Vísir - 08.08.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 08.08.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudaginii 8. ágúst 1957 VÍSIB Fréttabréf frá Vestfjörðum: Þar er imni&' vlð tvær raf veittif ramk væmiir. Vonast tií, að þær komist í gang seint á árlnu. Frá fréttaritara Vísis. — ísafirði 3. ágúst. Eins og kunnugt er eru nú É framkvæmd tvær vatnsvirkj- anir hér á Vestfjörðum. Önnur þeirra er yirkjun Mjólkár í Arnarfirði, sem upp- haf fullkomnari -virkjunar i Mjólká og Dynjandisá sameig- ánlega. Hin virkjunin er við Fossá í Bolungarvík, með stíflu á Reiðhjalla. Að báðum þessum .virkjunum var unnið sumarið 1956, og að Fossárvirkjuninni nokkuð fyrir rúmum þrjátíu árum. Vonir standa til að virkjanir þessar komist í gagn- ið seint á þessu ári, þó naumast vérði vinnu við þær fulllokið. Þá hefir rafveita ísafjarðar og Eyrarhrepps sett upp þús- iznd hestafla stöð við raforku- verið að Fossum í Skutilsfirði. Uppsetningu mótorsins er þeg- ar lokið og mótorinn tilbúinn til notkunar. Vélsmiðjan Þór h.f. annaðist uppsetningu mót- orsins, en Neisti h.f. annaðist töfluuppsetningu og rafum- búnað. ' í sambandi við Mjólkár- virkjun og Fossárvirkjun er jafnhliða unnið að lagningu háspennulinu á virkjunarsvæð- tmum. Vegarvígsla. í dag er vígður nýr" bílvegur koma þeim ábyrgðarlaust fyrir almenningssjónir. Afsökun blað anna er ef til vill sú að for- ráðamenn þeirra vita, að fáir laka mark á slíkum skrifum. Með þökk fyrir boðna birt- ingu. Jóhann Jónsson. Athugasemd. Eins og niðurlag ofanritaðs bréfs bar með sér, yar Græn- metisverzlun landbúnaðarins boðið rúm til andsvara bréfi því, sem forstöðumaður hennar hér svarar. Ekki skal deilt um það við forstöðumanninn, hvort það sé „svívir.ðingar um menn og stofnanir", þótt kvartað sé yfir ókurteisi við simaafgreiðslu sem iðulega hefur verið rædd í blöðum og áreiðanlega. batnað við þær - aðfinnslur 'smátt og smátt. Hér er það viðtekin venja, að blöðin birti gagnrýni manna, þótt undir dulnefni sé, rxianna, er blöðin vita full deili Ætti að þegja um allt? Sennilega mundi mörg þörf fiagnrýni ekki koma fram, ef blöðin t.d. tækju sig saman um, £.3 birta engar aðfinnslugrein- £r, nema hlutaðeigandi 'skrifaði undrr fullt nafn,en meðan slík- ur háttur er ekki tekinn upp, vérður. að sjálfsögðu að fylgja viðtekinni venju í þessum efn- ufn; og leyfa jafnframt þeim raönnum eða stofnunum, er fyrir gagnrýni verða, eða „svi- virðirigum"; að þeirra dómi — aðsvara*fyrir'sig. Og það var feér gert; - • ,"-."'• j milli Bolungarvikur og Skála - víkur. Hefir vegur þessi veríð lagður i áföngum nokkur und- anfarin ár, en er nú loks full- gerður alla leið. Hreppsnefnd Hólshrepps bauð oddvita sýslunefndar og sýslunefndar- mönnum til samsætis ásamt all- mörgum hreppsbúum. í tilefni vegarvígslunnar. Vestfirðingavaka. í dag og á morgun verður hér Vestfirðingavaka til þess að hressa upp á verzlunarmanna- helgina. í dag kl. 5 kepptu knattspyrnusveitir úr K. R. og frá íþróttabandalagi ísfirðinga. Nokkur rigning var, en völlur- inn þó ekki verulega blautur. Úrslit urðu þau, að K. R. vann ísfirðinga'með 3 mörkum gegn 1. í kvöld verða ýms skemmti- atriði og dansleikur. A morgun leikur lúðrasveit ísafjarðar og íþróttamenn keppa i ýmsum greinum. Um kvöldið verður svo dansleikur. Það er íþróttabandalag ísa- fjarðar sem hefir forgöngu um þessa Vestfirðingaviku. Á Þingeyri og Flateyri verða einnig skemmtanir nú um