Vísir - 08.08.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 08.08.1957, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 8. ágúst 1957 VÍSIR VEIT SÍXA ÆVlS'A eftif ^Ttorence goÍl Hún lét hann velja réttina. Þegar þjónninn var farinn ríkti þögn í svip. Hún vonaði, að hann segði hann hvert hann hefði hringt, en var þó næstu'm viss um, að hann myndi ekki gera það. „Mér fannst þú vera svo lengi að leggja bílhum," sagði hún löksins. „Jæja, það fannst mér ekki," sagði hann í kæruieysislegum tón. Hann hafði ekki horft á hana enn, en nú gerði hann það. „Það er dálítið, sem mig langar 'til að tala um við þig. Hvernig Hann vissi vel, að þetta mundi ekki hljöma sanniærandi. „Við bæði?" Það lifnaði yfir henni af tilhugsuninni um, að þau færu þang- að saman. „Því miður get ég ekki farið strax, en ég geri mér vonir um, að geta sótt þig. Ef hægt væri að draga þetta nokkra mánuði myndi ég geta komið með þér, en ég get það ekki rni." „Þá skulum við bíða þar til þú getur tekið þér ffí." „Það er varla hægt. að draga það svo lengi," sagði Allan og hristi höfuðið, og sagði henni frá bréfi dr. Gellers, að uppskurður væri áhættulítill, en næstum öruggt væri, að fullur bati mundi íást — og hún mundi geta notið lífsins eins og hver annar, án þess að þurfa að hugsa um það daglega, a'ð ofbjóða ekki kröft- iim sínum. „En að uppskurðurinn fari fram sem fyrst, er einkanlega mik- ilvægt með tilliti til þess, að þú berð barn undir brjósti, — og þess vegna verður hann að fara fram sem allra fyrst — á fyrsta lizt þér á að fara til Bandaríkjanna bráðlega? skeiði meðgöngutímans." Hún varð áhyggjufull út af orðum hans. Hún hafði óskað sér þess innilega, að eignast barn, og var því glöð yfir, aðbera líf undir brjósti, en hún vissi áhættuna — fyrir barnið og hana sjálfa. Það fór ekki fram hjá Allan hver áhrif það hafði haft á hana, sem hann nú hafði sagt henni. Hann reyndi þvi að hug- hreysta hana, eins og' hann vissi, að Hartley mundi hafa gért — en án þess að vekja hjá henni falsöryggi. „Segðu mér hver áhrif þetta gæti haft varðandi barnið, Allan?" spurði hún. „Af þessu myndi þó ekki þör'f að flýta fæðíngunni. Þú gætir átt það að loknum venjulegum meðgöngutima. Það mundi hafa góð áhrif bæði á þig og barnið. Ég ætlast ekki til þess, að þú takir neina ákvörðun nú, en við skulum ræða það frekar eftir helg- ina, og ég skrifa dr. Gelter ekkert ákveðið um það fyrr — og alls ekki fyrr en ég hef talað við Hartley. Hann þrýsti hönd hennar í hughreystingar skyni, en hún var óViss og kvíðin. min. Það var fávíslegt af þér að koma hingað. Uiii ástæður þín- "a'r veit ég ekki, — þá hefur ekki ságt mér hverjar þær eru. Ég veit, aðeins, að þú verður að fara þegar tii Kanada.Ég skal hjálpa þér til þess að koma fótunum undir þ'ig þar — innan sanngjarnra takmarka vitanlega." • Stella kveikti sér í vindlingi. „Þú segir bæði þín og mín vegna, Allen. Eins og sakir standa þarf ekki að óttast Larriman?" ' „En hjálparmenn hans?" „Ef hann þá hefur nokkra?" . Honum gramdist kæruleysi hennar og sjálfsöryggi það, sem hún nú virtist búa yfir. Óttinn virtist horfinn. Hvernig gat stað- ið á þeirri breytingu, se mvar orðin á henni? En svo var sem hún á næsta augnabliki væri konan, sem hann hafði verið kvæntur, og honum bar skylda til að hjálpa. „Það er furðulegt, stundum finnst mér þú vera allt önnur en þú ert." „Kona verður að ge_ta búið yfir mörgu — eftir því við hvaða karlmann er að eiga." „Ég kýs, að konan sé sjálfri sér trú — komi fram eins og hún er ' aldrei? — ekki sem leikkona." ;,Hvenær er kona trú sjálfri sér —," sagði hún i léttum tón, en varð svo alvarleg á svipinn og bætti við: ni*«««*l«>*l«l«ltl»l»» Í4 m «:>••••••••••••••••••,>,•, Mark Twain hitti eitt sinn ritstjóra brezka skopblaðsins Punch og spurði: — Fólk hlýtur að senda yð- ur fjöldann allan af kýmnisög- um? — Já, gífurlegan fjölda, svaraði ritstjórinn. — En segið mér þá, hví fí- ósköpunum birtið þér þær „Kannske þú hafir rétt fyrir þér, Allan, ég komi stundum frata — Er það nokkuð alvarlegt, læknir? „ .. ,-,,,.-,,, .