Vísir - 08.08.1957, Síða 2

Vísir - 08.08.1957, Síða 2
1 VÍS135 Fimmtudagina 8. ágúst 1957 XJtvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 KTáttúra íslands; XVI. erindi: Lofthitinn. (Páll Bergþórsson veðurfræðingur). — 21.00 'Tónleikar (plötur). — 21.30 TÍtvarpssagan: ,,Hetjulund“. eftir Láru Goodman Salverson; V. (Sigríður Thorlacius). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kvöldsagan: „ívar hlújárn", eftir Walter Scott; XIX. (Þorsteinn Hannesson flytur). — 22.30 Symfóniskir "tónleikar. — Dagskrárlok kl. 23.10. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er í K.höfn. Esja fer frá Akureyri í dag vest- ur um land til Rvk. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er á Austfjörðum. Baldur fór frá Rvk. í gærkvöldi til Snæfells- mess- og Hvammsfjarðarhafna. Ástólfur frá frá Rvk í gærkvöldi til Vestfjarða. Eimskip: Dettifoss er í Ham- borg: fer þaðan um miðjan unánuð til Rvk. Fjallfoss fór frá Hull í gaer til Antwerpen. Goða- foss er á Grundarfirði; fer það- an til Ólafsvíkur. Gullfoss fór :.frá Leith í fyrradag til Rvk. fLagarfoss er á ísafirði; fór það- an síðdegis í gær til Siglufjarð- ar. Reykjafoss er á Húnaflóa- höfnum; fer þaðan til Flateyr- ar, Þingeyrar og Bíldudals. Tröllafoss fór frá Rvk. 3. ágúst til New York. Tungufoss er á Akureyri; fer þaðan til Húsa- víkur. Drangajökuli fermir í Hamborg um 12. ágúst til Rvk. Vatnajökull fermir í Hamborg xim 12. ágúst til Rvk. Katla fermir i K.höfn og Gautaborg um 20. ágúst til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er á Siglufirði. Arnarfell er vænt- 1 ^ E T T I R anlegt til Leningrad 10. þ. m. Jökulfell kemur á morgun til Straslund; fer þaðan til Riga. Dísarfell fór 6. þ. m. frá Siglu- firði áleiðis til Ábo og Hangö. Litlafell er í Rvk. Helgafell er í Þorlákshöfn. Arnarfell fór 5. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Batum. Hvar eru flugvélarnar? Leiguflugvél Loftleiða var væntanleg kl. 08.15 árdegis í dag frá New York; flugvélin hélt áfram kl. 09.45 áleiðis til Gautaborgar, K.hafnar og Ham borgar. — Saga er væntanleg kl. 19.00 i kvöld frá London og Glasgöw; flugvélin heldur á- Krossgáta nr. 330(í. I Lárétt: 1 himnaskarana, 6 tré, 7 frumefni, 9 nízka, 11 1 j nafni, 13 borg, 14 likamshluta, j 16 alg. fangámark, 17 innan rifs, 19 vegur. | Lóðrétt: 1 nafns, 2 ósamstæð- I ir, 3 óhörðnuð, 4 bæjarnafn, 5 . talsvert grönn, 8 nafn, 10 rödd, ; 12 fanga, 15 . . . og Boðn, 18 1 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 3305: Lóðrétt: 1 Kósakka, 6 Ará, 7 nl. 9 kráa, 11 nía, 13 Lsb, 14 ítum, 16 ta, 17 más, 19 baðar. Lóðrétt: 1 kinnin, 2 SA, 3 ark, 4 Karl, 5 Arabar, 8 lít, 10 ást, 12 auma, 15 máð, 1*8 SA. fram kl. 20.30 áleiðis til New York. — Edda er væntanleg kl. 08.15 árdegis á morgun frá New York; flugvélin heldur á- fram kl. 09.45 áleiðis til Oslóar og Staíangurs, Katla er væntanleg til Ventspils í dag. Askja er væntanleg til Kotka á morg- un. VeðriS í morgun: Reykjavík lógn, 12. Loft- þrýstingur kl. 9 var 1014 milli- barar. Minnstur hiti í nótt var 11 st. Úrkoma í nótt var 0.1 mm. Sólskin í gær mældist Ukki. Mestur hiti í gær í Rvík jvar 12 og á öllu landinu 16 st. á Möðrudál og Egilsstöðum. — j Stykkishólmur A 4, 16. Galtar- viti A 2, 11. Blönduós NA 4, 10. Sauðárkrókur NNA 4, 9. Akureyri VNV 2, 10. Grímsey NNA 1, 6. Grímsstaðir á Fjöll- um NNA 1, 7. Raufarhöfn VNV 2, 9. Dalatangi NA 1. 9. Horn í Hornafirði A 3, 8. Stórhöfði í Vestmannaeyjum A 4, 11. Þing- vellir ANA 1, 11. Keflavíkur- flugvöllur NA 2, 12. Veðurlýsing: Alldjúp lægð um Bretlandseyjar og yfir haf- inu suður af íslandi hreyfist hægt norðaustur. Önnur lægð nærri kyrrstæð við Jan Mayen. Veðurhorfur: Austan og norðaustan gola. Þokuloft fyrst en léttir til með kvöldinu. Hiti kl. 6 í nokkrum erlendum borg'um,: London 18, Paris 18, Stokk- hólmur 13, New York 19. Flugið ura Keflavík. í júlímánuði 1957 höfðu samtals 211 farþegaflugvélar viðkomu á Keflavíkurflugvelli. Eftirfarandi flugfélög höfðu flestar iendingar: Pan Ameri- can World Airways 73 vélar. K. L. M. Royal Dutch Airlinesj 24. Trans World Airlines 19. ■ Maritime Central Airlines 18. Slick Airways 15. Samtals fóru um flugvöllinn: 9644 farþegar. 