verzlunarmannahelgina. Hraðfrystihús ísfirðings h.f. í sumar hefir verið unnið að þvi að fullgera þessa miklu byggingu togarafélagsins ísfirð- ings h.f., og er hún senn full- búin að utan. Uppsetningu veta og tækja annast vélsmiðjan Héðinn h.f.. Reykjavík og hefir verið unnið að því síðustu mánuði. Hraðfrystihús og fiskvinnslu- stöð ísfirðings h.f. eru sam- byggð hús og staðsett á hafnar- uppfyllingu ísafjarðar (Poll- megin). Er þetta myndarleg bygging, se'm setur svip á bæ- inn og umhverfi hafnarinriar. Búizt var við að hraðfrysti- húsið gæti tekið til starfa i þess- |um mánuði, en þvi seinkar nokk Uð af ýmsum ástæðum. Rækjuveiðar héðan frá fsafirði mu:iu hefjast 10. þ. m. Hér starfa nú tvær rækjuvérksmiðjur. Hefir fjöldi fólks, einkum kyenfólk og unglingar, haft góða "vinnu í verksmiðjum þessum. Reknetaveiðar. Fjórir eða fimm .bátar frá ísafirði eru nú að hefja rek- netayeiðar. Fai-a fyrstu bátarn- ir héðan til veiða í kvöld. Tveir bátar frá Suðureyri í Súganda- firði, Friðbert Guðmundsson og Freyja' II., hafa stundað rek- netaveiðar frá 20. júlímánaðar. Héfir veiði þeirra verið mjög misjöfn: pfta'st frá 20—25 tn. Togararnir Guðmuhdur Júní og Gyllir " frá Flateyri h'afa aflað ágæt- lega: undarifarið. Hefir Guð- mundur stundað karfaveiðar LS.l. Valur K.S.Í. Rússneska knattspyrnufélagið Dynamo leikur í Reykjavík 2. leikur fer fram á íþróttavellinum í kvöld kí. 8. þá leikur D^namo Sí^s4"i úrvalslioi Urvalsliðið er þannig skipað: Björgvin Hermannsson Árni Njálsson Guðmundur Guðmundsson Guðjón Finnbogason Halldór Halldórsson Reynir Karlsson Halld. Sigurbjss. Haukur Jakobss. Gunnar Gunnarss Guðm. Óskarss. Skúli Niels, Aðgöngun^ðasala á íþróttavellinum frá klukkan 1 e. h. Verð: Stúkusæti kr. 40.00, stæði kr 20.00, barnamiði kr. 5,00. Móttökunefndin. við Grænland og fekk nú síð- ast nær 200 lestir i túr. Gyllir hefir stundað veiijar á Vest- fjarðaniiðum og aflað vel. Hafnargerðin á Suðureyri. Vinnu við hafnargerðina á Suðureyri mun nú brátt lokið. Hefir gengið ágætlega að byggja yfir steinnökkva þann, sem settur var við gamla öldu- brjótinn, enda mun kyrrari sjór í sumar en venja er til. Hraðfrystihúsið Norðurtangi h.f. 8093 8181 8193 8232 8237 8355 8378 9090 9125 9262 9768 9804 9807 9857 10007 10183 10265 10297 10348 10411 10559 10715 10859 11007 11938 11958 11963 12060 12282 12298 12383 12414 12425 12431 12437 12678 12949 13271 13274 13465 13547 13708 13792 13862 14046 14359 14431 14604 14875 15168 15463 15490 15751 15987 16133 16156 16489 16742 17252 17266 17387 17440 17550 17782 18097 18123 18357 18413 18483 18485 18801 19001 19039 19162 19244 19300 19337 19429 19444 19811 19946 19953 19975 20108 20447 20540 20604 hefii- nú fyrir skömmu hafið "21025 21028 21274 21520 21613 framleiðslu á ís fyrir skip. í 21997 22221 22329 22786 22809 byrjun júli tók til starfa ný is- vél. er framleiðir um 20 smál. á sólarhring. Er með þessari, framkvæmd ' bætt úr brýnrii 26548 27122 27134 27825 27891 23146 23223 23594 23686 24200 24232 24633 24797 24832 24863 25427 25568 25990 26040 26291 þörf fyrir botnvörpuskip og báta, er hingað leita nauð- synja. .. . . Arn. Dráttur hjá SIBS SKRÁ um vinninga í Vöruhappdrætti S.Í.B.S. í 8. flokki 1957. 