Vísir - 08.08.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 08.08.1957, Blaðsíða 3
Fimmtudagina S. ágúst 1957 vísm 968í GAMLABIO ææ Sími 1-1475 Beztu ár ævinnar. Amei'ísk stórmynd, ein þeirra beztu: Freclrie March Ðana Andrevvs Virginia Mayo Terese Wright. Endursýnd kl. 5 og 9. Fávitinn. Hin fræg.a franska stór- mynd með Gerhard Philip. Sýnd kl. 9. Aðeins örfáar sýningar. Jazz-stjörnur. Mjög skemmtileg amerísk mynd um sögu jazzins. í niyndinni koma fram Benny Goodman Gene Kriipa Harry James Charlie Barnet o. m. fl. Sýnd kl. 5 og 7. S-ími l-£S3f FlóttamaÖurinn Ný, amerísk litmynd með hinni vinsælu leikkonu JEAN SIMMONS. Sýnd kl. 5, 7 og S. hafid trs VIRKILEGA EKKI B R-AGÐAÐ SWEDEN MJQLKLJRÍ5INN / Ar IjOAni iJ u í II Srtk í U AÐAL- BÍLASALAA er í Áðalsfræti 16. Sími 1-91-Sl FíIiumi' 6x9 Járn- og tréspólur, 4x6,5 eg 35 mm. litfiJmur. SÖLUTURNINN VIÐ ARNARHDL SÍMI 14175 Vélskólinn í Reykjavík Umsóknir um skólavist óskast sendar til skólans fyrir ágústlok. Umsóknareyðublöð eru afhent hjá húsverði Sjó- mannaskólans eða skólastjóra Vélskólans. Inntökuskilyrði eru: a) í véladeild: að umsækjandinn hafi stundað nám við vélvirkjun í 4 ár og lokið iðnskólaprófi. h) í rafvirkjadeild: að umsækjandinn hafi stundað rafvirkja- eða rafvélavirkjanám i 4 ár og lokið iðnskólaprófi. Fyrsti bekkur rafvirkjadeildar verður rekinn sem kvölddeild. Skólastjóri Vélskóíans. Beru-bi fyrirliggjandi í flestar bifreiðir og benzínvélar. Berukei.-tiii eru „Original“ hlutir í þýzkufn bif- reiðum, svo sem Mercedes Bens og Volkswagen. 40 ára reynsla tryggir gæðin. SMYRÍLL, húsi Sameinaða. — Sími 1-2260. • N • G • □ • L • F • S • C • A • F • E í kvöld kl. 9. ASgöngum. frá kl. 8. INGÓLFSCAFÉ — fNGDLFBCAFÉ 93 AUSTURBÆ JAKBIÖ © Sími 1-1384 Það gerist í nótt (Det Hander í nat) Hörkuspenenandi og óvenju djörf, ný, sænsk kvikmynd. Aðalhlutverk: Arne Ragneborn Lars Ekborg Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. VERA CRUZ Heimsfræg, ný amerísk mynd, tekin í litum og SUPERSCOPE. Þetta er talin ein stórfeng- legasta og rnest spennandi ameríska myndin, sem tek- in hefur verið lengi. Framleiðendur: Harold Hecht og Burt Lancaster. Aðalhlutverk: Cary Cooper, Burt Lan- easíer, Ernest Borgnine, Cesar Romero, Denise Dar- cel og hin nýja stjarna Sarita Montiel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ungur maður óskast til aðstoðar í kjöt- búð. Uppl. í símum 11439 og 16488 og Kjötbúðinni Norðurmýri. ææ tripolibio ææ Sími 1-1182 GARV BURT COOPERLRNCHSmEI! VERff CRÖ2“ TECNNiCOLOR ææ tjarnarbio ææi Sími 2-2I4ffl Sagan af Wassel lækni. (The story of Dr. Wassell). Stórfengleg mynd í litum, byggð á sögu Wassells læknis og 15 af sjúklingum hans og sögu eftir James Hilton. Leikstjóri: Cleil B. DeMilIe. Aðalhlutverk: Cary Cooper Loraine Day. Endursend kl. 5 og 9. Bönnuð börnurn innan 14 ára. Vestintóngar Ef þið óskið eftir a8 koma smáauglýsingu í Vjsi þá er nóg að af- hepda hana í PÉTURSBÚÐ, Nesvegi 33. ^uuiauýíijM'nýar Xlíiii eru !iappadnjýsfar. eæ hafnarbio ææ Sími 16444 StríSsörin (War Arrow) Spennandi ný amerísk litmynd. Jeff Chandler Maureen 0‘Hara Bönnuð 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Veturinn er kaldur Eg er á öðru ári, voða sætur og góður, en hef ekkert húsnæði, og allt er svo erfitt. Er það ekki ein- hver, sem getur leigt mömmu, pabba og mér 1, 2 eða 3 herbergi og eldhús? Við getum kannske borgað eitthvað fyrirfram. Uppl. í sípia 1-1518 frá kl. 6—9 C. h. Súni 1-1544 „Rokk“-hátíðin mikla! („The Girl Can’t Help it“) Skemmtilegasta, og víð- frægasta músík-gaman- myhd, sem framleidd var i Ameríku á síðasta ári. Mjnrdin er í litum — og LjNemaScO p£ Aðalhlutverk leika: TOM EWELL, EDMOND O’BRIEN. og nýjasta þokkagyðjan JANE MANSFIELD. Enn fremur koma frarn í myndinni ýmsar frægustu Rock n’Roll hljómsveitir og söngvarar í Ameríku. — Þetta er nú mynd, sem segir SEX! — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Sími Félags íslenzkra hljómlistarmanna er nú 10134-kL 3—5.Útvegum hljóðfæraleikara og hljómsveitir. Félags- nienn vinsaml. tilkynnið skrifstofunni ný simanúmer. VETRAREARÐURINN LEIKUR I KVDLD KL. 9 AÐGDNGUMIÐAR FRÁ KL. ð HLJDMSVEIT HÚ5SINS LEIKU« SÍMANÚMERIO ER 16710 Bremsuborðar í rúffum 2" X3/16" l%"Xl/4" 31/2 "XI/4" iy2"X3/16" 2" xi/ 4" 3" X5/16" 1%"X3/16" 2i/4"Xl/4" 3i/z"X5/16" , 2i/4"X3/16" 2y2"Xl/4" 4,/2"<3/8" 2y2"X3/16" 3" Xl/4" SMYRILL, húsi Sameinaða. — Sími 1-2269. VETRARGARÐURINN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.