 28 trá kl. 3—7. — Sími 19745. (40 STÚLKA óskast til eld- hússtarfa. Iðnó. Sími 12350. (43 UNGLINGSSTÚLKA, 13 —14 ára, óskast til léttra heimilisstarfa liáJfan daginn í 1—2 mánuði. Aðeins tvennt í heimili. — Herbergi gæti fýlgt. Uppl. í Tjarnargötu 45. (44 K ARLM ANN SGULLÚR með gylltri keðju, tapaðist í miðbænum ca. 18. júlí. Finn- andi vinsaml. tali við af- greiðslumann Visis. (15 PAKKI tapaðist. senniJega í verzlun á Hverfisgötu eða Laugaveg. Skilist á lögreglu- stöðina. (16 SVEIF af hándsnúnu spili á kranabíl tapaðist í gær á Laugavegi — Grettisgötu — Skúlagölu — Njálsgötu. — Finnandi vinsamlega hringi í sírna 33700. (41 I VESTURBÆNUM er til leigu stór stofa fyrir eina eða tvær stúlkur. Uppl. eftir ki. 6. Framnesvegi 24. (7 íslandsmót 4. fl. A. í kvöld á Háskólavellinum k). 12. Fram — Þróttur. —- Mótanefndin. Miðsuniarmót 2. fl. B. í kýoid á Háskólavellinum kl. 21: K.R. — Fram. — Mótahefndin. KAUPUM FLÖSKUR. — Sækjum. Flöskumiðstöðhi, Skúlagötu 82. — Sími 34418. KAUFUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti, Sími 24406. (642 PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar skreyt ingar. Rauðarárstíg 26. — Sími 10217.(310 SELSKABSPÁFAGAUK- UR til sölu, tækifærisverð, með búri og varpkassa. — Bergstaðastræti 1, uppi. (3 VEIÐIMENN. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Kirkju- torg 6, suðurdyr. (4 NOTUÐ Siemsens eklavél til sölu. Hringbraut 52. Sími 2-3162. (5 LÍTIÐ mótorhjól, þýzkt, Heidermans’verk, í góðu lagi, ný dekk, til sölu. Sann- gjarnt verð. Til sýnis Njáls- götu 62, ld. 6—9. (9 VEL með farinn barna- vagn óskast keyptur. Uppl. í síma 2-29-81. (10 Sími 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaup.um hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- gö.tu 31.____________(135 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (201 HÚSGAGNASKÁLINN, Njáljgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (43 VIL KAUPA gamlan standlampa. reykborð og platta. Sími 33851. (23 STÓRIR, nýtíndir ána- maðkar til sölu. Nönnugötu 8 (timburhús). Uppl. i sírna 18779. (19 GÚMMÍBÁTUR, stór, í- langur og yfirbyggður með fjórum ræðum og 5 árum. tii sýnis og sölu. Hentugur til fcrðalaga. — Uppl. í síma 14680. (20 \TL KAUPA Miele þvotta- vél. stærstu gerð. Uppl. í síma 23942. (21 ISSKAPUR. Vil kaupa ný- legan ísskáp ca. 7—8 cubf. Uppl. í síma 13237 til kl. 6. (26 NY sumarl'öt á háan grannan mann til sölu. Verð kr. 1000. Til sýnis Grettis- götu 43. (28 BORÐSTOFUSTÓLAR og fleira til sölu, mjög ódýrt. Uppl. í sírna 33752. (33 VIL KAUPA barnavöggu á hjólum. — Uppl. í sima 12885. (38 LEIGA SUMARBÚSTAÐUR, upp- hitaður m’eð hveravatni til leigu í Hveragerði. Uppl. í síma 13494. (37

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.