28127 28223 28410 28629 29061 29287 29298 29427 29626 29874 29920 30059 30257 30669 31103 31341 31358 31360 31467 31723 32262 32467 32659 32687 32698 32940 32958 33185 33219 33414 33475 33593 33693 33912 33839 34148 34237 34256 34497 34633 34658 35277 35434 35555 35674 35695 35740 35847 36228 36252 36329 36346 36406 36568 36720 '36928 36S58 37148 37173 37381 í__________:_______________________________ 37474 37567 37651 37724 38130 38185 38390 38405 38429 38569 38860 38886 38897 38904 38959 39101 39171 39389 39960 39968 40533 40623 40821 41244 41535 41555 41793 41822 42099 42403 42673 42713 42750 43469 43507 43603 43681 43807 43996 44160 44176 44207 44269 44466 44473 44817 45189 45258 45318 45936 46076 46089 46141 46162 46346 46390 46429 46498 46630 46636 36722 46791 46825 46882 46977 47061 47062 47358 47828 47913 47925 48504 48528 48563 48697 48980 49099 49261 49305 49433 49687;49705 49851 49877 49901 50365 50645 50936 51099 51163 51193 51243 51246 51280 51328 51534 51615 51756 52112 52118 52427 52691 62729 52977 53312 53466 53512 53539 53584 54139 54194 54710 54785 55185 5529f 55390 55513 55642 55963 56080 56294 56517 56645 56926 56938 57004 57219 57311 57381 57866 57990 58066 58281 58420 58495 58666 58876 58943 59116 59332 59467 59668 60158 60162 60310 60418 60640 60812 61066 61088 61440 62219 62416 62915 62986 63931 63997 64003 64086 64163 64570 64902. (Birt án ábyrgðar). Kr. 100.000: 31999. Kr. 50.000: 8188. Kr. 10.000: 6657 26600, 32765 35576, 36158 37504 384»4 48260 63770. Kr. 5.000: 4027 7576 '8835 22548 26605 35231 38174.38788 41563 42357 47111 48467 52474 62976. Kr. 1.000: 2412 2492 3306 6762 6973 7054 8912 11337 11341 11442 16483 17245 17717 19348 20216 22275 22995 23003 23252.27844 33570 34636 37189 39738 41715 42735 43839 45813 46048 545}7 54953 55408 58989 63643 64219. Eftirfarandi númer hlutu 500 króna vinning hvert: - \ 8 46 188 215 300 341 380 593 924 1028 1185 1388 2011 2062 2259 2293 2440 2489 2548 2552 2657 2842 3042 3665.3841. 3896 4069 4104 4134 4199 4206 4533 4574 4697 4751 47755 4804 5203 5773 5793 5863 6063 6Í44 6.310 7027 7301 7355 7905 sélS" 8092 Hallgrímskirkja í Smirbæ á vígsludegi hennar 28. júlí 1957. I dag er mér hugsað til hans, er hér orti forðum sín ljóð þess mikla og ágæta manns, er minnist hin islenzka þjóð. Hans ljóð geyma lífsþrungið mál um lausnarans kærleik og deyð, þar finnur hin synduga sál sér bent á frelsisins leíð. '¦¦ I ;Hans ljóð eru barnanna bæn, ibarnshugans einlæga þrá; hvort fer þú þar grundin er I . . græn :eða grefst allt í helköldum snjá, jef biður þú bænirnar hans, þá b.lessa mun Drottinn þinn hag; þess mikla og ágæta manns, sem minnst er í Saurbæ í dag. Krjúpi nú Kristi mín þjóð, konungi á himni og jörð, flytji svo fagnaðarljóð af fátækum skáldjöfur gjörð. Ef til vill brast hann oft brauð" og bjó þá við kotungsins hag, þó lifir hún enn á hans auð íslenzka þjóðin í dag. G. G. frá Melgerði. Kirkja á Hvalfjarðarströnd Kristi skal vígjast í dag, hver hugur í ljósheimalönd lyftist í fagnaðarþrag.. ¦ Helgaðu Drottinu þitt hús, helgaður bænanna mál, Jgefiveginn' þíhn feti hver fús ,og fagnaðar njóti þver sál. Smigly-Ryds dó á sóttarsæng. Pólskt tímarit hefír greiiit frá örlögum Snúgiy-Rydz mar- skálks, er stjórnaði her Pólverj4 haustið 1939. Marskálkurinn komst til Rúmeníu í september 1939, 1 þegár varnir Pólverja höiðu ver j Ú brotnar á bak aftur, og var kyrrséttur þar, en komst síðan undan og hvarf. Nú segir tíma- i-itið Nowa Kultura, að hann.. hafi kbmizt til Póllands til að • berjast þar á laun gegn Þjóð- verjum, en dáið á söttarsæng;. skömmu síðar. ' ¦ .. :

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.