-. • •-— Nei ekki beinlínis, en ég ems og eg se allt onnur en eg er. Ef til.vill hefur það haft sm ' , ¦ ,. ¦ ,. ' ? ¦ • . .,. . mundi samt raðies'gia vður að 1 áhrif, að tvær konur höfðu ill ahrif a mig í æsku, moðir mm og stjúpa. Eða — er ég svona gerð? Hvernig fellur þér bezt við mig?" „Eins og þú ert nú — á þessu augnabliki. En við skulum ^É líeTrnörí \A ] fara út í sálfræðilegar viðræður, heldur leggja áætlun um hvað gei-a skuli nú. Þú verður að vera farin héðan í seinasta lagi, þeg- • ar ræstingarkonan kemur á mánudaginn. Svo getur þú flútt t:il'höfðinu frá^hægrVtírvinstr^röi ungfrú Edmond. Ég læt þig fá heimilisfang hennar. Hún verður gera nokkrar leikfimisæfingar. Þó að eg sé kominn á ur, læknir? ¦ Já, þér skuluð fá mjög léttar æfingar. Aðeins að snúa Allan gekk út úr lyftunni og eftir göngunum að útgöngudyrun- um á biðstofu sinni. Tók upp lykilinn, opnaSi og fór inn, og fór að öllu miö kyrrð. „Stella, eitu þarna?" spuröi hann lágum rómi. Andartaki síðar stóð hún fyrir framan hann í biðstofunni. Hann tók undir hönd hennar og leiddi hana inn i lækningastof- una. Svo gekk hann að skáp, tók sherryflösku og hellti i tvö giös. Og svo tók hann til máls: „Þetta verður að fá einhvern endi, Stella, bæði þín vegna og heima frá hádegi á morgun og bíðvir þín." Hún kinkaði kolli. „Hvenær geturðu verið tilbúin að fara til Kanada?" „Verð ég að taka ákvörðun um það nú?" „Já, og ég hef í huga að panta far fyfir þig íiugleiðis eða sjó- leiðis nú þegar, er ég fer héðan. Það gæti verið erfitt að fá flug- far á þessum tima, og þá verðurðu að fara sjóleiðis." „Getiim við ekki talað um þetta á mánudaginn, Allan?" „Ég skil ekki hvað fyrir þér vákir?" sagði hann með gruhsemd- artón í röddinni. ., „Það er kannske bara tilfinningamál," sagði hún er hún gekk með honum tíl dyra, en grunsemdirnar véku ekki úr huga hans. Þau námu stað'ar við lyftuna. Hann kvaddi hana stuttlega, því að hann vildi, aS hún léti sér skiljast, að honum væri full alvara. „Þú bíður þá til mánudags, Allan —," sagði hún. „Við tölumst við þá," sagði hann stuttlega sem fyrr og þrýsti á hnappinn. Stella fór aftur inn í lækningastofurnar. Hún var mjög hugsi, svo hugsi, að hún varð þess ekki vör, þegar að hún var þar ekki fein. Það stóð kona í herberginu í nokkurri fjarlægð frá henni ög gekk nú til móts við hana. Konan var Jane Witt, kona Allans. til baka nokkur skipti í röð. — Hve oft á ég áð géra þess- l^ar æfingar? — I hvert skipti, sém einhver býður yður einn Íitián. Jane var hin rólegasta, á yfirborðinu, þótt hún vmdir niðfi fyndi til allmikillar taugaæsingar — meiri en nokkurn tima fyrr á ævinni, en hún var sér þess meðvitandi, að hún yrði umfram allt að varðveita ró sina og koma fram virðulega. Hún varð fyrri til að taka til máls. „Kannske var það rangt af mér, að stunda eins konar njosnir um manninn minn, en ég gat blátt áfram ekki stillt mig um að koma hingað, þegar ég af tilviljun heyrði hann ákveða stefnu- mót með yður hér." Stella var all niðurlút. Hún var sannfærð um, að Jane vissi ekkert um það, sem milli hennar og Allans hafði farið, og taldi, að það væri afbrýðisemi og ekkert annað, sem hefði knúið hana til þess að koma. Stella herti upp hugann, horfði á hana og mælti: Hann: — Ég borgáði spákonu 25 krónur um daginn, af því að hún lýsti þér mjög nákvæm- lega og sagði að við mundum giftast innán mánaðar. Hún: — Ekki yantar rausn- arskapinn. — Þetta hefði ég getað sagt þér ókeypis. Forngripasalinn: — Þessíi byssa er mjög merkileg. Húh hefur verið í eigu Olivers Cromwell. Viðskiptavinurinn: — Efi skotvopn voru hreint ekki til í tið Cromwells. Forngripasalinn: — Það er nút einmitt ástæðan til þess hve merkileg hún er. Greta Garbo er sögð hafa stáðið eitt sinn, er himininn var stjörnubjartur, og stáfað upþ í loftið. Þá kom vegfarandi að og' furðaði sig á háttarlagi hennar. Hvíslaði hann varlega í eyra hennar: — Hvað horfið þér á, un'g- frú Garbo? — Á hinar stjörnurhar, svar- aði leikkonan. £ & ButmiQÍu -TARZAM- 2113 Gætilega: en ákveðinn lét Cross sig sí.-a niður míJ •bátshli'Sinati og brátt luktist hafið'yfir höfði hacis. Korttð cg msrkir.g staðarihs . hafðí. reyzvat. rétt, því hahn kom niður þar seín skipið lá á boíninu;r: Hann kom niður á þiifariðogb}óst tíl að íöra: inh í skípið, en þákomu'á móti hon- um siímugif, lahgir 'arniáf'. Köl- krabbi, hugsaði Cfoss og æílaéi að snúáfrá;- ¦ ' .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.