135969 kg. vörur. 33216 kg. póstur. Kj’ótíars, vínarpylsur, bjúfu. • . , .. , ; j iJsfStwrzíunin i3úr^»tt Skjaldborg við Skúla- göiia. — Sími 19750. Nýtt heilagfiski, Iax, silungur, hvalkjöt. — Reyktur íiskur, sól- þurrkaður saltfiskur, kinnar, skata, — enn fremur rauSmagi. 3MJL Reykt íoIaJdakjöt, létt- saltað tríppakjöt - tJeuUuLiiÍ Greíiisgötu 50 B. Sími 1-4467. . og útsölur hennar. . Sími 1 1240. II HOSMÆÐUR Góðfiskinn fáið þið í LAXÁ, Grensásveg 22. Fóiksffótti frá Póifamfi. 94 þús. fóru á sl. ári. Ný þýzk orðsendmg affient í Moskvn. Vestur-Þýzka stjórnin hefut gengið frá orðsendingu til ráð- stjórnarinnar rússnesku og hefur formaður viðskiptanefnd- Fimnxtudagur, 8. ágúst — 219. dagur ársins. ALNESSISGS *♦ Árdegiskáflæiíur kl. 3.05. | ' Ljósatírnl Wfreiða og annarra okutækja 9 lögsagnarumdæmi Reykja- Vikur verður kl. 22.50—4.15. Lögregluvarðstofan hefir sírna 11166 Næturvörður er í Reykjavíkur A.póteki. Sími 1-17-60. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 siðd., en auk íþess er Holtsapótek cpið alla aunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — yesturbæjar apótek er opiS til öd. 8 daglega, nema á laugar- tíögum, þá til klukkan 4. Það er ttinnig opið klukkan 1—4 6 Bunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20. bema i laugardögiam, þá fré 8rL 9—18 og á sunnudÖgum txk kl. 13—16. — Simi 34006. Slysavarðstora Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin alían sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl 8. — Sími 15030. Slökkvistöðia hefir sítna 11109, Laudsibókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tækhitióbasafn Ol.S.L í Iðnskolarium er cpið frá kl. 1—6 e. h, alla virka daga netna laugardaga. Þjóðminjasafol? er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardogum kL 1— 3 e. h. og á súntúidBg'uia kl. 1— 4 e„ h. Listasafm Einaw lóoneou er opið daglega Srá SrJL 1J30 íil kL 3.30, Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 viiika daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlár.sdeildin er opin virka daga kl. 2—10, nema laugardaga kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumarmán- uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema iaugard. _ Útibúið Efsta- sundi 26: Opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30 —7.30. Útibúið IlóLmgarði 34: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. K. F. U. M. Bibliuíéstúr: Post. 51, 1—25. Far, eg mitn sende. þig. Næfri 160 þúsund manns flutti úr Póllandi til ’þess að setjast að fyrir fullt og allt í öðrum löndum lieims á fjTra misseri þessa árs. A sama tíina komu nærri 50 þús. Pólverjar heim. Var tilkynnt í útvarpinu, áð 94.000 hefðu flutzt úr landi á þessum tíma. Fiestir voru Þjóð- verjar, sem fluttu til ættingja í Þýzkalandi, óg Gyðingar, sein fluttust til Israel. Á sama tima komu 47.602 Pólverjar heim frá Ráðstjórr- arríkjunum og 636 frá vest- rænum löndum, þeirra meðsl frá Bretlandi, Bandaríkjunum og Kanada. arinnar hana meðferðis tif- Moskvu, en hann fer þangað ai’tuv í dag. Er ráðgert, að samkomulags- umleitanir hefjist þar aftur í næstu viku. Slitnaði upp úr I þeim fyrir skemmstu út af kröfum V.Þ. um þýzka menn í Ráðstjórnarríkjunum, sbr. •fyrri fregnir. í hinni nýju orð- sendingu er farið fram á, að ráð stjórnin lýsi yfir hve mörg- um og' hverjum úr flokki hinna þýzku manna hún vilji veita heimfararléjTi. Áheit. Visi hafa borizt eftirtalin á- heit á Strandarkirkju: K. S. 25 kr. D. S. 25. H. P. 50 kr. Dagrenning, júníheti 12. árgangs, er ný- komið út. Efni: Pýramidafræði og pólitík á ferðalagi, eftir Jón- as Guðmundsson. Elzta saga veraldar. Guðspjall hjálpræð- isins, eftir Hem-y G. Houghton. Nokkrr staðreyndir, sem nauð- synlegt. er að menn gleymi ekki. rUJOHESCENT DIMMA TEKUR DÐLIM Flestar stærðir 15—200 w. Kertaperur Afsláttur þegar um stærri kaup er aíi ræða. ¥éla- og raftækj&yerzkHiM h.f. Bankastræti 10 . Sími 12852 Tryggvagiitu 23 . Sírai 18279

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.